Dagur - 22.02.1995, Síða 11
IÞROTTIR
Miðvikudagur 22. febrúar 1995 - DAGUR - 11
SÆVAR HREIÐARSSON
Stórleikur í blaki í KA-heimilinu í kvöld:
KA mætir HK í
fjögurra liða úrslitum
bikarkeppninnar
Glæsilcgur hópur fímlcikastúlkna úr FRA með vcrðlaun sín. Þjálfari þeirra, Hanna Dóra Markúsdóttir, stendur
lengst til vinstri í öfíustu röð. Mynd: Robyn.
Fimleikastjörnur að norðan
- sneru heim með 30 verðlaun
í kvöld kl. 20.00 fer fram stór-
leikur í blaki karla í KA-heimil-
inu á Akureyri. Þar mætast
heimamenn í KA og HK úr
Kópavogi, í fjögurra liða úrslit-
um bikarkeppni Blaksambands-
ins. Liðið sem fer með sigur af
hólmi, mætir annað hvort ÍS
eða Stjörnunni í úrslitaleik en
þau lið eigast einnig við í kvöld.
„Þetta verður án efa hörkuleik-
Akureyrarmót
í vélsleðaakstri:
Garðbæing-
urinn bestur
Garðbæingurinn Sigurður
Gylfason kom sá og sigraði á
Akureyrarmótinu í vélsleða-
akstri sem BA stóð fyrir sl. iaug-
ardag. Sigurður vann þrenn
gullverðlaun af fjórum mögu-
legum og eitt silfur. Keppt var í
tveimur keppnisgreinum, braut
og krossi, og í tveimur flokkum
auk unglingaflokks.
Hjálmar Guðmundsson á
Yamaha hafði talsverða yfirburói í
unglingaflokki (15-17 ára) og
sigraði bæði í braut og crossi. Sig-
urjón Jónsson á Polaris varð annar
í báðum greinum og Rögnvaldur
Harðarson á Arctic Cat þrióji.
I -550 cc flokki í krossi sigraði
Siguróur Gylfason á Ski-doo,
Stefán Alfsson á Polaris varð ann-
ar og Halldór Einarsson á Ski-doo
þriðji. Sigurður Gylfason keppti
einnig í stærri flokknum, +550 cc
og þar á Polaris. I krossinu börð-
ust þeir hart um sigurinn Sigurður
Gylfason og Vilhelm Vilhelms-
son, einnig á Polaris. Hafði Vil-
helm betur að lokum. Sveinn Sig-
tryggsson á Arctic Cat varð þriðji.
I brautarkeppni sigraói Sigurð-
ur í báðum stærðarflokkum á Ski-
doo og Polaris. Stefán Alfsson
náði í silfurverðlaun í minni
flokknum í brautinni líkt og í
crossinu og Finnur Aðalbjömsson
á Ski-doo varð þriðji. í stærri
flokknum í brautinni hirti Sveinn
Sigtryggsson á Arctic Cat silfrið
og Vilhelm Vilhelmsson varð
þriðji.
Innanhússknattspyrna:
Góður árangur
KA-manna
Knattspyrnumenn úr KA gerðu
góða ferð á höfuðborgarsvæðið
um helgina og þá fór fram úr-
slitakeppni yngri flokka á ís-
landsmótinu í innanhússknatt-
spyrnu. KA-menn höfnuðu í
þriðja sæti, bæði í 2. og 3.
flokki.
Breiðablik varð Islandsmeistari
í 2. flokki karla, eftir sigur á KR
9:2 í úrslitaleik en Keflvíkingar
fögnuðu sigri í 3. flokki karla, eft-
ir sigur á Víkingi 5:3 í úrslitaleik.
í 4. flokki karla varð Fylkir Is-
landsmeistari, eftir sigur á Val 2:1
í úrslitaleik en í 5. flokki fögnuðu
Víkingar sigri, eftir 5:0 sigur á
Leikni í úrslitaleik.
Afturelding varð íslandsmeist-
ari í 2. flokki kvenna, lagói
Stjömuna í úrslitaleik, 2:1, KR
sigraði í 3. flokki kvenna, eftir 1:0
sigur á Val og Stjaman sigraói í 4.
flokki kvenna, eftir 3:2 sigur á
Haukum í úrslitaleik.
ur og þeir mæta trúlega með nýjan
bandarískan leikmann til leiks í
kvöld,“ sagði Pétur Olafsson, fyr-
irliði KA í samtali við Dag. Pétur
á við meiðsl að stríða og er óvíst
hvort hann leikur í kvöld. Þá er
rússneski þjálfari liðsins einnig
meiddur og hann leikur ekki blak
á ný fyrr en næsta haust.
KA-menn hafa átt misjöfnu
gengi að fagna í leikjum sínum
við HK í vetur. Þeir lögðu HK-
menn að velli í leik liðanna í haust
en hafa síðan tapað tvívegis fyrir
þeim. „Við stefnum aö sjálfsögóu
að því að komast í úrslitaleikinn.
Við höfum verið óheppnir í vetur
og það yrði því uppreisn æru að
ná því takmarki og við eigum
reyndar enn möguleika á báðum
bikurunum, þ.e. í deild og bikar,“
sagði Pétur.
KA lék til úrslita um bikarinn
árið 1992 og lagði þá Reykjavíkur
Þrótt að velli, 3:2 í æsispennandi
leik. Kvennalið KA er einnig í
fjögurra liða úrslitum bikarkeppn-
innar og mætir ÍS fyrir sunnan eft-
ir viku.
Eins og sagt var frá á íþrótta-
síðu blaðsins í gær þá stóðu flm-
ieikastúlkur úr FRA sig frábær-
lega á Skrúfumóti Fimleikasam-
bandsins um helgina. Tuttugu
stúlkur frá Akureyri tóku þátt í
mótinu og snéru þær heim með
þrjátíu verðlaun.
Keppt er í þremur þrepum og
aldursflokkum og eru æfingamar
erfiðari eftir því sem þrepin eru
fleiri. Bestum árangri Akureyr-
inga náði Halla Sigríóur Bjark-
lind, sem fékk hæstar einkunnir
fyrir gólfæfingar, á trampolíni og í
stökki auk þess sem hún fékk
bronsverólaun á dýnu. Þessi ár-
angur tryggði henni öruggan sigur
í samanlagðri keppni á þriðja
þrepi keppenda 15 ára og eldri en
þess ber aó geta aó hún fékk 9,70 í
einkunn fyrir stökk sitt af tramp-
ólíni. í þessum sama flokki var
önnur Akureyrarmær í öðru sæti
samanlagt. Hulda Guðmundsdóttir
fékk silfur á gólfi og á trampolíni
og það tryggói henni annað sætið.
Þá fékk Sandra Halldórsdóttir silf-
ur á dýnu fyrir æfingar upp á 9,00
í 3. þrepi fiokki 14 ára. Þá fékk
hún einnig þriðja besta saman-
lagðan árangur í þeim flokki.
Si. fimmtudag var keppt á Ak-
ureyrarmótinu í svigi í Hlíðar-
fjalli og á laugardaginn tók síð-
an við keppni í stórsvigi. Guð-
mundur Sigurjónsson sigraði
örugglega í svigi karla en
Hrefna Óladóttir bafði nauman
sigur í svigi kvenna eftir keppni
við Söndru Axelsdóttur. Hrefna
sigraði síðan í stórsviginu á
Hrcfna Óladóttir sigraði bæði í svigi
og stórsvigi á Akureyrarmótinu í
síðustu viku.
Á 2. þrepi 15 ára og eldri fékk
Kristín Ingimarsdóttir gull á
trampólíni fyrir stökk upp á 9,70
og þriðja sætið samanlagt. Mar-
grét ísleifsdóttir fékk gull fyrir
gólfæfingar og þar fékk Petra Sif
Stefánsdóttir bronsió. Harpa
Helgadóttir fékk bronsverðlaun
fyrir bæði trampólín og stökk.
Á 2. þrepi yngri stúlkna fékk
Guðríður Sveinsdóttir gull fyrir
gólfæfingar og 2. sætið samanlagt.
Anna M. Ólafsdóttir fékk gull-
verólaun með einkunnina 9,75 á
trampólíni. Þessi frábæri árangur
tryggði henni 3. sæti í saman-
lögðu. Þá fékk Aðalbjörg B. Jóns-
dóttir bronsverólaun fyrir gólfæf-
ingar.
Á 1. þrepi nældi Kristín Ása
Henrýsdóttir í brons á dýnu og á
gólfi og 2. sæti samanlagt. Ásta S.
Olafsdóttir fékk gull á dýnu og
brons á trapólíni. Katrín Pálma-
dóttir fékk silfur á gólfi og Sigríð-
ur Jóna Ingólfsdóttir hirti bronsið
fyrir gólfæfingar.
laugardaginn og Fjalar Úlfars-
son hafði sigur í karlaflokki.
Úrslit:
Svig karla:
1. Guðmundur Sigurjónsson KA 1:15.41
2. Fjalar Úlfarsson Þór 1:37.61
Svig kvenna:
1. Hrefna Óladóttir KA 1:20.04
2. Sandra B. Axelsdóttir KA 1:20.07
Svig stújkna 15-16 ára:
1. Þóra Ýr Sveinsdóttir KA 1:20.67
2. Hallfríður Hilmarsdóttir KA 1:34.90
3. Emma Björk Jónsdóttir KA 1:53.76
Stórsvig stúlkna 15-16 ára:
1. María Magnúsdóttir K A 1:52.23
2. Þóra Ýr Sveinsdóttir KA 1:53.33
3. Hallfríður Hilmarsdóttir KA 1:55.22
Stórsvig kvenna:
1. Hrefna Óladóttir KA 1:47.84
2. Sigríóur Þorláksdóttir KA 1:48.62
Stórsvig karla:
l.FjalarÚlfarssonÞór 0.53.10
Urslitakeppnl 2. deildar í handbolta:
Þórsarar töpuðu
stórt í Eyjum
Þórsarar eru enn án stiga í úr-
slitakcppni 2. deildar Islands-
mótsins í handbolta, eftir heim-
sókn til Vestmannaeyja sl.
mánudagskvöld. Eyjamenn
unnu mjög öruggan sigur,
28:22, eftir að staðan í hálfleik
var 14:8 heimamönnum í vil.
Með þessu tapi minnkuðu
möguleikar Þórsara á að end-
urheimta sæti sitt í 1. deild, til
mikilla muna.
Jafnræði var með liöunum í
Þorvaldur Sigurðsson skoraði 5
mörk fyrir Þór í Eyjuni.
byrjun en íljótlcga náðu Eyja-
menn yfirhöndinni og þegar
fiautað var til leikhlés var mun-
urinn orðinn 6 mörk. Eyjamenn
skoruðu tvö fyrstu mörk síðari
hálflciks og ætluðu hreinlega að
stingá gestina strax af. Þórsarar
voru ekki alveg á því og náðu að
minnka muninn á næstu mínút-
um niður í 3 mörk. Nær komust
þeir ekki og Eyjamenn tryggðu
sér öruggan sigur á lokakaflan-
um.
Þórsarar náðu sér ekki á strik í
þcssum leik og það var helst
vamarleikurinn og þá um leið
markvarslan sem var ekki nógu
góður. Heimamenn sýndu góða
spretti og var sigur þeirra mjög
öruggur. Zoltan Belany var at-
kvæðamestur Eyjamanna en Páll
Gíslason var atkvæðamestur
Þórsara.
Mörk ÍBV: Zoltan Belany 12, Gunnar
Viktorsson 5, Erlingur Richardsson 3,
Daói Pálmason 2, Magnús Amgrímsson
2, Amar Richardsson 2, Amar Péturs-
son 1 og Daói Hallgrímsson 1.
Mörk Þórs: Páll Gíslason 8, Þorvaldur
Sigurösson 5, Atli Þór Rúnarsson 3,
Samúcl Ámason 2, Gcir Aðalstcinsson
2 og Hciðmar Fclixson 2.
Urslitakeppni 2. deildar í handbolta:
KAm-IIDI/ U I/iiaU
POItUdK I KVOIQ
- Fram stendur best aö vígi
önnur umferð í úrslitakeppni
2. deildar f handbolta fer fram
í kvöld. Þórsarar fá Blika í
heimsókn og fer ieikurinn fram
í íþróttahöllinni og hefst kl.
20.00. Aðrir leikir eru: Grótta-
Fram og ÍBV-Fylkir.
Framarar standa best að vigi
eftir fyrstu umferðina í úrslita-
keppninni sem hófst um helgina.
Fram er með 6 stig, eftir góðan
sigur á Breiðabliki, 18:16 en lið-
ió fór meó 4 stig í úrslitakeppn-
ina.
Fylkir og Grótta gerðu jafn-
tcfli 24:24 og eru Gróttumcnn í
öóru sæti með 3 stig. ÍBV fékk
sín fyrstu 2 stig í úrslitakeppn-
inni, með sigrinum á Þór en
Breióablik og Fylkir hafa 1 stig
hvort félag. Þórsarar sitja á botn-
inum án stiga.
Skíöi - alpagreinar:
Tvöfalt hjá Hrefnu