Dagur - 07.03.1995, Blaðsíða 6

Dagur - 07.03.1995, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 7. mars 1995 MANNLÍF Hér hefur Fegurðardrottning Norðurlands 1994, Anna Karen Kristjánsdótt ir, krýnt arftaka sinn Sigríði Ósk Kristinsdóttur. VINNIN LAUG/ (s) (21 GSTÖLUR (ROAGINN 04.03.1995 (l4)(20) 9)(30) (38) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5X5 0 4.869.523 0 4at 5íZ piús 491.420 3. 4 af 5 125 6.780 4. 3 X 5 3.977 490 Heildarvinningsupphæð: 8.157.173 s / / i,uh/7 /■■•/< 9J J * i Á # / Á / t BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR „Eins og tungl í fyllingu" Á morgun, miðvikudaginn 8. mars, er væntanlegur til Húsavík- ur þekktur norskur leikari, Henning Famer. Hann kemur hingað á vegum norrænu menn- ingarhátíðarinnar Sólstafa. Hann mun sýna látbragðsleik sem helst líkist þögulli fimleikakvikmynd með ívafi af háþróaðri harmrænni kímni. Sýning Hennings er einkum ætluð ungu fólki í efstu bekkjum grunnskóla og á framhaldsskóla- stigi en er einnig mjög vinsæl hjá fullorðnu fólki. Ákveðið hefur verið að bjóða uppá sýningu í sal Borgarhóls- skóla á morgun, mióvikudaginn 8. mars kl. 16. (Fréttatilkynning) Á miðnætti stóðu þær á sviðinu brosmildar og eftirvæntingarfullar og biðu úrsiitanna, f.v. Guðný Sif Jakobsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir, Laufey Björg Sigurðardóttir, Sigríður Ósk Kristinsdóttir, Jóhanna Erla Jóhannes- dóttir, Antonía María Gestsdóttir, Ingibjörg Dagný Jóhanncsdóttir og Unnur Valgeirsdóttir. Hún er fegurðardrottning... Það ríkti sannkölluð há- tíðarstemmning í Sjallanum á föstudagskvöldiö þegar átta norðlenskar stúlkur tóku þátt í Fegurðarsamkeppni Noróurlands 1995. Ljósmyndari Dags Robyn Redman mætti á staðinn og myndaði þessar glæsilegu stúlkur. KU ▲ Laddi brá á ieik og skemmti áhorfendum á Fcgurðarsamkeppn- inni. Glæsilegir herrar voru fegurðar- drottningunum tii trausts og halds. Hér leiðir einn þeirra Unni Valgeirs- M dóttur niður þrepin á sviðinu. Hún var vinsælust í hópi keppenda, Antonía María Gestsdóttir. „Varð ég virkilega iíka valin Ljós- myndafyrirsætan 1995,“ Jóhanna Erla Jóhanncsdóttir þcgar orðin Sportstúlkan 1995 var i senn undr- andi og glöð þegar nafn hennar hljómaði öðru sinni á úrslitastundu í Sjallanum á föstudagskvöldið. Sigurvegarinn Sigríður Ósk fær hlýtt faðmlag og víst er að þeir eru margir scm vildu fá tækifæri til að faðma þessa fögru stúlku.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.