Dagur - 28.03.1995, Blaðsíða 4

Dagur - 28.03.1995, Blaðsíða 4
4 - DAGUR - Þriðjudagur 28. mars 1995 ---LEIÐARI-------------------------------------------------------------- Pólitísk spuming I kennaraverkfallínu sem nú hefur staðið ríf- gerð kennara er réttmæt, en hitt er það að lega fimm vikur hefur lítið farið fyrir umræðu menn verða að fara að nálgast þessi kjaramál um það sera máli skiptir í þessu sambandi; með öðrum hætti en verið hefur í mörg undan- nefnilega hver er og á að vera í framtíðínni farin ár. Taki menn ákvörðun um að hækka launastefna hins opinbera. Kröfugerð kennara laun við kennara eða einhverja aðra stétt er var að mati samninganefndar ríkisins gjörsam- það ósköp einfaldlega pólitísk ákvörðun sem lega óraunhæf en kennarar segja á móti að þeir hefur ekkert með það að gera hvað aðrar stéttir vilji fá til baka leiðréttingu sinna kjara í viðbót fá í launaumslagið. Þetta er spurning um við það sera aðrar stéttir í þjóðfélaginu hafa launapólitik og ekkert annað. Þetta er spurning fengið. Um þetta er síðan þrasað fram og til um að menn þori að taka ákvörðun um að baka. ákveðnar stéttir fái leiðréttingu sinna launa í Það virðist ekki vera nokkur leið að komast ljósi mikilvægis þess starf sem þær inna af upp úr því hjólfari í umræðu um launamál að hendi. Kjör hjúkrunarfræðinga voru leiðrétt og í menn séu eilíft að miða kjör einnar stéttar, í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra og við þessu tilfelli kennara, við kjör annarra stétta. samningaborðið í Karphúsinu að undanförnu Ríkið hefur sagt sem svo að vegna þess að búið hefur samninganefnd ríkisins ekki fengið um- sé að semja á hinum almenna markaði þá komi boð til þess að hækka laun kennara af ótta við ekki til greina að semja við kennara um eitt- að öll skriðan komi á eftir. Þeirri pólitísku hvað raeira. Jafnframt er bent á að ekki sé búið spurningu hefur nefnilega ekki verið svarað að semja við aðra hópa opinberra starfsmanna hvort yfirleitt eigi að hækka laun kennara og og þess vegna sé óðs manns æði að semja við meta kennarastarfið til launa. Þeir sem ferðinni kennara í samræmi við kröfugerð þeirra. ráða eru eins og jafnan áður með hugann við Nú skal ekki lagt á það mat hér hvort kröfu- aðra launahópa en þá sem kjaradeilan tekur til. Nokkur orð um menntamál ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF. SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI, SÍMI: 96-24222 ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1500 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125 RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓUFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.), ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.) FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON AÐRIR BLAÐAMENN: GEIR A. GUÐSTEINSSON, HALLDÓR ARINBJARNARSON, INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 96-41585, fax 96-42285), KRISTÍN LINDA JÓNSDÓTTIR, SÆVAR HREIÐARSSON (íþróttir). LJÓSMYNDARI: ROBYN REDMAN PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON DREIFINGARSTJÓRI: HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI25165 FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF. SÍMFAX: 96-27639 Það væri hægt að skrifa langan lista yfir öll þau mál sem mér eru hugleikin og brýnt væri að koma á framfæri en ég held að rúmsins vegna láti ég mér nægja að minn- ast á eitt málefni í þessari grein en það eru menntamál. Fyrst vil ég fjalla um málefni grunnskólans. Góð almenn grunnmenntun er forsenda þess að einstaklingar geti myndað sér sjálfstæðar skoðanir, fundið sér samastað í tilverunni og haft áhrif á á mótun samfélagsins. Tryggja verður öllum bömum sama rétt til menntunar hvar sem þau búa á landinu. Grunnskólinn á samt enn langt í land með að sníða starf sitt að þörfum ólíkra einstakl- inga. A meðan svo er þá er ekki hægt að segja að hann sé fyrir alla heldur aðeins fyrir þá sem best falla að því kerfi sem fyrir er. Eins og allir vita þá stendur fyrir dyrum flutningur grunnskól- ans frá ríkisvaldinu og yfir á vett- vang sveitarstjóma en ennþá er ekki frágengið hvemig að þeim flutningi verður staóið. I þeim samningum sem þar verða gerðir verður að tryggja aó fámennir skólar í fámennum byggðarlögum geti staðið undir sömu kröfum og geróir eru til skóla í stærri svcitar- félögum en það verður ekki gert án atbeina og stuðnings frá ríkis- valdinu. Það er mjög auðvelt fyrir einstaklinga sem fæddir eru og uppaldir á höfuðborgarsvæðinu að sitja við skrifborð upp í mennta- málaráðuneyti og semja frumvarp um jafna aðstöðu fyrir alla nem- endur. En það er ekki jafnauóvelt fyrir sömu aóila í ráðuneytinu aó skilja að málin eru ekki svona auðveld í hinum dreifðu byggðum landsins og meira þarf aó koma til en lagafrumvörp til að svo verói. Þá vil ég fara nokkrum orðum um framhaldsskólann. Það hefur lengi verið hugsjón og draumur ís- lensks alþýðufólks aó allir ungl- ingar hefðu jafna möguleika á menntun í framhaldsskóla og reyndar er þaó bundið í lög í dag að svo sé. En þaö er ekki nóg aö binda hluti í lög því orðum verða að fylgja athafnir og þaó eru ein- mitt þær, athafnimar, sem skort hefur. Famhaldsskólunum hefur því miður ekki verið sköpuð sú aðstaða að þeir geti uppfyllt þær væntingar sem til þeirra voru gerðar. Þar er fyrst til að nefna að eins og þeir eru reknir í dag þá er aðal- áherslan á aö gera alla nemendur að stúdentum hvort sem hæfileik- ar þeirra til náms liggja á því sviði eða ekki. Þaó eru gerðar sömu kröfur um námsframvindu og námsgreinar án tillits til þarfa nemendanna eða óska þeirra hvað þá að tillit sé tekið í reynd til þjóðfélagsins. Verkleg menntun nýtur ekki sannmælis og þykir vera annars flokks. Hvers vegna veit ég ekki en ég óttast samt að um einhvers konar menntahroka gæti verió að ræða. Til dæmis er staðreyndin sú aó þegar nemandi hefur lokió stúdentsprófi þá er slegið upp mikilli veislu og viö- komandi eru færðar gjafir en hlut- unum er öóruvísi varió þegar nemandi hefur lokió sveinsprófi í iðnmenntun, þá er ekki eins mikið um veisluhöld eða gjafir í tilefni þess þó það væri ekki síður ástæða til. Ef horft er til náms í iðngreinum í dag þá hefur það sáralitlum breytingum tekið s.l. fimmtíu ár. Menn eru ennþá í sömu sporunum og þá hvað varóar innra skipulag hinna mismunandi greina og lengdar verklegs náms. Það er t.d. erfitt að hugsa sér að það þurfi endilega að taka jafn- langan tíma í verklegu námi að læra pípulagnir og vélvirkjun. Ný Iög um málefni fatlaðra stað- festa réttindi þeirra á við aðra þjóðfélagsþegna. Það veróur fróð- legt að fylgjast með hvemig þess- um lögum verður framfylgt í verki þegar á reynir. Með aukinni þátt- töku fatlaðra á hinum ýmsu svið- um þjóðlífsins verða auknar kröf- ur gerðar til atvinnuveitenda um að ráða fatlað fólk í vinnu. Síauk- inn áhugi fatlaðra nemenda á framhaldsnámi krefst þess að framhaldsskólar marki skýra stefnu varðandi inntöku þessara nemenda. Aðgengisvandamál eru víða í miklum ólestri og hafa í nokkrum tilvikum orðið þess valdandi að hreyfihamlaðir náms- menn hafa horfiö úr skóla. Fatlað fólk án nokkurrar menr.tunnar er illa í stakk búið til þess aó keppa á hinum almenna vinnumarkaði. Þess vegna er góð menntum brýnt hagsmunamál í lífsbaráttu þessa hóps auk þess sem slíkt skilar þjóðfélaginu sjálfstæðari og hæf- ari þjóðfélagsþegnum. A Islandi sem og í mörgum öórum löndum fer hagsmunabarátta fatlaðra fram á vegum sérhagsmunasamtaka fatlaðra með mismiklum stuðningi Það getur verið grátlegt aó horfa uppá að hæfileikaríkir nem- endur á verklegu sviði flosni upp úr námi vegna þess að þeir ná ekki tökum á einhverjum bóklegum greinum eóa tungumálum sem koma ekki til með að skipta þá neinu máli í lífinu. I sumum til- fellum er búió að gera þessa sömu nemendur að töpurum og koma Anna Karólína Vilhjálmsdóttir. stjómvalda. Árið 1993 settu Sam- einuðu þjóðimar á fót sérstakan sjóð undir forsæti Javier Perez de Cuellar, fyrrum framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna. Hlut- verk þessa sjóðs er að styrkja frjáls félagasamtök um allan heim sem vinna að málefnum fatlaóra. Forsvarsmenn sjóðsins telja slík Verkleg mennt- un nýtur ekki sannmælis og þykir vera ann- ars flokks. Hvers vegna veit ég ekki en ég óttast samt að um einhvers konar mennta- hroka gæti verið að ræða. því inn hjá þeim að þeir séu ann- ars flokks þjóðfélagsþegnar sem geti ekki lært. Það eru þó famar að heyrast raddir í dag sem hugsa á öðrum nótum og vilja aðrar áherslur í menntamálum og má þar nefna til dæmis það sem Helga Sigurjóns- dóttir hefur verið að gera við Menntaskólann í Kópavogi fyrir samtök best til þess fallin aó bæta aðstæður fatlaðra þar sem sér- þekking er til staðar innan þeirra. Talið er að einn á móti hverjum tíu í heiminum í dag búi vió ein- hverskonar fötlun. Reiknað er með því aó fjöldi fatlaðra í heim- inum muni aukast gífurlega á næstu árum og áratugum. AI- þjóðaheilbirgðisstofnunin, WHO hefur hvatt þjóðir heims til þess að vinna eftir kjörorðinu „heil- brigði allra árið 2000“. Sam- kvæmt upplýsingum landlæknis eru á Islandi tvöfalt fleiri einstakl- ingar á örorkubótum á aldrinum 16-29 ára en á hinum Norðurlönd- unum. Þetta eru athyglisverðar upplýsingar. Samtök fatlaðra þurfa að vera vakandi fyrir öllum þeim atriðum sem skipt geta máli fyrir þennan hóp sem og aðra fatl- aða hér á landi. Samvinna við aór- ar þjóðir er mjög brýn og ekkert tækifæri má láta ónotað til þess að gefa ungu fötluóu fólki trú á fram- tíð sína og þá möguleika sem í boði eru, ekki aðeins hér á landi heldur einnig í öðrum löndum. Aðildarlöndum Evrópusambands- ins bjóðast nú fjölmörg samstarfs- nemendur í fomámi. Einnig má nefna Framhaldsskólann á Húsa- vík sem er að feta sig inn á nýjar brautir með áherslu á verknám. Þaó ber að fagna brautryójenda- starfi því sem unnið er á þessum stöóum en miklu meira þarf að koma til og það þarf að verða hug- arfarsbreyting hjá skipuleggjend- um námsframboós í framtíðinni þannig að hægt verði að bjóöa uppá stuttar verklegar brautir sem gefi ákveðin starfsréttindi en geti jafnframt nýst sem áfangar að frekara námi. Þannig væri hægt aó hugsa sér að útfæra ýmsar tveggja ára brautir þar sem aðaláherslan yrði lögð á verkleg efni og bók- legu hliðamar tækju mið af náms- greininni sjálfri en ekki hvað nauðsynlegt er til stúdentsprófs. Ef þú Iesandi góður vilt taka þátt í að skapa bömum okkar betra þjóðfélag og tryggja rétt lands- byggóarinnar í framtíðinni setur þú X vió Kvennalistann á kjördag. Ásta Baldvinsdóttir. Höfundur er skólafulltrúi á Laugum í Reykja- dal og skipar þriðja sæti á framboóslista Kvennalistans á Noróurlandi eystra fyrir kom- andi alþingiskosningar. verkefni sem varða stóraukin tækifæri fyrir fatlaða á ýmsum sviðum. Fjórir fulltrúar Evrópusam- bandsins kynntu stefnu ESB í málefnum fatlaðra á fundi í Soll- efra í Svíþjóð 26. febrúar síðast- liðinn. Þetta var athyglisveróur fundur sem sóttur var af fulltrúum allra Norðurlandanna. Fulltrúar Is- lands og Noregs reyndu að fá skýr svör varðandi rétt þjóða sinna í þátttöku í þessum mikilvægu sam- starfsverkefnum. Svo viróist sem ákvæði í EES samningum muni gera Islandi kleift aó taka þátt í nokkrum þessara samstarfsverk- efna en ljóst er að áhrif Islands og Noregs á stefnu og framgang þessara mála í Evrópu verða mjög takmörkuð. Þama er um að ræða fjölmörg ný tækifæri í samstarfi Evrópuþjóða sem varða sérstak- lega fatlaða og framtíðarmögu- leika þeirra. Anna Karólína Vilhjálmsdóttir. Höfundur er framkvæmdastjóri hjá Iþróttsam- bandi fatlaóra og skipar 2. sæti á lista Alþýðu- flokksins á N-eystra. Framtíð fatlaðra

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.