Dagur - 28.03.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 28.03.1995, Blaðsíða 9
IÞROTTIR Þriðjudagur 28. mars 1995 - DAGUR - 9 SÆVAR HREIÐARSSON Bikarmót SKÍ - alpagreinar: Tvöfalt hjá Vilhelm á Dalvík Um helgina voru haldin tvö Bik- armót Skíðasambands íslands í stórsvigi í Böggvisstaðafjalli á Dalvík. Akureyringurinn Vil- helm Þorsteinsson var sigursæll og nældi í fyrsta sætið í báðum mótunum. Sigríður Þorláksdótt- ir og Hrefna Óladóttir sigruðu í kvennakeppninni sitt hvorn daginn. Samhliða mótinu var keppt í flokki 15-16 ára. Agætis veður var í byrjun móts á laugardag en síðan skall stór- hríðin á og hætta þurfti keppni án þess að hægt væri að ljúka við seinni ferð hjá konum og stúlkum. Þar var því fyrri ferðin látin gilda. Á sunnudag tókst betur upp og mótið fór vel fram. Úrslit urðu sem hér segir: Laugardagur: Karlar: 1. Vilhelm Þorsteinsson A 2.03.26 2. Jóhann Gunnarsson I 2.08.71 3. Ingvi Geir Omarsson R 2.09.31 Konur: 1. Sigríður Þorláksdóttir A 1.15.18 2. Eva Björk Bragadóttir D 1.15.20 3. Hrefna Óladóttir A 1.15.59 15-16 ára piltar: 1. Jóhann H. Hafstein R 2.09.59 2. Jóhann F. Haraldsson R 2.15.04 3. Helgi Indrióason D 2.16.64 15-16 ára stúlkur: 1. Eva Björk Bragadóttir D 1.15.20 2. Þóra Ýr Sveinsdóttir A 1.17.26 3. María Magnúsdóttir A 1.17.39 Sunnudagur: Karlar: 1. Vilhelm Þorsteinsson A 2.15.25 2. Pálmar Pétursson R 2.19.71 3. Jóhann Gunnarsson í 2.19.89 Konur: 1. Hrefna Óladóttir A 2.26.36 2. María Magnúsdóttir A 2.29.10 3. Sigríður Þorláksdóttir A 2.30.09 15-16 ára piltar: 1. Jóhann H. Hafstein R 2.23.10 2. Rúnar Friðriksson A 2.25.32 3. Jóhann F. Haraldsson R. 2.25.48 15-16 ára stúlkur: 1. María Magnúsdóttir A 2.29.10 2. Þóra Ýr Sveinsdóttir A 2.30.46 3. Eva Björk Bragadóttir D 2.31.37 Bikarmót SKÍ - alpagreinar: Vilhelm og Sigríður sigruðu í Ólafsfirði Vilhelm Þorsteinsson og Sigríð- ur Þorláksdóttir sigruðu á Bik- armóti SKÍ, Björns Brynjars- mótinu, í svigi sem haldið var í Tindaöxl í Ólafsfírði á föstudag- inn. Samhliða því móti fór fram Bikarmót 15-16 ára í svigi. Þar KA og Stjarnan mættust í 1. deildinni í blaki í KA-heimilinu á föstudagskvöld. Heimamenn sigruðu eftir oddahrinu, 3:2, en leikurinn var aldrei eins spenn- andi og tölurnar gefa til kynna. Greinilegt var að úrslitin höfðu litla þýðingu fyrir liðin því áhugaleysi einkenndi leikinn. í fyrstu hrinu áttu KA-menn góða byrjun þar sem einstaka góð tilþrif sáust. KA komst í 6:2 en Stjaman vann það upp og breytti stöðunni í 6:7. Stjaman komst í 14:11 en KA vann það upp aftur og jafnaði 14:14. Uppgjafaréttur- inn gekk lengi á milli liðanna í lokin en það var loks gott smass frá Sigurði Amari sem tryggði KA sigraði Hallfríður Hilmarsdóttir frá Akureyri í stúlknaflokki en í drengjaflokki sigraði Reykvík- ingurinn Jóhann Haukur Haf- stein. Þessum mótum hefur verið frestað vegna veðurs undanfamar sigur, 17:15. KA-menn skiptu hálfu liðinu út fyrir næstu hrinu og vom lengi í gang. Staman komst í 11:4 og vann örugglega, 15:10. I þriðju hrinu komu gömlu kappamir, Haukur Valtýsson og Stefán Jó- hannesson, aftur inn í liðið og KA svaraði fyrir sig með því að vinna 15:10. I fjórðu hrinu vom miklar sviptingar. Stjaman komst í 7:1 en KA snéri því við og var komið yf- ir 12:7. Heimamenn voru síðan einu stigi frá því að sigra þegar gestimir náðu að stoppa þá af og sigruðu að lokum 16:14. Það var því útkljáð um úrslit með odda- hrinu og þar hafði KA fmmkvæð- ið allan tímann og sigraði 15:7. vikur en nú tókst loks að ljúka mótunum í suðvestan golu síðdeg- is á föstudag. Vilhelm er Akureyr- ingur, sem hefur verið viö æfíngar og keppni með landsliðinu í Aust- urríki í vetur, en hann sigraði nokkuó ömgglega í karlaflokki. Sigríður Þorláksdóttir sigraði einnig nokkuð örugglega í kvennaflokki. Árangur Hallfríðar dugði henni til silfurverðlauna í kvennaflokki auk þess sem hún hirti gullið í flokki 15-16 ára. Annars urðu úrslit eftirfarandi: Svig kvenna: 1. Sigríður Þorláksdóttir A 1:35.29 2. Hallfríður Hilmarsdóttir A 1:39.11 3. Þóra Ýr Sveinsdóttir A 1:40.42 Svig karla: 1. Vilhelm Þorsteinsson A 1:35.63 2. Pálmar Pétursson R 1:39.62 3. Ingvi Geir Ómarsson R 1:40.97 Bikarmót SKÍ: Björn Brynjarsmót Pilta 15-16 ára: Svig stúlkna: 1. Hallfríður Hilmarsdóttir A 1.39.11 2. Þóra Ýr Sveinsdóttir A 1.40.42 3. Eva Björk Bragadóttir D 1.40.93 Svig pilta: 1. Jóhann Haukur Hafstein R 1.45.53 2. Sveinn S. Frímannsson H 1.55.40 3. Hreiðar Þ. Jósteinsson H 2.07.13 Blak -1. deild karla: Líflaus leikur - KA lagði Stjörnuna á föstudag i HM-getraun Dags og HM '95 miðasölu 40 dagar fram að HM Síðasta heimsmeistarakeppni var haldin í Svíþjóð fyrir tveim árum. I hvaða sæti lentu Islendingar þar? ( ) 6. sætí. ( ) 7. sætí. ( ) 8. sætí. KrossiÖ viÖ rétt svar og sendið seðilinn til: Dagur - HM-getraun, Strandgata 3 í, 600 Akureyri. Símanúmer HM '95 miðasölu: 96-12999 Miðvikudaginn 5. apríl verður dregið úr réltum lausnum fyrir dagana 28., 29., 30. og 31. mars og nöfn vinnings- hafa birt í blaðinu fimmtudaginn 6. apríl. Vinningshafi hvers dags fær að launum HM-bol og ein- hverja minjagripi vegna HM- 95. Auk þess verða lausnar- miðar 28., 29., 30. og 31. mars settir í pott og úr honum Sendandi: dregnir tveir miðar. Hinir heppnu fá hvor um sig tvo miða einn leikdag (þrjá leiki) í D-riðli HM '95 á Akureyri. Þátttakendur geta sent lausnarseðla í umslagi fyrir hvern dag en einnig er heimilt að senda lausnarseðla fyrir þessa fjóra daga í einu umslagi. Það skal ítrekað að ann- ar útdráttur verður 5. apríl. Sími: VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING STJÓRNARKJÖR í samræmi við lög félagsins og reglugerð ASÍ fér kjör stjórnar, varastjórnar og trúnaðarmannaráðs, endur- skoðenda og varamanns þeirra, fram að viðhafðri alls- herjaratkvæöagreiðslu. Hér með er auglýst eftir framboðslistum til ofan- greindra starfa og skal þeim skilað til skrifstofu félags- ins að Skipagötu 14, Akureyri, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi föstudaginn 7. apríl nk. Á hverjum lista skulu vera nöfn 7 manna í aðalstjórn, 5 í varastjórn, 40 í trúnaðarmannaráð (valdir með tilliti til búsetu sbr. samþykkt aðalfundar), tveggja endurskoð- enda og eins til vara. Þá skulu fylgja hverjum lista meðmæli 100 fullgildra fé- lagsmanna. Akureyri 24. mars 1995. Stjórn Verkalýðsfélagsins Einingar. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til náms á Ítalíu og í Finnlandi námsárið 1995-96 ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslending- um til náms á Ítalíu. Styrkurinn er einkum ætlaður til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða til náms við listaháskóla. Styrkfjár- hæðin nemur 1.000.000 lírum á mánuði. Frestur til að skila inn umsóknum er hér með framlengdur til 31. mars nk. Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslending- um til háskólanáms og rannsóknastarfa í Finnlandi. Styrkurinn er veittur til níu mánaða dvalar og styrk- fjárhæðin er 4.000 finnsk mörk á mánuði. Umsókn- arfrestur er til 25. apríl nk. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 24. mars 1995. Þróunarsjóður sjávarútvegsins atvinnutryggingardeild Til sölu er 119 m2 húsnæði við Ægissíðu 28 á Grenivík, nánar tiltekið steinsteypt parhús á einni hæð með geymslulofti. Húsið er byggt 1950 og því fylgir 47 m2 geymsluhús. Útborgun skal vera 20% af kaupverði, þar af greiðast 10% við undirritun samnings. Vextir af lánum vegna eftirstöðva eru nú 6% og lánstími getur verið allt að 15 ár. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi merkt: „Þróunarsjóður eignasala" til skrifstofu Byggðastofnunar að Strandgötu 29 fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 18. apríl 1995. Nánari upplýsingar gefur Valtýr Sigurbjarnarson í síma 96-12730. Byggðastofnun

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.