Dagur - 10.04.1995, Side 3
Mánudagur 10. apríl 1995 - DAGUR - 3
FRÉTTIR
Alþingi:
í VÖRUHÚSI
Veruleg endurnýjun þingmanna
Ef miðað er við nýliðið kjör-
tímabil setjast 19 nýir þingmenn
inn á Alþingi íslendinga þegar
þing verður kallað saman.
Kristín Halldórsdóttir, Kvenna-
lista, hefur áður setið á Alþingi
og Gísli S. Einarsson, AI-
þýðuflokki, kemst nú að sem
kjörinn þingmaður en sat á
þingi þorrann úr síðasta kjör-
tímabili sem varamaður Eiðs
Guðnasonar. Jóhanna Sigurðar-
dóttir, Þjóðvaka, er eini þing-
maðurinn sem tekur sæti fyrir
annan stjórnmálaflokk en á síð-
asta kjörtímabili.
Af þingmönnum nýhafms kjör-
tímabils eru 16 konur og flestar
þeirra, eóa fjórar, úr þingliði Sjálf-
stæóisflokksins. Næst koma
Framsóknarflokkur, Kvennalisti
og Þjóðvaki meó þrjár þingkonur
hver flokkur.
Alþýðuflokkur:
Jón Baldvin Hannibalsson,
Reykjavík
Rannveig Guðmundsdóttir,
Reykjanesi
Guðmundur Ami Stefánsson,
Reykjanesi
Össur Skarphéóinsson, Reykjavík
Sighvatur Björgvinsson, Vest-
fjöróum
Nýir þingmenn:
Lúðvík Bergvinsson, Suðurlandi
Gísli S. Einarsson, Vesturlandi
Alþýðubandalag:
Svavar Gestsson, Reykjavík
Kristinn H. Gunnarsson,
Vestfjörðum
Ragnar Arnalds, Noróurlandi
vestra
Steingrímur J. Sigfússon,
Noróurlandi eystra
Hjörleifur Guttormsson,
Austurlandi
Margrét Frímannsdóttir,
Suóurlandi
Ólafur Ragnar Grímsson,
Reykjanesi
Nýir þingmenn:
Bryndís Hlööversdóttir, Reykjavík
Ögmundur Jónasson, Reykjavík
Sjálfstæðisflokkur:
Davíð Oddsson, Reykjavík
Friörik Sophusson, Reykjavík
Bjöm Bjarnason, Reykjavík
Geir H. Haarde, Reykjavík
Sólveig Pétursdóttir, Reykjavík
Lára Margrét Ragnarsdóttir,
Reykjavík
Guómundur Hallvarósson,
Reykjavík
Ólafur G. Einarsson, Reykjanesi
Arni M. Mathiesen, Reykjanesi
Sigríður Anna Þórðardóttir,
Reykjanesi
Ámi Ragnar Ámason, Reykjanesi
Sturla Böðvarsson, Vesturlandi
Guðjón Guðmundsson,
Vesturlandi
Einar K. Guðfinnsson,
Vestfjöróum
Hjálmar Jónsson, Norðurlandi
vestra
Vilhjálmur Egilsson,
Noróurlandi vestra
Halldór Blöndal,
Norðurlandi eystra
Tómas Ingi Olrich,
Norðurlandi eystra
Egill Jónsson, Austurlandi
Þorsteinn Pálsson, Suðurlandi
Ámi Johnsen, Suðurlandi
Nýir þingmenn:
Pétur Blöndal, Reykjavík
Kristján Pálsson, Reykjanesi
Einar Oddur Kristjánsson,
Vestfjörðum
Arnbjörg Sveinsdóttir,
Austurlandi
Framsóknarflokkur:
Finnur Ingólfsson, Reykjavík
Ingibjörg Pálmadóttir, Vesturlandi
Páll Pétursson, Norðurlandi vestra
Stefán Guömundsson,
Norðurlandi vestra
Guðmundur Bjamason,
Norðurlandi eystra
Valgerður Sverrisdóttir,
Norðurlandi eystra
Halldór Ásgrímsson, Austurlandi
Jón Kristjánsson, Austurlandi
Guðni Ágústsson, Suðurlandi
Nýir þingmenn:
Ólafur Órn Haraldsson, Reykjavík
Siv Friðleifsdóttir, Reykjanesi
Hjálmar Ámason, Reykjanesi
Magnús Stefánsson, Vesturlandi
Gunnlaugur M. Sigmundsson,
Vestfjörðum
Isólfur Gylfi Pálmason,
Suðurlandi,
Þjóðvaki:
Jóhanna Sigurðardóttir, Reykjavík
Nýir þingmenn:
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir,
Reykjavík
Svanfríður Inga Jónasdóttir,
Norðurlandi eystra
Ágúst Einarsson, Reykjanesi
Kvennalisti:
Kristín Ástgeirsdóttir, Reykjavík
Nýir þingmenn:
Guðný Guðbjömsdóttir,
Reykjavík
Kristín Halldórsdóttir, Reykjanesi
Talningarmenn að störfum í íþróttahöllinni á Akurcyri. F.v. Jökull Guðmundsson, Hilmir Helgason og Einar
Bjamason. Mynd: Robyn.
Þökkum stuðninginn
Kæru stuðningsmenn
Sjálfstædisflokkurinn fékk
28% fylgi í
Norðurlandskjördæmi
eystra sem er mesta
fylgisaukning flokksins
í kjördæminu
frá 1974.
Þessi árangur er ykkur að
þakka.
%
X
-
2í
Öllum þeim fjölmörgu sem aðstoðuðu
okkur í baráttunni sendum við okkar
bestu þakkir.
6ARN:
Mandarin Soft
Mandarin
Classic
Mandarin
Petit
Lanett
Peer Gynt
Smart
Arctic
MonAmi
Tresko
Plötulopi
Hespulopi
Leistaband
Eniband
Tvíband
Izmir
(Mohair)
MIKIÐ
URVALAP
EFNUM:
Nýirlitirí
prjónasilki,
plíseruð efni,
viscose efni,
einlitog
munstruð.
Efnií
bamafatnað.
Munstruð
jogging efni,
glansteygju-
efni, blúndu-
gardínuefni
með og án
pífu
og kappar.
Ódýr glugga-
tjaldaefni frá
450 kr.
metrinn.