Dagur - 10.04.1995, Side 6
6 - DAGUR - Mánudagur 10. apríl 1995
Kosningarnar í myntium
Kosningarnar geta verið lýjandi eins og sjá má á þessum þreytta mynda-
tökumanni Samvers.
Iðjufélagar athugið!
Útleiga á orlofshúsum félagsins
sumariö 1995
Sækja þarf skriflega um dvöl í orlofshúsí eða íbúð
á þar til gerðum eyðublöðum sem eru fáanleg hjá
trúnaóarmönnum félagsins og skrifstofunni Skipa-
götu 14.
Umsóknafrestur er til 25. apríl nk. og ber að skila
umsóknum til skrifstofu félagsins.
Þau orlofshús sem eru í boöi, eru á eftirtöldum
stöðum:
Svignaskarð, Borgarfirði
lllugastaðir, Fnjóskadal
íbúð í Reykjavík
Ölfusborgir við Hveragerði
Dalir II á Fljótsdalshéraði
Vikuleiga í orlofshúsi er kr. 8.000,-
Vikuleiga í íbúð í Reykjavík er kr. 9.000,-
Njótið sumarsins!
Iðja, félag verksmiðjufólks Akureyri
og nágrenni.
af gjafavöru.
Hátíðarkaffi og páskate.
Nýtt greiðslukortatímabil hefst 11. apríl.
Verið vellcomin
Hjónin Valgerður Sverrisdóttir og Arvid Kro ásamt dætrum sínum þegar úrslit voru farin að taka á sig mynd eftir
miðnætti. Myndir: Robyn.
Kampakátir framsóknarmenn á kosningavöku í Glcrhúsinu á Akureyri.
Stuðningsmcnn Þjóðvaka á Norðurlandi eystra ánægðir með góða kosningu
Þjóðvaka í kjördæminu.
Talningarmennirnir Erling Einarsson og Þorsteinn Hjaltason með atkvæða-
kassann frá Hrísey.
Sjálfstæðismcnn á Akureyri fylgjast
mcð talningu atkvæða á kosninga-
vöku sinni.
Atkvæðagreiðsla í Oddeyrarskólan-
um á Akureyri.