Dagur - 10.04.1995, Page 13

Dagur - 10.04.1995, Page 13
Mánudagur 10. apríl 1995 - DAGUR - 13 DAOSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 kytur i iaufi 18.25 Stúikau frá Mars 19.00 Fiauel 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Gangur lifslns (Life Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-fjölskyldunnar. Aðalhlut- verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Afhjúpanlr (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástriður, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.00 Kúba i nýju IJósl (Inside Castro's Cuba) Bresk heimildarmynd um Kúbu og ein- ræðisherrann Fidel Castro. Þýð- andi: Gylfi Pálsson. 23.00 EUefufréttlr og Evrópu- boltl 23.20 Viðsklptabomið 23.30 Dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 Sannir draugabanar 17.50 Ævintýraheimur NIN- TENDO 18.15 Táningarnir í Hæðagarði 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.15 Eiríkur 20.45 Matreiðslumeistarinn í kvöld ætlai Siguiður að elda glæsilegan, þríréttaðan páskamat- seðil og er þar að finna skelfisks- kokkteil með avókadó- og appel- sínusósu, kalkúnabringur með sveppaduxelles og síðast en ekki síst, mokkakrem með í fílódeigi í eftirrétt. Allt hráefni, sem notað er, fæst í Hagkaup. Umsjón: Sig- urður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1995. 21.30 Á norðurslóðum (Northern Exposure IV) 22.20 Ellen 22.50 Fyrir frægðina (Before They Were Stars) 23.40 Ljótur leikur (The Crying Game) Hér segir af ungum manni, Fergus að nafni, sem starfar með írska lýðveldis- hemum á Norður-írlandi. Hann tekur þátt í að ræna breskum her- manni og er falið að vakta hann. Þessum ólíku mönnum verður brátt vel til vina en hermaðurinn veit hvert hlutskipti hans verður og fer þess á leit við Fergus að hann vitji ástkonu sinnar í Lund- únum. Ein óvæntasta söguflétta allra tíma í frábærri mynd. Aðal- hlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Forest Whitaker og Jaye Davidson. 1992. Stranglega bönnuð bömum. 01.30 Dagskrárlok © RÁS1 6.45 Veóurfregnir 6.50 Bæn: Jóna Krlstín Þor- valdsdáttb Oytur. 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfblit og veðurfregn- b 7.45 FJðlmlðlaspJalI Ásgebs Friðgebssonar. 8.00 Fréttb 8.10 Að utan 8.31 Tiðindi úr mennlngarbfbiu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttb 9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. 9.45 Segðu mér sðgu, „Fyrstu athuganb Berts" eftir Ánders Jacobsson og Sören Olsson. 10.00 Fréttb 10.03 MorgunlelkOml með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar Sönglög eftir Sveinbjöm Svein- bjömsson við ensk ljóð. 10.45 Veðurfregnb 11.00 Fréttb 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdis Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfbllt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádeglsfréttb 12.45 Veðurfregnb 12.50 AuðUndin Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnb og augiýs- ingar 13.05 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttb 14.03 Útvarpssagan, Aðgát skal höfð. Úr mlnnlsblöðum Þóru bá Hvamml eftb Ragnhelði Jóns- dóttur, annað blndL Guðbjörg Þórisdóttir byrjar lestur- inn (1:12) 14.30 Aldarlok: JesúsarguðspJaU Fjallað um skáldsöguna „O Evang- elho Segundo Jesus Cristo" eftir José Saramago. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstlglnn Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttb 16.05 Trúmálarabb Heimsókn til búddista. 16.30 Veðurfregnb 16.40 Púlslnn - þjónustujráttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttb 17.03 TónUstásíðdegi 17.52 FJöImiðlaspJaU Ásgeirs Friðgeirssonar endurflutt úr Morgunþætti. 18.00 Fréttb 18.03 ÞJóðarþel - Grettis saga Örnólfur Thorsson les (30) 18.30 Kvika Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daglnn og veginn Þröstur Eysteinsson fagmálastjóri Skógræktar rfldsins talar. 18.48 Dánarfregnb og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttb 19.30 Auglýslngar og veður- fregnb 19.35 Dótaskúffan 20.00 MánudagstónleUiar i um- sjá Atla Helmls Sveinssonar 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttb 22.07 PóUtÍBka homið 22.15 Hér og nú Lestur Passiusálma Þorleifur Hauksson les (47) 22.30 Veðurfregnb 22.35 KammertónUst 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttb 00.10 Tónstiginn Umsjón: Hákon Leifsson. 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tU morguns RA* RÁS 2 7.00 Fréttb 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað Ullífsins Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morguníréttlr -Morgunútvarpið heldur áfiam. 9.03 HaUó fsland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 HaUó Jsland Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 FréttayfbUt 12.20 Hádegisfréttb 12.45 Hvitb máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorti Sturluson. 16.00 Fréttb 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttb 17.00 Fréttb - Dagskrá Hér og nú. 18.00 Fréttb 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur i belnni útsendlngu Héraðsfréttablöðin. 19.00 Kvöldfréttb 19.32 MiUl stelns og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttb 20.30 Blúsþáttur Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.00 Fréttb 22.10 AUtigóðu Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttb 24.10 fháttlnn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Næturtónar NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnb 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 02.00 Fréttb 02.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests 04.00 ÞJóðarþel 04.30 Veðurfregnb - Næturlög. 05.00 Fréttb og fréttb af veðri, færð og Dugsamgöngum. 05.05 Stund með Bbig Crosby 06.00 Fréttb og fréttb aí veðri, færð og Dugsamgðngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnb Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. íþróttaskóla barnanna lokið Undanfama vetur hefur íþróttafé- lagið Þór staóið fyrir leikjanám- skeióum fyrir börn á aldrinum 3ja til 6 ára í íþróttahúsi Glerárskóla og hafa þau jafnan verið vel sótt. Námskeióin, sem hafa verið köll- uð Iþróttaskóli barnanna, eru tví- skipt eftir aldri og mætti hvor hópur í einn tíma á viku í 10 vik- ur. Námskeiðunum aó þessu sinni lauk laugardaginn 1. apríl og af því tilefni mætti góóur gestur í heimsókn. Það var Skralli trúöur, sem er vel þekktur á Akureyri og tók hann fullan þátt í leiknum meö bömunum. Það er greinilegt að Skralli kann ýmislegt fyrir sér í íþróttum, því hann sýndi mikla fimi á trampólíni, í köðlunum, á jafnvægisslánni og fleiri áhöldum. Á stóru myndinni er Skralli að kveðja bömin en á innfelldu myndinni ræðir hann við ungan dreng sem hafði orðið fyrir því að fótbrotna nýlega og gat því ekki tekið fullan þátt í leiknum í síð- asta tímanum. Hóladómkirkja Messa á skírdagskvöld kl. 21.00. Samfélag um Guðs orð. Hátíðarguðsþjónusta á páskadagsmorgni kl. 08.00. Viðvíkurkirkja Hátíðarmessa á páskadag kl. 14.00 Rípurkirkja Hátíóarmessa á annan páskadag kl. 14.00 Bolli Gústavsson. ÚTBOÐ GLERÁRGATA 26 EHF (hlutafélag í eígu Akur- eyrarbæjar og Lífeyrissjóðs Norðurlands) óskar hér með eftir tilboóum í innanhússfrágang í Gler- árgötu 26, Akureyri. Helstu verkþættir eru: Uppsetning milliveggja, innréttingasmíói, frágangur gólfa og lofta, og hita,- hreinlætis- og raflagnir. Útboósgögn veróa afhent á Teiknistofunni FORM, Kaupangi v/Mýrarveg, 600 Akureyri, sími 96-26099, frá og með mánudeginum 10. apríl til og með 12. apríl 1995, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11.00 þriðju- daginn 25. apríl 1995 og verða þau þá opnuð að við- stöddum bjóðendum sem þess óska. GLERÁRGATA 26 EHF. SAUÐÁRKRÓKSKAUPSTAÐUR Leikskólakennarar Sauðárkrókskaupstaóur óskar eftir að ráða leik- skólakennara sem fyrst á leikskólann Furukot í 50% starf. Einnig óskast leikskólakennarar til starfa á leik- skólann Glaðheima. Nánari upplýsingar veita leikskólastjórar í símum 95-35496 og 95-35945. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er 1. maí nk. ASÖLUSKRÁ Norðurgata: 82 fm. efri hæð og ris í tvíbýlishúsi, góð lán. Aðalstræti: 3ja herb. íbúó. Hjallalundur: 4ra herb. íbúð á efri hæð, ásamt bílgeymslu. Langahlíð: 4ra herb. raóhúsaíbúð á einni hæð, ásamt bílskúr. Lynghoit: 91 fm. einbýlishús, laust strax. Rimasíða: 4ra herb. endaíbúð í raðhúsi, bílskúr. Hjarðarholt í Glerárhverfi: 97 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Steinahlfð: 5 herb. mjög falleg endaíbúð í raðhúsi með bílskúr. Höfðahlíð: 5 herb. sérhæð, frábært útsýni. Litlahlíð: 5 herb. endaíbúð í raðhúsi með bílskúr. Langholt: 115 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi, ásamt 32 fm. geymslum. Einholt: 147 fm. endaíbúð í raðhúsi með bílskúr. Furulundur: 122 fm. endaíbúð í raðhúsi. Áshlíð: 136 fm. einbýlishús, mikið endurnýjað. Þverholt: 172 fm. einbýlishús, í húsinu er litil íbúð á neðri hæó. Búðasíða: 180 fm. einbýlishús, timburhús, hæð og ris. Helgamagrastræti: 5 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Kambsmýri: 5 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Munkaþverárstræti: 178 fm. einbýlishús á tveimur hæðum. Bakkahlíð: 270 fm. einbýlishús, skipti hugsanleg á minni íbúö. Kambagerði: 170 fm. eign með einstaklingsíbúð og 49 fm. tvöföld- um bílskúr. Lyngholt: 146 fm. efri hæð, ásamt góðum geymslum og tvöföldum bílskúr. Ásabyggð: 6 herb. einbýlishús, skipti hugsanleg á minni íbúð. Fasteignasalan h.f. Gránufélagsgötu 4, Akureyri. Opið alla virka daga frá ki. 10-12 og 13-17. Sími 96-21878. Hermann R. Jónsson, sölumaður, heimasími 96-25025.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.