Dagur - 10.04.1995, Page 15

Dagur - 10.04.1995, Page 15
DAC DVE LJ A Mánudagur 10. apríl 1995 - DAGUR - 15 Stjörnuspá eftir Athenu Lee Mánudagur 10. apríl fjAV Vatnsberi ) (20. jan.-18. feb.) J Þér hefur gengib vel og þab vekur meb þér vellíðan sem smitar út frá sér. Þetta hefur gób áhrif á öll samskipti; milli ástvina jafnt sem vinnufélaga. Njóttu þess vel. fFiskar ) (19- feb.-20. mars) J Hugaðu ab smáatribum hversu leibinleg sem þau kunna ab vera. Þú gætir grætt á þessu sérstaklega ef þú stendur í vibskiptum og ná þar meb forskoti yfir abra. f Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Kringumstæbur eru fljótar ab breyt- ast svo ekki gera ráb fyrir ab eitthvað ákvebib gerist. Fólk í kringum þig er óáreiðanlegt í dag; sérstaklega þegar peningar eru annars vegar. fNaut ^ \<^’ (20. apríl-20. maí) J Þú ert nákvæmismabur og þetta mun tefja fyrir þér í dag þegar þú reynir ab betrumbæta eitthvab sem var fullkomlega nógu gott fyr- ir. Rífbu þig upp úr þessu. f'iMK Tvíburar (21. maí-20. júm) J Ekki búast vib ab uppskera árangur erfibis strax því allt tekur sinn tíma. Þab kann ab líba þó nokkub langur tími ábur en vibunandi árangur hefur nábst. f W* Krabbi ^ (21.júní-22.júli) J Núverandi ástand einkennist af óróleika og óánægju meb allt og alla. Þetta bendir til ab breytinga sé þörf svo sterklega er mælt meb ab þú farir ab vinna í þeim strax. (rmMUón \ \jfV»TV (23.júli-22. ágúst) J í dag er líklegt ab smá ágreiningur leibi til meiriháttar deilna sérstak- lega varbandi abferbir. Ef ekki er mikib í húfi hjá þér borgar sig ab láta í minni pokann. f jt f Meyja A 1 (23. ágúst-22. sept.) J Þú leitar einhvers sem þú veist ekki hvab er og er utan þíns svibs. Þetta veidur með þér óöryggi svo láttu af þessu og hugabu að því að þroska þá hæfileika sem þú býrð yfir. fWv°é ^ -Q)- (23. sept.-22. okt.) J Þú ert bjartsýnn í morgunsárib vegna þess ab þú ert vongóbur um árangur af vissu starfi. Leggbu þig allan fram vib störfin og fórn- abu þess í stab skemmtunum ef f Sporðdreki^i (23. okt.-21. nóv.) J Þú ættir ab einbeita þér ab heimil- inu og fjölskyldunni í dag meb þab í huga ab bæta enn frekar ástand- ib þar. Þú munt uppskera eins og þú sáir hvab þetta varbar. f Bogmaður 'N \ÆlX (22. nóv.-21. des.) J Afbrýbisemi skýtur upp kollinum því þú óttast svik en sá ótti reynist ástæðulaus. Fólki í kringum þig hættir til ab gefa loforb sem þab ætlar ekki ab standa vib. (Steingeit A V^rTn (22. des-19. jan.) J í dag býbst þér tækifæri til ab auka þekkingu þína annab hvort varb- andi eitthvab sem þú sérb eba fólk sem þú hittir. Þá færbu hrós fyrir vel unnin störf upp á síðkastib. A léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Einveldissamningurinn Úr söguprófi: „Hvar undirritubu íslendingar einveldissamninginn vib Dani?" Flestir nemendurnir skrifuðu: „í Kópavogi", en eitt svarib var þó: „Neðst." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Alvarlegt vandamál Ólæsi veröur sífellt algengara í heiminum. Árib 1987 vartalib ab 890 milljónir manna^ kynnu hvorki ab lesa né skrifa. í þessum hópi voru konur í meirihluta eba 63%. Þú finnur fljótt ab ástandib í kring- um þig er allt mun rólegra en áb- ur sem gerir ab verkum ab þú ákvebur ab takast á hendur verk sem lengi hefur bebib. Þetta mun auka fjölbreytnina í lífi þínu og sömuleibis gera ab verkum ab þú þolir enga lognmollu í kringum þig. Láta e-n hafa þab óþvegib Merkir ab skamma einhvern rækilega, sneiða ekki utan af orðum sínum viö einhvern. Orðtakib er kunnugt frá 20. öld. Spakmælib Einvera Meðal mannanna lifum vér á vorri eigin öld, í einverunni á öll- um Öldum. (W. Matthews) &/ STORT • Aftur til fortíbar Senn líbur ab aldamótum og ab baki verbur öld mestu tækni- framfara sem orbib hafa í sögu mann- kyns. Meb aukinni tækni hafa margir stór- kostlegir hlutir orbib ab veru- leika en ekki hefur þó tæknin á öllum svibum orbib tll bóta og á sumum svibum hafa menn tekib ab nýju upp eldri vinnu- brögb. Þannfg er t.d. um smíbí pi'puorgela. Nú stendur sem kunnugt er yfir mikil endur- smíbi á orgelinu í Akureyrar- kirkju og er þab verk fram- kvæmt í Danmörku. Vib þab verk er beitt sömu abferbum og beitt var gegnum aldirnar. Þó vissuiega sé notast vib nú- tímatækni vib sjálfa smíbavinn- una þá verbur uppbygging orgelverksins meb sama hætti og þekktist ábur. • Gamalt er gott Svo mállb sé skýrt nánar þá var á fyrri hluta þessarar aldar farib ab smíba pípu- orgel á nýjan máta þar sem rafmagnib var notab og á orgellnu í Akureyr- arkirkju er áslátturinn rafknú- inn, þ.e. segulspólur sjá um ab opna ventla sem síban hleypa loftl inn í pípurnar. Fjótlega kom í Ijós ab eins og meb raf- tækl almennt þá þarf búnabur- inn sífellt melra vlbhald og erf- itt getur reynst ab fá varahluti þegar fram í sæklr. Framml fyr- ir þessu vandamáli stóbu eig- endur pípuorgela um allan helm fyrir nokkrum árum og nú hefur þróuninni sem sagt verib snúib vib og orgelverk- smibjur horfib frá þessum smíbamáta, enda sá gamli, þar sem rafmagnib kemur ekki vib sögu, reynst endingarbestur og meb minnsta biianatíbni þegar öllu er á botninn hvolft. Um orgelib í Akureyrarkirkju er hins vegar þab ab segja ab þab var ab stofni tll ákaflega vandab og hefur enst mun lengur en sambærileg hljób- færi þó nú sé kominn tími á endurnýjun. • Ingþór göngugarpur Umræbur tengdar kosn- ingunum á morgum hafa verib áberandi í fjölmiblum undanfarna daga og vikur og finnst víst sumum nóg um allan hama- ganginn. Einn er þó sá mabur sem losnab hefur vib allt argá- þrasib undanfarna vlku en þab er Ingþór Bjarnason, sálfræb- ingur og skíbagöngumabur, á Akureyri. Hann er nú á fullri ferb vestur hálendib, elnn á gönguskíbum og stefnir á Brú í Hrútafirbi þaban sem stefnan verbur tekin á ísafjörb. Spurn- ingin er bara hvort hann hefur munab eftir ab kjósa utan kjör- stabar ábur en lagt var í hann. Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.