Dagur - 06.05.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 06.05.1995, Blaðsíða 15
UTAN LANDSTEINANNA Laugardagur 6. maí 1995 - DAGUR -15 UMSJÓN: SÆVAR HREIÐARSSON Samkeppni um hjarta fýrirsœtunnar Teflir á tæpasta vað að hefur gengið á ýmsu hjá stórstiminu BRUCE WIIUS á undanfömum mánuðum og dauðinn hefur bankað þrisvar að dymm. Fyrst lenti Willisinn í því við tökur á myndinni Die Hard 3 að tveir fýrar, vopnaðir skrúfjámi, gerðu atlögu að honum í tilraun til ráns en aukaleikari í lögregluklæðum kom honum til bjargar. Næst var Bmce aðeins nokkrum sek- úndum frá samfundum við skaparann í furðulegu atviki við tökur á myndinni. Fljóthugsandi aðstoðarmaður við mynd- ina bjargaði lífi hans þegar hann stopp- aði Willis af þar sem hann ætlaði að kasta sér fram að háum palli þar sem Willis taldi öryggisnct vera fyrir neðan. Atvikið átti sér stað stuttu fyrir jól og Willis talar um það sem „himneska íhlutun'*. Hann sagði: „Ég var mjög heppinn að þessi kauði var staddur þama.“ Það var svo fyrir skömmu að hann var staddur í Philadelphiu og ákvað að heimsækja næturklúbb síðla kvölds. Willis var nýstiginn út úr lim- mósínu sinni þegar byssumaður réðst inn í bílinn og heimtaði allt verðmæti. Þegar hann komst að því að ekkert stór- menni var í bílnum skaut hann bílstjór- ann í handlegginn og lagði á flótta en bílstjórinn var heppinn og sár hans voru minniháttar. „Þessi kúla var sennilega ætluð mér,“ sagði Willis og framleið- endum nýjustu myndar hans, Twelve Monkeys, stóð ekki á sama. Nú fylgja lífverðir honum hvert fótmál og honum er bannað að bregða sér í bæjarferð á meðan á tökum stendur. Jackson - brœ ður hítast Bruce Willis hefur daðrað við dauð- ann undanfarið ár. Sly Stallonc er alsæll með til- vonandi ciginkonu. J'g elska konur“ £kki er ein báran stök í Jackson fjölskyldunni. Enn eitt hneyksl- ió hefur litið dagsins ljós en nú voru þaó óþekktari meólimir fjöl skyldunnar sem voru í sviðsljósinu. Elsti bróðirinn, JERMAIME, „stakk undan“ litla bróður sínum, ftAMDY, og giftist sambýliskonu hans til síðustu sjö ára og bamsmóður. Randy er sagður hamstola yfir þessum fréttum og hótar að drepa Jermaine við fyrsta tæki- færi. Alexandra heitir konan sem komst upp á milli þeirra bræðra en hún og Randy eiga saman tvö börn. Oll bjuggu þau saman í stórbýli fjölskyldunnar í Beverly Hills en eftir að Randy og Alexandra rifust heiftarlega í byrjun ársins dvaldist Randy langdvölum í öðr- um húseignum fjölskyld- unnar. Jermaine, sem þckktur er fyrir kvensemi, var fljótur aö næla í Alex- öndru og ekki leið á löngu þar til þau giftust við leynilega athöfn. Þau bjuggu áfram í sama húsi og aðrir fjölskyldu- meðlimir í sex vikur án þess að segja nokkrum manni frá hjúskapnum. Þegar upp komst ætlaði allt um koll að keyra og langt í að sátt náist í fjölskyldunni. Þess ber að geta að Randy leysti Jermaine af í Jackson Five á áttunda áratugnum en nú er þessu öfugt farió og Jermaine leysir Randy af í bóli Alexöndru. Randy Jackson er að vonum ósáttur þcssa dagana. Jarmaine Jackson var ckki lengi að næla í sambýlis- konu bróður síns. m HATr Ev£fty SÖDy Angic Everhart stcfnir á toppinn í Hollywood og ekki er verra TT/í yntáknið KEANU REEVES er fokillur þessa dagana \zJ \j vegna fréttar í kanadísku tímariti sem segir hann vera homma. í blaðinu sagði að hjartaknúsarinn Keanu hafi tjáð foreldrum sínum í síðasta jólafríi aö hann hafi meiri áhuga á karlmönnum en kvinn- um auk þess sem hann væri í ástarsambandi við karlkyns dansara við ballettinn í Winnipeg. „Þessi frétt á við alls engin rök að styðjast. Ég er ekki hommi og það er eng- inn ballettdansari í hugskoti mínu. Ég elska konur meira en nokkur annar sem ég þekki,“ segir Keanu og honum er mis- boöið að tímaritið gefur í skyn að karlkyns dansarar séu hommar upp til hópa. „Aðeins fávíst fólk telur að þessir ballettdelar séu hommar," var haft eftir Keanu. Systir leikarans, Kim, segir þó eitt jákvætt við fréttina. „Keanu hefur alltaf notið kvenhylli en nú koma þær úr öllum áttum til að athuga hvort sögumar um hann séu sannar. Hann skemmt- ir sér hið besta," segir systirin. Keanu Recves segist ckki W vera hommatetur. Ung rauóhæró fyrirsæta hefur heldur betur verió milli tannanna á fólki undanfamar vikur. Þetta er hún AMGIE EVERHART, sem þar til fyrir ör- fáum vikum var næsta óþekkt og haföi einna helst unnið sér það til frægóar aó sitja fyrir í baðfötum. An nokkurra aóvarana var tilkynnt að hún og Sly Stallone væru trúlofuð og gifting væri væntanleg á sumarmánuðum. Gár- ungamir segja að Sly hafi haft skjót handbrögð og beðið hennar eftir aðeins tveggja vikna ástarsamband þar sem hann var hræddur við samkeppnina um hjarta þessarar 25 ára fyrirsætu. Fyrir nokkrum mánuðum sást hún ióulega í fylgd með einum þekktasta kvennabósa Hollywood, Jack Nicholson, og fyrr á þessu ári eyddi Kevin Costner rúmri milljón króna í fyrsta stefnumót sitt með henni. Costner var því brugóið þegar hann kveikti á sjónvarpinu til aö fylgjast meó Óskarsverólauna- hátíóinni og sá draumastúlkuna meó kraftakarl- inum Sly. Costner hafói gert ítrekaðar tilraunir til aó fá aó hitta hana aftur eftir fyrsta stefnu- mótió en hún sagðist ávallt hafa svo mikió aó gera. Sagan segir aó Sly hafi séó hana á bik- ini í baófatablaói Sports Ulustrated og hafi hringt í hana og boóió frægó og frama á leiklistarbrautinni. Hann var reyndar aö- eins of seinn því hún var þegar byrjuó aó leika í sinni fyrstu *v kvikmynd, Jade, með David Caruso og Lindu Fiorentino í aóalhlutverkum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.