Dagur - 06.05.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 06.05.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 6. maí 1995 Húsnæði öskast Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð á Suöur-Brekkunni (helst), frá 15. júní nk. til 15. júní 1996, jafn- vel lengur. Uppl. veitir Steingeröur I síma 43217 eftir hádegi.______________ Hjón með 3 börn bráðvantar 4-5 herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Erum reglusöm og reykjum ekki. Þeir sem hafa Ibúö á lausu vinsam- legast hafi samband 1 síma 96- 12931.___________________________ Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð frá og með 1. ágúst. Uppl. I slma 91-5658836 og 91- 5672752, Helgi Þór eða Bryndís. íbúð óskast! Verkfræöingur óskar eftir 3-4 herb. íbúö á Akureyri frá 1. júní nk. Skipti hugsanleg á íbúö I Hafnar- firöi. Uppl. I síma 91-651726 eða vs. 91-655090 (Gunnar).______________ 35 ára gömul kona óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Akur- eyri. Reyki ekki, lofa mjög góðri um- gengni og skilvísum greiöslum. Uppl. I slma 21195 og 27661. Er einstæð móðir með 3 börn og bráðvantar fbúð frá 15. maí. Skilvísum greiöslum og reglusemi heitiö. Get borgaö 2 mánuöi fyrirfram. Uppl. I síma 22455.______________ Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, má vera utan viö bæinn. Einnig til sölu MMC Galant árg. '81, ek. 145 þús., verð 100 þús. staðgreitt. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer á afgreiöslu Dags, merkt: „íbúð og bíll.“__________________ Langtímaleiga. Reyklaust par meö eitt barn vantar 2-3 herb. Ibúö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 91-687666 á sunnu- daginn. Húsnæði í boði Fyrirtæki! Skrifstofuhúsnæði til leigu. Til leigu eru skrifstofuherbergi I skrifstofuálmu á Gleráreyrum. Hús- næöiö er allt mjög glæsilegt og sér- hannaö fyrir skrifstofustarfsemi. Innréttingar eru I mjög góöu ástandi, aöeins fimm ára gamlar. Hægt er aö leigja einstaka skrifstof- ur eöa fleiri saman. Margar stæröir I boöi. Hagstæð leiga. Uppl. I síma 23225 á daginn. Atvinna óskast Tæplega tvítugur piltur óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina, til meö aö vera I sveit. Uppl. I slma 96-41263, Guðmund- ur. Bffreiðar Til sölu Lada Lux station árg. '92. Kemur á götuna '93, ek. 36 þús. km. Uppl. I síma 96-25009. GENGIÐ Gengisskráning nr. 89 5. maf 1995 Kaup Sala Dollari 61,17000 64,57000 Sterlingspund 98,66800 104,06800 Kanadadollar 44,76100 47,96100 Dönsk kr. 11,30710 11,94710 Norsk kr. 9,85350 10,45350 Sænsk kr. 8,42690 8,96690 Finnskt mark 14,43290 15,29290 Franskur franki 12,45640 13,21640 Belg. franki 2,14440 2,29440 Svissneskur franki 53,93310 56,97310 Hollenskt gyllini 39,73440 42,03440 Þýskt mark 44,60190 46,94190 ítölsk llra 0,03090 0,03960 Austurr. sch. 6,31390 6,69390 Port. escudo 0,41930 0,44630 Spá. peseti 0,49820 0,53220 Japanskt yen 0,72873 0,77270 írskt pund 99,9470 106,14700 Til sölu strákahjól fyrir 7-11 ára og stelpuhjól fyrir 4-6 ára. Fást fyrir lltiö. Uppl. I síma 25009. Islensk fjölskylda í Bandaríkjunum óskar eftir Au Pair stúlku í 1 ár frá og með 1. ágúst '95. Uppl. I síma 91-54061. ióga Kripalu-jóga. Siturðu og bíður eftir vorinu? Hvernig væri aö nota tímann, hressa upp á líkama og sál og læra jóga? Byrjendanámskeiö hefjast 18. maí. Opinn kynningartlmi 15. maí aö Glerárgötu 32, 4. hæö kl. 20.30. Upplýsingar gefur Árný Runólfsdóttir jógakennari I síma 21312. Ýmislegt Sumarhús í Öxarfirði. Til leigu nokkrar vikur I sumarhús- inu Birkilundi, Öxarfiröi, (7 km frá Ásbyrgi, stutt I sundlaug I Lundi og þjóögarðinn viö Jökulsá). Polaris 250 fjórhjól óskast til niöur- rifs og 33" vetrardekk á 6 gata felg- um óskast I skiptum fyrir 31" sum- ardekk sem eru á 6 gata felgum. Uppl. I síma 96-52235 eftir kl. 19. Heigar-Heilabrot/jir2 Lausnir 7-© 7-© 7-® 7-© x-© 7-© x-© 7-© x-© 7-© I-© 1-© 1-© Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. W Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími 96-11188 Fax 96-11189 Tjaidvagn Óska eftir nýlegum, vel með förn- um Camp Lett tjaldvagni. Uppl. I slma 27945. Veiðileyfi SÁÁ auglýsir: Námskeiö fyrir aöstandendur veröur haldiö helgina 13.-14. mal I hús- næði SÁÁ, Glerárgötu 20. Helgina 20.-21. maí veröur haldiö námskeiö á sama staö fyrir alkóhól- ista um Bata og ófullkominn bata. Skráning I síma 96-27611, svo og allar nánari upplýsingar. Göngudeild SÁÁ, Glerárgötu 20, sími 27611. Lax- og silungsveiði. Til sölu veiðileyfi I Laxá I Aðaldal, Uppl. I Presthvammi I síma 96- 43516. Atvlnna í boðl Óska eftir starfsmanni við landbún- aðarstörf strax. Æskilegt að viökomandi sé vanur og ekki yngri en 16 ára. Uppl. á Möðruvöllum I slma 21951 eöa 26955, Halldór. Bændur athugið! Nú er tækifæriö! Óska eftir jaröarskika til kaups, með eða án bygginga, til aö koma á fót vinnustofu fyrir listmunagerö. Þarf aö vera innan við 20 km frá I jCíllílFill ffl tuItsiI 1 ~ ^ a j EU;.fcl,n3;l LCIKfÉLflbWRflR Litríkur og hressilegur braggablús! effir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Föstudag 5. maí kl. 20.30 Uppsell Laugardag 6. maí kl. 20.30 Örfá sæli laus Sunnudag 7. maí kl. 20.30 Föstud. 12. maí kl. 20.20 Laugard 13. maí kl. 20.30 ★ ★ ★ ★ JVJ í Dagsljósi KIRKJULISTAVIKA 1995 GUÐ/jón Sýnt í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Frumsýning þriðjud. 9. mai kl. 21.00 2. sýning miðvikud. 10. maí kl. 21.00 3. sýning sunnud. 14. maí kl. 21.00 Aðeins þessar þrjár sýningar Miðasalan er opin virka daga nenia mánudagakl. 14- 18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta Sími 24073 EcrGArbic Sími23500 REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikar PULP FICTION er vondi strákurinn I Hollywood sem allir vilja þó eiga. PULP FICTION, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood. Aðalhlutverk John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Hlaut Gulipálmann (Cannes 1995. Laugard., sunnud. og mánud: Kl. 21.00 PULP FICTION B.i. 16 JUSTCAUSE JUST CAUSE" er þrælspennandi og vel gerður þriller I anda Hitchock með úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishburne og Ed Harris sem aldeilis gustar af. „JUST CAUSE er gerð eftir handriti Jeb Stuart (Die Hard). JUST CAUSE'' sem kemur öllum sífellt á óvart. ,JUST CAUSE'' ein af stórmyndunum 1995. Aðalhlutverk Sean Connery, Laurence Fishburne, Ed Harris og Kate Capshaw. Framleiðendur: Lee Rich og Steve Perry. Leikstjóri Arne Glimcher. Laugard., sunnud. og mánud: Kl. 21.00 JUST CAUSE AIRHEADS ROKKSVEITIN SEM VAR DAUÐADÆMD ... ÁÐUR EN HÚN RÆNDI ÚTVARPSSTÖÐINNI. The Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið" og .áttítjutið”. Það eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með byssu. Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsik. Aðalhlutverk: Brendan Frazer (With Honors og The Scout), Steve Buscemi (Reservoir Dogs og Rising Sun), Adam Sandler (Saturday Night Live og Coneheads) og Joe Matnegna (The Godfather og Searching for Bobby Fisher). Leikstjóri: Michael Lehman. Laugard., sunnud. og mánud: Kl. 23.00 AIRHEADS SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sunnudagur: Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó ísl. tal - Miðaverð 550 kr. Sunnudagur: Kl. 3.00 Skýjahöllin ísl. mynd - 550 kr. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.