Dagur - 31.05.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 31.05.1995, Blaðsíða 15
IÞROTTIR Miðvikudagur 31. maí 1995 - DAGUR - 15 SÆVAR HREIÐARSSON Handknattleikur: Leikmenn í yngri flokkum KA og Þórs fá viðurkenningar í síðustu viku héldu handknattleiksdeild- ir KA og Þórs lokahóf sín fyrir leikmenn í yngri flokkum félaganna. Sennilega eiga flestir krakkarnir skilið viðurkenningu fyrir starf vetrarins en þjálfarar flokk- anna fengu það erflða hlutverk að velja þau sem skarað hafa framúr í vetur. KA-menn héldu sína uppskeruhátíð í KA-heimilinu si. fimmtudag. Þar var út- nefndur besti leikmaður hvers flokks auk þess sem sá leikmaður sem sýnt hafói mest- ar framfarir fékk viðurkenningu. Ekki var hægt að gera upp á milli strákanna í 7. flokki og var öllum þeim yngstu þakkað fyrir veturinn með verðlaunapeningi. Eftirfarandi er listi yfir verðlaunahafa í hverjum flokki og er sá sem valinn var best- ur talinn upp á undan en á eftir kemur nafn þess sem sýndi mestar framfarir: 6. flokkur karla: Ingólfur Axelsson, Ami Bjöm Þórarinsson 5. flokkur karla: Amviður Bjömsson, Haddur Júlíus Stefánsson 5. flokkur kvenna: Ebba S. Brynjarsdóttir, Hrafnkatla Valgeirsdóttir 4. flokkur karla: Heimir Amason, Þórir Sigmundsson 4. flokkur kvenna: Sólveig R. Sigurðardóttir, Helga M. Hcrmannsdóttir 3. flokkur karla: Halldór Sigfússon, Amar Gunnarsson 3. flokkur kvenna: Anna Blöndal, Elín Torfadóttir 2. flokkur Leó Öm Þorleifsson, Kristján Gylfason Þórsarar héldu uppskeruhátíð sína sl. laugardag í félagsheimilinu sínu, Hamri. Þórsarar hafa valið þann kost að velja leik- mann hvers ílokks sem ckki er endilega VAUiOST'UH is <Kftckj& íít PS| ad!d<3S qdtóQS dðiaps irrírii Verðlaunahafar á uppskcruhátíð KA ásamt nýjum lcikmanni félagsins, Julian Duranona, í KA- hcimilinu. Mynd: sh Brugðið á leik á grasflötinni fyrir utan Hamar. Páli Gíslasyni, þjálfara. besti leikmaður liðsins. Sá sem hlýtur við- urkenninguna þykir hafa staðiö sig vel, sýnt framfarir, stundaö æfingar af kappi og haft fyrirmyndar framkomu. Eftirfarandi eru nöfn þcirra leikmanna scm hlutu viöurkenningu í hvcrjum flokki l'yrir sig hjá Þór: 7. flokkur karla: Ami Þór Sigtryggsson 7. flokkur kvenna: Stella Karlsdóttir 6. flokkur karla: Gunnar Konráðsson 6. flokkur kvenna: Jóhanna Steinunn Amadóttir 5. flokkur karla: Þórður Halldórsson 5. flokkur kvenna: Iris Eva Guðmundsdóttir 4. flokkur karla: Dóri Ólafsson 4. flokkur kvenna: Heiða Valgeirsdóttir 3. flokkur karla: Heiómar Felixson 3. flokkur kvenna: Asa Gunnarsdóttir Bæði félög héldu leikmönnum sínum veglegar grillveislur að lokinni verðlaunaaf- hendingu auk þess sem brugðið var á leik. Ungur handknattlcikskappi rcynir að skora hjá Mynd: KK Knattspyrnudeild Þórs: Nýr hópleikur getrauna af stað Knattspyrnudeild Þórs er að fara af stað með nýjan hópleik um helgina, í samvinnu við veithigahúsið Dropann. Þeir sem tippa á geu-aunanúmcr Þórs (603) eru þátttakendur t leiknum og í fyrstu verðlaun er matur fyrir 6 á Drop- anum en í önnur verðlaun matur fyrir 3 á sama stað. Einnig vcrða veitt verðlaun fyrir best- an árangur á þriggja vikna ffcsti. Nánari upplýsingar eru veittar í Hamri, í síma 461-2080. íþróttir fatlaöra: Sérhannaðar barmnælur til styrktar íslensku keppendunum á Special Olympics 1995 Listakonan Elínrós Eyjólfsdótt- ir hefur að ósk íþróttasambands fatlaðra sérhannað og handunn- ið barmnælur með tákni Al- þjóðasumarleika Special Olympics 1995 sem fram fara í New Haven í Connecticut í Bandaríkjunum 1.-9. júlí í sum- ar. Allar nælurnar, sem eru aðcins 1.000 talsins, eru númeraðar og er hver þeirra einstök. Öll vinna og efni við gerö þcirra er gefin og rennur því andvirði þeirra beint til ÍF. Þessir gripir verða seldir til fjáröflunar fyrir þátttöku Islands á þessum stórleikum þroskahcftra í Bandaríkjunum. íþróttasamband fatlaðra hefur valið 28 þroskahefta einstaklinga vtða að af landinu til þátttöku á leikunum. A þessum lcikum, sem Elínrós Eyjólfsdóttir hcf'ur sérhann- að barmnælur mcð tákni Alþjóða- lcika Spccial Olympics 1995. Næla númer eitt var afhcnt forseta Is- lands, Vigdísi Finnbogadóttur, á skrifstofu forseta íslands í Stjórnar- ráðshúsinu. Á myndinni cru frá vinstri: Anna K. Vilhjálmsdóttir, framkvæmdastjóri Special Olymp- ics á ísiandi, Hrcinn Hafliðason, scm kcppir í borðtcnnis á lcikunum, Eiínrós Eyjólfsdóttir, Vigdís Finn- bogadóttir og Ólafur Jensson, k formaður ÍF. Þ eru stærsti íþróttaviðburður heims áriö 1995, vcrða alls um 7.200 keppendur, 2.000 þjálfarar og að- storóarmenn, 45.000 sjálfboðalið- ar, 1.500 fulltrúar fjölmiðla, 15.000 fjölskyldumeólimir og bú- ist cr við a.m.k. hálfri milijón áhorfenda. Leikarnir eru haldnir á vegum Special Olympics samtak- anna sem stofnuð voru árið 1968 í Bandaríkjunum af hinni þekktu Kennedy-fjölskyldu. A leikunum eru allir jafnir, keppt er í fámennum hópum og allir eiga sama möguleika á verð- Iaunum, jafnt þeir sterkari sem þcir veikari. íþróttasamband fatl- aðra sendir aðeins á þessa lcika þátttakendur sem ekki eiga mögu- leika á að taka þátt í stórmótum sem byggð eru upp á hefóbundinn hátt þar sem aðeins þeir bestu komast áfram. Hér er því um aó ræða stórkostlegt tækifæri fyrir hinn almenna íþróttaiðkanda úr röðum þroskaheftra á Islandi. Nælurnar eru seldar hjá Iþrótta- sambandi fatlaðra (í síma 568 6301) og hjá aðildarfclögum ÍF um land allt, m.a. hjá íþróttafélag- inu Eik á Akurcyri en IF valdi þátttakendur af öllu landinu og í hópnum verða tveir fulltrúar frá íþróttafélaginu Eik, þau Nanna Haraldsdóttir og Matthías Ingimarsson. ÍPI □ □ □ □ □ □ lS9 Sumar- búðir í Hamri fyrir börn fædd 1982-1989 hefjast 6. júní Innritun í Hamri í síma 12080

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.