Dagur - 09.06.1995, Blaðsíða 5

Dagur - 09.06.1995, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. júní 1995 - DAGUR - 5 Dagskrá Listasumars 1995 Þá er faríð að styttast í að Listasum- ar 1995 á Akureyri hefjist. Dagskrá- in er nánast orðin fullsköpuð og þessa dagana er unnið að prent- vinnslu bæklings þar sem hún verður birt. Til að varpa ljósi á hvað í vænd- um er birtir blaðið hér dagskrána eins og hún liggur fyrir. Föstudagur 23. júní: Glugginn opnar með verki eftir Illuga Eysteinsson. I verslunarglugga Vöru- húss KEA í Hafnarstræti er sýningar- rými þar sem skipt er um verk viku- lega. Illugi vinnur verk sitt að hluta með vegfarendum og er öllum velkom- ið að taka þátt í gerð þess á milli kl. 16 og 18 virka daga. Verkið verður síðan hlutað sundur og boðið upp til styrktar ferðasjóði þroskaheftra og fatlaðra á Akureyri. Laugardagur 24. júní: Opið verkstæöi myndhöggvara í Ketil- húsinu, Grófargili. I Ketilhúsinu verður unnið myndverk sem komið verður fyrir víða um Akureyri í sumar. Veg- farendur eru velkomnir í Ketilhúsið á meðan á vinnu listamannanna stendur. Sýning á verkunum verður opnuð 5. ágúst. Silfurskottumaðurinn, Steingrímur Eyfjörð og Torfi Frans Olafsson sýna heim Silfurskottumannsins í Deiglunni. Þeir sýna málverk, teikningar, skúlp- túra, texta- og videoverk. Tónleikar í Listasafninu á Akureyri kl. 17. Einar Kr. Einarsson, gítarleik- ari, Gerður Gunnarsdóttir, fiðluleikari, og Geir Rafnsson, slagverksleikari flytja m.a. verk eftir Askel Másson, Lárus Grímsson og Þorkel Sigur- bjömsson. Sunnudagur 25. júní: Lofthræddi öminn hann Örvar - gesta- leikur fyrir böm frá Þjóóleikhúsinu sýndur í Deiglunni kl. 17. Leikari í sýningunni er Bjöm Ingi Hilmarsson sém leikur öll hlutverkin og segir sög- una með látbragði, söng, dansi og leik. Mánudagur 26. júní: Islensk kvöldlokka í Deiglunni kl. 21.. Már Magnússon syngur íslensk söng- og þjóðlög sem em oróin eign þjóðar- innar. Dagskráin verður flutt einu sinni í viku, á mánudagskvöldum, og er miðaó við að erlendir ferðamenn geti notið hennar. Þriðjudagur 27. júní: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Tónlistarmennimir Rósa Kristín Bald- ursdóttir og Þórarinn Hjartarson flytja íslensk sönglög. Miðað er við að er- lendir ferðamenn geti notið dagskrár- innar og verður hún flutt tvisvar í viku. Miðvikudagur 28. júní: Dagskrá um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Davíðshúsi kl. 21.. Flytj- endur em Margrét Bóasdóttir, sópran, Dórothea Dagný Tómasdóttir, píanó- leikari, og Þráinn Karlsson, leikari. Fimmtudagur 29. júní: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Klúbbur Listasumars og Karólínu í Deiglunni - opnað kl. 22. Aðgangur ókeypis. Föstudagur 30. júní: Tónleikar danska kórsins Vocaleme undir stjóm Mogens Hellmer Petersen í Glerárkirkju kl. 20.30. Glugginn í Hafnarstræti - Jónas Viðar. Laugardagur 1. júlí: Opnuð sýning á lágmyndum eftir Jón Gunnar Amason í Listasafninu á Akur- eyri. Lofthræddi öminn hann Örvar - gestaleikur frá Þjóðleikhúsinu í Deigl- unni kl. 11 og 17. Sunnudagur 2. júlí: Lofthræddi öminn hann Örvar - gesta- leikur frá Þjóðleikhúsinu í Deiglunni kl. 11 og 17. Öm Ingi Gíslason - lokadagur sum- arlistaskóla. Mánudagur 3. júlí: íslensk kvöldlokka í Deiglunni kl 21. Þriðjudagur 4. júlí: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Miðvikudagur 5. júlí: Telpnakór frá Danmörku syngur í göngugötunni kl. 16. Dagskrá um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Davíðshúsi kl. 21. Fimmtudagur 6. júlí: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Klúbbur Listasumars og Karólínu í Deiglunni. Föstudagur 7. júlí: Glugginn í Hafnarstræti - Birgir Andrésson. Laugardagur 8. júií: Opnun sýningar Birgis Andréssonar í Deiglunni. Sunnudagur 9. júlí: Tónleikar í Listasafninu á Akureyri. Flytjendur em Ama Kristín Einarsdótt- ir, þverflauta, og Geir Rafnsson, slag- verk. Mánudagur 10. júlí: Islensk kvöldlokka í Deiglunni kl. 21. Þriðjudagur 11. júlí: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Miðvikudagur 12. júlí: Dagskrá um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Davíðshúsi kl. 21.. Flytj- endur em Hólmfríður Benediktsdóttir, söngkona, og Helga Bryndís Magnús- dótti, píanóleikari. Fimmtudagur 13. júlí: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Klúbbur Listasumars og Karólínu í Deiglunni. Föstudagur 14. júlí: Glugginn í Hafnarstræti - Sigurdís Amardóttir. Sunnudagur 16. júlí: Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17. Tónleikar félaga í Kór Akureyrar- kirkju til heiðurs Jóni Hlöðver Askels- syni á 50 ára afmæli tónskáldsins. Sumartónleikamir em fastur liður í starfsemi Listvinafélags Akureyrar- kirkju, standa í eina klukkustund og er aðgangur ókeypis. Mánudagur 17. júlí: Islensk kvöldlokka í Deiglunni kl. 21. Þriðjudagur 18. júlí: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Miðvikudagur 19. júlí: Gítarfestival á Akureyri - opið nám- skeið í gítarleik. Kennt verður í Tón- listarskólanum á Akureyri. Aðalleið- beinandi námskeiðsins, gítarleikarinn Timo Korhonen, leikur á tónleikum í Akureyrarkirkju kl. 20.30. Dagskrá kl. 21um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Davíðshúsi. Fimmtudagur 20. júlí: Sverrir Guðjónsson, kontratenór, og Einar Kr. Einarsson, gítar, halda tón- leika á gítarfestivali í Akureyrarkirkju kl. 20.30. Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Klúbbur Listasumar og Karólínu í Deiglunni kl. 22. Föstudagur 21. júií: Kristinn Amason, gítar, heldur tónleika í Akureyrarkirkju kl. 20.30 á gítar- festivali. Glugginn í Hafnarstræti - Jón Lax- dal. Laugardagur 22. júií: Nemendur á gítamámskeiðinu leika á tónleikum í Deiglunni kl. 18. Sýning á verkum Janie Darovskikh veróur opnuð í Deiglunni. Sunnudagur 23. júlí: Gítarleikarinn Erik Vaarzon Morel leikur m.a. flamenco í Deiglunni kl. 20.30. Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17. Flautuleikaramir Martial Nardeau og Guörún Birgisdóttir leika. Mánudagur 24. júlí: Islensk kvöldlokka í Deiglunni kl. 21. Þriðjudagur 25. júií: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Miðvikudagur 26. júlí: Einleikstónleikar Önnu Málfríðar Sig- urðardóttur, píanóleikara, í Safnaöar- heimili Akureyrarkirkju kl. 20.30. Dagskrá um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Davíðshúsi kl. 21. Fimmtudagur 27. júlí: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Listasumarsklúbbur í Deiglunni kl. 22. Föstudagur 28. júlí: Glugginn í Hafnarstræti - Aðalheiður Hafliði Hallgrímsson. Már Magnússon. S. Eysteinsdóttir. Laugardagur 29. júlí: Opnun sýningar á verkum Hafliða Hallgrímssonar í Listasafninu. Opnun samsýningar Hlyns Halls- sonar og Ásmundar Ásmundssonar í Deiglunni. Sunnudagur 30. júlí: Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17. Madrigalkórinn í Heidelberger syngur, stjómandi Gerald Kegelmann. Mánudagur 31. júll: Islensk kvöldlokka í Deiglunni kl. 21. Þriðjudagur 1. ágúst: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Helga Bryndís Magnúsdóttir. Davíð Stcfánsson. Miðvikudagur 2. ágúst: Tríó Reykjavíkur leikur verk eftir Haf- liða Hallgrímsson. Tónleikamir verða í Listasafninu og hefjast kl. 20.30. Dagskrá um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Davíðshúsi kl. 21. Fimmtudagur 3. ágúst: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Listasumarsklúbbur í Deiglunni kl. 22. Föstudagur 4. ágúst: Franska lúðrasveitin l’Enfant de Bayard leikur í göngugötunni kl. 16. Glugginn í Hafnarstræti - Harpa Bjömsdóttir. Laugardagur 5. ágúst: Franska lúðrasveitin l’Enfant de Bayard leikur í göngugötunni kl. 12. Sunnudagur 6. ágúst: Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17. Tjamarkvartettinn syngur. Mánudagur 7. ágúst: íslensk kvöldlokka í Deiglunni kl. 21. Þriðjudagur 8. ágúst: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Miðvikudagur 9. ágúst: Dagskrá um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Davíðshúsi kl. 21. Fimmtudagur 10. ágúst: Söngvaka í Minjasafnskirkjunni kl. 21. Listasumarsklúbbur í Deiglunni kl. 22. Föstudagur 11. ágúst: Glugginn í Hafnarstræti - Aóalsteinn Þórsson. Laugardagur 12. ágúst: Opnun sýningar á verkum Braga Ás- geirssonar í Deiglunni. Sunnudagur 13. ágúst: Einleikstónleikar Helgu Bryndísar Magnúsdóttur, píanóleikara. Hún leik- ur verk cftir Hafliða Hallgrímsson. Fimmtudagur 17. ágúst: Listasumarklúbbur í Deiglunni kl. 22. Föstudagur 18. ágúst: Glugginn í Hafnarstræti - Þorvaldur Þorsteinsson. Fimmtudagur 24. ágúst: Listasumarsklúbbur í Deiglunni kl. 22. Föstudagur 25. ágúst: Irskir listamenn sýna í Deiglunni. Glugginn í Hafnarstræti - Joris Rademaker. Laugardagur 2. september: Kvöldmáltíð Maríu meyjar eftir Caudio Monteverdi. Tónverk fyrir hljómsveit og kór undir stjóm Gunn- steins Ólafssonar. Tónleikamir veróa í Glerárkirkju kl. 17. Klúbbur Listasumars og Karólínu Eins og kemur fram hér að framan verður starfræktur eins og á síóastliðnu sumri klúbbur Listasumars og Kaffi Karolínu í Deiglunni á fimmtudags- kvöldum í sumar. Meóal listamanna sem þar koma fram em Pálmi Gunn- arsson og félagar, Einu sinni var... - söngkonumar Harpa Harðardóttir og Ágústa Sigrún Ágústsdóttir ásamt Reyni Jónassyni og tríóið Skipað þeim ásamt Ragnheiði Ólafsdóttur, söng- konu. óþh Lottódagur Þórs laugardaginn 10. júní á félagssvæði Þórs frá kl. 13-16 Fjölbreytt dagskrá: Knattþrautir í umsjón meistaraflokks karla. Knattspyrnuleikir þeirra yngstu. Veitingar á vægu verdi Kynning á Lottó vörum frá Vöruhúsi KEA Ungllngaráð kynnir starfsemina í sumar Foreldrar! Fjölmennið með börnunum ykkar í Hamar og eigið með þeim ánægjulegan daga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.