Dagur - 09.06.1995, Side 12

Dagur - 09.06.1995, Side 12
12-DAGUR-Föstudagur 9. júní 1995 Húsnæði í boði 3ja herb. hæð í Brekkugötu (2 stofur og eltt herbergi) til leigu frá 1. júlí '95. Áhugasamir sendiö inn nafn, fjöl- skyldustærö, greiöslugetu o. fl. inn á afgreiðslu Dags merkt „Brekku- gata.“__________________________ Tll leigu 4ra herb. íbúö í Glerár- hverfl meö eöa án húsgagna. Laus strax. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 462 6720.__________ Einbýlishús á Akureyri til leigu til 1. september. Laust nú þegar. Áhugasamir leggi inn nafn og síma- númer á afgreiöslu Dags fyrir 12. júní merkt: „Byggöavegur."_______ Til leigu á Eyrinni tvö sérherbergi, stmi, snyrting og eldunaraöstaöa. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 462 2467 á kvöldin. Sumarblóm Ódýr sumarblóm, runna- og trjá- plöntur til sölu I Austurbyggö 5 á Akureyri. Afgreitt alia daga frá kl. 10-22. Einar Hallgrímsson garöyrkjumaöur, sími 462 2894. Jarðvinnsla Tek aö mér vinnslu á kartöflugörö- um, flögum og fleiru. Vanur maöur - góð tæki. Björn Einarsson, Móasíöu 6F, sími 462 5536, bílasími 854 0767. Trésmlði Alhliöa þjónusta í trésmíöi. • Nýsmíöi • Breytingar • Viöhald Trésmiöjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 4611730, heimasímar: Einar Valmundsson, 462 3972, Valmundur Einarsson, 462 5330. Þakpappalagnir Akureyringar, nærsveitamennl Er þakleki vandamál? Gerum föst verötilboð í þakpappa- lagnir og viðgeröir. Margra ára reynsla. Hafið samband í síma 462 1543. Þakpappaþjónusta B.B., Munkaþverárstræti 8, Akureyri. Vídeótökuvél Tll sölu Canon UC-30 Kit Hi-8 víd- eótökuvél. 6-48 mm, 1:1,8, Super Macro, Auto focus, ásamt fylgihlutum. Lítiö notuö og vel meö farin. Uppl. hjá Hársnyrtingu Reynis t stma 462 4408, kvöld- og helgar- sími 462 1949. Húsmunlr Seljum nýlega og notaöa húsmuni meöan birgðir endast. Allt á aö seljast. Húsgagnamiölunin, Lundargötu la, Akureyri, uppl. i síma 462 3912. GENGIÐ Gengisskráning nr. 111 8. júnl 1995 Kaup Sala Dollari 62,28000 65,68000 Sterlingspund 98,82000 104,22000 Kanadadollar 44,83800 48,03800 Dönsk kr. 11,25510 11,89510 Norsk kr. 9,84910 10,44910 Sænsk kr. 8,58230 9,12230 Finnskt mark 14,31870 15,17870 Franskur franki 12,47040 13,23040 Belg. franki 2,12100 2,27100 Svissneskur franki 53,20120 56,24120 Hollenskt gyllini 39,19180 41,49180 Þýskt mark 43,93400 46,27400 l'tölsk líra 0,03744 0,04004 Austurr. sch. 6,22470 6,60470 Port. escudo 0,41560 0,44260 Spá. peseti 0,50350 0,53750 Japanskt yen 0,73133 0,77533 Irskt pund 100,22800 106,42800 Flisar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verð. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sfrni 462 5055. Síglinganámskeið Nökkvi, félag siglingamanna heldur vikunámskeiö fyrir eöa. eftir hádegi, hefjast þau á mánudögum. Nám- skeiðin eru fyrir stelpur og stráka á aldrinum 8-15 ára. Fyrsta vikan fyrir byrjendur er frí. Skráning í síma 462 5410. Útsæði Kartöfluútsæði. Höfum til sölu kartöfluútsæöi frá bændum sem hafa leyfi landbúnaö- arráöuneytisins til útsæöisræktunar. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, Akureyri, sfmi 462 5800. Orlofshús Hrísum, Orlofshúsin svelt. Enn nokkur orlofshús til leigu. Rúmgóö og þægileg hús t kyrrlátu umhverfi, 30 km frá Akureyri. Nánari upplýsingar í síma 463 1305 og 552 7811. EHikAunað LEIKFÉLOG flkURE^JRHR ÉHH| || AUKASYNING Laugard. 10. júní kl. 20.30 Allra síðasta sýning! ★ ★ ★ ★ JVJ í Dagsljósi „/ kaupstað verður farið og kýrnar leystarút..." Skemmtun í tali og tónum Leikhúskórinn og leikarar LA flytja Sunnud. ll.júní kl. 17.00 Okeypis aðgangur og allir velkomnir! Miðasalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14 - IX og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukorluþjónusta Sími 462 1400 |1°°°DDD Tipparar! Getraunakvöld I Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð (spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. VelðBleyfi Eyjafjarðar- Til sölu laxveiöileyfi f Reykjadalsá og Eyvindarlæk, einnig silungsveiði t Vestmannsvatni. Uppl. í síma 464 3592, Ragnar. Uðun Úöum fyrir roðamaur, maöki og lús. 15 ára starfsreynsla og aö sjálf- sögöu öll tilskilin réttindi. Pantanir óskast í síma 461 1172 frá kl. 8-18 og 461 1162 eftir kl. 18. Verkval. Heilsuhornið Nýjar vörusendingar fylla búöina. Brotiö hörfræ loksins komið aftur, ódýru góðu sólblómafræin og góöa morgunkorniö. Kex og kökur sykur, ger og glúten- lausar tegundir. Ýmislegt girnilegt á og meö grill- matnum. Nýjar tegundir í bætiefnahillunum, s.s. trönuberjatöflur við blööru- bólgu. Nýkomin tesending, nýtt og ferskt aníste, assamte, skógarberjate, Carabien dream, suörænn eldur og auövitaö grænt te. Vistvænar hreingerningar og þvotta- vörur. Ert þú á leiö til útlanda?? Viltu losna viö aö fá meltingartruflanir, sólbruna, óþægindi af skordýrabiti, kvef og aöra óáran?? Byrjaöu þá feröina í Heilsuhorninu, þaö marg- borgar sig. Sendum t póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Stóðhesturinn Gassi 1036 verður fyrra gangmál á Möðruvöllum, Hörgárdal. Gassi hefur hlotið fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og einnig sem einstaklingur. Einkunnir 8.38 bygging, 8.60 hæfileikar, 8.49 í aðaleinkunn. Örfá pláss laus. Upplýsingar gefur Hólmgeir í símum 4621344 og 462 4988. Hrossaræktarsamband Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslna. EcrGArbíé S 462 3500 NELL Jodie Foster er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hluverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lltur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn að laga sig að Nell eða á hún að laga sig að umheiminum? Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 Nell THE LAST SEDUCTION Jhe Last Seduction" er dúndur spennu- og sakamálamynd sem er ein af þeim myndum sem komið hafa hvað mest á óvad i Bandaríkjunum upp á síðkastið. Linda Fiorentino sýnir stjömuleik sem kynæsandi hörk’ukvendi og sannkölluð tæta, enda var hun tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn. Jhe Last Seduction" - mynd sem þú verður að sjá, mynd sem er ekkert minna en frábæri! Aðalhlutverk: Linda Fiorentino, Peter Berg, Biil Pullman og J.T. Walsh. Leikstjðri: John Dahl. Föstudagur: Kl. 21.00 og 23.00 The Last Seduction Laugardagur: Kl. 21.00 The Last Seduction Forsyningar Laugardag kL 21.00 Sunnudag kl. 21.00 og 23.00 TÍpfr* Mbl « ★ ★ Osgsíjót « w « Melgarpo$tur<nn OUTBREAK |f DUSl'ÍN Dustin HoKman, Rene Russo, Morgan Freeman, HOFFMAN Donald Sutheriand, Cuba Gooding allir þessir RENE úrvalsleikararkomasamanl dúndurspennu- ... ý RUSSO myndinni „Outbreak" sem framleidd er af Arnold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð a( Wolfgang MOKGAN Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot). I Rl liMAN „Outbreak" var fnrmsýnd I U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn. „Outbreak" er hreint trábær spennumynd sem enginn má missa af. i |gp Föstudagur og laugardagur: * OUTBREAK Kl. 23.00 Outbreak a Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- ‘Bf‘ 462 4222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.