Dagur - 09.06.1995, Qupperneq 13
Föstudagur 9. júní 1995 - DAGUR - 13
DACSKRÁ FJÖLMIÐLA
17.30 Frittaskeytl
17.35 Lelðarljós
18.20 Táknmálafréttlr
18.30 Draumasteinnlnn
(Dreamstone) Ný syrpa í breska
teiknimyndaílokknum um baráttu
illra afla og góðia um yfináð yfii
hinum kraftmikla diaumasteini.
19.00 Væntlngar og vonbrigði
(Catwalk)
20.00 Frittir og veður
20.40 Saek]ast sir um likir
21.15 Taggart ■ Fyrirbæn
(Piayei foi the Dead) Síðasta syip-
an sem geið vai um lögieglufull-
tiúann góðkunna, Jim Taggait í
Glasgow.
22.10 Góður málstaður
(The Good Fight) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1993 um fynver-
andi hjón sem bæði eru lögfræð-
ingai. í eifiðu máli sameina þau
krafta sina og komast jafnfiamt að
því að enn lifii í gömlum glæðum.
23.45 Hátiðarsamkoma f Eenne-
dy Center
(The Kennedy Center Concert foi
the Americas) Upptaka frá hátíð-
arsamkomu í Washington í desem-
ber síðastliðnum. Kynnir ei Quinc-
ey Jones og meðal þeina sem
fram koma eru Liza Minelli, Micha-
el Douglas, Morgan Fieeman, Paul
Anka, Kenny G., Ballet Gran Fol-
klorio de Mexico, Maya Angelou,
Rita Marley auk fjölda annana
listamanna. Þýðandi: Ýn Beitels-
dóttir.
01.10 Útvarpsfréttlr i dagskrár-
STÖÐ2
15.50 Popp og kók
16.45 Nágrannar
17.10 Giæstar vonlr
17.30 Myrkiælnu draugamir
17.45 Frimann
17.50 Eln af strákunum
18.15 NBAUlþrU
18.45 Slónvarpsmarkaðurinn
19.19 19:19
20.15 UlsogClark
21.10 Jarðskjálftl
(Eaithquake) Mesti jaiðskjálfti
allra tima ríðui yfii suðuihluta
Kaliforniu og Los Angeles borg ei
nánast jöfnuð við jörðu. Manntjón
er mihið og þeir, sem eftir lifa,
reyna að bjarga sér við hörmuleg-
ar aðstæðui. Aðalhlutveik: Chail-
ton Heston, Ava Gaidnei, Geoige
Kennedy, Lome Greene og
Geneviéve Bujold. Leikstjóri: Maik
Robson. 1975. Stranglega bðnn-
uð bðmurn.
23.20 Dögun
(Daybreak) Myndin gerist í fiam-
tiðinni þegai veiöldin ei oiðin
gjörsamlega vitskert. Skæð farsótt
ógnai bandarísku þjóðinni og bai-
áttuglöð ungliðahieyfing leitar
uppi alla þá, sem hugsanlega eiu
smitaðir, og sendii þá í sóttkvíar
sem minna helst á fangelsi.
Stranglega bðnnuð bðmum.
00.55 Vélabrðgð
(Ciide of Deoeit) Liðsmenn irska
lýðveldishersins myitu eiginkonu
Johns Neil og son án nokkunai
sýnilegrai ástæðu fyrir tveimui ár-
um. Hefndaiþorstinn blundai
innia með eiginmanninum og nú
tekui hann að séi stóihættulegt
verkefni á Noiður-íilandi. Aðal-
hlutverk: Dennis Wateiman, Derek
Jaoobi og Peter Vaughan. Leik-
stjóri: Geoff Sax. Lokasýning.
Stranglega bðnnuð bðmum.
02.35 Hulln sýn
(Blind Vision) Dulúðug spennu-
mynd um feiminn skiifstofumann,
Wilham Dalton, sem bieytist í
ástriðufullt skáld og gluggagægi á
kvöldin. Hin fagra Leanne Duna-
way ei samstaifskona hans og ná-
gianni. Kvöld eitt verður hann
vitni að ástaifundi í ibúð Leanne
en síðar um nóttina finnst elsk-
hugi hennar myitur. Bðnnuð
bðmum.
04.10 Dagskrárlok
©
RÁS1
6.45 Veðurfregnlr
6.50 Bæiu Slgríður ÓladótUr
flytur
7.00 Fréttb
Morgunþáttui Rásar 1 - Hanna G.
Siguiðardóttir og Tiausti Þór
Svenisson.
7.30 FréttayflrUt
7.45 Konan á koddanum
Ingibjörg Hjaitaidóttii rabbai við
hlustendui.
8.00 Fréttir
8.31 Tiðlndl úr mennlngarliflnu
8.40 Gagnrýnl
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttlr
9.03 „Ég man þá tið"
Þáttur Heimanns Ragnais Stef-
ánssonai.
9.50 Morgunlelkfiml
með Halldóru Björnsdóttui.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnb
10.20 Sumardagar, smásaga eft-
ir Jón Helgason.
Gunnar Stefánsson les.
11.00 Fréttlr
11.03 Samfélaglð i nærmynd
12.00 Fréttayflrlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindln
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar
13.05 Stefnumót i héraði
13.45 Sðngvaþhig
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Tarfur af
hafl
eftir Mary Renault. Ingunn Ásdis-
aidóttir les þýðingu sina (21)
14.30 Lengra en neflð nær
Fiásögui af fólki og fyrirburðum,
sumai á mörkum raunveruleika og
imyndunai.
15.00 Fréttir
15.03 Léttskvetta
Umsjón: Svanhildui Jakobsdóttii.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttlr
16.05 Siðdeglsþáttur Rásar 1
17.00 FrétUr
17.03 Flmm fjórðu
18.00 Fréttir
18.03 Langt yflr skammt
Gluggað í gamlar bækui og annað
góss.
18.30 Allrahanda
Raúl Gaiello og félagar leika með
Sinfóníuhljómsveitinni í Toulouse
tangótónhst eftir Cailos Gardel.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
19.00 Kvðldfréttb
19.30 Auglýilngar og veður-
fregnlr
19.40 Bamalðg
20.00 Hljóðritasafnlð
20.45 Þá var ég ungur
Þórarinn Bjömsson ræðii við Pál
Guðlaugsson á Dalvík.
21.15 Helmur harmónikkunnar
Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á
dagskiá sl. laugardag)
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnb
Orð kvöldsins: Fiiðrik Ó. Schiam
flytur
22.30 Kvðldsagan: Alexis Sorbas
eftir Nikos Kasantzakis. Þorgeir
Þorgeiison les eigin þýðingu (5)
23.00 Kvðldgestb
Þáttur Jónasai Jónassonai.
24.00 Fréttb
00.10 Flmm fjórðu
Djassþáttui í umsjá Lönu Kolbrún-
ai Eddudóttur
01.00 Nætunítvarp á samtengd-
um rásum til morguns Veður-
spá
l£l
RÁS2
7.00 Fréttb
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað
tflUfsins
Kristin Ólafsdóttii og Leifur
Hauksson.
8.00 Morgunfréttb
-Morgunútvaipið heldur áfiam.
9.03 Halló ísland
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
10.00 Hallólsland
12.00 Fréttayfbllt og veður
12.20 Hádegisfréttb
12.45 Hvitb máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorralaug
Umsjón: Snorri Stuiluson.
15.00 Fréttb
16.03 Dagsloá: Dægurmálaút-
varp og fréttb
Staifsmenn dægurmálaútvaipsins
og fréttaritarai heima og erlendis
iekja stói og smá mál dagsins.
17.00 Fréttb
Dagskiá heldur áfram. Pistih Böðv-
ars Guðmundssonai.
18.00 Fréttb
18.03 ÞJóðarsálln - ÞJóðfundur i
bclnnl útsendlngu
Siminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldbéttb
19.32 Milli steins og sleggju
20.00 SJónvarpsfréttb
20.30 Nýjasta nýtt i dægurtón-
Ust
22.00 Fréttb
22.10 Næturvakt Rásar 2
24.00 Fréttb
24.10 Næturvakt Rásar 2
01.00 Veðurfregnb
01.35 Næturvakt Rásar 2
- heldur áfiam.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttb
02.05 Með grátt i vðngum
Enduitekinn þáttui Gests Einais
Jónassonar frá laugaidegi.
04.00 Næturtónar
Veðuifiegnii kl. 4.30.
05.00 Fréttb
05.05 Stund með Free
06.00 Fréttb og fréttb af veðri,
færð og Ðugsamgðngum.
06.05 Morguntónar
06.45 Veðurfregnb
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðuilands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvaip Austuiland kl. 8.10-8.30 og
kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
RÚNAR
PÓR
OG FÉLAGAR
í fyrsta sinn á Húsavík
föstudagskvöld 18 ára aldurstakmark 1000,- kr. miðaverð
laugardagskvöld 20 ára aldurstakmark 1000,- kr. miðaverð
ef til vitl einnig á sunnudagskvöld - auglýst á staðnum.
Hlöðufell
sími 464 2270.
Útför
ÓLAFS SÆMUNDSSONAR,
Dvalarheimilinu Hlíð,
Akureyri,
fer fram frá Akureyrarkirkju
mánudaginn 12. júní kl. 13.30.
María Stefánsdóttir
og börn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu,
ÖNNU GUÐRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR,
Brúarlandi, Þistilfirði.
Sérstakar þakkir til starfsfólks gjörgæslu- og lyfjadeildar við
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Jónas Aðalsteinsson,
Arnþrúður Jónasdóttir, Sólveig Þórðardóttir,
Eðvarð Jónasson, Kristjana Benediktsdóttir,
Jóhannes Jónasson, Svanhvít Kristjánsdóttir,
Sigrún Lilja Jónasdóttir, Rúnar Guðmundsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Útsœði
Bjóðum allar gerðir
1. flokks spíraðs
kartöfluútsæðis
Tilbúið til
afhendingar strax.
Símar 462 2305 og 462 4659
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardfnur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853
9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar.
- Hreingerningar.
- Gluggaþvottur.
- Teppahreinsun.
- Sumarafleysingar.
Securitas.
- Bónleysing.
- Bónun.
- „High speed“
- S krifstofutæ kj aþrif.
- Rimlagardínur.
' bónun.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Til sölu Whirlpool þvottavél, sem
ný.
Einnig til sölu barnarúm 140x70.
Uppl. T síma 461 2912 eftir kl. 17.
Dráttarvél
Óska eftir aö kaupa dráttarvél,
a.m.k. 80 hestafla og ekki eldri en
10 ára. Æskilegt er aö vélin sé
meö ámoksturstækjum.
Uppl. í síma 462 7821.
Slysavarnakonur, Akur-
eyri!
Munið kaffisöluna á Hótel
KEA á sjómannadaginn.
Félagskonur vinsamlegast gefið brauö,
tekið veröur á móti því frá kl. 12-14 á
Hótel KEA sama dag.
Stjórnin.
Sextugur er í dag 9. júní Sigurður
Runólfsson húsasmíðameistari,
Langholti 17, Akureyri.
Hann veróur að vísu að heiman sjálfan
afmælisdaginn. En á morgun laugar-
daginn 10. júní bjóða hann og eigin-
kona hans Anna Gréta Baldursdóttir,
ættingjum og vinum að þiggja veiting-
ar á heimili sínu milli kl. 16 og 20.
Akureyrarprestakall.
Messað verður í Akureyr-
arkirkju nk. sunndag 11.
júní kl. 11.
Sameiginleg sjómanna-
messa fyrir Akureyrar- og Glerársókn-
ir. Sjómenn aðstoða við athöfnina.
Sálmar: 29, 585, 497 og 55.Þ.H.
Glerárprestakall.
Sameiginleg messa
sóknanna á Akureyri
verður í Akureyrarkirkju
á sjómannadaginn nk.
sunnudag 11. júní kl. 11.
Sóknarprestur._____________________
Dalvíkurkirkja.
Messa á sjómannadaginn kl. 11. Jónas
Þór Jónasson syngur einsöng. Kór-
söngur. Blómsveigur lagóur aö minn-
ismerki um drukknaða sjómenn.
Sóknarprestur._____________________
Laufássprestakatl.
í-ýJéAJ Guösþjónusta verður viö
/höfnina á Grenivík, á sjó-
mannadaginn 11. júní kl.
11.00.
A eftir guðsþjónustunni verður fariö
upp í kirkjugarð og blóm lögð að
minnismerki látinna sjómanna.
Sóknarprestur.
Samkomur
Hjálpræðishcrinn,
Hvannavöllum 10.
Síöasti flóamarkaður að
>sinni á föstudag kl. 10-18.
„Prúttsala."
Sjómannadaginn kl. 20.00. Almenn
samkoma. Allir hjartanlega velkomnir.
> KFUM og KFUK,
Sunnuhtið.
I * Föstud. 9. júní. Ungl-
ingasamkoma kl. 20.30.
Mikill og lifandi söngur. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Sunnud. 11. júní. Almenn samkoma
kl. 20.30. Bænastund kl. 20.00. Ræöu-
maður Víðir Benediktsson sjómaður úr
Hrísey.
Allir hjartanlega velkomnir.
HVlTASunnimmmn ^^oshuo
Föstud. 9. júní kl. 20.30. Bænasam-
koma.
Laugard. 10. júní kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins, ræðumaö-
ur Jeff Whalen.
Sunnud. 11. júní kl. 11.00. Safnaðar-
samkoma. (Brauðsbrotning).
Sunnud. 11. júní kl. 20.00. Vakning-
arsamkoma. Ræðumaöur Jeff Whalen.
Samskot verða tekin til kirkjunnar.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Aukaaðalfundur safnaðarins verður
haldinn mánudagskvöldið 12. júní kl.
18.00 og eru allir meðlimir safnaðarins
hvattir til að mæta.
Nonnahús, Aðalstræti 54, Akureyri.
Opnunartími 1. júní-1. sept. alla daga
fráki. 10-17.
20. júní-10. ágúst, einnig þriðjudags-
og fimmtudagskvöld frá kl. 20-23,
Minningarspjöld Kvenfélagsins
Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri, bókabúðinni
Möppudýrinu Sunnuhlíó, Dvalarheim-
ilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar-
vík og hjá Margréti Kröyer, Helga-
magrastræti 9.____________________
Minningarspjöld Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga fást hjá
Hönnu Stefár.sdóttur Víðilundi 24,
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og
Pedromyndum Skipagötu 16,_________
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.__________
Minningarkort Zontaklúbbs Akur-
eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar-
stræti, og Blómabúðinni Akri, Kaup-
angi.
neyðartilfellum.
Hjálparlínan Ljós
heimsins. Sími 464
2330 á kvöldin, um
helgar og alltaf í
-----------
ORÐ
DAGSINS
462 1840
K_________r