Dagur - 09.06.1995, Síða 15

Dagur - 09.06.1995, Síða 15
Föstudagur 9. júní 1995 - DAGUR - 15 IÞROTTIR S/EVAR HREIÐARSSON Knattspyrna: Guðni Rúnar á heimleið - ætlar að leika með Völsungum í sumar Guóni Rúnar Helgason, knatt- spymumaðurinn knái frá Húsavík, er á leið í sitt gamla félag, Völ- sung, eftir stutta dvöl í höfuðborg- inni með KR. Guðni Rúnar fékk grænt ljós á félagsskiptin frá KR í gær en þeir voru tjegir til að sleppa honum. Guðni er ekki ánægður með dvölina hjá Vesturbæjarlið- ínu. „Ég myndi kalla þetta svik og pretti. Þeir stóðu ekki við það sem mér var lofað og ég er búinn að vera í sambandi við lögfræðing út af þessum málum,“ sagði Guðni Rúnar í samtali við Dag í gær. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Guðni Rúnar verið atvinnumaóur í Englandi með Sunderland undan- farin tvö ár. Hann ákvað aó snúa heim í upphafi ársins og valdi að leika meó KR en nokkur félög höfðu falast eftir honum. Nú eru það heimahagamir sem heilla mest en auk Völsungs reyndu Akureyr- arfélögin KA og Þór að fá hann í sínar raóir. „Ég held að ég verði á KA-Stjarnan í kvöld: „Við leikum til sigurs" - segir Pétur Ormslev, þjálfari KA í kvöld kl. 20.00 mætast KA og Stjaman í 2. deildinni í knatt- spymu á Akureyrarvelli. Þetta er í annað sinn sem flautað er til þessa leiks en þegar reynt var aó spila hann á malarvelli KA í byrjun júní varð að hætta leiknum eftir 25 mínútur vegna bleytu og drullu á vellinum. „Við munum leika þennan leik til sigurs," sagði Pétur Ormslev, þjálfari KA, í samtali viö Dag. Margir snjallir leikmenn eru í liði Stjömunnar og þar á meðal er gamall félagi Péturs úr Fram, Guðmundur Steinsson. Alþekkt er í knattspymuheiminum einvígi Guðmundar og Ama Stefánsson- ar, sem nú hefur tekið fram skóna með KA. Pétur vildi ekkert gefa upp hvort Arni fengi það hlutverk að hafa gætur á markahróknum smávaxna. „Það er einn möguleiki en það eru líka fleiri möguleikar í stöðunni.“ KA fékk skell í bikarkeppninni á Húsavík í vikunni og Pétur sagói að eflaust yrðu einhverjar breyt- ingar á liðinu en þær verða ekki miklar. Þrátt fyrir tapið er Pétur ekki mjög ósáttur við lió sitt. „Viö náóum að spila ágætlega en það sem klikkaði var að við nýttum ekki færin. Þetta var hreinlega ekki okkar dagur auk þess sem þetta Völsungslið er sterkara en ég átti von á. Þetta eru líkamlega hraustir strákar, með fljóta vörn og góðan markmann þannig að þeir eru með ágætis blöndu af leikmönnum,“ sagði Pétur Ormslev. Húsavík. Það var spuming um hvort ég færi í KA eða Völsung og eftir vandlega umhugsun tel ég betra að vera heima. Völsungur er með alveg jafn sterkt lið og mörg 2. deildarfélögin og það skiptir ekki öllu máli hvar maður spilar sinn fótbolta, á meðan maður fær að spila," sagði Guðni Rúnar. Guðni Rúnar spilaði með meist- araflokki Völsungs sumarið 1993, lék þá 16 deildarleiki og skoraði 5 mörk þegar liðið hafnaði í 3. sæti Guðni Rúnar Helgason skrifar lík- lega undir féiagsskiptin í Völsung í dag. 3. deildar. Hann verður 19 ára í sumar og er í hópi efnilegustu knattspymumanna íslands. Knattspyrna - fræðslunefnd KSÍ: Bækur fyrir þjálfara Ut em komnar tvær bækur á vegum riði þjálfunar með tilliti til þroska- fræðslunefndar KSI. stigs einstaklingsins. Annars vegar Handbók knatt- Höfundur beggja bókanna er spymuþjálfarans, útgefin í apríl Janus Guðlaugsson en skrifstofa 1994 og kostar kr. 3.200. í bókinni KSÍ sér um dreifingu og sölu. er að finna ýmis eyðublöð sem auð- (Fréttatilkynning) velda alla skipulagningu fyrir þjálf- arann. Hins vegar Kennslu- og æfinga- skrá fyrir bama- og unglingaþjálfun í knattspymu, útgefin í mars 1995 og kostar kr. 4.000. Bókin auðveld- ar þjálfurum, stjómarmönnum, for- eldrum og öðmm sem áhuga hafa á að fá heildarsýn yfir bama- og ung- lingastarf í knattspymu, þar sem í bókinni er farið yfir grundvallarat- Landshreyfing 95: Frábær þátttaka Þátttaka í Lýðveldishlaupinu síðastliðið sumar fór fram ur björtustu vonum en þá gengu ís- lendingar tuttugu sinnunt í kringum hnöttinn. Eftir að ein- ungis rúm vika er liðin frá því aó Landshreyfmg ’95 hófst form- lega hafa tæplega tíu þúsund þátttakendur um land allt hafíð þátttöku með því að kaupa Landshreyfingarbókina. Skrán- ingareyóublöð og stimpla er að finna í flestum sundlaugum landsins cn einnig cm dæmi um að gönguhópar og önnur félaga- samtök hafi sína eigin stimpla. Áhuginn virðist því mikill og hver veit nema aó íslenska þjóð- in fari 21 sinni í kringum hnött- inn í sumar. Dean Martin hefur staöið sig mjög vel í leikjum sínuni mcð KA og kom- ið skemmtilega á óvart. Mynd: sh íþróttir KNATTSPYRNA: Föstudagur: 2. deild karla: KA-Stjaman 3. deild karla: kl. 20.00 Fjölnir-Völsungur 4. deild karla: kl. 20.00 Þrymur-Magni kl. 20.00 KS-Hvöt Laugardagur: 1. deild kvenna: kl. 20.00 Haukar-ÍBA 3. deild karla: kl. 14.00 Dalvík-Þróttur N. 4. deild karla: kl. 13.00 Neisti-Tindastóll kl. 14.00 Frjálsar íþróttir: Sterkt landslið a Evrópubikarmót Eftir stutt stopp heima héldu landsliðin í frjálsíþróttum karla og kvenna til Tallin í Eistlandi í gær- Magni Knattspyrna - Mjólkurbikarkeppni KSÍ: i mætir Grindavík - „perluvinir“ mætast á Grenivík í gær var dregið í 32ja liða úrslit- kemur kannski inná ef illa gengur, lið KR og gæti það reynst erfiður um Mjólkurbikarkeppni KSI og stærstu tíðindin hjá norðanliðun- um var að 4. deildarlið Magna frá Grenivík mætir 1. deildarliði Grindvíkinga á heimavelli. Völs- ungur fær FH í heimsókn á Húsa- vík, aðallið Þórs mætir Leikni í Reykjavík, Leiftur heimsækir U23 ára lið KR og U23 ára lið Þórs fær HK í heimsókn. „Þetta var eitt af mínum óska- liðum,“ sagði Sigurbjöm Viðars- son, spilandi þjálfari Magna, um bikardráttinn. Hann og Lúkas Kostic, þjálfari Grindvíkinga, eru miklir mátar síðan þeir spiluðu saman með Þór og það gerði drátt- inn enn sætari. „Mér líst vel á að mæta honum enda erum við perlu- vinir. Ég spila örugglega með en ég veit ekki með hann. Það væri óneitanlega gaman að sjá hann spóla á mölinni á Grenivík. Hann þannig að það má alveg búast við að hann komi inná,“ sagði Sigur- björn. Völsungar eru með sterkt lið og ættu að geta velgt 1. deildarliði FH á sínum heimavelli. Völsungar slóu KA út í síðustu umferð og er til alls líklegir. Aðallið Þórsara heimsækir Leikni á gervigrasvöll félagsins í Breiðholti. Leiknir er í efsta sæti 3. deildar með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og liðið er til alls líklegt í sumar. Leiknir kom upp úr 4. deildinni síðasta sumar og spil- andi þjálfari liðsins er Pétur Am- þórsson, fyrrverandi landsliðs- maður og leikmaður Fram. í fyrra mætti liðið Islandsmeisturum Skagamanna á heimavelli sínum og áttu meistaramir í miklum vandræðum. Leiftursmenn heimsækja yngra leikur þar sem KR- ingar hafa breiðan og sterkan leikmannahóp. Yngra lió Þórs fær HK í heimsókn á Akureyri. Leikir í 32 liða úrslitum: Sunnudagur 18. júní: Breiðablik U23-Keflavík kl. 14.00 Magni-Grindavík kl. 14.00 KBS-Valur kl. 14.00 Víðir-KR kl. 17.00 KVA-ÍBV kl. 20.00 Valur U23-Breiðablik kl. 20.00 Völsungur-FH kl. 20.00 GG-Þróttur R. kl. 20.00 Keflavík U23-ÍA k). 20.00 Leiknir-Þór kl. 20.00 Mánudagur 19. júní: ÍBV U23-Fram kl. 20.00 ÍA U23-Víkingur kl. 20.00 Selfoss-Fylkir kl. 20.00 KR U23-Leiftur kl. 20.00 Þór U23-HK kl. 20.00 Sindri-Stjaman kl. 20.00 morgun til þátttöku í Evrópubikar- keppni landsliða en liðin eru ný- komin úr frækinni för til Lúxem- borgar, þar sem keppt var á Smá- þjóðaleikum með bestu útkomu sem nokkurn tímann hefur náðst á þeim leikum í frjálsíþróttum. Evr- ópubikarkeppnin fer fram á laug- ardag og sunnudag. Karlaliðið er skipað 17 einstaklingum sem kepp í 20 greinum og kvennaliðið er skipað 13 einstaklingum sem keppa í 17 greinum. Éinn keppandi tekur þátt í hverri grein frá hverju landi og andstæðingar Islendinga að þessu sinni eru Austurríki, Eistland, Ir- land, Litháen, Júgóslavía og smá- þjóðir Evrópu í karlakeppninni en Danmörk, Éistland, Irland, Lett- land, Júgóslavía og smáþjóðir Evrópu í kvennakeppninni. Jón Amar Magnússon og Gunnlaugur Skúlason úr UMSS eru í karlaliðinu og keppir Jón Amar í 100 metra hlaupi, 110 metra grindahlaupi, 4x100 metra hlaupi og langstökki en Gunn- laugur í 5000 metra hlaupi. I kvennaliðinu er Sunna Gestsdótt- ir, USAH, í 200 metra hlaupi, 4x100 metra hlaupi og langstökki en Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE, keppir í 400 metra hlaupi, 4x100 metra hlaupi og 4x400 metra hlaupi. Sé miðað vió árangur þeirra kvenna sem keppa nú í landsliðinu má fullyrða að hér sé á ferðinni sterkasta kvennalandslió sem Is- land hefur teflt fram frá upphafi Evrópubikarkeppninnar og ekki ólíklegt að Islandsmet falli og góður árangur náist. Nokkur forföll eru í karlaliöinu en þar vantar Pétur Guðmundsson, Egil Eiðsson, Siguró Sigurðsson og Guðmund Karlsson. Þó er lík- legt að betri árangur náist en á síð- asta ári sé litið á liðið í heild. Hamar félagsheimili Þórs: Líkamsrækt og tækjasalur Ljósabekkir Vatnsgufubaó Nuddpottur Salir til leigu Beinar útsendingar Getraunaþjónusta Hamar sími 12080

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.