Dagur - 23.06.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR
Föstudagur 23. júní 1995 - DAGUR - 3
Fjallvegir eru ófærir
hann verði orðinn fær í næstu viku. arinnar má sjá að fjallvegir eru al-
Á meðfylgjandi korti Vegagerð- mennt úrskurðaðir ófærir. shv
Ný samninga-
nefhd ríkisins
Fjallvegir á Norðurlandi eystra
og vestra eru enn ófærir, ýmist
vegna snjóa eða bleytu.
Öxarfjarðarheiði er enn lokuð
og ekki er vitað hvenær hún verður
opnuð. Lágheiðin hefur verið rudd,
en er ófær sökum bleytu og stend-
ur einungis upp á veðurguðina um
það hvenær hægt verður að hleypa
umferð á heiðina.
Smá glæta er á leiðinni að
Dettifossi. Hún er að mestu fær, en
ganga þarf síðasta spölinn niður að
fossinum, um hálftíma leið.
Samkvæmt upplýsingum vega-
eftirlitsins í Reykjavík hefur engin
ákvörðun verið tekin um Sprengi-
sandsleiðina, en unnið er að því að
opna Kjalveg og er hugsanlegt að
Akureyri:
Námuréttur í
Krossanesi
veittur
Akureyrarbær hefur veitt
Vegagerð ríkisins rétt til efn-
istöku í Krossanesnámum til
tíu ára.
Leyfi er veitt til allt að 5000
tonna efnistöku úr námunum á
ári, en að sögn Guðmundar
Guðlaugssonar, verkfræðings
hjá Akureyrarbæ, fer efnistakan
eftir þörf vegagerðarinnar fyrir
efni í bundið slitlag. Ekki
fékkst uppgefið hversu mikið
bærinn ber úr býtum, en Vega-
gerðin mun greiða skv.
tonnafjölda.
Námurnar eru gríðarlega
efnismiklar og má gera ráð
fyrir því að þær endist í rúm-
lega tvö hundruð ár miðað við
5000 tonna malarnám árlega.
shv
Fjármálaráðherra hefur skipað
nýja samninganefnd ríkisins í
launamálum. Nefndin er þannig
skipuð:
Birgir Guðjónsson, skrifstofu-
stjóri í fjármálaráðuneytinu, for-
maður, Gunnar Björnsson, deild-
arstjóri í fjármálaráðuneytinu,
varafonnaður, Angrímur V. Ang-
antýsson, launaskrárritari í fjár-
málaráðuneytinu, Árni Gunnars-
son, aðstoðarmaður félagsmála-
ráðherra, Ásta Lára Leósdóttir,
launaskrárritari í fjármálaráðu-
neytinu, Guðmundur H. Guð-
mundsson, launaskrárritari í fjár-
málaráðuneytinu, Guðríður Þor-
steinsdóttir, lögfræðingur, Harald-
ur Sverrisson, deildarstjóri í fjár-
málaráðuneytinu, Inga Svava Ing-
ólfsdóttir, starfsmannastjóri Pósts
og síma, Jón Sæmundur Sigur-
jónsson, deildarstjóri í heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu, Óð-
inn Helgi Jónsson, launaskrárritari
í fjármálaráðuneytinu, Ólafur
Darri Andrason, deildarsérfræð-
ingur í menntamálaráðuneytinu,
Sigrún V. Ásgeirsdóttir, deildar-
stjóri í fjármálaráðuneytinu, Sig-
urður Helgason, deildarstjóri í
menntamálaráðuneytinu, og Stein-
grímur Ari Arason, aðstoðarmað-
ur fjármálaráðherra.
Föstudagskuöld
; j.-
Jn„H
Dátinn opinn med
Sjallanum - klikkar ekki
Laugardagskuöld
Karlakvöld
eins og þau gerast best
Hljómsveitin Reggie on ice
P.S. konur hleypa körlunum út
Eiga þad inni fyrir konukvoldid sem verður síðar
byrjuðum við að framkalla fyrir
Akureyringa, í Hafnarstræti 85 fyrir 30
árum, þá aðeins svart hvftt. Alla tíð síðan
höfum við kappkostað að bjóða fljóta og
góða þjónustu án þess að rýra gæðin.
Einnig höfum við lagt áherslu á að vera
fyrst til að bjóða uppá nýjungar í
Ijósmyndavinnslu með fullkomnustu
tækjum sem völ er á.
Hjá fyrirtækinu starfa í dag 9 manns og er
litframköllun helsta starfssvið okkar. Við
bjóðum einnig slidesframköllun sem er
nýjung hjá okkur ásamt fullkominni
litljósritun, litmyndaljósritun og tölvuvinnslu
á myndum þar sem allt er hægt. Einnig er
að finna gott úrval af myndavélum og öllum
Ijósmyndavörum í verslun okkar.
Super tilboð á 200
mynda súper albúniuni
kr. 490.-
GPedíomyndir‘
1965
1995
Föstudaginn 23.júní
Allir mega setja nafn sitt í pottinn.
Lukkupottur
Komdu og settu nafnið þitt í pottinn
og þú getur átt þess kost að kaupa
myndavél á 10% af andvirði hennar
t.d. Canon EOS 1000 41.000,- kr.
virði á 4100.- kr. Canon Prima Zoom,
Canon Prima Mini.
Ungfrú Norðurland dregur nöfnin úr
pottinum kl. 17:15.
Verið velkomin
Pedro bolur fylgir
hverri framköllun á
afmælisdaginn.
III
FUMVR
Á 30.- KR. STYKKIÐ
Fyrstu 100 viðskiptavinir dagsins
geta fengið 1 stk. 24 mynda 100
ASA Kodak filmu á aðeins kr. 30.-
Allir viðskiptavinir fá óvæntan
glaðning á þessum sóiríka
afmælisdegi.
10% afsláttur af öllum
Canon myndavélum
gegn staðgreiðslu.
Héreru Pedromyndir til húsa
í dag að Skipagötu 16.
Hönnun: Pedromyndir