Dagur - 11.07.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 11.07.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 11. júlí 1995 Húsnæði óskast 4 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu á Akureyri. Uppl. T síma 462 1232._____________ Ellilífeyrisþegi, karlmaður, óskar eftir lítilli ibúb eða herbergi með eldunaraðstöðu og snyrtingu. Uppl. í síma 462 2461 eftir kl. 17. Reyklaust par óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö frá ágúst- september. Uppl. í síma 462 2749._____________ Ungt par óskar eftir 3-4 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 463 3139 eða 463 1309.______________________________ 2ja herb. ibúð óskast! Helst nálægt Háskólanum, ekki skilyröi. Hjón á leið í framhaldsnám. Fyrirframgreiösla í boði. Uppl. í síma 431 4130 milli kl. 17 og 20, Rannveig.___________________ Ungt par (bæði nemar við H.A) óskar eftir 2ja herb. íbúö til leigu frá 15. ágúst. Erum reyklaus. Góöri umgengni, reglusemi og skil- vísum greiöslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 462 1441._____________ Halló! Halló! Við erum ungt par, háskólanemi og bifreiöasmiöur, sem bráðvantar 2ja- 3ja herb. íbúð næsta vetur. Erum reyklaus, reglusöm og heitum skilvísum greiðslum (25-35 þús.) Góö meðmæli. Ef þú átt eitthvað sem gæti hentað, vinsamlegast settu þig þá í sam- band við Huldu í símum 465 2347, 853 9024 (símsvari) eða 465 2169.______________________________ Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð á leigu frá 1. sept. Er reyklaus og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 462 2376. Húsnæði í boði Til sölu á Grenivík 2ja hæða einbýl- ishús. Fallegt útsýni, hagstæð kjör. Uppl. í síma 463 3277 og 462 4935.________________________ Til sölu 3ja herb. íbúð. Hagstæö lán. Uppl. í síma 463 1233 eftir kl. 19. Gæludýr Dvergkanínur fást gefins. Uppl. í sima 461 2352. Atvinna í boði Bifvélavirki eða maður vanur bíla- viðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Umsóknum skal skilað inn á af- greiðslu Dags, merkt „Bifvélavirki." Sveitastörf Kaupakona í sveit. 12-14 ára stúlka óskast á sveita- heimili í Þingeyjarsýslu. Uppl. í síma 464 3521. GENGIÐ Gengisskráning nr. 134 10. JÚII1995 Kaup Sala Dollari 61,49000 64,89000 Sterlingspund 98,09400 103,49400 Kanadadollar 44,97600 48,17600 Dönsk kr. 11,30330 11,94330 Norsk kr. 9,87110 10,47110 Sænsk kr. 8,46100 9,00100 Finnskt mark 14,28930 15,14930 Franskur tranki 12,61710 13,37710 Belg. tranki 2,12670 2,27670 Svissneskur franki 52,93070 55,97070 Hollenskt gyllini 39,24120 41,54120 Þýskt mark 44,07070 46,41070 ítölsk lira 0,03794 0,04054 Austurr. sch. 6,24250 6,62250 Port. escudo 0,41610 0,44310 Spá. peseti 0,50510 0,53910 Japanskt yen 0,70100 0,74500 irskt pund 100,26600 106,46600 Au Pair Utboð á reka Greiðslumark Til sölu 65.000 lítra greiöslumark í mjólk og 2.500 kg greiöslumark í kindakjöti. Mjólkurgreiðslumarkiö tekur gildi verölagsáriö ’95-’96, en kindakjöts- greiðslumarkiö ’96-'97. Tilboð sendist til Búnaðarsam- bands Eyjafjaröar, Óseyri 2, 603 Akureyri, fyrir 25. júlí nk. merkt „Greiðslumark." Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606._________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgeröi 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599, símboði 845 5172. Þjónusta Athugiö! Lokað vegna sumarleyfa frá 27. júní til 15. júlí. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - .High spedd" bónun. - Teppahrelnsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafieysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASON Símar 22935-985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Au Pair, 18 ára og eldri, óskast frá 15. ágúst ’95 til norskrar fjölskyldu með 2 börn (2 og 3 ára) og hund. Búseta 35 km frá Osló. Svar sendist til: Familien Steen, Villaveien 39, 1385 Solberg, Norge. Sími 66791901. Hér meö býður Grýtubakkahreppur út reka á jöröum sínum á Látrar- strönd (Látrum og Grímsnesi), í Keflavík, Þorgeirsftröi (Botni og Þönglabakka) og Hvalvatnsfiröi (Eyri). Tilboö veröa opnuð á skrifstofu Grýtubakkahrepps mánudaginn 17. júlí nk. kl. 16. Reka verður að vera búið að fjar- lægja fyrir fyrsta vetrardag 1995. Sveitarstjóri. HeilsuhornSð Urval af Islenskum vörum, s.s.: Líf- rænt ræktað bankabygg og bygg- mjöl frá Vallanesi ásamt Lífolíu. Fallegir munir úr hreindýraskinni og íslenskum steinum, falleg gjafa- vara. íslenskar snyrtivörur og græðikrem bæði frá Akureyri og Patreksfirði. Hálstöflur, krem og töflur úr Ts- lenskum fjallagrösum. Tréleikföng frá Eyjafjarðarsveit. Grindur fyrir gufusuðu loksins komnar aftur. Hunangskökurnar vinsælu, tak- markað magn, góðu sykurlausu grófbrauðin komin, nóg til. Frísk- andi bragðgóðar ávaxtasultur, án sykurs, gerfisykurs og allra auka- efna, henta öllum. Og muniö Diks- ap, svaladrykk sumarsins. Sykurlaust kex í úrvali, einnig heil- hveitikex, húðað með carobe í staö súkkulaöis. Nú bjóöum viö okkar náttúrulega góöa hunang í 900 gr. krukkum, fyr- ir þá sem nota mikiö hunang. Barnamatur úr lífrænt ræktuðu korni. Hreinir grænmetissafar ásamt ýmsu öðru til að bæta meltinguna. Frábærir fyrir meltinguna. Sólarvörur í úrvali frá Banana Boat, brún án sólar, sólarvörn og sól- arolíur. 99,7% hreint Aloe Vera gel, græðandi og kælandi. Trönuberjatöflur við blöðrubólgu, Stix bláberjatöflur fyrir þreytt augu, Ester C sýrusnautt C-vítamín, sól- hattur-kvefbaninn ásamt óteljandi bætiefnum til að hressa, bæta og kæta. Nýtt! Vistvænar hreingerningavörur. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Vélar og áhöld Leigjum meðal annars: - Vinnupalla. - Stiga. - Tröppur. - Steypuhrærivélar. - Borvélar. - Múrbrothamra. - Háþrýstidælur. - Loftverkfæri. - Garðverkfæri. - Hjólsagir. - Stingsagir. - Slípirokka. - Pússikubba. - Kerrur. - Rafsuðutransa. - Argonsuöuvélar. - Snittvélar. - Hjólatjakka. - Hjólbörur, og margt, margt fleira. Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, slmi 462 3115. Þakpappalagnir Veiðimenn Akureyringar, nærsveitamenn! Er þakleki vandamál? Gerum föst verðtilboð í þakpaþþa- lagnir og viðgerðir. Margra ára reynsla. Hafið samband I síma 462 1543. Þakpappaþjónusta B.B., Munkaþverárstræti 8, Akureyri. Vööluviðgeröir. Erum með filt og setjum undir vöðl- ur. Bætum vöðlur. Seljum lím fyrir Neoprenevöölur. Skóvinnustofa Harðar, Hafnarstræti 88, slmi 462 4123. Bólstrun Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leöurlíki I miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. EcreArbíc S 462 3500 SANDRA 1)1 I i OC K ! I I M W WHILE YOU WERE SLEEPING Gamanmyndin „While You Were Sleeping" er komin til íslands! Myndin hefur hlotið griðarlega aðsókn erlendis og þykir skipa Söndru Bullock (Speed) endanlega á stall heitustu leikkvenna Hollywood. Ef þú hafóir gaman að myndum eins og „Pretty Woman", „When Harry Met Sallý' eða „Sleepless in Seattle" þá ekki klikka á þessari - Yndislega fyndin og skemmtileg! Þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 While You Were Sleeping DIEHARD WITHA VENGEANCE Samblóin og Borgarbló sýna samtímis þessa hrikalegu sprengju. Hún er sú vinsælasta I heiminum I dag aðeins örfáum vikum ettir heimsfrumsýningu. Lögreglumaðurinn John McLane er um það bil að eiga ömurlegan dag... Það er allt óvininum Slmoni að þakka. Leikarahópurinn er afar glæsilegur: Bruce Willis, Óskarsverðlaunahafinn Jeremy Irons (Damage) og Samuel L. Jackson (Pulp Fiction). Leikstjórinn er John McTiernian en hann gerði einnig Predator, Hunt For Red October og Last Action Hero. Þriðjudagur: Kl. 21.00 Die Hard With a Vengeance MURIEL’S WEDDING Brúðkaup Muriel situr nú I toppsætunum I Bretlandi og víðar I Evrópu. Muriel er heldur ófrið áströlsk snót sem situr alla daga inni I herbergi og hlustar á ABBA en dreymir um um að giftast „riddara á hvltum hesti“. Hún verður sérfræðingur I að máta brúðarkjóla og láta fólk snúast I kringum sig eins og raunverulega brúði og að lokum kemur að brúðkaupi en það verður nú ekki alveg eins rómantískt og hana dreymdi um. MU lEL ER NGI V NJ LEC BR ÐUR BRIðkaup mpiel Þriöjudagur: Kl. 23.00 Muriel’s Wedding Síðasta sýning þriðjudag Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga - ■ ■ ■ rm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.