Dagur - 11.07.1995, Side 13
Þriðjudagur 11. júlí 1995- DAGUR - 13
DA6SKRA FJOLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
17.30 Frittaakeytl
17.35 Lelðarljóa
(Guiding Light)
Bandarískur myndaflokltur.
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 GuUeyjan
(Treasure Island)
Breskur teiknimyndaflokkur.
19.00 Saga rokkaina
(History of Rock 'n' Roll)
Bandarískur heimildarmyndaflokk-
ur.
19.50 Sjónvarpsbiómyndlr
Kynntar verða kvikmyndir vikunn-
ar í Sjónvarpinu.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Staupastelnn
(Cheers X)
Bandariskur gamanmyndaflokkur.
21.00 AUtáhuldu
(Under Suspicion)
Bandariskur sakamálaflokkur. Að-
alhlutverk: Karen Sillas, Phil Casn-
off, Seymour Cassel og Jayne Atk-
inson.
22.00 Mótorsport
Þáttur um akstursiþróttir í umsjón
Birgis Þórs Bragasonar.
22.35 Af landsins gæðum
Alifuglarækt.
Níundi þáttur af tíu um búgrein-
arnar í landinu, stöðu þeirra og
framtíðarhoríur. í þættinum er
rætt við feðgana á Reykjum og
Einar Eiriksson bónda á Miklhóls-
helh.
23.00 Ellelulréttir og dagskrár-
lok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonlr
17.30 össiogGylfa
17.55 Soffía og Vlrginía
18.20 Bamapíumar
Baby Sitter’s Club.
18.45 SJónvarpsmarkaðurlnn
20.15 Handlaginn heimilisfaðir
Home Improvement III
21.10 Bamfóstran
The Nanny II
21.40 Hvert örstutt spor
Baby It’s you
22.30 Strætl stórborgar
Homicide: Life on the Street
23.20 Franska byltingin
The French Revolution
00.50 Ironside snýr aftur
The Retmn of Ironside.
Lögregluforinginn Robert T. Iron-
side ætlar að setjast í helgan stein
eftir farsælt starf í San Fransisco
en er kaUaður aftur til starfa þegar
lögreglustjórinn í Denver er myrt-
ur á hrottalegan hátt. Ironside
heldur tU Denver ásamt ungri að-
stoðarkonu sinni en verður fljót-
lega var við að ekki eru allir aflt of
hrifnir af komu þeirra þangað. Að-
alhlutverk: Raymond Bun, Don
GaUoway, Cliff Gorman og Bar-
bara Anderson. LeUtstjóri: Gary
Nelson. 1993.
Bðnnuð bðmum.
©
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Krlstinn Jens Slgur-
þórsson flytur.
7.00 Fréttir
Morgunþáttur Rásar 1 - Leifur Þór-
arinsson og Trausti Þór Sverris-
son.
7.30 Fréttayflrllt
7.45 Daglegt mál
Baldur Sigurðsson flytur þáttinn.
8.00 Fréttlr
8.10 Að utan
8.30 Fréttayfirflt
8.31 Tiðlndl úr mennlngarlifinu
8.55 Fréttlr á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskállnn
Afþreying í tali og tónum. Umsjón:
Erna Indriðadóttir.
9.38 Segðu mér sðgu: Rasmus
fer á Oakk
eftii Astrid Lindgren. Viðai H. Ei-
rUrsson les þýðingu Sigrúnar Árna-
dóttur. (25)
9.50 Morgunlelkflml
með HaUdóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttlr
10.03 Veðurfregnlr
10.15 Árdeglstónar
SeUókonsert i h-moU eftir Antonin
Dvorak.
11.00 Fréttlr
11.03 Byggðalinan
Landsútvarp svæðisstöðva.
12.00 Fréttayfirllt á hádegl
12.01 Að utan
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnlr
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
lngar
13.05 Hádeglstónlelkar
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Á brattann
Jóhannes Helgi rekur minningar
Agnars Kofoed-Hansens.
Þorsteinn Helgason les fyrsta lest-
ur.
14.30 Helðnl og krlstnl i íslensk-
um fomsðgum
Jónas Kiistjánsson flytur þriðja er-
indi sitt.
(Áður á dagskrá 17. júni sl.)
15.00 Fréttlr
15.03 Tónstiginn
Umsjón: Edward Frederiksen.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Siðdeglsjiáttur Rásar 1
Umsjón: Bergljót Balduisdóttir, Jó-
hanna Harðardóttii og Jón Ásgeii
Sigurðsson.
17.00 Fréttir
17.03 Tónllst á siðdegi
17.52 Daglegt mál
Baldur Sigurðsson flytur þáttinn.
18.00 Fréttir
18.03 Langt yflr skammt
Gluggað í gamlai bækui og annað
góss.
18.30 Allrahanda
The Foui Seasons syngja lög eftii
Burt Bachaiach.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
Ingar
19.00 Kvðldfréttlr
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnir
19.40 Morgunsaga bamanna
endurflutt
- Bamalög.
20.00 Tónllstarkvðld Útvarpslns
Frá Bundeslander-tónleikum Aust-
urríska útvarpsins.
21.30 Með breska heimsveldlð
vlð túnfótlnn
Þáttur um hernám Breta í Kaldað-
amesi.
22.00 Fréttlr .
22.10 Veðurfregnir
Orð kvöldsins: Sigurður Bjömsson
flytur.
22.30 Kvðldsagan: Alexís Sorbas
eftir Nfltos Kasantsakis.
Þorgeir Þorgeirson les 27. lestui
þýðingar sinnar.
23.00 Tilbrlgðl
Týnt hef ég mínum töfrastaf.
Umsjón: Trausti Ólafsson.
24.00 Fréttlr
00.10 Tónstlglnn
Umsjón: Edward Frederiksen
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tll morguns
Veðurspá
RÁS 2
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað
tfllifslns
Kristin Ólafsdóttir hefur daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Hafló ísland
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttii.
10.03 Halló tsland
- heldui áfram.
12.00 Fréttayflrllt og veður
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvitlr máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorealaug
Umsjón: Guðjón Bergmann.
16.00 Fréttlr
16.05 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttlr
Staifsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis
rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttlr
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr
18.03 Þjóðarsálin • Þjóðfundur i
belnnl útsendlngu
Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvðldfréttir
19.32 MUli stetns og sloggju
19.50 tþróttarásln - Mjólkurbik-
arlnn
22.00 Fréttlr
22.10 Gamlar syndlr
Umsjón: Ámi Þórarinsson.
24.00 Fréttir
24.10 Sumartónar
01.00 Næturútvarp á sruntengd-
um rásum tll morguns:
Veðuispá
NÆTURÚTVARPIÐ
01.35 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
02.00 Fréttir
02.05 Meistarataktar
Umsjón: Guðni Már Henningsson.
04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnir
Nætuilög.
05.00 Fréttir
05.05 Stund með Dorls Day
06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri,
færð og fhigsamgðngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög i morgunsárið.
06.45 Veðurfregnir
Morguntónai hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Búvélar
Óska eftir að kaupa Kuhn heyþyrlu
árg. '80 eða yngri.
Má vera biluð.
Uppl. í síma 453 8866.__________
Óska eftir að kaupa stjörnumúga-
vél og heyþyrlu í skiptum fyrir
rekaviðarstaura.
Uppl. í síma 468 1242.
Ýmislegt
Víngerðarefni:
Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu-
berjavín, Móselvín, Rínan/ín, sherry,
rósavín.
Bjórgerðarefni:
Þýsk, dönsk, ensk.
Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko-
hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filter,
kol, kísill, felliefni, suðusteinar o. fl.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin hf„
Skipagötu 4, sími 4611861.
LEGSTEINAR
4
Höfum ýmsar gerðir legsteina
og minnisvarða frá
ÁLFASTEINI HF„
BORGARFIRÐI EYSTRA
Stuttur afgreíðslutími.
Umboðsmenn
á Norðurlandi:
Ingólfur Herbertsson,
hs. 461 1182,
farsími 853 5545.
Kristján Guðjónsson,
hs. 462 4869.
Reynir Sigurðsson,
hs. 462 1104,
farsími 852 8045.
Á kvöldin og um helgar.
Bifreiðir
Til sölu góður bíll árg. '82.
Ek. aöeins 74 þús. km, skoöaður
'96.
Óryögaður og allur yfirfarinn.
Hálfsjálfskiptur, verö 110 þús.
Greiðslukjör möguleg, einnig upp-
ítaka á fjallahjóli.
Uppl. T síma 854 0506, Jón._______
Til sölu Ford Econoline 250 XL '87
302.
Sjálfskiptur, nýlakkaður, cromefelg-
ur, einangraður og klæddur.
Skoðaður '96, verð 1.050.000.
Einnig Mazda 626 '81, vel útlítandi,
skoðuð '96.
Verö og kjör samkomulag.
Ath. alls kyns skipti.
Uppl. í símum 853 5804 og 462
2166.
Vegna brottflutnings er til sölu:
Þvottavél, Siemens 800 sn. kr. 35
þús., örbylgjuofn, Siemens 800 kw
kr. 9 þús., sjónvarp, Sharp 14“ kr.
13.500,- hljómfl. tæki, samstæöa,
Panasonic 40w kr. 22 þús., ryksuga
1300 w kr. 7 þús. Allt sem nýtt.
Einnig ísskápur Bosch 320/67
Htra. kr. 9 þús. og amerískt rúm
200x120 cm, kr. 22 þús.
Uppl. í síma 461 3121 og 461
2700, Guömundur.________________
Til sölu veiöistangir, 2 stk. 10%
grafít, 9 fet, kr. 1500,- stk., gamall
íshokkýbúningur með kylfu og
skautum kr. 15 þús., gamlar vöölur
nr. 42 kr. 1500,- bílstólar 0-9 mán.
Maxi Cosi og Britax 6 mán.-4 1/2
árs kr. 10 þús., bensínsláttuvél,
Ginge, kr. 12-15 þús.
Uppl. í þílasíma 854 1338, Jón.
Vélhjól
Til sölu Yamaha XJ 900 árg. '83.
Uppl. í síma 462 6512 á daginn og
462 6696 á kvöldin.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
íslenski fánínn
Eigum íslenska fánann í ýmsum
stærðum, flaggstengur og húna, lín-
ur og krækjur.
Sandfell hf„
veiðarfæraverslun við Laufásgötu,
Akureyri.
Opiö frá kl. 08-12 og 13-17 virka
daga, sími 462 6120.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími
551 2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Ahugahópur um vöxt og þroska
barna hittast alla þriöjudaga milli kl.
14 og 16 í Safnaðarsal Glerárkirkju.
Minningarspjöld Vinarhandarinnar
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu,
Sunnuhlíö.________________________
Minningarspjöld Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga fást hjá
Hönnu Stefánsdóttur Víöilundi 24,
Guðrúnu Hörgdal, Skaröshlíö 17 og
Pedromyndum Skipagötu 16,_________
Minningarspjöld fclags aðstandenda
Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og
nágrenni, fást í bókabúó Jónasar,
Hafnarstræti, Bókvali, Kaupvangs-
stræti, skóverslun M.H. Lyngdal,
Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg-
ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil-
inu Hlíö og hjá Önnu Báru í bókasafn-
inu á Dalvík.
Móttaka smáauglýsinga í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudag. - ‘S* 462 4222
Þjóðgarðurinn í Jökulsárgljúfrum:
Skipulögð dagskrá
í allt sumar
- lengri og styttri gönguferðir og
sérstök dagskrá fyrir börn
í þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfr-
um er í sumar sem og undanfar-
in sumur boðið upp á skipulagð-
ar gönguferðir og fræðslustundir
í fylgd með landvörðum. Um er
að ræða stuttar gönguferðir, svo-
kölluð rölt sem taka 1-2 klst„
lengri gönguferðir, 3-4 klst., og
einnig er í boði sérstök dagskrá
fyrir börn á aldrinum 4-12 ára
sem tekur um 1-2 klst.
í gönguferðunum er kynnt nátt-
úrufar og saga svæðisins þar sem
sérstök áhersla er lögó á um-
hverfistúlkun. í bamastundum er
farið í leiki sem tcngjast náttúr-
unni, sagðar sögur og fleira.
Ferðimar em annað hvort fam-
ar frá tjaldssvæóunum í Asbyrgi
eða Vesturdal og er dagskráin öll-
um opin.
Hópar geta, með fyrirvara,
óskað eftir sérstakri leiðsögn um
svæðið.
Nánari upplýsingar um einstak-
ar gönguferðir eru i síma
4652195.
Dagskrá þjóðgarðsins í Jökuls-
árgljúfrum er annars eftirfarandi:
Mánudaga er kvöldrölt í Ásbyrgi
kl. 20.
Þriðjudaga er kvöldrölt kl. 20 í
Ásbyrgi og ganga í Vesturdal kl.
14.
Miðvikudaga er ganga í Ásbyrgi
kl. 14.
Fimmtudaga er kvöldrölt kl. 20 í
Ásbyrgi og á sama tíma í Vestur-
dal.
Föstudaga er kvöldrölt í Ásbyrgi
kl. 20 og ganga kl. 14 í Vesturdal.
Laugardaga er ganga í Ásbyrgi
kl. 14 og rölt kl. 17 í Vesturdal.
Sunnudaga er bamastund kl. 11 í
Ásbyrgi og sömuleiðis á sama
tíma í Vesturdal. Þá er einnig
kvöldrölt í Ásbyrgi kl. 20 á sunnu-
dagskvöldum.
Kvölröltið tekur 1-2 klukkustund-
ir, gangan 3-4 klukkustundir og
bamastundin 1-2 klukkustundir.
Móðir mín,
MARGRÉT STEINGRlMSDÓTTIR,
Lindarsíðu 2, Akureyri,
andaðist laugardaginn 8. júlí 1995 að hjúkrunarheimilinu Seli.
Útför fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 17. júlí kl.
13.30.
Tómas lngi Olrich.
Innilegar þakkir til ykkar allra sem sýnduó okkur samúð og
hlýhug vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, föður okk-
ar, tengdaföður, afa og langafa,
STEFÁNS ARNBJÖRNS INGÓLFSSONAR,
Stapasíðu 15d, Akureyri.
Guð blessi ykkur öll.
Auður Guðjónsdóttir,
Valborg María Stefánsdóttir, Gunnlaugur Konráðsson,
Guðrún Stefánsdóttir, Anton Pétursson,
Sigrún Svava Stefánsdóttir, Hjörtur Sigurðsson,
Stefán Auðunn Stefánsson, Hugrún Stefánsdóttir,
Hugrún Stefánsdóttir, Evert Magnússon,
Guðjón Stefánsson, Edda Friðfinnsdóttir,
Garðar Hólm Stefánsson, Guðrún Ágústa Ágústsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
-----------------------------------------------------
Elskulegur sonur minn og faðir okkar,
SVANLAUGUR J. JÓNSSON,
Grænugötu 6, Akureyri,
lést sunnudaginn 9. júlí.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Fyrir hönd aðstandenda,
Hrefna Svanlaugsdóttir,
Hrefna Svanlaugsdóttir,
Garðar Svanlaugsson,
Halla Svaniaugsdóttir,
Margrét Svanlaugsdóttir,
Ómar Svanlaugsson.
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi,
INGVI JÚLlUSSON,
Ránargötu 27, Akureyri,
lést sunnudaginn 9. júlí.
Guðrún Jónsdóttir,
María E. Ingvadóttir,
Herdls Ingvadóttir,
Jón Grétar Ingvason, Hjördís Arnardóttir,
Bjami Rafn Ingvason, Rósa Þorsteinsdóttir,
Áslaug Nanna Ingvadóttir, Oddur Sigurðsson,
Ingvi Júlíus Ingvason, Unnur Björnsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.