Dagur - 11.07.1995, Side 15

Dagur - 11.07.1995, Side 15
DAGDVEUA Þriðjudagur 11. júlí 1995 - DAGUR - 15 Stjörnuspá eftir Athenu Lee Þribjudagur 11. júlí (44 Vatnsberi ^ \CryK (20. jan.-18. feb.) J Reyndu aö skipuleggja daginn þannig að þú fáir sem mest út úr honum af því aö eitthvað mun gera þér erfiðara fyrir. Samskipti við aðra gætu verið hjálpleg. (j Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú ert upptekin(n) og hefur eign- ast nýtt áhugamál þannig að þú ert að missa tengsl við vini þína. Það gæti verið gott að sýna lit og hafa samband við þá. Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Óvænt tilboð eða gjöf gæti komið á röngum tíma, en gættu þess að það gæti verið gert með góðum hug. Ný hugmynd gæti komið sér vel bæði fyrir þig og aðra. (W Naut (20. apríl-20. maí) ) Óvæntir atburðir gerast og koma þér skemmtilega á óvart. Þetta er happadagurfyrir þig. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Þú ert óvenju vibkvæm(ur) og gættu þess ab eyðileggja ekki gott samband í reibikasti. Reyndu ab slappa af því að annatími er ab ganga í garb. Krabbi (21. júní-22. júli) ) Hugsanir þínar munu snúast frá þér að einhverju óvæntu sem ger- ist heima fyrir og nær þér aftur niður á jörðina. Þetta óvænta gæti truflab daglega rútínu hjá þér. \^rV>T>. (25. júlí-22. ágúst) J Einhver reynir ab telja þér trú um hæfileika sína og eru þeir stórlega ýktir. Taktu öllu meb fyrirvara í dag. Happatölur2,15 og 33. (E Meyja (23. ágúst-22. sept, D Arðbær tækifæri reka á fjörur þínar í dag. Gefðu þér tíma til að vinna úr þeim. Atburbir kvöldsins munu vekja hjá þér áhuga. vbé (23. sept.-22. okt.) J Gættu þess að lofa ekki upp í erm- ina á þér og athugaðu hvort þú eigir nóg fjármagn áður en þú ferð ab fjárfesta í einhverju. Spörðdreki) ______(23. okt.-21. nóv.) J Einhver veröur ósammála þér í einu og öllu í dag og þetta verbur ekki aubveldur dagur. Láttu þab samt ekki aftra því að þú gerir það sem þú telur rétt._ íBogmaður X (22- nóv.-21. des.) J Þú hefur mun meiri orku núna en í byrjun vikunnar. Nýttu það til að þora að komast að niðurstöðu um ákvörbun sem þú þarft að taka seinna í vikunni. Steingeit ''N (22. des-19. jan.) J Heimilib er abaláhugamálið og verður þab, það sem eftir er vik- unnar. Haltu áfram að hafa allt í röð og reglu þar. t V O) UJ Já, mér skilst að þarna sé nóg afikorn- umog hérum... Kannski verðumvið heppnir og náum í stóra \ -kanínu! táL* hnrrnT nTTTTT n r irr n > i tít V) '2 ■o Ég neita að fara með þér á hestbak nema þú eigir almennileganj «■=- ÍT' Allt i lagi ) Íen jieir eru bara ^) >cJ»Odý,i.l JJ, LLÍ== Mér biöskrar þessi könnun. Þar kemur (ram að 29% kvenna segja að (rað veiti þeim mesta ánægju að slaka á Hvernig leið þér?\ Fór skjálíti um likamann við þessi nýju sannindi? A léttu nótunum Einfalt mál Hjá hvaða dýrategundum er meira fjör en manninum? Kanínum. Hvers vegna er meira fjör hjá kanínum en mönnum? Vegna þess að kanínurnar eru fleiri. Hvers vegna eru kanínurnar fleiri? Vegna þess ab þab er meira fjör hjá þeim en manninum. Afmælisbarn dagsins Þab verða líklega ekki miklar breytingar fyrri hluta ársins, hvorki í vinnu né vibskiptum, en þú ert ab ganga inn í tímabil þar sem verður meira um fjölbreytt og spennandi tækifæri. Þá færbu möguleika á ab enda árib betur heldur en það byrjaði. Orbtakib Canga í skurblnn Merkir ab fara í súginn, eyðast. Orbtakið er kunnugt frá 17. öld. Þetta þarftu aö vita! Tungumálavandræbi í Belgíu hafa 60% íbúa flæmsku að móðurmáli. 65 þúsund manns tala þýsku og þeir sem eftir eru tala og skrifa frönsku. Landinu er stjórnab af frönskumælandi hluta þjóbarinnar. Spakmælib Spilling Þegar ríkið er spilltast eru lögin flóknust. (Tacitus) STÓRT I Öbruvísi golf Það eru ófáir sem verða al- gjörlega hel- teknir af golf- áhuga þegar einu slnnl hef- ur tekist ab draga þá á golfvöll. Sá áhugl er ekkl alltaf í þökk maka, en kannskl vaeri hann ánægbari meb ab spilab væri svefnherbergisgolf og til gamans fylgja hér nokkrar reglur um þá „íþrótt". Hver leikmabur skal vera útbúinn elgin tækjum fyrir leik, venju- lega einni kylfu og tveimur kúl- um. Abeins má leika á vellinum meb samþykki eiganda holu. Ólíkt utanhússgolfi, er takmark- ib ab setja kyifuna ( holuna en halda kúlunum fyrir utan hana. Þab þyklr óíþróttamannslegt ab hefja leiklnn strax og komlb er ab velli. Reyndir leikmenn byrja á þv( ab dást ab vellinum og velta gryfjunni sérstaka at- hygll. Tll öryggis eru leikmenn hvattir til þess ab hafa meb sér regnfatnab. Leikmenn eru var- abir vib ab mlnnast á velli sem þelr hafa spilab á, meban á leik stendur, æstlr vallareigendur hafa eybilagt búnab leikmanna af þeim sökum. Þab er talinn frábær leikmabur sem spilar sömu holuna nokkrum sinnum ( sama leik. • Þollausir sjóarar í síbasta tölu- blabi Sjó- mannablabsins Víkings segir ab gobsögnin um hreysti og krafta (slenskra sjómanna hafi bebib skipbrot ef taka megi mark á þolprófi sem líkams- ræktarstöbin Máttur-Vinnu- vernd hafi látib sjómenn gangast undir. Prófib fólst í því ab sjómenn reyndu sig í sjö mínútur á þolhjóli og útkoman varb sú ab þeir væru í ákaflega slæmu ásigkomulagi og stóbust ekki samanburb vib íslenska slökkvilibsmenn sem prófabir voru á sama tíma. 43% sjó- manna höfbu mjög lágt þol, 42% sæmilegt og 15% mebal- þol. 1% slökkvilibsmanna höfbu lágt þol, 35% sæmilegt og 64% mebalþol. Ástæba þessa þol- leysis sjómanna er fyrst og fremst hreyfingarleysi, þeir hafa ekki sömu abstöbu til æf- Inga og abrar starfsstéttir vegna langra fjarvista og því full ástæba til ab benda á ab sjómenn hafa ekkert ab gera meb voba upphandleggsvöbva, auka eigi áhersu á þolib. • Minkar í gæba- eftirliti í nýútkomnum Fiskifréttum segir ab verk- smibja SR-mjöl á Seybisfirbi gefi mlnkum gæbamjöl til ab kanna hvort þab standist kröfur laxeldisfyrirtækja. Auk hefbund- Inna efnafræbilegra mælinga eru send sýnl meb reglulegu milllblli til Rannsóknastofnunar landbúnabarins, þar sem mlnk- ar sinna áburnefndri gæba- könnun, en þess er gætt ab þelr fái enga abra eggjahvítu en þá sem úr mjölinu kemur. Umsjón: Ceir A. Cubsteinsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.