Dagur - 29.07.1995, Blaðsíða 1

Dagur - 29.07.1995, Blaðsíða 1
78.árgangur Akureyri, laugardagur 29. júlí 1995 144. tölublað ; ■. v'í:^-- ■ j a . :3;S ‘»»5S^v^’^>2B^W^íír'»5®^ssK*^as©.*i*s»á:~ 111111 ' ósS^tS ÍT •cvT'*T Mynd: Björn Gíslason J 4 - þar sem allir aldurshópar maeta Síðsumar í Eyjafjarðansveit Hittumst að Hrafnagili Fjölbreytt dagskrá: Torfærusýning, dráttaruélarkeppni, kajakróður, grillueisla mefl dúndrandi tónlist, hátíðarsamkoma Helga magra, harmóníkukuöld, fornir leikir og gamlir heyskaparhættir, skoðunarferð um Grundarreit, tískusýning, útimarkaður o.fl. Fram koma m.a.: Helgi Schiöth á Frissa fríska, Einar Gunnlaugsson á Norðdekk drekanum, Pálmi Gunnarsson, séra Pétur Þórarinsson, Einar Georg Einarsson, Haraldur essason, glímudeildir KR og HSÞ, harmóníkuhljómsueitin Þuríður formaður og hásetarnir ;amt Guðjóni Pálssyni, Einari Guðmundssyni, Jóni á Á og Braga Hlíf Hagnýt atriði: Hóflegur aðgangseyrir, frítt inn fyrir yngri en 16 ára, selt inn á alla dagana eða huern fyrir sig, ódýr og góð tjaldstæði, 10 km frá Akureyri. Lifandi land, sími 463 1319.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.