Dagur - 29.07.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 29.07.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 29. júlí 1995 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 09.00 Morguniiöiivaip barnanna. Myndasafniö. Nikulás og Tryggui. Tumi. Gunnar og Gullbrá. Anna í Grænuhlið. 10.50 Hlé. 16.30 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir. Endursýndur þátt- ur frá þriðjudegi. 17.00 iþróttaþitturlnn. Sýnt fiá Bislett-leikunum i Ósló og ts- iandsmótinu í knattspyrnu. 18.20 Tóknmálifréttir. 18.30 FlauaL f þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 Geimitóðln. (Star TYek: Deep Space Nine n) Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist i niðumíddri geimstöð i út- jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Aubeijonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð- andi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottð. 20.40 Haiar é helmaveDL (Grace under Fire B) Hér hefst ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. 21.15 Barnfóetran verður bráðkvðdd. (Don't Tell Mom the Ba- bysitter's Dead) Bandarísk gamanmynd frá 1991 um böm sem verða að bjarga sér á eigin spýtur peningalaus og allslaus eftir að barnfóstra þeirra deyr. Leikstjóri er Stephen Herek og aðal- hlutverk leika Chrístina Applegate, Joanna Cassidy og John Getz. 23.00 Horfinn f Sfberiu. (Lost in Siberia) Bresk/rússnesk bió- mynd frá 1991 sem segir frá pislargöngu bresks fornleifafræð- ings sem Rússar handtóku. Leikstjóri er Alexander Mitta og að- alhlutverk leikur Anthony Andrews. Þýðandi: Shirley Felton. Kvfkmyndaeftlrlf t rfldiine telur myndfna elcki haafa áborf- endum yngrf en 16 ára. 00.45 Útvarpefréttlr f dagekrárlok. SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 09.00 Morgunejónvarp bamanna. Vegamót. Söguhomið. Geisli. Markó. Doddi. 10.35 W6. 17.45 AtvinnuleyiL Ný röð fimm leikinna þátta um félagslegar og persónulegar afleiðingar atvinnuleysis. Fylgst er með þremur persónum sem allar lenda i þvi að verða atvinnulausar. Við fylgj- umst með þvi hvemig þær bregðast við og í gegnum sögu þeura kynnumst við hættunum sem atvUmuleysi fylgja og læmm að bregðast rétt við þeUn. Höfundur texta og þulur er Jón Proppé, Þorflnnur Guðnason kvikmyndaði, Helgi Sverrisson stjómaði upptökum en Umbi sf. framleiðU þættina. Áður á dagskrá á þriðjudag. 18.00 Uitaahnannkfó. (Konstalmanackan) Þáttur frá sænska sjónvarpmu. Þýðandi og þulur: ÞorsteUm Helgason. 18.10 Hugvokja. Flytjandi: Séra KristUm Ágúst Friðfinnsson. 18.20 Táknmálifréttlr. 18.30 Haraldur og borgln óaýnfioga. (ArUd og den usynlige byen) Norsk bamamynd. Þýðandi: Matthias Kristiansen. Þulur: Valdimar Flygenring. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 19.00 Úr rfkf náttúruniiar. Riddarar hafsins (Havets ríddare) Sænsk náttúmlifsmynd um humia. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 19.25 Roieanna. Bandariskur gamanmyndaflokkur með Rose- anne Barr og John Goodman i aðalhlutverkum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Áfangaitaðlr. 1 þessum siðasta þætti syrpunnar er fjallað um ýmsar gönguleiðU. Umsjónarmaður er Sigurður Sigurðarson og Guðbergur Davíðsson stjómaði upptökum. 21.05 Flnlay laknir. (Doctor Frnlay III) Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eítU A.J. Cronrn um læknUm Finley og samborg- ara hans i smábænum Tannochbrae á ámnum eftU seinna stríð. Aðalhlutverk leika David RUitoul, Annette Crosbie og Ian Bann- en. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Helganportfð. 1 þættmum er fjallað um íþróttaviðburði helgarinnai. 22.20 Glradbi á lér óljóit takmark. (Cet obscur objet de désU) Frönsk biómynd frá 1977 eftU Luis Bunuel. Eldri maður fellur fyrír ungri stúlku sem á eftU að gera honum lifið leitt. Aðalhlut- verk: Fernando Rey og Carole Bouquet. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttfr. Áður á dagskrá 8. janúar 1992. 00.00 Útvarpifréttlr f dagikrárlok. MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 17.30 Fréttaikeytl. 17.36 Lafðarljóa 18.20 Tákmnálifréttlr. 18.30 ÞyturflaufL 19.00 Hafgúan. 19.25 LaitlnaðAlvin. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Liflð kafiar. Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram i lifinu. 21.30 Afhjúpanlr. Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjöl- skyldu hans. 22.00 Hobnurinn okkar. StaðvmdatUni á Indlandi. 23.00 Efiefufrétfir. 23.16 Mjólkurblkarkappnln f knattipyrnu. Sýnd brot úr leikj- um í undanúrslitum fyrr um kvöldið. 23.65 Landimótfð f golfl. Sýndar svipmyndU frá keppni á Strandarvelii á Rangárvöllum á öðrum keppnisdegi. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 23.56 Dagtkrárlok. 14.25 Cbaplln. Kvikmynd Richards Attenborough um sniUmg- Um CharUe ChapUn sem gladdi mUjónfr manna um aUan heUn með myndum sinum en liíði sjálfur stormasömu og á timum erf- iðu Ufi. Aðalhlutverk: Robert Downey Jr., Dan Aykroyd, Gerald- rne ChapUn, Anthony Hopkrns og Kevrn KUne. 1992. Lokasýning. 17.00 Oprah Wlnfrey. 17.45 Litlð um ðxL (When We Were Young) Fróðlegur þáttur þar sem Maureen Stapleton ræðU við gömlu bamastjömumar um endurminnmgar þeina. ÞátturUm var áður á dagskrá i ágúst 1994. 18.40 NBAmolar. 19.1919:19. 20.00 Vlnlr. (Friends) Léttur og skemmtilegur bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þau em vUUr og eiga það sameigmlegt að vera einhleyp og búa í New York. Það gefur auga leið að þegar maður er kominn á þrítugsaldur og lifsförunauturinn ekki enn fundinn þá er nú eiginlega farið að fiúka í flest skjól, eða hvað. 20.30 Morðgáta. (Murder, She Wrote). 2L20 Mað MDcey. (Sjá kynnmgu). 22.50 Riiandi lóL (Risrng Sun) Ósvikrn spennumynd með úr- valsleikurum. Hér segU af lögreglumannmum Web Smith og þeim hremmingum sem hann lendU i þegar honum er falið að rannsaka viðkvæmt moiðmál sem tengist voldugu japönsku stórfyrirtæki i Los Angeles. Með dularfullu sUntali er honum tjáð að John Connor, sem er sérfróður um allt sem tengist Japan, muni vinna að lausn rnálsms með honum. Connor þessi er grun- aður um að vera ef til vill í of nánum tengslum við japanska aðila og hafa þegið fé af þeUn. Hann tekur stjómina fljótlega í srnar hendur og leiðU yngrí manninn i allan sannleikann um hátækni- leg leyndarmál og foma siði Austurlanda. Ekkert er erns og sýn- ist og leikurinn er rétt hafinn þegar lausn málsins vfrðist vera í sjónmáli. Myndrn er gerð eftU metsölubók Michaels Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keitel og KevUr Anderson. Leikstjóri: Philip Kaufman. 1993. Strangloga bðnnuð bðraum. 0L00 Rauðu ikómli. (The Red Shoe Diaries) Erótiskur stutt- myndaflokkur. Bannaður bömum. 0L25 Jfmmy Raaidon. Gamansöm en dramatisk mynd um tvo daga í lífi JUnmys Reardon sem emsetur sér að fylgja kærustu sUrni til Hawan þar sem hún er að fara í skóla og reynU að afla fjár tU ferðarinnar með ótrúlegum hætti. River heitUm PhoeiUx fer með aðalhlutverkið. LokasýiUng. Bðnnuð bðraum. 02.55 Djðflagangui. (The Haunted) Dramatísk og óhugnanleg mynd sem er byggð á sannsögulegum atburðum. Hjónrn Janet og Jack Smurl hafa aldrei trúað á drauga og vita þvi ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar reUnleUca verður vart á heUnili þeUra. AUt er undUlagt af Ulum öndum og enginn fær við neitt ráðið. Hjónin óttast mjög um öryggi sitt og bama sinna og ákveða loks að leita á náðU manna sem hafa sérhæft sig í að særa burt Ula anda. AðaUUutverkum: Sally KUkland, Jeffrey DeMunn og Lou- ise Latham. Leikstjóri: Robert Mandel. 1991. Lokasýning.. Stranglega bðnnuð bórnum. 04.25 Dagiklárlok. SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 09.00 BarnaefnL t bangsalandi. Dynkur. Magdalena. f Erilborg. T-Rex. Úr dýiaríkinu. Brakúla greifi. UnglUigsárUi. 1200 fþróttli á lunnudegL 1245 Láttu það flakka. (Say Anythmg) Hér er á ferðinni ótrú- leg og gamansöm ástarsaga um ungan mann sem verður yfU sig ástfanginn af stúlku sem er af mjög efnuðum ættum. VUUr hans telja þetta vonlaust en hún sér i honum eUUivem neista. Aðal- hlutverk: John Cusack, Ione Skye og John Mahoney. Leikstjóri: Cameron Crowe. 1989. Lokasýning. 14.25 Loforðlð. (A Promise to Keep). Ung kona berst við krabba- mem og hefur ekki haft kjark til að segja fjölskyldunni frá því. Þegar hún missfr eiginmann sUm sviplega þarf hún að horfast í augu við þá staðreynd að bömrn hennar fjögur verði munaðar- laus þegar hún deyr. Aðalhlutverk: Dana Delany, William Russ og Adam ArkUi. 1990. Lokasýning. 16.00 Svona er Dflð. (Doing TUne on Maple Drive) Carter-fjöl- skyldan vUðist að öllu leyti vera til fyrirmyndar. FjölskyldufaðU- Um er að visu mjög ráðríkur og foreldranUr gera miklar kröfur til bama sUma sem tekst ekki öllum að risa undfr þeUn. Það brestur enda í styrkustu stoðum þegar yngsti sonurinn kemur heUn til að kynna unnustu sma fyrU fjölskyldunni. 17.30 Sjónvaipsmaikaðuriim. 18.00 Hlátuiinn lenglr Ifflð. 19.1919:19. 20.00 Chibty. 20.50 KnlppUngar. (Chantilly Lace) Opinská mynd um vmskap sjö kvenna, sigra þeUra og sorgU. Myndin hefst í fertugsafmæli sem vinkonurnar halda fyrir Natalie. En í ljós kemur að Natalie þarf fremur á huggun en gleðilátum að halda þvi hún er nýbúm að missa vUmuna. Stöllumar eiga ýmis mál óuppgerð og við hitt- um þær aftur fimm mánuðum síðar i villtri gæsagleði sem er haldrn áður en Rheza giftU sig. Margt hefur breyst. Ern kvenn- anna er orðin ólétt, tvær þeUra em nú ástfangnar hvor af annarri og sú fjórða gerir sér lítið fyrir og dregur pítsusendilUm á tálar. Á meðan sú siðastnefnda fer srnu fram sitja hinar sex i heita pottinum og láta gammUm geisa um kynlifið og kynlifsóra. Næsta vetur hittast vinkonumar aftur en eina þenra vantar. HUi- ar em saman komnar til að syrgja hana. Aðalhlutverk: JoBeth Williams, Helen Slater, Talia ShUe, Ally Sheedy, Martha Plimp- ton, JUl Eikenbeny og Undsay Crouse. 2225 Morðdefldln. (Bodies of Evidence II). 2210 Bitui mánL (Bitter Moon) Hér segU af ensku hjónunum Nigel og Fionu sem vúja reyna að endurvekja neistann í sam- bandi sinu og ákveða að fara í skemmtisiglingu tU Istanbul. Á leiðUmi kynnast þau bandariskum rithöfundi, sem er bundinn við hjólastól, og franskri eiginkonu hans. Smám saman laðast þetta fóUt hvert að öðm í kynferðislegum losta sem endar með skelfingu. AðaUUutverk: Peter Coyote, EmmanueUe Seigner, Hugh Grant og Kristin Scott-Thomas. Stranglega bðnnuð bðraum. 01.25 Dagikrárlok. MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 16.45 Nágrannar. 17.10 Glaitar vonfi. 17.30 Artúr konungur og liddararafi. 17.50 Andbm i flöikuimL 1216 Maggý. 1246 Sjónvaipimaikaðurfnn. 19.1919.19. 2215 Á norðunlóðum. 2L05 Réttur Roile O'NeflL 2L65 Ellan. 2220 LaigubflaipJalL LeigubUstjórar um aUan heún lenda oft i þvi að verða trúnaðarmenn farþega sinna og þá skiptir það senrUlega minnstu máli hvort þeir em að keyra í Reykjavflt eða New York. í þessum þætti fáum við að kynnast nokkmm farþeg- um í New York sem hafa ákveðið að trúa leigubUstjóra nokkrum fyrir sínum hjartans málum. 2210 Elgfnmonn og konur. Þau Sidney PoUack, Judy Davis, Mia Fanow og Woody AUen fara með aöalhlutverk þessarar mannlegu og gamansömu myndar. Hjón á besta aldri neyðast tU að endurskoða hvað þeim finnst um hjónaband, vinskap, fram- hjáhald, traust, ást og rómantík. Lokasýning. 00.55 Dagilnárlok. LAUGARD AGUR 29. JÚLÍ 09.00 Morgunitund. Dýrasögur. TrUlurnar þrjár. Prins Valiant. Siggi og Vigga. Ráðagóðir krakkar. 1200 SJónvaipamaikaðurinn. 1225 Laikfðng. (Toys) Gamanmynd um Leslie Zevo sem tekur ekkert alvarlega nema að það megi ekki taka neitt alvarlega. Hann valhoppar um Zevo-leikfangasmiðjuna sem faðir hans stofnaði og hefur ekki hugmynd um hversu viösjárverð veröldin getur verið eða hversu auðvelt er aö breyta leikföngum í eitt- hvaö aUt annað. ©”“‘ LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 245 Veðurfregnir. 6.50 Bæn Séra Miyako Þórðarson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónUst. 8.00 Fréttir. 207 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 255 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamáL 10.00 Fréttir. 10.03 Veð- urfregnir. 10.20 „Já, einmitt". Óskalög og æskuminnmgar. 11.00 f vikulokin. 1200 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsms. 1220 Hádegisfréttir. 1245 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 14.30 Helgi í héraði. Útvarpsmenn á ferð um landið. Áíanga- staður: Vopnafjörður. 16.00 Fréttir. 1205 Sagnaskemmtan. FjaUað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnmgs og fluttar sögur með íslenskum sagnaþulum. 16.30 Ný tónhstarhljóðrit Ríkisútvarpsms. 17.10 TUbrigði. Leikur að guUeplum. Umsjón: Hausti Ólafsson. 1200 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 1248 Dánarfregnir og auglýsmgar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsmgar og veðurfregnir. 19.40 ÓperuspjaU. Rætt við Sólrúnu Bragadóttur, sópransöngkonu, um óperuna Don Gio- vanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart og leikin atriði úr óper- unni. 2L10 „Gatan mín" - Austurvegur á Selfossi. 2200 Fréttir. 2210 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Þorvaldur HaUdórsson flytur. 2230 Langt yfir skammt. Gluggað í bókina „Hver vinnur strið- ið?“ eftir Jóhönnu S. Sigurðsson. 2200 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvaip á sam- tengdum rásum tfl morguns. Veðurspá. Rás 1 laugardagkl. 14: Þau koma úr ýmsum áttum stefin sem Bergþóra Jónsdóttir leikur í þætti sín- um á Rás 1 kl. 14 á laugardögum. í þáttunum er leitað í stefjasjóð tón- skálda og tónsmiða frá ýmsum tímum - leitað að mismunandi túlkun tón- skáldanna á einu stefi, leikin stef um tró og runna, stef fomra barna, stef munka og nunna, stef þeirra sem haf- ast eitt og annað að i skjóli nætur, stef um stríð, stef um frið, stef sérstakra tónskálda, stef um ketti, stef á heljar- þröm, stef indiána og stef sem tón- skáldin fá að láni hjá öðmm tónskéld- um, til að betmmbæta og búa í nýjan búning. Rás 2 laugardag kl. 14.35: Georg og félagar Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarson halda áfram könnunarleið- angri sínum um mannlegt samfélag og náttúru í þætti sínum „Þetta er í lagi“. Að vanda er boðið upp á getraun þar sem hlustendum gefst tækifæri til að vinna ótrúlega hluti og leggja þá undir og vinna enn ótrúlegri hluti með því að svara níðþungum spumingum. Unglingahljómsveitin Kósý kemur við sögu. Sömuleiðis verður JKiddi á Vídeó- flugunni á sínum stað svo og Axel Benjamínsson. Michael nokkurn Chapman, öðm nafni Mikey. Hann var eitt sinn bamastjam- an en lifir nú á fyrri frægð og rekur umboðsstofu fyrir verðandi bama- stjörnur ásamt bróður sínum. En Mi- key nennir varla að standa í þessu og vildi miklu frekar vera úti með strák- unum eða halda „lokuð“ hæfnispróf fyrir sætar leikkonur. Þegar þeir bræð- ur missa vinsælasta skemmtikraft sinn til stærri umboðsstofu lítur helst út fyrir að fyrirtækið fari á hausinn. Það er þó lán í óláni að dag einn læðist götustelpan Angie Vega í vasann hjá Mikey og hann ákveður strax að gera hana fræga. Útlitið er nú bjartara fyrir litlu umboðsstofuna þegar Angie fær samning um leik í kökuauglýsingu en það dimmir aftur í ljós kemur að fæst af því sem stelpan hefur sagt um sjálfa sig stenst og lagalegar flækjur gera Mikey erfitt fyrir. SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 200 Fréttir. 207 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson flytur. 215 Tónlist á sunnudagsmorgni. 256 Fréttir á ensku. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Stundarkom i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Nóvember „21. Níundi þáttur: Sprengi- kúla um borð i Gullíossi. í þættinum er sagt frá ferð Nathans Fri- edmanns með Gullfossi til Kaupmannahafnar í lok nóvember 1921.11.00 Messa í Seljakirkju. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. 1210 Dagskrá sunnudagsins. 1220 Hádegisfréttir. 1245 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 1200 Táp og fjör og tónaflóð. Litið inn á Kötlumót sem haldið var á Höfn í Homafirði i maí síðastliðnum. Umsjón: Svanbjörg H. Einarsdóttir. 14.00 Biskupar á hrakhólum. Um húsnæðishrakninga biskupanna Hannesar Finnssonar, Geirs Vidalíns og Steingríms Jónssonar og byggingu og hrun Biskupsstofu í Laugamesi. Seinni hluti. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Svipmynd af Mariu Skagan. „Nú er ég löngu vöknuð". 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjömssonar. Frá Sumartónleikum í Skálholti 1995.1200 Önnur bakarisárásin. Smásaga eftir Harúki Múrakami. Elísa Björg Þorsteinsdóttir les þýðingu sina. 1250 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Æskumenning. Svipmyndir af menningu og lífsháttum unglinga á ýmsum stöðum. 2. þáttur: Sveitaæska fyni tíma. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Út um giæna gmndu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. 2200 Fréttir. 2210 Veöurfregnir. Orð kvöldsins Þorvaldur Halldórsson flytur. 2215 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Frjálsai hendur. Umsjón: Dlugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn Séra Miyako Þóröarson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Leif- ur Þórarinsson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 220 Bréf aö austan. Hákon Aðal- steinsson talar. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlíf- inu. 8.55 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþrey- ing og tónlist. 9.38 Segðu mér sögu: Síðasti drekinn. Úr ævin- týraheimi Múminálfanna eftir Tove Jansson. Guðnrn Jarþrúður Baldvinsdóttir les fyrri lestur eigin þýðingar. 9.50 Morgunleik- fimi. með Halldóra Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregn- ir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nær- mynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þröstur Haraldsson. 1200 Fréttayfirlit á hádegi. 1220 Hádegisfréttir. 1245 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 1205 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Á biattann. Jóhannes Helgi rekur minningar Agnars Kofoed-Han- sens. Þorsteinn Helgason les (15). 14.30 Lesið i landið neðra. 6. þáttur. Fjallað verður um þekkta ástralska samtimahöfunda. Umsjón: Rúnar Helgi Vignisson. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. endurflutt úr Morgun- þætti. 18.00 Fréttir. 18.03 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar sögur með islensk- um. sagnaþulum. 18.30 Allrahanda. Adda Ömólfs, Sigrún Jóns, Alfreð Clausen,. Erla Þorsteins og fleiri syngja og leika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veðuifregnir. 19.40 Dótaskúffan. Morgunsagan endur- flutt. 20.00 Mánudagstónleikar i umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá Kirkjulistahátíð 1995. Samkór Reykjavikurprófastsdæmis eystra. flytur norræna kórtónlist. 2L00 Sumarvaka. 2200 Fréttir. 2210 Veðurfregnir. Orð kvöldsins Þorvaldur Halldórsson flytur. 2230 Kvöldsagan, Túnglið og tieyringur. eftir W. Somerset Ma- ugham i þýðingu Karls fsfelds. Valdimar Gunnarsson les (7). 23.00 Úrval úr Síðdegisþætti Rásar 1.24.00 Fréttir. 00.10 Tón- stiginn. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 8.00 Fréttir. 207 Morguntónar fýrii yngstu bömin. 9.03 Með bros á vör, i för. 1220 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi í héraði. Rás 2 á ferð um landið. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 14.30 Georg og félagar: Þetta er í lagi. Umsjón: Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Létt músik á síðdegi. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Vin- sældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum. 2200 Fréttir. 2210 Veður- fregnir. 2215 Sniglabandið í góðu skapi. (Endurtekið frá fimmtu- degi). 2200 Næturvakt Rásar 2.24.00 Fiéttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2.0200 Fréttir. 0205 Rokkþáttur. 0200 Næturtónar. 04.30 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Mezzoforte. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og Ðug- samgöngum. 0203 Ég man þá tið. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. Morguntónar. SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar fyrir yngstu bömin. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga í seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 1220 Hádegisfréttir. 1200 Til ijávar og ivelta 15.00 Gamlar syndir. Syndaselur: Gerður G. Bjarklind. 16.00 Fréttir. 16.05 Gamlar syndir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Siguijóns- son. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20J0 Helgi i héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálms- son. 2200 Fréttir. 2210 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumartónar. 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns:. 0200 Fiéttir. 0205 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 0200 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 0205 Stund með Mark Almond. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 06.46 Veðurfréttir. MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tfl lifsins. Kristin ÓI- afsdóttir og Lísa Pálsdóttir. hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. 10.03 Halló lsland. 1200 Fréttayfirlit. 1220 Hádegisfréttir. 1246 Hvítir máfar. Umsjón: Margrét Blöndal. 1403 Snorralaug. Um- sjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 1206 Dagskrá: Dægur- málaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins,. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 1200 Fréttir. 1203 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. Siminn er 588 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 2200 íþróttarásin - Mjólkurbikarinn. 2200 Fréttir. 2210 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sigurðar- son. (Áður á dagskrá sl. sunnudag). 24.00 Fréttir. 2410 Sumar- tónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.35 Glefsur. Úr dægurmálaút- varpi mánudagsins. 0200 Fréttir. 0205 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 0400 Næturtónar. 0430 Veðurfregnir. - Næt- urlög. 0200 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund með James Taylor. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög i morg- unsárið. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDS- HLUTAÚTVARP ÁRÁS2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.