Dagur - 28.09.1995, Síða 4
4 - DAGUR - Fimmtudagur 28. september 1995
ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF.
SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31,
PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI,
SÍMI: 462 4222
ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1500 Á MÁNUÐI
LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125
RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.),
ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.)
AÐRIR BLAÐAMENN:
AUÐUR INGÓLFSDÓTTIR, GEIR A. GUÐSTEINSSON,
HALLDÓR ARINBJARNARSON,
SIGURÐUR BOGISÆVARSSON, FROSTI EIÐSSON (íþróttir),
INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 464 1585, fax 464 2285).
LJÓSMYNDARI: BJÖRN GÍSLASON
PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN
ÚTLITSHÖNNUN: RÍKARÐUR B. JÓNASSON
AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON
DREIFINGARSTJÓRI:
HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASÍMI462 5165
FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL
PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF.
SÍMFAX: 462 7639
---LEIÐARl----------------------------------------------------------
Virðingín fyrir landinu
Hvert sem fariö er á landinu má sjá ummerki ir þjóðfélagið því vegakerfið er á mörkum þess
um malarnám og efnistöku þar sem skilin hafa að þola þungaumferðina, eins og dæmin
verið eftir flakandi sár í landinu þrátt fyrir að sanna. Eftir standa svo landsspjöllin, jafnvel
oft á tíðum hafi efnistöku fyrir löngu verið þó gengið verði sómasamlega frá vikurnámun-
hætt. Á sama tíma og við horfum aðgerðalítil á um.
skemmdimar höfum við hátt um umgengni út- í Degi í gær sagði frá uppgræðslu Glerárdals
lendinga við landið, kennum sauðkindinni um ofan Akureyrar þar sem brýna nauðsyn ber til
allt sem illa fer en lítum framhjá okkar eigin að sár verði grædd eftir malarnám og efnis-
óhæfuverkum í umhverfinu. Það væri þarft að töku á svæðinu. Þar er komið eitt af þeim
lýsa eftir virðingu íslendinga fyrir eigin landi dæmum hvernig farið getur þegar hömlulítilli
og ef við þykjumst geta sýnt fram á hana efnistöku er hrundið af stað. Ekki einasta er af
óskipta þá getum við fundið að umgengni þessu óþægindi í nágrenni við þéttbýlið heldur
annarra. einnig stórfelld umhverfisspjöll sem eru úr
Dæmi eru um að landslagi hafi hreinlega takt við tíðarandann. Heils hugar má taka
verið breytt stórlega þegar um umfangsmikla undir orð umhverfisstjóra bæjarins að efnis-
efnistöku hefur verið að ræða og sannarlega er tökum beri að ganga frá landinu eftir efnis-
kominn tími til að fólk ræði hversu langt er töku og verðleggja efnið samkvæmt þeim for-
hægt að ganga í þessum efnum. Útflutningur sendum. Þetta þarf að vera almenn regla í
á vikri er gott dæmi um þetta. Sannarlega er landinu því við getum ekki vaðið áfram í eigin
jákvæða hliðin sú að þarna er gjaldeyrissköp- landi á þeim forsendum að okkur sé allt leyfi-
un á ferðinni en hún er ekki kostnaðarlaus fyr- legt.
FRÍMERKI
SldURÐUR H. ÞORSTEINSSON
Nýjar útgáfur frímerkja
sem er útgáfa nr. 332 hjá Póstmála-
stofnun.
Innan svæðisins Girðingar í
Borgarfirði rennur mikið vatn frá
Langjökli, en þó minna en fyrr á
tímum. Þama liggja einnig mjög
vel aðskilin hraunlög og undir þeim
streymir stöðugt grunnvatn fram,
sem kemur svo vel í ljós þar sem
Hvítá hefir grafið sig bæði gegnum
hraunlögin og niður í gmnnjarð-
veginn. Þarna er því um kílómeters
löng röð þessara hraunjaðarsfossa
sem streyma fram og hafa hlotið
nafnið Hraunfossar. Oft er þeim
samt mglað saman við Barnafossa,
sem eru aðeins ofar í ánni, minna
þó í seinni tíð. Þar sem vatnið ým-
ist steypist eða sytrar fram í foss-
um, bunum, lækjum og sytmm
milli hraunklettanna, er gróður-
sæld, skógarteigar, hvannastóð og
blómskrúð, sem gefur fossunum al-
veg einstæða umgjörð. Öll þessi
fegurð sést fyrst, þegar komið er að
fossunum. Man ég marga þá ferð
sem erfitt var að toga ferðalanginn
á brott frá náttúmfegurð staðarins.
Það er von mín að prentun þess-
arar blokkar takist vel og gefi
sanna mynd af þessari einstæðu
náttúmperlu Borgarfjarðar.
Þá er komið að útgáfu frímerkja-
blokkarinnar á degi fnmerkisins í
ár. Að þessu sinni er hún gerð eftir
mynd Hauks Snorrasonar af Hraun-
fossum í Hvítá í Borgarfirði, en
þeir eru rétt spölkorn neðan við
Barnafossa en fossamir em mikið
augnayndi ferðamanna á þessum
slóðum.
Það er svo Skyggna-Myndverk
sem hefir hannað blokkina en tvö
fnmerki em í hverri blokk. Annað
frímerkið er að nafnvirði 10,00 kr.
og hitt er svo 15,00 kr. Blokkin
kostar svo 200 kr. og er því yfir-
verðið 40,00 krónur.
Áletrun á frímerkjunum sjálfum
er aðeins heiti landsins, auk verðs-
ins. Jaðarprent blokkarinnar er svo
að ofanverðu merki frímerkjasýn-
ingarinnar „NORDIA ’96“, en að
neðanverðu, „Norræn frímerkja-
sýning Reykjavík 25.-27. október
1996. Verð kr. 200.“
í áletrun blokkarinnar vantar því
alveg tengingu hennar við dag frí-
merkisins. Fróðlegt verður að sjá
hvernig til tekst með prentun
myndarinnar hjá Joh. Enschédé en
Zonen, en þeir offsetprenta blokk-
ina sem aðeins samanstendur af
merkjunum tveim og rammanum.
Þá verður blokkin frá síðasta
degi fnmerkisins, með myndum
safnaranna tekin úr sölu þann 30.
Blokkin sem kemur út 9. október.
£íyTj zí
..Z
09.IO.199b
kO/'
Fyrsta dags stimplunin.
september. Ennfremur allar árs-
möppur áranna 1987, 1988, 1989
og 1990, en sölu þeirra lýkur 31.
október nú í ár.
Sérstök gjafamappa var gerð
með flugafmælinu Island-Luxem-
burg 1955. Er þessi mappa með
stimpluðum og óstimpluðum fjór-
blokkum. Menn skyldu gæta þess
að hún er aðeins send þeim er
panta hana sérstaklega, ekki öllum
áskrifendum. Þarna er um sameig-
inlega útgáfu beggja landanna að
ræða.
Hverfum nú aftur að myndefni
blokkarinnar á degi frímerkisins,
Gjafamappan
Norræn frímerkjasýning Reykjavík 25. - 27. október 1996
Verð kr, 200
nordía]%
1 \\\l
lOoo
Bílalán tryggingafélaga njóta vinsælda og þykja hagstæð:
Aukning í viðskiptum hjá
bílasölum á Akureyri
Bílasalar á Akureyri segja við-
skipti hjá sér hafa aukist með til-
komu bflalána tryggingafélag-
anna. Þorsteinn Ingólfsson hjá
Bflasölu Akureyrar sagðist í sam-
tali við Dag hafa fundið greinilega
aukningu í viðskiptum hjá sér og
viðskiptavinir væru óhræddir að
hella sér í þá skuldbindingu sem
bflalánin væru. Hjörleifur Gísla-
son hjá Höldi hf., sagðist líkt og
Þorsteinn, finna aukningu í bfla-
viðskiptum og nefndi því til marks
að allar tegundir bfla árgerð 1995
væru nú uppseldar hjá umboðun-
um.
Það er einkum í sölu dýrari bif-
reiða sem aukning hefur orðið.
Sjaldgæft er, að sögn bflasala, að
lánað sé til kaupa bfla sem eru
undir hálfri til einni milljón að
verðmæti. Flest lánin séu til kaupa
á bifreiðum sem kosta eina til
tvær milljónir. Hjörleifur Gíslason
segir að eigendur bfla í þeim
verðflokki kaskótryggi þá yfirleitt.
Því sé í raun enginn aukakostnað-
ur bflalánum samfara, en lánin eru
skilyrt því að lántaki kaskótryggi
bfl sinn hjá því tryggingafélagi
sem lánar til kaupanna.
Sjóvá-Almennar hf. hafa verið
í fararbroddi annarra tryggingafé-
laga með bflalán. Að sögn Þórar-
ins B. Jónssonar, umboðsmanns
fyrirtækisins á Akureyri, er lánað
til kaupa á bflum sem elstir mega
vera árgerð 1988. Til kaupa á bif-
reiðum þeirrar árgerðar sem og
1989 og 1990 er helmingur kaup-
verðs lánaður. 60% kaupverðs
fæst lánað til kaupa á bifreið ár-
gerð 1991, 65% kaupverð bfls ár-
gerð 1992, sé keyptur bíll árgerð
1993 lána Sjóvá-Almennar 70%
kaupverðs og þegar kaupa skal
bifreið árgerð 1994 eða 1995 fæst
allt að 75% kaupverðsins lánað.
Bflalánin fást til allt að fimm ára.
Bflalán bera yfirleitt tveggja
prósentustiga lægri vexti en al-
menn bankalán - og lántökugjald
er nokkru lægra. Algengir vextir
bflaláns eru 7,8%, séu lánin verð-
tryggð, en vextirnir eru 10,4% séu
valin óverðtryggð lán. „Hér er
verið að lána fé úr bótasjóðum
tryggingafélaganna,“ sagði Þórar-
inn B. Jónsson.
Hjörleifur Gíslason hjá Höldi
hf. segir að ein breytingin með
hinni almennu tilkomu bflalána sé
að staðgreiðsla í bflaviðskiptum
manna í milli sé nú orðin mun al-
gengari en var. Áður hefði tíðkast
að kaupandi gæfi út skuldabréf
sem seljandi tók við og seldi aftur
í banka. Nú hafi kaupandi hins-
vegar beinni aðgang að fjármun-
um en var og greiðsla til seljanda
berist jafnvel fyrr og betur en var.
-sbs.