Dagur - 28.09.1995, Page 9

Dagur - 28.09.1995, Page 9
Fimmtudagur 28. september 1995 - DAGUR - 9 DACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 16.40 Einn-x-tveir 17.30 Fréttaskeyti 17.35 Leiðarljós 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Ævintýri Tinna Veldissproti Ottókars - seinni hluti. (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaöamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. 19.00 Matador Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan- mörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar. Lokaþátturinn veröur sýndur á morgun, föstudaginn 28. september, og endursýndur á sunnudag klukkan 17.20. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Hvita tjaldið Þáttur um nýjar kvikmyndir í bíó- húsum Reykjavíkur. Umsjón: Val- geröur Matthíasdóttir. 21.05 Gullæðið (Jönssonligan: Guldfeber) Sænsk gamanmynd frá 1981 um Charles- Ingvar Jönsson, öðru nafni Sickan, og meðreiðarsveina hans. Leik- stjóri: Jonas Cornell. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok STÖÐ2 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonir 17.30 Með Afa (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Systumar (Sisters IV) 21.35 Seinfeld 22.05 Almannarómur Bein útsending úr sjónvarpssal þar sem fara fram markvissar um- ræður um málefni líðandi stundar. Stefán Jón Hafstein stýrir kapp- ræðunum, býður gestum í salnum að láta álit sitt í ljós og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði símleiðis um að- almál þáttarins. 23.10 Síðasta hasarmyndahetj- an (The Last Action Hero) Allt getur gerst í bíó og það fær Danny litli Madigan svo sannarlega að reyna. Hann hefur ódrepandi áhuga á kvikmyndum en órar ekki fyrir því sem gerist þegar hann finnur snjáðan bíómiða á fömum vegi. í aðalhlutverkum em Amold Schwarzenegger, F. Munay Abra- ham, Art Carney, Anthony Quinn og Austin O'Brien. Auk þess bregður fyrir stjörnum á borð við Tinu Turner, Chevy Chase, Little Richard, Sharon Stone og Jean- Claude Van Damme. Leikstjóri er John McTiernan. 1993. Bönnuð bömum. 01.15 Síðasta launmorðið (The Last Hit) Michael Grant er af- burðagóð leyniskytta sem starfaði á vegum bandaríska hersins í Ví- etnam en hefur hlaupist undan merkjum. Stranglega bönnuð bömum. 02.45 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt mál Haraldur Bessason flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.30 FréttayfirUt 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á heimsenda eftir Hallvard Berg. Jón Ólafsson þýddi. Amhildur Jónsdóttir les (7:9) 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 NordSol - TónUstarkeppni Norðurlanda Kynning á keppendum. 4. þáttur af 5. Umsjón: Dr. Guðmundur Em- ilsson. 13.20 Hádegistónleikar Tónlist eftir Kurt Weill. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni ■ eftir Fran?oise Sagan. Svala Arnar- dóttir les þýðingu Guðrúnar Guð- mundsdóttur (8:11) 14.30 Tónlist 15.00 Fréttir 15.03 Landneminn í Reykjanesi Heimildaþáttur um Emst Frensen- íus sem fyrstur ræktaði tómata handa Vestfirðingum. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Áður á dagskrá 1993) 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síðdegi Verk eftir Richard Strauss. 16.52 Daglegt mál Haraldur Bessason flytur þáttinn. 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (19:27) Rýnt er í textann og forvitnileg at- riði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 Sigurðsson. 18.00 Fréttir 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 - heldur áfram. 18.30 Allrahanda Léttsveit Ríkisútvarpsins og Björg- vin Halldórsson flytja nokkur lög. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt - Bamalög. 20.00 TónUstarkvöld Útvarpsins Frá tónleikum á Mahler-hátíðinni í Hollandi í vor. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.20 Aldarlok Hvernig ferðast á með laxfisk. Um nýlegt ritgerðasafn ítalska rithöf- undarins Umbertos Eco. 23.00 Andrarímur Umsjón: Guðmundur Andri Thors- son. 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Einar Sigurðsson. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns Veðurspá RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.03 LísubóU Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir stór og smá mál dagsins. Bíó- pistUl Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svör- um. Síminn er 568 60 90. 18.45 íþróttarásin Bein lýsing frá leik KR og Everton. 20.30 Úr ýmsum áttum 22.00 Fréttir 22.10 í sambandi Þáttur um tölvur og Internet. Tölvupóstfang: samband ©ruv.is Vefsíða: www.qlan.is/samband 23.00 Létt músík á síðdegi 24.00 Fréttir 24.10 Sumartónar 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpi 02.05 Tengja 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Jesus & Mary Chain 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúöir, aðstaða fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 557 9170. Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar f úrvali. Góöir greiðslu- skilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyrl. Sími 462 5322, fax 461 2475. LEGSTEINAR 4 Höfum ýmsar gerðir legsteína og minnisvarða frá ÁLFASTEINI HF. Borgarfírðí eystra. Stuttur afgreiðslutími. Umboösmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsímí 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynír Sigurðsson, hs. 462 1104, farsímí 852 8045. Á kvöldin og um helgar. Athugið Vetrargeymsla. Tökum að okkur geymslu á hjólhýs- um, bílum, tjaldvögnum og fleiri hlutum. Upplýsingar gefur Valdimar í síma 462 3300 á daginn og í síma 462 6956 eða 896 0446 á kvöldin. Svifflugfélag Akureyrar. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. - Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónleysing. - Bónun. - „High speed" - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. ' bónun. Opið allan sóiarhringinn s: 462 6261. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Fundir St.: St.: 59959287 VIII Gþ.______ ----1 — Frá Sálarrannsóknafé- -» 1 f laginu á Akureyri. \ Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- dagskvöldið 28. sept. kl. 20.30 í húsi félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sigrún Hjáimarsdóttir frá Villinga- dal, húsfreyja í Kárdalstungu í Vatnsdal, er áttræð í dag, 28. septem- ber. Hún verður ekki heima á afmælisdag- inn. Messur Laufássprestakall. Guðsþjónusta í Svalbarðs- jÆf kirkju nk. sunnudag, 1. okt. kl. 14. Væntanleg fermingarbörn í Svalbarðskirkju og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma í kirkjuna. Sóknarprestur. Ferðafélag Akureyrar. Síðustu ferðir á áætlun Genginn sumarsins: 30. september. Glerárdalshringur. 14. október. Krossastaðagil á Þela- mörk, stutt gönguferð. Skrifstofa félagsins, Strandgötu 23, verður að öðru jöfnu opin kl. 17.30- 19.00 næstu tvo daga fyrir ferð. Auk þess eru upplýsingar á sfmsvara, í símanúmeri félagsins 462 2720, bréfa- sími 462 4072. Ferðanefnd. Akureyri: Tungumáíakermarar ræða nýja stefinu í kennslunni Tungumálakennarar ætla að hittast á fundi í Verkmennta- skólanum á Akureyri, laugar- daginn 7. október, þar sem unn- ið verður að mótun nýrrar stefnu og vinnubragða í tungumála- kennslu í íslenska skólakerfinu. Til fundarins er boðað af Sam- tökum tungumálakennara á ís- landi. Skráning verður á fundinn hjá Fræðsluskrifstofunni á Akureyri til 29. september næstkomandi en meðal efnis á fundinum verður er- indi Auðar Hauksdóttur, lektors KHI, en hún fjallar um tungumála- kennslu í viðjum vanans. Þá fjallar Auður Torfadóttir, dósent við KHÍ, um þá grunnspumingu hverju þurfi að breyta frá því sem er í tungumálakennslunni í dag. ___________________JÓH Launavísitala ágústmánaðar Hagstofan hefur reiknað launa- vísitölu miðað við meðallaun í ágúst 1995. Er vísitalan 140,3 stig og hækkar um 0,4% frá fyrra mánuði. Samsvarandi launavísitala, sem gildir við útreikning greiðslu- marks fasteignaveðlána, er 3.067 stig í október 1995. verður jarðsunginn frá Dalvikurkirkju laugardaginn 30. september kl. 13.30. Jarðsett verður að Tjörn. Hlíf Gestsdóttir, Björn Gestsson, Jóhanna María Gestsdóttir, Kristín Gestsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, SIGURGEIR JÓNSSON, ökumaður, Spítalavegi 21, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. september. Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 3. október kl. 13.30. Hulda Gísladóttir, Dagný Sigurgeirsdóttir, Jóhannes Björnsson, Sigurlína Á. Sigurgeirsdóttir, Páll Stefánsson, Gísli Sigurgeirsson, Guðlaug K. Ringsted. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju fimmtudag- inn 28. september kl. 20.30. Asta Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fjallar um reynslu kvenna af fósturláti. Allir velkomnir.___________Stjórnin. ember- 1. október. Frá Sáiarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Spámiðillinn Guðrún Hjörleifsdóttir starfar hjá félaginu dagana 28. sept- Tímapantanir á einkafundi fara fram á skrifstofunni í símum 461 2147 og 462 7677._________________________Stjórnin. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Söfn Friðb jarnarhós, Aðalstræti 46. Minjasafn I.O.G.T. opið alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14-17._ Athugið —I— Frá Sálarrannsóknafélag- / inu á Akureyri. Minningarkort félagsins * fást í Bókval og Möppudýr- inu Sunnuhlíð og hjá félaginu. Stjórnin. Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð). Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bóka- verslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Háishreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Minningarspjöld Kvenfé- lagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, bókabúðinni Möppudýrinu Sunnuhlíð, Dvalarheim- ilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer, Helga- magrastræti 9. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.