Dagur - 11.10.1995, Blaðsíða 11

Dagur - 11.10.1995, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. október 1995 - DAGUR - 11 Frá setningarathöfninni, lið Völsungs frá Húsavík og Eikar frá Akureyri hlýða á setningarræðuna. Óiafur Jensson, forseti íþróttasambands fatlaðra, setur ís- landsmótið. Ingólfur Freysson, formaður Völsungs, og Arnar Guðlaugsson, yFirdómari og inótsstjóri, höfðu í nógu að snúast. Þórður Ásgeirsson, Kiwanismaður, með barnabarnabarn, Birgi Þór Ásgeirsson. Mæðginin Kristbjörn Óskarsson og Alda Guðmundsdóttir, Völsungi, kepptu bæði á mótinu. í tilefni frumsýningar L.A á Drakúla greifa bjóðum við glæsilegan leikhúsmatseðil Kúfskelsúpa með hvítlauksristuðum brauðteningum Léttsteilctar lambalundir með blóðbergssósu Kastalaterta HOTEL KEA sími 462 2200 Húsavík: Svipmyndir frá Islandsmóti í boccia Irski trúbadorinn HLJÓMSVEIT INGU EYDAL Stúlkur úr Völsungi voru fánaberar við setningarathöfnina. íslandsmótið í boccia setti svip á Húsavíkurbæ um síðustu helgi. Mótið var sett við hátíðlega athöfn sl. fimmtudagskvöld, en keppni hófst á fimmtudag og stóð þar til síðdegis á laugardag er geysispennandi úrslitaleikir fóru fram. A laugardagskvöld var haldið veglegt loka- hóf á Hótel Húsavík og þar fóru verðlaunaaf- hendingarnar fram. Gloría lék síðan fyrir dansi og var dansgólfið troðfullt fram á nótt af fólki sem sannarlega kunni að skemmta sér. Egill Olgeirsson, sem var í mótsnefnd, sagði að stórátak í ferlimálum fatlaðra hefði verið gert af hálfu Húsavíkurbæjar í sambandi við mótið og fjöldi fyrirtækja sett upp skábrautir og bætt aðgengi. Keppendur hefðu verið yfir sig hrifnir af aðstöðunni og framkvæmdirnar heimamönnum til sóma og þeir ættu heiður skilið fyrir hvemig staðið var að mótshaldinu og þjónustu við þessa góðu gesti. IM Hörður ívarsson, Völsungi, keppti í fyrsta flokki. Myndir: IM Keppt í rennuflokki: Kristinn Ásgeirsson, Ösp, sem var stigahæstur, og Aðalheiður Bára Steinsdóttir, Grósku, seni var í fjórða sæti. Vcrð aðeins kr. 2.150,- Verð laugardagskvöld ltr. 2.500,-, þá iiinifaliim dansleikur Miðaverð á danslcik kr. 500,- með írskum lireim laugardagskvöld

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.