Dagur - 11.10.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 11.10.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 11. október 1995 Smáauglýsingar Gisting Ert þú á leiö til Akureyrar? Vantar þig góðan stað til að dvelja á? Sumarhúsin við Fögruvík eru 4 km norðan Akureyrar. Þau eru vel búin og notaleg. Við verðum með sérstakt kynningar- verð í haust og vetur. Sílastaðir, símar 462 1924, Soffía og 462 7924 Kristín. Flísar Húsnæði í boði Veggflísar - Gólfflfsar. Herbergi til leigu á Neðri-Brekkunni. Varahlutir Til sölu varahlutir í Daihatsu Charade '83. Ýmsir góðir hlutir eins og vél, ekin 57 þús. Til greina kemur aö kaupa Charade ’85-'87 með biluðu gangverki, einnig óskast slitin 38 tommu jeppadekk. Uppl. í síma 464 1039 eftir kl. 18. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti viö ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki að reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaðan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantlö meö fyrirvara. Indís, Suöurbyggö 16, Akureyrl, sími 4611856 og 896 3250. Heilsuhornið Silicol kísilsýran fæst hjá okkur ásamt öörum góðum efnum fyrir magann og meltinguna. Kröftugir kvefbanar. Nýtt fjölvítamín með steinefnum og Spirulínu, uppbyggjandi oggóð. Fljótandi vítamín, kröftug og fljót- virk. Svitalyktareyöandi kristalsteinn, hreinasta og náttúrulegasta vörn- in. 99.7% hreint Aloe Vera gel. E vít- amín gel á exem og vörurnar frá Bláa Lóninu. E vítamínbætt Aloe Vera krem fyrir daginn og nærandi möndlukrem fyr- ir nóttina. Hreinsimjólk fyrir feita, normal og þurra húð. Góöar nuddolíur, gott úrval af ilmolíum, slökunarspólur og reyk- elsi. Lífrænt ræktaöa byggið og olíurnar frá Valanesi. Fyrir sælkerana: Sniglar, ansjósu- flök, ætiþistlar, sólþurrkaðir tómat- ar, ólívur og villisveppir. Heslihnetuolía, valhnetuolía, möndluolía, (uppskriftlr fylgja), hvítlauksolía og pizzaolía ásamt ýmsu góögætl ööru sem gerir mat- seldina spennandi. Bækurnar Bætlefnabiblían og Bætiefnabókin sem segja þér flest sem þú þarft aö vita. Súrdeigsbrauðin frá Björnsbakarli á miövikudögum og föstudögum og eggin góöu flesta daga. Munið hnetu- og ólívubarinn. Veriö velkomin! Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu! Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyrl, sími 462 1889. Sendum I póstkröfu. CENGIÐ Gengisskráning nr. 203 11. október 1995 Kaup Sala Dollari 63,06000 66,46000 Sterlingspund 99,71500 105,11500 Kanadadollar 46,81000 50,01000 Dðnsk kr. 11,42620 12,06620 Norsk kr. 10,04900 10,64900 Sænsk kr. 9,03660 9,57660 Finnskt mark 14,65010 15,51010 Franskur franki 12,63770 13,39770 Belg. franki 2,14430 2,29430 Svissneskur franki 55,85190 57,89190 Hollenskt gyllini 39,63470 41,93470 Þýskt mark 44,50640 46,84640 ítðlsk lira 0,03903 0,04163 Austurr. sch. 6,30220 6,66220 Port. escudo 0,42110 0,44810 Spá. peseti 0,50960 0,54360 Japanskt yen 0,62027 0,66427 Irskt pund 101,38400 107,58400 Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, simi 462 5055. Varahlutir - Felgur Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvaliö fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover ’78-’82, LandCruiser '88, Rocky '87, Trooper ’83- '87, Pajero '84, L200 '82, Sport ’80- ’88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy '85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia '82-'87, Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 ’80-’88, Corolla '80- ’89, Camry ’84, Tercel ’83-’87, To- uring ’89, Sunny ’83-’92, Charade ’83-’92, Coure '87, Swift '88, Civic '87-'89, CRX '89, Prelude ’86, Vol- vo 244 ’78-'83, Peugeot 205 '85- '88, BX '87, Monza '87, Kadett ’87, Escort ’84-’87, Orion '88, Si- erra ’83-’85, Fiesta ’86, E 10 '86, Blaizers S 10 '85, Benz 280e '79, 190e '83, Samara ’88, Space Wag- on '88 og margt fleira. Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laug- ardögum. Vlsa/Euro. Partasalan, Austurhlíö, Akureyri, síml 462 65 12, fax 461 2040. LEIKFELAG AKUREYRAR )RAKÚLA Lf - safarík W hrollvekja! ‘ eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott Sýningar: Heimsfrumsýning föstudaginn 13. okt. kl. 20.30 Orfá sæti laus laugardaginn 14. okt. kl. 20.30 Orfá sæti laus Föstudugur 20. okt. kl. 20.30. Laugardagur 21. okt. kl. 20.30. Sala aðgangskorta stendur yfir! Tryggðu þér miða með aðgangskorti ó þrjór stórsýningar LA. Verð aðeins kr. 4.200. MUNIÐ! Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk- ar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa Miöasalan opin virka daga nema mónudaga kl. 14-18. Sýningardaga fram aö sýningu. Creiðslukortaþjonusta. SÍMI 462 1400 16 fm, aðgangur aö eldhúsi og baöi. Reglusemi áskilin. Uppl. I síma 462 4943. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæöi til sölu eöa leigu í Mlöbæ Akureyrar. Laust nú þegar. Uppl. I síma 462 3072. Hljómlist Hljómsveitin Félagar. Danstónlist, dinnertónlist. Stjórnum fjöldasöng. Uppl. gefur Jón I símum 462 5010 og 4611745. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed” bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. FerðalÖg Ferðafélag Akureyrar. Síðasta ferð á áætlun sumarsins: 14. október: Krossa- staðagil á Þelamörk, stutt gönguferð. Skrifstofa félagsins, Strandgötu 13, verður opin kl. 17.30- 19 næstu tvo daga fyrir ferð. Auk þess eru upplýs- ingar á símsvara, í símanúmeri félags- ins 462 2720, bréfasími 462 4072. Ferðanefnd. Fundir I.O.O.F. 2 = 17710138Í4 = 9.0. Messur Í Glerárkirkja. Kyrrðarstund verður f hádeginu í dag, mið- vikudag, frá kl. 12 til 13. Orgelleikur, fyrirbæn, sakramenti og tilbeiðsla. Léttur málsverður á vægu verði verður í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Takið eftir Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál i þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú i gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deildum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) BoreArbic S 462 3500 WATERWORLD Waterworld er ein allra stærsta og metnaðarfyllsta kvikmynd sögunnar. Ekki bara fyrir þær sakir að hún kostaði um 200 milljónir dollara í framleiðslu heldur líka vegna þess að hún var svo til öll kvikmynduö úti á rúmsjó og er það í fyrsta skipti sem það er gert með svo stórkostlegum leikmyndum og fjöldasenum sem raun ber vitni. Búið ykkur þvf undir að upplifa eina mögnuðustu kvikmyndaveislu sögunnar og verða dolfallin yfir því sem þið sjáiðll! ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Waterworld JOHNNY MNEMONIC Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtfðartryllir sem mun spenna þig niöur f sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtfðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Miðvikudagur og fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Johnny Mnemonic APOLLO 13 FRUMSVND UM HELCmn Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Apollo 13 íslenska menntanetið hýsir síðu Borgarbiós ó Internet: http://www.ismennt.is/fyr_stofn/borgnrbio/grunn.html Dagskrdna md einnig finnn d síðu 522 í Textavarpínu Móttaka smáauglýslnga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- TQT 4 62 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.