Dagur - 17.10.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 17.10.1995, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 17. október 1995 - DAGUR - 13 Hljómlist Hljómsveitin Félagar. Danstónlist, dinnertónlist. Stjórnum fjöldasöng. Uppl. gefur Jón í símum 462 5010 og 4611745. Bólstrun Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, síml 462 1768.___________________ Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiöslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geisiagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Takið eftir Ódýr regnföt! Höfum fengið ódýr regnföt, settiö frá kr. 1.500,- Einnig dýrari regnföt. Ódýrar bómullarvinnuskyrtur frá kr. 990,-, kakhiskyrtur frá kr. 2.500,- Gallabuxur frá kr. 1.600,- Stígvél og kuldagallar í felulitunum fyrir gæsaveiöimenn. Vélsleðagallar kr. 16.900,- Sandfell hf., Laufásgötu, Akureyri, sími 462 6120. Oplð frá kl. 8-12 og 13-17. Bændur Til sölu eins og hálfsárs kvígur og ein eldri kýr. Buröartími kringum mánaöamótin. Uppl. í síma 463 3111. Bifreiðar Til sölu Toyota Hilux, keyröur 70 þús. á vél. Upphækkaöur f/36“ er á 35“ BF Goodrich dekkjum. Vökva- stýri, læstur að framan. Verö kr. 250 þús. staögr. Ný Kumo snjódekk, negld geta fýlgt á felgum (nýjum). Kr. 50 þús. Uppl. í síma 462 6259 í hádegi eða á kvöldin._____________________ Til sölu góöur óryðgaður, nýskoöaður bíll, árg. '86, ek. 70 þús. km. Allur yfirfarinn. Verð 120 þús., afborganir mögulegar. Uppl. gefur Jón í síma 854 0506. Dráttarvélar Bíla- og búvélasalan, 530 Hvammstanga, sími 451 2617 og 854 0969. Við erum miösvæðis! Dráttarvélar á söluskrá: Case 385 2x4 '86, Case 4230 4x4 '95, Case 485 2x4 '87, Case 595 IHL 2x4 ’91, Case 685 2x4 '89, Case 795 XL 2x4 '92, Case 585 IHL 2x4 '89, Case 595 IHL 2x4 '92, Case 685 XL 2x4 '90, Case 795 XL 2x4 '90, Case 795 XLA 4x4 '91, Case 885 XLA 4x4 '89, Case 895 XLA 4x4 '92, Fiat 6090 4x4 '87, Fiat 8090 4x4 '88, Fiat 8090 4x4 '91, Fiat 8290 4x4 '94, Ford 3000 '66, Ford 4610 2x4 '82, Ford 5610 4x4 '86, Ford 6810 4x4 '86, M.F. 3070 Turbo 4x4 '85, M.F. 350 2x4 '87, M.F. 355 2x4 '88, M.F. 375 4x4 '93, M.F. 390 4x4 '91, M.F. 399 4x4 '92, Steyr 8090 4x4 ’86,Steyr 8090 4x4 '88, Ursus 1014 4x4 '90, Ursus 1014 4x4 '80, Zetor 7745 4x4 '90, Zetor 7245 4x4 '87, Zetor 7245 4x4 '88, Zetor 7745 T 4x4 '91, Zetor 7245 4x4 '90, Valmet 665 4x4 '95. Nýjar dráttarvélar, oft á tilboðsverði. Einnig leitum við tilboöa fyrir menn á nýj- um vélum. Heyvinnuvélar og alls konar landbúnaöartæki, notuö og ný. Jeppar, pick-upar og alls konar bllar, notaöir og nýir. Bíla- og búvélasalan, 530 Hvammstanga, síml 451 2617 og 854 0969. Athugið Stuðningshópur fólks sem fengið hefur hálsáverka, verður með fund í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, mið- vikudagskvöldið 18. október 1995, kl. 20. Jón Ingvar Ragnarsson bæklunarlæknir verður gestur fundarins. Allir velkomnir. Gengið er inn um kapelludyr. Stjórnin. börnin. Mömmumorgnar í Safn- aðarheimili Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 18. okt. kl. 10-12. Leikföng og bækur fyrir Allir foreldrar velkomnir með böm sín. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.___ Áhugahópur um vöxt og þroska barna hittast alla þriðjudaga milli kl. 14 og 16 í Safnaðarsal Glerárkirkju, Minningarspjöld Vinarhandarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð. Fundir I.O.O.F. 15 = 177101781$ = Fl. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Tónlistarsamkomur í Glerárkirkju í kvöld, þriðjudaginn 17. okt. og miðvikudaginn 18. okt. kl. 20.30. 36 manna kór frá Danmörku sem líka myndar unglingasönghóp, litla lúðra- sveit og leikhóp taka þátt. Allir velkomnir. Messur Glerárkirkja. Kyrrðarstund verður í hádeginu á morgun, mið- vikudag, frá kl. 12 til 13. Orgelleikur, fyrirbæn, sakramenti og tilbeiðsla. Léttur málsverður á vægu verði verður í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Vinur okkar og frændi, GUNNAFt JÓHANNSSON, fyrrum bóndi, Ytra-Brekkukoti, Arnarneshreppi, lést að Dvalarheimillnu Skjaldarvík 9. október. Útför hans fer fram frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal miðvikudag- inn 18. október kl. 13.30. Aðstandendur. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÁRNI VALMUNDSSON, fv. umdæmisstjóri, Espilundi 5, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 18. október kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Anna Pétursdóttir, Árni Árnason, Margrét Þorvarðardóttir, Valmundur P. Árnason, Ingibjörg Ringsted og afabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, SIGURLÍNU PÁLSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki lyfjadeildar FSA og starfs- fólki Dvalarheimilisins Hlíðar. Guð blessi ykkur öll. Oddur Helgason, Unnur Pálsdóttir, Stefán Einarsson, Birna Gunnlaugsdóttir, Stefanía Einarsdóttir, Héðinn Þorsteinsson, Mattý Einarsdóttir, Örn Þórsson, Hólmfríður Einarsdóttir, Gfsli Steindórsson, barnabörn og barnabarnabörn. DAGSKRÁ FJÖLAAIÐLA SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Gulleyjan. 18.30 Flautan og Utimir. Þættir um blokkflautuleik fyrir byrjendur byggðir á samnefndum kennslu- bókum. Umsjón: Guðmundur Norðdahl. 18.45 Þrjú ess. (Tre áss) Finnskur teiknimyndaflokkur um þrjá slynga spæjara sem leysa hverja gátuna á eftir annarri. Þýðandi: Kristín Mántylá. 19.00 AlUs með „is“. (Allis med ,,is“) 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagsljós. Framhald. 21.00 Staupasteinn. (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie AUey. Þýðandi: Guðni Kol- bemsson. 21.30 Ó. Nýr vikulegur þáttur með fjöUoreyttu efni fyrir ungt fóUt. í þessum þætti verður m.a. fjallað um klíkur og vinahópa, Radíus- bræðurnir Davíð Þór og Steinn Ár- mann sýna á sér hina hUðina, kyn- hvötin verður tekin fyrir og ungar dömur sýna Hversdagsdansinn. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birg- isson sér um dagskrárgerð. 22.00 Morð leiðir af morði. (Re- sort to Murder) Breskur sakamála- flokkur frá 1994. Kona verður vitni að morði og verður sjálf næsta fómarlamb morðingjans. Eigin- maður hennar er ranglega sakaður um að hafa myrt hana en sonur þenra einsetur sér að hremsa föð- ur sinn af áburðinum og finna sökudólginn. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Maja býfluga. 17.55 Soffia og Virginia. 18.20 Stormsveipur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Visasport. 21.10 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 21.40 Læknlif. (Peak Practice). 22.30 New York Löggur. (N.Y.P.D Blue). 23.20 Bopha. (Bopha) Micah fær skipanir um að kveða niður mót- mæli þeldökkra námsmanna í Suð- ur-Afríku en úthtið verður ískyggi- legt þegar sérsveitarmenn mæta á svæðið. Tilvera svarta lögreglu- mannsins hrynur tU grunna, ekki síst vegna þess að sonur hans er í hópi mótmælenda. Aðalhlutverk: Danny Glover og Malcolm McDo- weU. Leikstjóri: Morgan Freeman. 1993. Bönnuð bömum. 01.15 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðmdi úr menningarhfinu. 7.50 Daglegt mál. (Endurílutt síðdegis). 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Póht- Dagsljós Dagsljósgengið verður á sín- um stað í sjónvarpinu í kvöld. Þátturinn hefst kl. 19.30 og stendur til kl. 20 þegar kvöld- fréttir sjónvarpsins hefjast. Að loknum fréttum og veður- fregnum hefst þátturinn á nýjan leik og stendur tU kl. 21. Umsjónarmenn eru: Sig- urður Valgeirsson, Logi Berg- mann Eiðsson, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Þorfhmur Ómarsson og SvanhUdur Kon- ráðsdóttir. íski pistillinn. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskáhnn. Afþreying í tali og tónum. 9.38 Segðu mér sögu, Bráðum fæðist sál eftir Öjvind Gjengaar. Þorgrímur Gestsson les eigin þýðingu (5:7). 9.50 Morgun- leUtfimi með HaUdóru Bjömsdótt- ur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregn- ir. 10.15 Tónstiginn. Ingveldur G. Ólafsdóttn. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðahnan. Landsútvarp svæðis- stöðva. 12.00 Fréttayfirht á há- degi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 AuðUndin. Þáttur um sjávar- útvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleik- ar. Tónlist úr amerískum kvik- myndum. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, Strandið. eftir Hannes Sigfússon. Höfundur les. (8:11). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúmna, umhverfið og ferða- mál. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónhst á síðdegi. Verk eftir Ludwig van Beethoven. 16.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr Morg- unþætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóð- arþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Stemunn Sigurðar- Visasport Á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 20.40 er Visasport í um- sjón Þorgeirs Ástvaldsson- ar. í þættinum verður m.a. beint sjónum að síðasta leik Ásgeirs EUassonar, lands- Uðsþjálfara, með landshðið í knattspyrnu á heunaveUi, en það var leikurinn gegn Tyrkjum í fyrri viku. M.a. er fylgst með svipbrigðum þjálfarans á varamanna- bekknum á meðan á leikn- um stóð. dóttir les. (4). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 17.30 Síð- degisþáttur Rásar 1.18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 - heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barnalög. 20.00 Þú, dýra Ust. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 21.00 Kvöldvaka. Um- sjón: Arndís Þorvaldsdóttir (Frá EgUsstöðum). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Val- gerður Valgarðsdóttn flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. Tékknesk tón- Ust. 23.10 Þjóðlífsmyndir: Sunnu- dagar. Hvernig varði fólk hvíldar- deginum á ámm áður? 24.00 Frétt- ir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttn. (Endurtek- inn þáttur frá morgni). 01.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum tU morguns. Veðurspá. á RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið - Magnús R. Einarsson leUtur músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirht. 8.00 Fréttir. „Á ní- unda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirht. 8.31 PóUtíski pistillinn. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 LísuhóU. 10.40 íþróttadeUdin mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum. 11.15 Hljómplötukynningar: Hljómsveitn mæta í heimsókn og kynna nýjar afurðir. 12.00 Fréttayfirht og veð- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin - sérlega ókindarleg í garð hlustenda á þriðjudögum. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki frétt- ir endurfluttar. 19.32 MilU steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 TUfinningahnan. Um- sjón: Óttar Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunút- varp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.