Dagur - 02.11.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. nóvember 1995 - DAGUR - 13
Veiðimenn
Rjúpnaveiði.
Öll rjúpnaveiði er bönnuð í landi
Grýtubakkanna í Höfðahverfi, nema
með leyfi.
Stefán Kristjánsson,
Grýtubakka, sími 463 3179.
Fataviðgerðir
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4
e.h.
Burkni hf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð.
Jón M. Jónsson, klæðskeri,
sími 462 7630.
Bækur
Bækur - Bækur!
100 krónur.
200 krónur.
Ljóðabækur, barnabækur, spennu-
sögur, ævisögur, ástarsögur, gaml-
ar sögur og þjóðlegur fróðleikur.
Fjölbreytt úrval af bókum.
Fróði fornbókabúð,
Llstagili,
Sími 462 6345.
Opið frá kl. 14-18.
Er dyrasíminn
í ólagi?
Eða þarf að laga
eitthvað annað?
Annast allar viðgerðir,
smáar sem stórar.
Öll rafmagnsþjónusta og
rafmagnsteikníngar.
LÖCGILTUR
RAFVERKTAKI
Sími
461 1090
Hestar
Hestur í óskilum!
í Svarfaðardal er í óskilum 4-6
vetra mósóttur hestur. Nánari
uppl. gefur Jón Þórarinsson fjallsk-
ilastjóri í síma 466 1526.
Hreppstjóri Svarfaðardalshrepps.
Messur
Akureyrarkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta
verður í dag, fimmtudag,
kl. 17.15 í kapellunni. All-
ir velkomnir.
Sóknarprestar.
Laufásprestakall.
Kirkjuskóli sunnudaginn
5. nóv. í Svalbarðskirkju
kl. 11 og í Grenivíkur-
kirkjukl. 13.30.
Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs-
kirkju sunnudagskvöld kl. 21.
Sóknarprestur.
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóii ki. 11.
Foreldrar hvattir til að koma með
bömum sínum.
Guðsþjónusta kl. 14.
Fermingarböm aðstoða. Vænst er þátt-
töku fermingarbama og foreldra
þeirra. Beðið fyrir sorgmæddum Flat-
eyringum. Stúlknakór Borgarhólsskóla
syngur undir stjóm Hólmfríðar Bene-
diktsdóttur. Organisti Natalia Chow.
Sóknarprestur.
Takið eftir
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akureyri.
Minningarkort félagsins
fást í Bókval og Möppu-
dýrinu Sunnuhlíð og hjá
félaginu.
Stjórnin.
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.
Í&, Minningarspjöld Kvenfé-
A. iagsins Framtíðar fást í:
«7 Bókabúð Jónasar, Blóma-
v búðinni Akri, bókabúðinni
Möppudýrinu Sunnuhlíð, Dvalarheim-
ilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar-
vík og hjá Margréti Kröyer, Helga-
magrastræti 9.
Mál og menning:
Saíh ljóða
Olafs Jóhanns
Sigurossonar
Mál og menning hefur sent frá sér
bókina Kvæði eftir Ólaf Jóhann
Sigurðsson.
Ljóð eru mikilvægur þáttur í
höfundarverki Ólafs Jóhanns Sig-
urðssonar þótt hann hafi einkum
helgað sig sagnagerð. Mestu við-
urkenningu sem honum hlotnað-
ist, Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs árið 1976, fékk hann
einmitt fyrir ljóðabækumar Að
laufferjum og Að brunnum.
I ljóðasafninu Kvæði eru allar
ljóðabækur hans, allt frá bókinni
Nokkrar vísur um veðrið og
fleira sem kom út árið 1952 til
síðustu bókarinnar, Að lokum,
sem út var gefin að honum látnum
árið 1988.
Vésteinn Ólason prófessor í ís-
lensku við Háskóla íslands ritar
ítarlegan formála um skáldaferil
Ólafs og stöðu hans í íslenskri
ljóðagerð.
Mjög er vandað til útgáfunnar
og er hluti fyrsta upplags bundinn
í rautt skinnband.
Kvæði er 293 bls., unnin í
Prentsmiðjunni Odda h.f.
Verð la\ 3.980, verð í rauðu
skinnbandi kr. 4.980.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og
sonur,
HREINN SÆVAR SÍMONARSON,
Akurgerði 3e,
Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. október.
Jarðarförin auglýst síðar.
Kristín Björg Alfreðsdóttir,
Friðrik Hreinsson,
Jóhanna Hreinsdóttir,
Friðrika Tryggvadóttir,
Simon Lilaa.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför ástkærs
eiginmanns míns, föður, tengdaföður,
afa og langafa,
JÓHANNESARJÓSEPSSONAR,
Rauðumýri 4.
Helga Arnþóra Geirmundsdóttir,
Freyja Jóhannesdóttir, Grétar Ingvarsson,
Bjarki Jóhannesson, Katrín Gunnarsdóttir,
Elísabet Jóhannesdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak-
ureyri og nágrenni fást í Bókabúð
Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og
Sjálfsbjörg Bjargi._____________
Minningarspjöld Vinarhandarinnar
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu,
Sunnuhlíð.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 562 6868.
Munið söfnun Lions
fyrir endurhœfingarlaug \ Kristnesi
Söfnunarreikningur í Sparisjóði
Glœsibœjarhrepps á Akureyri
nr. 1170-05-40 18 98
S_________________________________________r
DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þátt-
ur frá miðvikudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandariskur myndaflokkur. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
17.50 Táknmáisfréttir.
18.00 Stundln okkar. Endursýndur
þáttur frá sunnudegi.
18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd
- Tyrkland. (On the Horizon) í þessari
þáttaröð er litast um víða í veröldinni,
allt frá snævi þöktum fjöllum ítaliu til
smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um
sögu og menningu hvers staðar. Þýð-
andi og þulur: Gylfi Pálsson.
19.00 Hvutti. (Woof VII) Breskur
myndaflokkur fyrir böm og unglinga.
Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
21.00 Syrpan. Svipmyndir af íþrótta-
mönnum innan vallar og utan, hér
heima og erlendis. Umsjón: Hjördís
Árnadóttir.
21.30 Ráðgátur. (The X-Files) Banda-
rískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn
ahíkislögreglunnar rannsaka mál sem
engar eðlilegar skýringar hafa fundist
á. Aðalhlutverk: David Duchovny og
Gillian Anderson.
22.25 Roseanne. Bandariskur gaman-
myndaflokkur með Roseanne Barr og
John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Þrándur Thoroddsen.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Konur á Indlandi. Fjórar ís-
lenskar stúlkur vom á ferð um Indland
síðastliðið vor og kynntu sér líf kyn-
systra sinna sem margar búa við bág
kjör. í þættinum er fjallað um líf kvenna
almennt og ólík kjör þeirra eftir þjóðfé-
lagsstöðu. Umsjón: Marta Einarsdóttir.
Endursýnt á sunnudag.
23.45 Dagskrárlok.
STÖÐ2
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 MeðAfa. (e)
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.15 Eirikur.
20.40 Systumar.
21.35 Seinfeld.
22.05 Almannarómur. Stefán Jón Haf-
stein stýrir kappræðum í beinni út-
sendingu og gefur áhorfendum heima í
stofu kost á að greiða atkvæði símleiðis
um aðalmál þáttarins. Síminn er 900-
9001(með) og 900-9002 (á móti) Um-
sjón: Stefán Jón Hafstein.
23.10 Gjald ástarinnar. Anna er ný-
lega fráskilin þegar hún verður ást-
fangin af myndhöggvaranum Leo. Sam-
band þeirra er ástríðuþrangið og það
færir Önnu gleði að sjá að Leo og dótt-
ur hennar kemur prýðilega saman. En
ský dregur fyrir sólu þegar fyrrverandi
eiginmaður Önnu staðhæfir að sam-
bandið sé síst til fyrirmyndar og krefst
forræðis yfir dótturinni. Aðalhlutverk:
Diane Keaton, Liam Neeson og Jason
Robards. Leikstjóri: Leonard Nimoy.
Myndin er bonnuð bömum.
00.30 Kona hverfur. Kaupsýslumaður-
inn Joseph nýtur mikiUar velgengni og
er ásamt félaga sínum nýbúinn að
krækja í milljarðasamning. Þeir ákveða
að halda up á árangurinn og fara ásamt
eiginkonum sínum í skemmtisiglingu.
Allt er eins og best verður á kosið þar
til kvöld eitt að eiginkona Josephs
hverfur sporlaust. Joseph er niðurbrot-
inn en rankar við sér þegar hann er
sakaður um að hafa komið frúnni fyrir
kattamef. Aðalhlutverk: John Stamos
og Robert Carradine. Myndhi er bönn-
uð bömum.
02.20 Dagskráriok.
RÁSl
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra
Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Frétt-
ir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefania
Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31
Tíðindi úr menningarlífinu. 7.50 Dag-
legt mál. (Endurflutt síðdegis). 8.00
Fréttir. „Á niunda tímanum", Rás 1,
Rás 2 og. Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér
og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: IU-
ugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rás-
ar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03
Ráðgátur
Sjónvarpið sýnir í kvöld
kl. 21.30 þátt í þétta-
röðinni Ráðgátur eða
The X-Files. Tveir
starfsmenn alríkislög-
reglunnar rannsaka
mál sem engar eðlileg-
ar skýringar hafa fund-
ist á. Aðalhlutverk er í
höndum David Duc-
hovny og Gillian And-
erson.
Laufskáhnn. Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.38
Segðu mér sögu, Skóladagar eftir Stef-
án Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les.
(8:22). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld).
9.50 Morgunleikfimi. með HaUdóra
Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veð-
urfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón:
Einar Sigurðsson. 11.00 Fréttir. 11.03
Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Sigríður Amardóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að
utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá
morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.50 AuðUndin. Þáttur
um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregn-
ir og auglýsingar. 13.05 Við flóðgáttina.
í þættinum er fjaUað um nýjar íslenskar
bókmenntir og þýðingar, rætt við höf-
unda, þýðendur, gagnrýnendur og les-
endur. Úmsjón: Jón Karl Helgason og
Jón HaUur Stefánsson. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Óbyggðirnar kaUa
eftir Jack London. Þórann Hjartardóttir
les þýðingu Ólafs. Friðrikssonar. (9:11).
14.30 Ljóðasöngur. Ljóðasöngvar eftir
ungfrú L.H. frá Liverpool. og Ueiri ensk-
ar konur fæddar á síðustu öld. Anthony
RoUe-Johnson, tenór, syngur; Graham
Johnson leUtur á píanó. 15.00 Fréttir.
15.03 Þjóðlífsmyndir. Umsjón: Soffía
Vagnsdóttir og Guðrún Þórðardóttir.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tón-
Ust á síðdegi. TónUst eftir Ludwig van
Beethoven. 16.52 Daglegt mál. Harald-
ur Bessason Hytur þáttinn. (Endurflutt
úr Morgunþætti). 17.00 Fréttir. 17.03
Þjóðarþel- Gylfaginning. Fyrsti hluti
Snorra-Eddu. Steinunn Sigurðardóttir
les (16). Rýnt er í textann og forvitnUeg
atriði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur
Rásar 1. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdótt-
ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir
Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdeg-
isþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.48
Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veð-
urfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. - Bamalög. 19.57 Tónhstar-
kvöld Útvaipsins. Bein útsending frá
tónleUtum Sinfóníuhljómsveitar tslands
í Háskólabíói,. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð-
urfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur
Ingi LeUsson Uytur. 22.20 Aldarlok.
Aldarlok: „Stemdagbækurnar". eftir
Carol Shields. 23.00 Andrarimur. Um-
sjón: Guðmundur Andri Thorsson.
24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Um-
sjón: Einar Sigurðsson. (Endurtekinn
þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum tU morguns.
Veðurspá.
RÁS2
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. -
Magnús R. Einarsson leikur músUt fyrir
Almannarómur
Almannarómur Stef-
áns Jóns Hafstein er á
dagskrá Stöðvar 2 í
kvöld kl. 22.05. Stefán
Jón stýrir kappræðum
í myndveri og gefur
áhorfendum heima
kost á að greiða at-
kvæði símleiðis um að-
almál þáttarins. Sím-
inn er 900-9001 (með)
og 900- 9002 (móti).
aUa. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir.
Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og
Magnús R. Einarsson. 7.30 FréttayfirUt.
8.00 Fréttir. „Á niunda tímanum" með
Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér
og nú. 8.30 FréttayfirUt. 8.31 PistiU: Ul-
ugi Jökulsson. 8.35 Morgunútvarpið
heldur áfram. 9.03 LísuhóU. 12.00
FréttayfirUt og veður. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókmdin.
15.15 Hljómplötukynningar: Hljóm-
sveitir mæta í heimsókn og kynna nýjar
afurðir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dæguimálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. BíópistiU Ólafs H.
Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir:
Haukur Hauksson Uytur. Dagskrá held-
ur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsál-
in - Þjóðfundur i beinni útsendingu.
Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svörum.
Siminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir endurfluttai. 19.32
MUU steins og sleggju. 20.00 Sjón-
vaipsfréttir. 20.30 Á hljómleikum með
Dinasor jr. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi. Þáttur
um tölvur og Intemet. Tölvupóstfang:
samband ©ruv.is Vefsíða:
www.qlan.is/samband. 23.00 AST.
AST. - Listakvöld í MH. Umsjón: Þor-
steinn J. VUhjálmsson. 24.00 Fréttir.
24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Nætur-
tónar á samtengdum rásum tU morg-
uns: Veðurspá.
NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á sam-
tengdum rásum tU morguns: 02.00
Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Frétt-
ir og fréttir af veðri, færð og Uug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05
Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00.