Dagur - 07.11.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 7. nóvember 1995
ENSKA KNATSPYRNAN
SÆVAR HREIÐARSSON
Newcastle á góðri siglingu
- forskotið á toppnum jókst með sigrinum á Liverpooi
Newcastle jók forskot sitt á toppi
úrvalsdeildarinnar á laugardaginn
með dramatískum sigri á Liver-
pool á St. James Park á sama tíma
og Manchester United hikstaði
gegn Arsenal á Highbury.
Newcastle tók á móti Liverpool
og var auðsjáanlegt að þama voru
tvö af bestu liðum deildarinnar.
Les Ferdinand hélt uppi upptekn-
um hætti og skoraði fyrsta markið
snemma leiks eftir sendingu frá
Keith Gillespie. Liverpool jafnaði
skömmu síðar og þar var gamla
kempan Ian Rush á ferðinni. Gest-
imir áttu síðan mun meira í leikn-
um og Steve McManaman var ná-
lægt því að ná forustunni en
glæsitilþrif Shaka Hislop í marki
Newcastle sáu til þess að þeir
rauðklæddu fögnuðu ekki aftur.
Það var síðan á síðustu mínútum
leiksins að Steve Watson skoraði
sigurmark Newcastle með því að
pota í netið eftir að David James,
markvörður Liverpool, missti
boltann frá sér.
Leikmenn Manchester United
komu tómhentir frá Highbury.
Úrvalsdeild
úrsiit
Arsenal-Man. Utd. 1:0
1:0 Dennis Bergkamp (14.)
Chelsea-Sheff. Wed. 0:0
Coventry-Tottenham 2:3
1:0 Dion Dublin ( 7.)
1:1 Ruel Fox (20.)
1:2 Teddy Sheringham (25.)
1:3 David Howells (46.)
2:3 Paul Williains (48.)
Man. City-Bolton 1:0
1:0 Nick Suminerbee (11.)
Middlesbrough-Leeds 1:1
1:0 Jan Aage Fjörtoft (11.)
1:1 Brian Deane (44.)
Newcastle-Liverpool 2:1
1:0 Les Ferdinand ( 2.)
1:1 Ian Rush (10.)
2:1 Steve Watson (89.)
Southampton-QPR 2:0
1:0 Jason Dodd ( 2.)
2:0 Matthew Le Tissier (77.)
Rautt spjald:
David Bardsley, QPR (76.)
West Ham-Aston Villa 1:4
0:1 Savo Milosevic (33.)
0:2 Tonirny Johnson (49.)
0:3 Dwight Yorke (55.)
1:3 Julian Dicks (84./víti)
1:4 Savo Milosevic (90.)
Everton-Blackburn 1:0
UOGrahamStuart (23.)
Staðan
Newcastle
Man. Utd.
Arsenal
Liverpool
Aston Villa
Middlesb.
N. Forest
Leeds
Tottenhani
Chelsea
Blackburn
West Ham
Everton
Sheff. Wed.
Southampton
QPR
Wimbledon
Bolton
Coventry
Man. City
12101 1 29:9 31
12 8 2 2 23 12 26
12 7 3 2 16: 6 24
1272 3 25:10 23
12 7 2 3 17: 9 23
1264 2 12: 7 22
1263019:1221
12 63 318:1421
12543 19:16 19
12444 11:14 16
1242616:16 14
12345 11:16 13
123 3 6 13:1612
1233 6 9:13 12
12 33 613:20 12
1231810:19 10
11317 15:25 10
12 228 12:23 8
1214710:24 7
12 129 4:21 5
Hollendingurinn Dennis Berg-
kamp skoraði eina mark leiksins á
14. mínútu eftir að hafa rænt bolt-
anum af tám Dennis Irwin í víta-
teig United. Bergkamp og Wright
voru nálægt því að bæta við mörk-
um fyrir Arsenal en Peter Schmei-
chel sá við þeim í bæði skiptin.
Hinum megin fékk Andy Cole
besta færi United en skaut fram-
hjá. United sótti ákaft í síðari hálf-
leik en tókst ekki að finna glufur á
Arsenal-vöminni.
Aston Villa sökkti West Ham á
útivelli. Bosníu-serbinn Savo Mi-
losevic skoraði fyrsta og síðasta
markið í 4:1 sigri en þar á milli
settu Tommy Johnson og Dwight
Yorke glæsileg skot í netið hjá
Ludek Miklosko. Eina mark West
Ham skoraði Julian Dicks úr víta-
spymu. í síðari hálfleik kom
Bandaríkjamaðurinn John Harkes
inn á hjá West Ham en hann var
keyptur frá Derby á dögunum.
Manchester City nældi í sinn
fyrsta sigur með sigri á Guðna
Bergssyni og félögum í Bolton.
Nick Summerbee skoraði eina
Matthew Le Tissier var í sviðsljós-
inu þegar Southampton sigraði
QPR.
mark leiksins snemma leiks eftir
að vöm Bolton hafði opnast illa.
Georgíumaðurinn George Kinkl-
adze var nálægt því að bæta við
marki en langskot hans, sem
stefndi efst í markhomið, var var-
ið.
Southampton fékk QPR í heim-
sókn og Matthew Le Tissier var
að venju áberandi. A 76. mínútu
var David Bardsley, vamarmanni
QPR, vísað af leikvelli fyrir að
gefa honum olnbogaskot úti við
hornfána. Le Tissier tók auka-
spymuna sjálfur og skrúfaði bolt-
ann efst í markhornið.
Það rigndi glæsimörkum þegar
Coventry og Tottenham mættust.
Dion Dublin vippaði boltanum yf-
ir varnarmenn Tottenham áður en
hann skoraði fyrsta markið og Ru-
el Fox svaraði með því að hamra
knöttinn viðstöðulaust á lofti í net-
ið hinum megin. Teddy Shering-
ham kom Spurs yfir eftir glæsileg-
an undirbúning Chris Armstrong
og David Howells tryggði Totten-
ham sigurinn eftir hlé. Paul Willi-
ams náði aðeins að klóra í bakk-
ann fyrir Coventry en það dugði
ekki til.
A sunnudag mættust Everton
Sambataktar hjá Boro
- hátíðarstemmning á Riverside Stadium
Það var hátíðarstemmning á Ri-
verside Stadium, heimavelli
Middlesbrough, á laugardaginn
þegar brasilíski snillingurinn Jun-
inho lék fyrsta leik sinni í treyju
félagsins. Troðfullt var á áhorf-
endabekkjum og stuðningsmenn
félagsins fengu smjörþefinn af því
sem koma skal. Juninho fór á
kostum í leiknum og hraði hans
og leikni setti gestina í liði Leeds
oft út af laginu.
Strax í upphafi var ljóst að sá
brasilíski átti að spila stórt hlut-
verk í liði Middlesbrough og hann
fékk úr nógu að moða. Hann brást
ekki og á 11. mínútu lagði hann
upp mark fyrir Norðmanninn Jan
Aage Fjörtoft, með glæsilegri
stungusendingu eftir lipran ein-
leik. Boro sótti af krafti framan af
og Fjörtoft skoraði aftur eftir und-
irbúning Juninho en markið var
dæmt af. Norðmaðurinn var enn
einu sinni á ferðinni stuttu síðar
en að þessu sinni varði John Lukic
meistaralega. Aðeins dró úr sókn-
arþunga heimamanna þegar líða
tók á leikinn og Brian Deane jafn-
aði einni mínútu fyrir leikhlé. Le-
eds var nálægt því að næla í öll
stigin í síðari hálfleik en skot
Gary McAllister small í þvers-
lánni. Juninho fékk oft að finna
fyrir hörkunni sem löngum hefur
fylgt enska boltanum en svaraði
fyrir sig með álíka aðförum og
fékk að launum gula spjaldið.
Norðmaðurinn Jan Aage Fjörtoft skoraði eftir glæsilega stungusendingu frá
braselíska snillingnum Juninho.
Brasilíumaðurinn Juninho gæti
misst af sex vikum af yfír-
standandi tímabili með Middles-
brough. Juninho er 22 ára og í
Ólympíulandsliði Brasilíu en
undankeppni fyrir leikana í Atl-
anta næsta sumar verður í Arg-
entínu næsta vor. Carlos Alberto
Nuzman, forseti Ólympíunefnd-
ar Brasilíu, segir næsta víst að
Juninho verði í hópnum. Við
ætlum að tefla fram mjög sterku
liði og Juninho spilar þar stórt
hlutverk, er haft eftir Carlos Al-
berto.
Everton hefur boðið 2 milljónir
punda í markvörðinn Paul Gerr-
ard hjá Oldham. Áður hafði Ev-
erton boðið 1,5 milljónir punda
en því tilboði var hafnað.
Leeds leitar sér nú að nýjum
markverði. Félagið hafði í huga
að gera samning við Ástralann
Vince Matasa en varð að hætta
við eftir að haaf lent í vandræð-
um við að útvega honum at-
vinnuleyfi. Þá er einnig orðróm-
ur á kreiki um að Leeds hafi gert
tilboð í fyrirliða argentínska
landsliðsins, vamarmanninn Ro-
berto Ayala, sem nú leikur með
Napoli á ítaltu. Ayala er aðeins
22 ára og er reyndar samnings-
bundinn hjá Parma en var lánað-
ur til Napoli í suntar.
Chelsea gekk í síðustu viku end-
anlega frá kaupunum á Dan
Petrescu frá Sheffield Wednes-
day og liann var kynntur fyrir
stuðningsmönnum síns nýja liðs
á Brúnni, fyrir leikinn gegn hans
gömlu félögum. Leikurinn var
ekki rismikill og endaði rneð
markalausu jafntefli.
og Blackbum. Everton sigraði 1:0
með marki frá Graham Stuart eftir
góðan undirbúning Rússans Andr-
ei Kanchelskis. Þetta var fyrsti
sigur Everton í deildinni frá því í
ágúst en tapið hjá Blackbum þýðir
að félagið hefur ekki unnið á úti-
velli í deildinni í sjö mánuði.
1. deild
Úrslit
Barnsley-Wolves 1:0
1:0 Neil Redfearn (77.)
Birmingham-Millwall 2:2
1:0 Steve Castle (24.)
1:1 Kerry Dixon (58.)
1:2 Alex Rae (85.)
2:2 Ken Charlery (88.)
Crystal Palace-Reading 0:2
0:1 Richard Shaw (13./sjm.)
0:2 Lee Nogan (24.)
Huddersfield-Norwich 3:2
1:0 Ronnie Jepson (15.)
2:0 Jenkins (49.)
2:1 Ashley Ward (65.)
2:2 Ashley Ward (77.)
3:2 Paul Dalton (82.)
Ipswich-Grimsby 2:2
1:0 Paul Mason (17.)
2:0 Paul Mason (44.)
2:1 Neil Woods (62.)
2:2 Jim Dobbin (69.)
Sheff. Utd.-Portsmouth 4:1
0:1 Fitzroy Simpson (20.)
1:1 Carl Veart (32.)
2:1 Jostein Flo (34.)
3:1 Carl Veart (74.)
4:1 Tony Battersby (79.)
Stoke-Luton 5:0
1:0 Paul Peschisolido 05.)
2:0 Simon Sturridge (73.)
3:0 John Gayle (75.)
4:0 Simon Sturridge (83.)
5:0 Nigel Gleghorn (88.)
Tranmere-Derby 5:1
1:0 Pat Nevin (13.)
2:0 Ian Moore (24.)
3:0 John Aldridge (31.)
3:1 Igor Stamac (52.)
4:1 Gary Bennett (80.)
5:1 John Aldridge (87.)
Watford-Southend 2:2
0:1 Dave Regis (5.)
1:1 Darren Caskey (21.)
1:2 Paul Read (46.)
2:2 Kevin Phillips (54.)
Charlton-Sunderland 1:1
Oldham-Port Vale 2:3
WBA-Leicester 2:2
Staðan
Millwall 15 85 2 19:13 29
Birmingham 1575 326:16 26
Leicester 15 7 5 3 26:20 26
WBA 15 74422:17 25
Sunderland 1567 2 18:14 25
Tranmere 14 66 2 26:14 24
Charlton 155 73 19:1422
Barnsley 15 64 5 22:27 22
Norwich 1556421:1821
HuddersField 15 6 3 6 20:22 21
Grimsby 15 564 16:17 21
Ipswich 15 5 5 5 26:23 20
Oldham 15 55 5 21:18 20
Southend 15 546 14:18 19
Stoke 15 46 5 20:19 18
Reading 1546 5 20:22 18
Derby 1546 5 17:23 18
Wolves 1545 6 18:20 17
Crystal Pal 14455 16:19 17
Watford 15 3 6 6 20:23 15
Port Vale 1535 7 15:20 14
Sheff. Utd. 1542921:27 14
Portsmouth 15 3 4 8 20:27 13
Luton 15 33 910:22 12