Dagur - 08.11.1995, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Miðvikudagur 8. nóvember 1995
FRÉTTIR
Húsavík:
Nýja rækjuvinnslan
í gagniö 1. desember
Norðan-
maður varð
pinnasuðu-
meistari
Jonny Sviird hjá Vélsmiðju
Steindórs á Akureyri fagnaði
um síðustu helgi sigri í pinna-
suðu á íslandsmótinu í málm-
suðu í Reykjavík. íslands-
meistari í málmsuðu varð hins
vegar Sveinbjörn Jónsson frá
íslenskum aðalverktökum,
Þórður Antonsson hjá Girði hf.
náði bestum árangri í logsuðu
og bestum árangri í hlífðar-
gassuðu náði áðumefndur
Sveinbjöm Jónsson. óþh
í Hæstarétt
5. desember
Samkvæmt málaskrá Hæsta-
réttar verður þann 5. desember
nk. tekið fyrir mál Eiríks Sig-
fússonar, bónda á Sílastöðum í
Glæsibæjarhreppi, gegn annars
vegar Sveini Sigurbjörnssyni
og Tryggva Stefánssyni, og
hins vegar Jóhanni Benedikts-
syni og Sigurði Stefánssyni.
Mál þetta er angi af gjaldþroti
Kaupfélags Svalbarðseyrar og
var mikið um það fjallað þegar
það var til meðferðar fyrir
Héraðsdómi Norðurlands
eystra. Verjandi Eiríks í
Hæstarétti er Gísli Baldur
Garðarsson, Ólafur Axelsson
er verjandi þeirra Sveins og
Tryggva og Jón Oddsson er
verjandi Jóhanns og Sigurðar.
óþh
Farið yfir
umsóknir
Þessa dagana er verið að ræða
við umsækjendur um stöðu fé-
lagsmálastjóra Akureyrarbæj-
ar, en tíu manns sóttu um
hana. Búast má við að til tíð-
inda dragi varðandi ráðningu í
stöðuna á bæjarráðsfundi í
næstu viku og væntanlega
verður ráðningin endanlega
staðfest á fundi bæjarstjómar
Akureyrar 21. nóvember nk.
Fráfarandi félagsmálastjóri,
Jón Bjömsson, lætur af störf-
um urn miðjan þennan mánuð.
óþh
r---------^
Nataðar
tötvur
Eigum nokkrar
486 og 386
tölvur til sölu
Furuvöllum 5 • Akureyri
Sími 462 6100
k_______________________A
Áætlað er að Rækjuverksmiðja
Fiskiðjusamlags Húsavíkur hefji
starfsemi í nýju og endurbættu
húsnæði þann 1. des. nk. Þetta
kom fram í máli Einars Njáls-
sonar, bæjarstjóra, sem svaraði
fyrirspurn þar að lútandi á fundi
bæjarstjórnar síðdegis í gær.
Einar sagði að stjórn Fiskiðju-
samlagsins hefði haldið fund í
Einar Njálsson, bæjarstjóri, sagði
á fundi bæjarstjórnar Húsavíkur í
gær, að eftir því sem honum væri
best kunnugt hefðu komið upp
erftðleikar með að selja 2-4 íbúðir
í félagslega kerftnu á Húsavík.
Svaraði bæjarstjóri þannig fyrir-
spurn varðandi stöðu mála á
fundi bæjarstjórnar í gær.
„Ástandið hér er ekki orðið
slæmt en sama tilhneiging er og í
Hrímbakur EA-306, einn togara
Útgerðarfélags Akureyringa hf.,
hefur verið leigður til Básafells hf.
á Isafirði fram til loka janúar-
mánaðar og verður hann á rækju-
veiðum. Spánveijarnir sem fyrr í
haust sýndu áhuga á því að
kaupa Hrímbak EA hafa fallið frá
gærmorgun þar sem farið hefði
verið yfir stöðu mála. Áætlað væri
að loka núverandi rækjuvinnslu
16.-17. nóv. til flutnings.
Einar sagði að ekki hefði kom-
ið annað fram á fundinum en að
kostnaður við endurbyggingu
vinnslunnar yrði 185 milljónir og
myndi Landsbanki Islands sjá um
skammtímafjármögnun á því um-
öðrum sveitarfélögum varðandi
þessi mál,“ sagði bæjarstjóri.
Hann upplýsti að borist hefði
bréf frá Sambandi íslenskra sveitar-
félaga varðandi félagslega íbúða-
lánakerfið. Þar kemur fram að fé-
lagsmálaráðherra hefur skipað
nefnd til að fjalla um félagslega
íbúðalánakerfið og leita leiða til
lausnar á þeim vanda sem sum
sveitarfélög eiga við að glíma
þeim áformum.
Skipstjóri á Hrímbak verður frá
Isafirði en einhverjir af áhöfninni
verða áfram á togaranum, aðrir fá
pláss á öðmm togurum ÚA. Harð-
bakur EA-303 kom til löndunar á
Akureyri í nótt. Togarinn hefur ver-
ið á Vestfjarðamiðum en ágætlega
framfjármagni sem til þyrfti mið-
að við fyrstu fjárhagsáætlun.
Framkvæmdir við rækjuvinnsl-
una munu hafa gengið samkvæmt
áætlun síðustu vikumar.
Kristján Ásgeirsson, bæjarfull-
trúi (G), upplýsti bæjarstjómar-
fund um að þessi rekstur gæfi vel
af sér í dag. IM
vegna íbúða sem ekki hefur tekist
að nýta.
í bréfinu er óskað eftir upplýs-
ingum frá Húsnæðisnefnd Húsavík-
ur um hvort og þá hvaða vanda
nefndin eigi við að glíma. Jafnframt
er óskað eftir áliti nefndarinnar á
því hvaða lausnir eru vænlegastar á
þeim vandamálum sem um ræðir.
Oskað er eftir svari við þessum fyr-
irspumum fyrir 17. nóv. IM
hefur viðrað þar eftir skotið í lok
októbermánaðar. Aflinn er um 190
tonn, en ágætlega aflaðist framan af
túmum en aflabrögð hafa heldur
tregast að undanfömu. Helmingur
aflans er þokkalega góð ýsa, hinn
hluti aflans blandaður, aðallega
þorskur, karfi og steinbítur. GG
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
Fjárhagsáætlun
skipulagsdeildar
Á fundi skipulagsnefndar 27.
október sl. var samþykkt til-
laga að tjárhagsáætlun skipu-
lagsdeildar fyrir næsta ár.
Kostnaður vegna skrifstofu er
áætlaður um 12 milljónir
króna, 9,2 milljónir vegna að-
keyptrar skipulagsvinnu og
samkeppni í Naustahverfi og
260 þúsund vegna stofnbúnað-
ar. Miðað við endurgreiðslu
skipulagsgjalda var niður-
stöðutalan um 20 milljónir
króna.
Úttekt á Akureyrarhöfn
Á fundi hafnarstjórnar 1. nóv-
ember sl. voru lagðar fram til-
iögur Magnúsar Haraldssonar
frá Ráðgarði hf. um breytt tyr-
irkomulag rekstrar hafnarinn-
ar. í bókun hafnarstjómar segir
að hún telji nauðsynlegt að áð-
ur en til þess komi að fram-
kvæma þær hugmyndir sem
þama komi fram, verði gert
skipurit af starfsemi hafnar-
skrifstofunnar.
Neðra tjaldsvæðið
Framkvæmdanefnd hefur lagt
til að hætt verði rekstri neðra
tjaldsvæðisins, þ.e. neðan Þór-
unnarstrætis, eftir næsta sumar
og að orðið verði við óskum
Sigurðar Guðmundssonar,
sundlaugarstjóra, uin að þetta
svæði verði tekið undir stækk-
un fjölskyldugarðsins við
Sundlaugina, haustið 1996.
Pottar við Sundlaug
Glerárskóla
Á fundi íþrótta- og tómstunda-
ráðs 25. október sl. var rætt
um málefni Sundlaugar Gler-
árskóla og lélegan aðbúnað við
heitu pottana þar. Fram-
kvæmdastjóra íþrótta- og tóm-
stundaráðs var falið að láta
gera kostnaðaráætlun yfir létta
skjólveggi úr stáli og plexi-
gleri kringum heitu pottana og
leggja hana fram á næsta
fundi. Þá var einnig rætt um
starfsmannahald í sundlaug og
íþróttahúsi Glerárskóla, en for-
stöðumaður hefur óskað eftir
viðbótarstarfsmanni til að
ganga dagvakt meðan á skóla-
tíma stendur. Framkvæmda-
stjóra var falið að kanna málið
nánar.
Þröstur í starfshóp
Atvinnumálanefnd hefur sam-
þykkt að skipa Þröst Ás-
mundsson fulltrúa sinn í starfs-
hóp um sumarháskóla.
Þessir ungu húsbyggjendur voru hinir ánægðustu ast slík hús án þess að þurfa að hafa áhyggjur af
þegar Bjöm Gíslason ljósmyndari Dags rakst á þá afborgunum af húsbréfum og öðram leiðindahlut-
á dögunum. Það er vissulega kostur að geta eign- um.
Félagslega íbúöakerfiö á Húsavík:
Gengur erfiðlega að selja 24 íbúðir
Hrímbakur EA til ísafjarðar