Dagur - 08.11.1995, Blaðsíða 5
MANNLI F
Miðvikudagur 8. nóvember 1995 - DAGUR - 5
Frumsýningargleði á Húsavík:
Faðmlög og kossar
- bros, tár og hamingjuóskir
Ingimundur Jónsson og Amheiður Eggerts-
dóttir, kona hans, voru kölluð upp á svið í lok
frumsýningar Gauragangs sl. laugardag. Ingi-
mundur var heiðraður í tilefni 60 ára afmælis
síns og Amheiði þakkað lánið á eiginmannin-
um. Það fór fagnaðarbylgja um salinn að sýn-
ingu lokinni, leikendur, leikstjóri, höfundur og
starfsfólk var margsinnis klappað fram og
innilega þakkað.
Gífurlegt spennufall varð að lokinni sýn-
ingu, enda hafði hver strengur verið þaninn til
mikilla átaka. Faðmlög og kossar vom í fyrir-
rúmi er allir óskuðu öllum til hamingju með
sýninguna, það blikaði á tárin bak við brosin,
blómaflóðið streymdi í fang aðstandenda sýn-
ingarinnar og það leyndi sér ekki að vel hafði
tekist til. IM
Höfundurinn, Ólafur Haukur Símonarson, og ljósameistarinn, David Walt-
ers.
Ingimundur Jónsson var heiðraður
í tilefni sextugsafmælis á dögunum,
en Ingimundur hefur starfað í 42 ár
með lcikfélaginu.
Sæl eftir vel heppnaða sýningu: Friðf'innur Hermannsson, aðalleikari, Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri, og Ólafur
Haukur Símonarson, höfundur Gauragangs.
Snædís Gunnlaugsdóttir, leikari, og Hjördís Bjarnadóttir, búningahönnuð-
ur.
Ætli við þurfum svo ekki að sýna fyrir fullu húsi í allan vetur - Anna Ragn-
arsdóttir, leikari, og Sigurður Sigurðsson, senusmiður, ritari og gjaldkeri
LH, ræða málin. Myndir: IM
Valmar Valjaots, tónlistarstjóri sýningarinnar, er kennari við Tónlistar-
skóla Húsavíkur.
Til hamingju - meðleikarar fagna frábærum viðtökum: Glísabet Björnsdótt
ir og Oddur Bjarni Þorkelsson.
s
•AMHUGUR
Leggöu þitt af mörkuin | \ I | ” Tj T
inn á bankareikning nr. I \ f I—^ I J
1183-26-800 1 V LiVl\l
í Sparisjúði Önundarijarðar
á Flateyri.
Ilægl er aft leggja inn á reikningitin í ölluni
biinkuui. s|)arisjóftuin og póstlnisuin á landinu.
Allir íjölmiftlar lantlsins. Póstur og sítni,
lljálparslofnun kirkjunmir og Rauöi kross íslands.
LANDSSÖFNUN
VEGNA
N ÁTTU RUHAMFARA
A F LATEYRI
BÁSMOTTUR
1.3 x 1,0 m
1,4x 1,0 m
1.4 x 1,1 m
1.5 x 1,0 m
1,65 x 1,0m
GÚMMÍMOTTUR FVRIR HROSS
OG NAUTGRIPI
UB0 básmottur skapa betra heilsufar búpenings.
UB0 básmottur einangra frá gólfkulda.
UBO básmottur eru slitsterkar og endingargóðar.
UBO básmottur er auðvelt að þrífa.
HF
PEYKJAVÍK - AKUREYRI
REYKJAVÍK: Ármúla 11 - Simi 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka - Sfmi 461-1070