Dagur - 08.11.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 8. nóvember 1995
Smáauglýsingar
Húsnæðl óskast Fundir
Reglusamt og reyklaust par óskar
eftlr 2-3 herb. íbúö á Akureyrl hiö
snarasta.
Skilvísum greiðslum heitiö.
Uppl. í síma 461 1746 og 462
1654.
Bifreiðar
Þjónusta
Hreingernlngar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasíml 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hrelngerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Stangveiðimenn |
Laxveiölá til lelgu.
Tilboð óskast í allan stangveiöirétt í
Svalbarösá, Þistilfirði, frá og meö
næsta veiðitímabili. Réttur er áskil-
inn til aö taka hvaöa tilboði sem er
eða hafna öllum.
Tilboðum skal skilað skriflega til
veiðifélags Svalbarðsár, Svalbaröi,
681 Þórshöfn fyrir 1. desember nk.
Nánari upplýsingar gefur Þorlákur
Sigtryggsson T síma 468 1293.
GEIMGIÐ
Gengisskráning nr. 223 7. nóvember 1995 Kaup Sala
Dollari 62,95000 66,35000
Sterlingspund 99,28500 104,68850
Kanadadollar 46,17000 49,37000
Dönsk kr. 11,47740 12,11740
Norsk kr. 10,05230 10,65230
Sænsk kr. 9,36290 9,90290
Finnskt mark 14,78190 15,64190
Franskurfranki 12,81740 13,57740
Belg. franki 2,14970 2,29970
Svissneskur franki 55,17560 58,21560
Hollenskt gyllini 39,69150 41,99150
Þýskt mark 44,58530 46,92530
(tölsk líra 0,03925 0,04185
Austurr. sch. 6,31240 6,69240
Port. escudo 0,42160 0,44860
Spá. peseti 0,51340 0,54740
Japanskt yen 0,60415 0,64815
(rskt pund 101,25200 107,45200
Búvélar
Til sölu Mercedes Benz 1513 árg.
'71.
Gott útlit, ekinn 36 þús. á vél, góð-
ur pallur, góö dekk, einn eigandi,
nýskoöaöur.
Uppl. t síma 462 3230.
Varahlutir - Felgur
Flytjum inn felgur undir flesta jap-
anska bíla, tilvaliö fyrir snjódekkin.
Einnig varahlutir í:
Range Rover ’78-’82, LandCruiser
'88, Rocky ’87, Trooper '83- ’87,
Pajero '84, L200 ’82, Sport '80-
’88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy
'85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia
’82-’87, Mazda 323 ’81-'89,
Mazda 626 ’80-’88, Corolla ’80-
’89, Camry '84, Tercel ’83-'87, To-
uring ’89, Sunny '83-’92, Charade
'83-’92, Coure ’87, Swift '88, Civic
'87-'89, CRX '89, Prelude ’86, Vol-
vo 244 ’78-’83, Peugeot 205 '85-
'88, BX '87, Monza ’87, Kadett
'87, Escort ’84-'87, Orion '88, Si-
erra ’83-’85, Fiesta ’86, E 10 ’86,
Blaizers S 10 '85, Benz 280e '79,
190e ’83, Samara '88, Space Wag-
on '88 og margt fleira.
Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laug-
ardögum.
Visa/Euro.
Partasalan,
Austurhlíö, Akureyri,
sími 462 65 12,
fax 461 2040.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti viö ysta haf.
Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir fyrir vinnu-
hópa alla daga.
Því ekki að reyna indverskan mat,
framandi og Ijúffengan, krýddaðan
af kunnáttu og næmni?
Frí heimsendingarþjónusta.
Vinsamlegast pantlö meö fyrirvara.
Indís,
Suöurbyggö 16, Akureyri,
sími 4611856 og 896 3250.
LEIKFELAG AKUREYRAR
^RAKÚLA
Lý - safarík
T hrollvekja!
1 eftir Bram Stoker
i leikgerð Michael Scott
Sýningar:
Laugardagur 11. nóv. ki. 20.30.
NÆSTSÍÐASTA SÝNING
Laugardagur 18. nóv. kl. 20.30.
SÍÐASTA SÝNING
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Tryggðu þér miða með aðgangskorti ó
þrjór stórsýningar LA.
Verð aðeins kr. 4.200.
MUNIÐ!
Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk-
ar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa
Miðasalan opin virka daga
nema mónudaga kl. 14-18.
Sýningardaga fram aö sýningu.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
Blóm fyrir þig
Fundur í smábátafélaglnu Klettl
veröur haldinn sunnudaginn 12.
nóv. kl. 13 á Hótel KEA.
Stjórnln.
Tll sölu Zetor árg. '87, 4x4 með
ámoksturstækjum, Krone rúllubindi-
vél og pökkunarvél, lltið notaðar.
Einnig fleiri heyvinnutæki.
Uppl. í síma 466 1520.
í blíöu og stríöu.
Skírnarvendir, brúðarvendir, afmæl-
isblóm & skreytingar.
Kransar, krossar &
kistuskreytingar.
Gjafa- og nytjavörur fyrir unga sem
aldna á verði fyrir alla.
Verlö velkomin!
Blómabúö Akureyrar,
Hafnarstræti 88, sími 462 2900.
Opið alla daga frá kl. 10-21.
Fundir
I.O.O.F 2. = 17711I08M = .
Athugið
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akureyri.
Miðillinn Mallory Stend-
/ all starfar hjá félaginu
dagana 12.-17. nóvember.
Nokkrir tímar lausir.
Tímapantanir í símum 462 7677 og
461 2147 milli kl. 13.30 og 15 alla
virka daga._______________Stjórnin.
Samhygð - saintök um
sorg og sorgarviðbrögð
verða með opið hús í
Safnaðarheimili Akureyr-
arkirkju fimmtudaginn 9.
nóvember kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjómfundur samtakanna verður sama
dag í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
kl. 19.___________________Stjórnin,
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868.
Messur
Glerárkirkja.
Kyrrðarstund verður í há-
deginu í dag, miðvikudag,
frákl. 12 til 13.
Orgelleikur, fyrirbæn, sakramenti og
tilbeiðsla.
Léttur málsverður á vægu verði verður
í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund
lokinni.
Allir velkomnir. Sóknarprestur.
Samkomur
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Miðvikud. 8. nóv. kl. 17.
Krakkaklúbbur.
Kl. 20. Samkoma.
Fimmtud. 9. nóv. kl. 20.30. Kvöld-
vaka.
Ofurstamir Jomnn og Roger Rasmus-
sen heimsækja Akureyri og munu tala
á samkomunni.
Allir velkomnir!
míTAsutifíummn ^hahdshud
Miðvikud. 8. nóv. kl. 17.30. Krakka-
klúbbur, allir krakkar 9-12 ára vel-
komnir.
Kl. 20. Biblíulestur.
AL-ANON
Samtök ættingja og vina
alkohólista.
Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu?
Ef svo er getur þú í gegnum samtökin:
- Hitt aðra sem glíma við
samskonar vandamál
- byggt upp sjálfstraust þitt.
- bætt ástandið innan fjölskyldunnar.
- fundið betri líðan
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri,
sími 462 2373.
Fundir í Al-Anon deildum eru:
Miðvikudaga kl. 21.00 og
laugardaga kl. 11.00
(nýliöar boðnir velkomnir kl. 10.30)
BcrGArbic
S 462 3500
I I AVI
VOLR
! \l 111>11 K)\S
AI I iI!
nooK...
^OW/GIRLJ
fIII SIKHV
IS ABOUT
TO líLGIN
iMAttí'íi-f RS
SHOW GIRLS
Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct” koma hér
með umtöluðustu mynd seinni ára.
Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið
undan.
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Show Girls - Strangl. B.i.16
Meg Ryan
Kate's stuck in a place
where onything con happen
with a guy who'll make sure
that it does.
Kevin Kline
FRENCH KISS
Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París, neitar Kate að
gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka (smákrimmanum Luc og saman fara
þau í brjáæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlul
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 21.00 French Kiss
NEI
ER EKKERT
SVAR
Ný fersk og öðruvísi íslensk
Sþennumynd.
Leikstjórn: Jón Tryggvason.
Leikendur: Ingibjörg Stefánsdóttir,
Heiðrún Anna Björnsdóttir, Ari
Matthíasson og Skúli Gautason.
Miðvikudagur:
Kl. 23.00 Nei er ekkert svar
Fimmtudagur:
Kl. 23.00 Nei er ekkert svar
Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- TST 462 4222
■ ■ i