Dagur - 09.11.1995, Page 13

Dagur - 09.11.1995, Page 13
Fimmtudagur 9. nóvember 1995 - DAGUR - 13 Stangveiðimenn Laxveiöiá til leigu. Tilboð óskast í allan stangveiöirétt í Svalbarðsá, Þistilfirði, frá og með næsta veiðitímabili. Réttur er áskil- inn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboöum skal skilaö skriflega til veiðifélags Svalbarösár, Svalbarði, 681 Þórshöfn fyrir 1. desember nk. Nánari upplýsingar gefur Þorlákur Sigtryggsson f síma 468 1293. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, helmasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Hreingerningar. - Gluggaþvottur. -Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. - Bónleysing. - Bónun. - „High speecT - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. ‘ bónun. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Betri þrif. • Gluggahreinsun. • Almennar ræstingar. • Teppahreinsun. • Dagleg þrif. • Bónhreinsun & bónhúöun. • Rimlagardínur, hreinsaðar með hátíðni. Betri þrif, Benjamín Friðriksson, Vestursíða 18, Akureyri, sími 462 1012. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. ’ Fimmtud. 9. nóv. Kvöldvaka. Veitingar. Ofurstamir Jorunn og Roger Rasmussen tala. Allir velkomnir. Leikfélag Húsavíkur auglýsir: Gaura- gangur eftir: Ólaf Hauk Símonarson, tónlist eftir meðlimi hljómsveitarinnar Ný-dönsk, leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir, stjómandi tónlistar: Valmar Valjaots ljósahönnun: David Walters SÝNINGAR föstudag 10. nóv. kl. 20.30 laugardag 11. nóv. kl. 16.00. þriðjudag 14. nóv. ld. 20.30. Miðasala í Samkomuhúsinu frá kl. 17.00-19.00 alla virka daga og frá kl. 14.00-16.00 iaugardaga. Símsvari allan sólarhringinn 464 1129. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju fimmtúdag- inn 9. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnarfundur samtakanna verður sama dag í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju kl. 19.______________Stjórnin. V Frá Sáiarrannsóknafélag- inu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson og Mallory Stendall miðlar verða með skyggnilýsingarfund í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 12. nóvem- ber kl. 20.30. Allir velkomnir.__________Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafélag- inu á Akureyri. Miðiliinn Mallory Stendall •- starfar hjá félaginu dagana 12.-17. nóvember. Nokkrir tímar lausir. V Tímapantanir í símum 462 7677 og 461 2147 milli kl. 13.30 og 15 alla virka daga._______________Stjórnin. Fundir □ St.: St.: 59951197 MH. Messur Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 íkapellunni. All- ir velkomnir. Sóknarprestar. Laufássprestakall. -íTAHÍú Svalbarðskirkja. Fermingarfræðsla kl. 11 á kristniboðsdaginn, sunnu- daginn 12. nóvember. Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Grenivíkurkirkja. Kyrrðar- og bænastund sunnudags- kvöld kl. 21. Sóknarprestur.____________________ Húsavíkurkirkja. Sunnudagur 12. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Mikill söngur og uppbyggileg fræðsla. Foreldrar eru hvattir til að mæta með bömum sínum. Kyrrðar- og bænastund kl. 21. Beðið fyrir sjúkum og syrgjendum. Fyrirbænaefni berist sóknarpresti fyrir stundina. Sóknarprestur. Athugið | Frá Sálarrannsóknafélaginu á Ak- ureyri. Minningarkort félagsins fást í Bók- val og Möppudýrinu Sunnuhlíð og hjá félaginu.______________Stjórnin. Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. «Minningarspjöld Kvenfé- lagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar, Blóma- búðinni Akri, bókabúðinni Möppudýrinu Sunnuhlíð, Dvalarheim- ilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer, Helga- magrastræti 9._____ Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi.____________ Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð). DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA Mál og menning: I meðallandinu Mál og menning hefur sent frá sér bókina I meðallandinu eftir Finn Torfa Hjörleifsson. Viðfangsefni höfundar í þessari bók er samband mannsins við náttúruna og sjálfan sig. Bókin skiptist í þrjá hluta sem heita: I meðallandinu; Rísi ey og Styrkur stráa. Fyrsti hlutinn sam- anstendur af prósaljóðum en hinir tveir síðari af stuttum, meitluðum ljóðum. Finnur Torfi hefur áður sent frá sér tvær ljóðabækur, Einferli árið 1989 og Bernskumyndir 1994 en einnig tvær kennslubækur í ljóða- lestri; Ljóðalestur árið 1970 og Ljóðasafn handa unglingum 1979. Bókin er 57 bls., unnin í G.Ben. prentstofu h.f. en kápu og myndskreytingar gerði Edda Ósk- arsdóttir. Verð: 1.680 krónur. Óskum eftir að ráða starfskraft til framreiðslu og annarra veitingahúsastarfa sem fyrst. Um er að ræða fullt starf og vaktavinnu. Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri og reynsla æskileg (ekki nauðsynleg). Vinsamlega skilið inn umsóknum með upplýsingum um ald- ur, fyrri störf og símanúmer merkt „kaffihús" á afgreiðslu Dags fyrir 15. nóvember. Öllum umsóknum svarað. Listagili • SÍMI 12755 Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, HULDU BALDURSDÓTTUR, Dalvík. Baldur Sigurðsson, Stefanía Ármannsdóttir, Birgir Sigurðsson, Örn Sigurðsson, Rósa Jóhannsdóttir, Verna Sigurðardóttir, Kristján Þórhallsson, Gísli Sigurðsson, Birna Tobíasdóttir, Steinþór Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þátt- ur frá miðvikudagskvöldi. 17.00 Frtttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Ferðaleiðir. Við ystu sjónarrönd - Indland. (On the Horizon) í þessari þáttaröð er litast um víða í veröldinni, allt frá snævi þöktum fjöUum Ítalíu til smáþorpa í Indónesíu, og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. Þýð- andi og þulur: Gylfi Pálsson. 19.00 Hvutti. (Woof VH) Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagsljós. Framhald. 21.00 Syrpan. Svipmyndir af íþrótta- mönnum innan vaUar og utan, hér heima og erlendis. Umsjón: Arnar Bjömsson. 21.30 Ráðgátur. (The X-FUes) Banda- rískur myndaflokkur. Tveir starfs- menn alrikislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðlUegar skýringar hafa fundist á. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug bama. 22.25 Roseanne. Bandariskur gaman- myndaflokkur með Roseanne Barr og John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 EUefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 MeðAfa(e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 Systumar. (Sisters). 21.40 Almannarómur Stefán Jón Haf- stein stýrir kappræðum í beinni út- sendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á að greiða atkvæði sim- leiðis um aðalmál þáttarins. Síminn er 900-9001 (með) og 900-9002 (á móti). Umsjón: Stefán Jón Hafstein. Dag- skrárgerð: Anna Katrín Guðmunds- dóttir. Stöð 2 1995. 22.45 Seinfeld. 23.15 Faðir brúðarinnar. (Father of The Bride) George Banks er ungur í anda og honum finnst óhugsandi að augasteinninn hans, dóttirin Annie, sé orðin nógu gömul til að vera með strákum, hvað þá að ganga inn kirkju- gólfið með einum þeirra. En George verður að horfast í augu við að litla dúllan hans er orðin stóra ástin í lífi Bryans MacKenzie. Hressileg gaman- mynd með Steve Martin, Diane Kea- ton, Martin Short og Kimberly Wilh- ams. 1991. Lokasýning. 01.00 Á flótta. (Run) Laganeminn Charlie Fanow er í sumarleyfi í smá- bæ nokkrum þegar hann er sakaður um að hafa myrt einkason aðalbófans á staðnum. Charlie kemst hvorki lönd né strönd og er með heilan bófaflokk á hælunum. Það verður ekki til að bæta úr skák að spilltir lögreglumenn vilja líka hafa hendur í hári hans. Aðalhlut- verk: Patrick Dempsey. 1990. Strang- lega bönnuð bðmum. Lokasýning. 02.30 Dagskráriok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stef- anía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayf- irlit. 8.31 Pistill: Illugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþrey- ing í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladagar. eftir Stefán Jónsson. Sím- on Jón Jóhannsson les. (11). (Endur- flutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgun- leikfimi. með Halldóm Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sig- urðsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélag- ið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Egg- The X-Files Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.30 þátt úr þátta- röðinni The X- Files. Tveir starfsmenn alrík- islögreglunnar rann- saka mál sem engar eðlilegar skýringar hafa fundist á. Þetta er 6. af 25. þáttum í þessari þáttaröð. ertsson og Sigriður Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Þjóðargjöf. eftir Terence Rattigan. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Fjóiði þáttur af tíu. Leikend- ur: Gísli Alfreðsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Ámi Blandon, Rúrik Haraldsson, Steinunn Jóhannesdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. (Áður flutt 1985). 13.20 Við flóðgáttina. Fjallað um nýjar íslenskar bókmenntir og þýðingar, rætt við höfunda, þýðendur, gagnrýnendur og lesendur. Umsjón: Jón Karl Helgason og Jón Hallur Stef- ánsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan, Móðir, kona, meyja. eftir Nínu Björk Árnadóttur. Höfundur les. (2). 14.30 Ljóðasöngur. Alfredo Kraus, tenór, syngur lög. eftir Joaquín Turina og Femando Obradors. Edelmiro Am- altes leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 ÞjóðHfsmyndir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir og Soffía Vagnsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tóiúist á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgunþætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel- Bjamar saga Hítdælakappa. Guðrún Ægisdóttir les. (8). Rýnt er í textann og forvitnileg at- riði skoðuð. 17.30 Síðdegisþáttur Rás- ar 1. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síð- degisþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttii. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt. - Bamalög. 20.00 TónUstarkvöld Útvarpsins. Frá tón- leikum á Mahler-hátíðinni í Hollandi í vor. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.20 Aldarlok: Sahnan Rushdie sjö ámm síðar. FjaHað um „The Mo- or’s Last Sigh" og baráttu. Norður- landaþjóða fyrii málstað Rushdies. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. mánudag). 23.00 Andra- rimur. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstig- inn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (End- urtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. & RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leikur músík fyr- Almannarómur Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.40 Almannaróm undir stjórn Stefáns Jóns Hafstein. Ekki hefur fengist uppgefið um hvað eigi að fjalla í kvöld, en óstaðfestar heimildir herma að tekist verði á um reyk- ingar eða reykinga- leysi á vinnustöðum. ir aUa. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfir- Ut. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu. Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfirUt. 8.31 Pistill: Illugi Jökulsson. 8.35 Morgu- nútvarpið heldur áfram. 9.03 LisuhóU. 12.00 FréttayfirHt og veður. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. 15.15 Hljómplötukynningar: Hljómsveitir mæta í. heimsókn og kynna nýjar afurðir. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskiá: Dægurmálaútvaip og fréttii. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. BíópistiU Ól- afs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóðarsáUn - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Gestur Þjóðarsálar situr fyr- ir svörum. Siminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttii endur- fluttar. 19.32 MUh steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljóm- leikum með Mary Black. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttii. 22.10 í sambandi. Þáttur um tölvur og Inter- net. Umsjón: Guðmundur Ragnar Guðmundsson og. Klara EgUson. Tölvupóstfang: samband ©ruv.is. Vef- síða: www.qlan.is/samband. 23.00 AST. AST. - Listakvöld í MH. Umsjón: Þorsteinn J. VUhjálmsson. 24.00 Frétt- ir. 24.10 Ljúfir nætuitónar. 01.00 Næt- urtónar á samtengdum rásum tU morguns:. Veðurspá. NÆTURÚT- VARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.