Dagur - 18.11.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 18.11.1995, Blaðsíða 15
UTAN LANDSTEINA Laugardagur 18. nóvember 1995 - DAGUR - 15 UMSJÓN: ELSA JÓHANNSDÓTTIR ^ Partý- glaður strókur Litli strákurinn í „Home alone"- myndunum er ekki lengur lítill. Hinn 15 ára gamli Hacauley Culkin heldur villtar veislur í lúxusíbúð sinni í New York. set- ur grœjurnar í botn og dettur œrlega í það með félögum sínum meðan foreldrarnir eru uppteknir við að rífast um auð- œfi sonarins. Sagt er brœður hans tveir, Shane og Kieran. búi með stóra bróa og valsi um á öllum tíma nœtur eins og peim sýnist og ekki er að sjá að neinn fylgist með þeim. Mac litli œtti nú að stappa að- eins af pví nógur er tími til nœturlífs fyrir hann á nœstu árum og ekki skortir hann fé til þess allavega... flEitf stykki súkkulaðigœi á almanaki Nafn: Christopher Douglas. Fœðingardagur: 26. ágúst, (annað er sjálfsagt leyndarmál). Stjörnumerki: Meyja. Atvinna: Leikur í amerískri sápu, „One Life to Live", tjósmyndafyrirsœta þegar tími gefst. Uppruni: „Langamma mín var Cherokée indíáni, þess vegna sœki ég mikið trúarlegar hátíðir Cherokee indíána og heimsœki verndarsvœðin eins oft og ég get." Hvernig er hann: „Ógeðslega feiminn! Stelpur hafa sagt mig vera fýlupoka af því ég eltist ekki við þœr þegar þœr gefa mér undir fótinn. Það er ekki það að mér finnist ég vera œðislegur eða of góður fyrir þœr. ég er bara feiminn." (Maður fœr nú bara gœsahúð!..). Ég tel mig vera heiðarlegan mann. Uppáhaldsíþrótt: Amerískur fótbolti. „Ég byrjaði í 1. bekk í bamaskóla. Þegar ég komst i menntaskóla hugsaði ég meira um að komast í liðið. að komast milll bekkja var aukaatriði." Sem sagt, heimskt vöðvabúnt. eða hvað? Sandra Bullock í „Speed". „Hann sýndi ótrúlegt sjálfsör- yggi. Á meðan var ég að lœð- ast baksviðs og spreyjaði upp í mig góðu bragði til að móðga hann ekki..." Aitana Sanchez-Gijon í „A Walk in the Clouds". „Kossaatriðin voru ansi flók- in... en við reyndum að sjátf- sögðu að njóta þeirra..." Lori Petty í „Point Break“. „Hann kyssir alveg frábœr- lega vel! Þetta er eitthvað sem þú getur ekki bara lœrt. Hann hefur náðargáfu! Það er allt sem maður þarf. náðargáfu - og varir..." Winona Ryder í „Bram Stoker’s Dracula”. Hún labbaði burt í miðjum myndatökum, hágrátandi eftir að ástaratriði þeirra þurfti að endurtaka í 25 skipti. lone Skye í „Rivers Edge". „Hann var nú druslulegur... en það var sexý lykt af honum!"

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.