Dagur


Dagur - 18.11.1995, Qupperneq 16

Dagur - 18.11.1995, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Laugardagur 18. nóvember 1995 Smáauglýsingar Húsnæði óskast Hjón meö eitt barn óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá 1. jan. Uppl. í síma 462 4043.______ Ungt, reyklaust par í Háskólanum óskar eftir að taka á leigu 2ja her- bergja íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 462 5075. Húsnæði í boði Til leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi, setustofu með sjónvarpi og síma. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. I síma 461 2248 eftir kl. 19. Bændur . Til sölu hreinræktuö forustugimbur undan Ára 91969. Vantar ekki einhvern góðbónda svona kind? Uppl. í síma 462 5970. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 gerðir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. í síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíð 15. Sala Til sölu vatnsrúm 150x200, 99% dempun, hvítt, vel með farið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 462 2760 eftír kl. 18.00. Sveítastörf Áreiðanlegur, duglegur, ungur mað- ur óskast á sveitabæ sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. I síma 434 7787 á kvöldin, Halldóra. Japanskt baðhús Vegna gífurlegrar eftirspurnar höf- um við bætt við aukadögum í Jap- anska baðhúsinu. Algjör dekurtími í 2 1/2 klst. sem endurnærir llkama og sál. Tímarnir eru fyrir einstaklinga og hópa, tilvalin tækifærisgjöf. Einnig bjóðum við Trimmform Pro- fessional 24, þetta sem allir tala um, fyrir utan okkar hefðbundna nudd. Við leggjum okkur fram við að veita góða fagþjónustu og bjóðum ykkur velkomin. Ingibjörg Ragnarsdóttir, lögg. sjúkranuddari, Guðfinna Guðvarðardóttir, nuddfræðingur. Upplýsingar og tímapantanir í síma 462 6268. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu. Hljómlist Hljómsveit llluga spilar allar teg- undir danstónlistar. Getum séð um dinnermúsík og stjórnað fjöldasöng á samkomum. Uppl. gefa Þórarinn f síma 464 1304, vinnusíma 853 3803 og Sig- urður f síma 464 1072, vinnusfmi 464-0436. Til sölu furukojur meö dýnum. Uppl. f sfma 462 2422 eftir kl. 17. Til sölu eftirfarandi: Snjóblásari kr. 90 þús., Yamaha Viking vélsleði árg. '89 kr. 260 þús., Kuhn rakstr- arvél kr. 40 þús., hjólrakstrarvél kr. 30 þús., Kuhn heyþyrla kr. 40 þús., PZ 135 sláttuvél kr. 45 þús., PZ 186 sláttuvél kr. 90 þús., MF 130 kr. 70 þús., MF 135 kr. 200 þús., rúlluvagn kr. 20 þús., hliðrist kr. 20 þús., herfi kr. 15 þús., bensínorf kr. 35 þús., tamningatrippi og þæg- ir klárar. Uppl. í síma 462 7424 eða 463 0205 Arnar. Trippi Til sölu trippl á ýmsum aldri. Upplýsingar gefur Jóhann á Uppsöl- um, sími 463 1208, kl. 18- 20 á kvöldin. Bifreiðar Ódýr og traustur bíll! Tii sölu Lada 1300, árg. ’87, ek. 107 þús. km. Óryðgaður bíll f ffnu formi. Sami eigandi frá upphafi. Verð 60-70 þús. kr. Uppl. gefur Stefán í sfma 462 7092 eftirkl. 17.00.__________ Til sölu Subaru Legacy GL 2000, sjálfskiptur, árg. ’92, ek. 58 þús. km. Uppl. í síma 464 3591, Kristján Ás- mundsson.______ Til sölu Fiat Uno 45, 3ja dyra, árg. ’86, ek. 70 þús. km. Verð 120 þús. Uppl. í síma 462 2760 eftir kl. 18. GENGIÐ Gengisskráning nr. 226 10. nóvember 1995 Kaup Sala Dollari 62,78000 66,18000 Sterlingspund 99,07200 104,47200 kanadadollar 46,03900 49,23900 Dönsk kr. 11,45820 12,09820 Norsk kr. 10,04490 10,64490 Sænsk kr. 9,41830 9,95830 Finnskt mark 14,78330 15,64330 Franskurfranki 12,84460 13,60460 Belg. franki 2,14710 2,29710 Svissneskur franki 55,19810 58,23810 Hollenskt gyllini 39,66270 41,96270 Þýskt mark 44,53780 46,87780 ftölsk líra 0,03911 0,04171 Austurr. sch. 6,30440 6,68440 Port. escudo 0,42090 0,44790 Spá. peseti 0,51250 0,54650 Japanskt yen 0,61943 0,66343 írskt pund 101,01600 107,21600 Ráðskona Ráöskona óskast á lítiö heimili á Norðurlandi. Svör sendist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Ráðskona" fyrir 24. nóv. Bókhald • Bókhaldsþjónusta. • Tollskýrslugerð. Tölvuvinnslan, Skipagötu 7, sími 4611184. Fyrirtæki til sölu Til sölu er fyrirtækiö Ryðvarnar- stöðin, sem er þjónustufyrirtæki í bílaryövörn, sölu og undirsetningu pústkerfa, sölu og undirsetningu dráttarbeisla og dekkjaviögerðum. Fyrirtækið er í tryggu leiguhúsnæði. Allar upplýsingar eru veittar á fast- eignasölunni Holti, sfmi 461 3095. Kvikmyndaklúbbur Akureyrar sýnir í Borgarbíói sunnudaginn 19. nóvember kl. 17.00 Once Were Warriors „Eitt sinn stríðsmenn" Frábær kvikmynd frá Nýja-Sjálandi sem hlotið hefur fjölda verðlauna á alþjóðlegum kvikmynda- hátíðum um allan heim. Allir velkomnir. Miðaverð kr. 550. Skólafólk kr. 450. ökukettnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboðí 845 5172, farsími 855 0599. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskylduna. Hagstætt verð. Einnig aðrar gerðir. Sandfell hf„ Laufásgötu, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyhrtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. x Daglegar ræstingar. x Hreingerningar. x Gluggaþvottur. x Teppahreinsun. x Sumarafleysingar. Securitas. x Bónleysing. x Bónun. x „High speed” x Skrifstofutækjaþrif. x Rimlagardínur. ‘ bónun. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Meindýraeyðing Sveitarfélög Bændur Sumarbústaöaeigendur Nú fer í hönd sá árstfmi er mýs ger- ast ágengar við heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Viö eigum góð og vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum f póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum við aö okkur eyðingu á nagdýrum I sumarbústaöalöndum og aðra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnagerði 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. EX I t n ArlHf S 462 3500 DOLORES CLAIBORNE Loksins er komin alvöru sálfræðilegur tryllir sem stendur undir nafni og byggir á sögu meistara spennunnar, Stephen King. Samanburður við hin sígildu Óskarsverðlaunamynd Misery er ekki fjarri lagi. í báðum myndum fer Cathy Bates á kostum og spennan verður nærri óbærileg. Svona á bíóskemmtun að vera! Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 Dolores Claiborne - B.i.16 Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 Dolores Claiborne - B.i.16 SHOWGIRLS Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct” koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 ShowGirls - Strangl. B.i.16 Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 ShowGirls -Strangl. B.i.16 FRENCH KISS Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París, neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan líðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau í brjáæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlul Laugardagur og sunnudagur: Kl. 23.10 French Kiss Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.10 French Kiss MAJOR PAYNE Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana, þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 23.00 Major Payne Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 Major Payne VOFFH HUNDALÍF ÞAÐ VAR UPPSELT SÍÐASTA SUNNUDAG MÆTUM SNEMMA Sunnudagur: Kl. 3.00 Hundalíf Miðaverð 550 kr. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - 12? 462 4222 I ■ ■■■■■■■■■■■■■ I I ■■■■■■■■■■■■■ ■ TT

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.