Dagur - 18.11.1995, Qupperneq 17
Laugardagur 18. nóvember 1995 - DAGUR - 17
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti við ysta haf.
Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir fyrir vinnu-
hópa alla daga.
Því ekki aö reyna indverskan mat,
framandi og Ijúffengan, kryddaðan
af kunnáttu og næmni?
Frí heimsendingarþjónusta.
Vinsamlegast pantið með fyrirvara.
Indís,
Suðurbyggð 16, Akureyri,
sími 4611856 og 896 3250.
Ökukennsla Fundir
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. □ HULD 599511207 VI 2.
ÁJ. i i Kristiiee samtök (lAglOWkvenna. ^7 Aglow-fundur verður þriðjudagskvöldið 21. nóvember kl. 20 í sal verkalýðsfélaganna, Húsavík. Aðgangur ókeypis, kaffiveitingar kr. 300. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin.
Gisting Messur
Gisting, Reykjahvoli, Mosfellsbæ.
_ 4 og 6
manna með sér eldhúsi.
Tökum hópa allt aö 25 manns,
setustofa og sjónvarp.
Almenningsvagnar á 30 mín. fresti,
fjarlægð 50 m.
Uppl. í síma 566 7237, fax 566
7235.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39, sími 462 1768.
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verð-
ur nk. sunnudag kl. 11. Öll
böm velkomin.
Munið kirkjubílana.
Hátíðarmessa verður í
Akureyrarkirkju nk. sunnu-
dag í tilefni 55 ára afmælis kirkjunnar.
Séra Sigurður Guðmundsson vígslu-
biskup prédikar.
Óskar Pétursson syngur.
Sálmar: 288-286-523. Kvenfélag Ak-
ureyrarkirkju verður með kaffisölu og
kökubasar í Safnaðarheimilinu eftir
messu.
Messa á FSA kl. 10.30.
S.G._______________________________
Laugalandsprestakail.
Sunnudagur 19. nóvember: Kaup-
vangskirkja, messakl. 13.30.
Kristnesspítali, messa kl. 15.00.
Glerárkirkja.
Laugardagur 18. nóv-
ember.
Bibiíulestur og bæna-
stund verður í kirkjunni
kl. 13.00.
Þátttakendur fá afhent gögn sér að
kostnaðarlausu.
Allir velkomnir.
Sunnudagur 19. nóvember.
Barnasamkoma verður í kirkiunni kl.
11.00.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með
börnum sínum.
Guðsþjónusta verður kl. 14.00.
Amaldur Bárðarson guðfræðingur
Betri þrif
• Gluggahreinsun.
• Almennar ræstingar.
• Teppahreinsun.
• Dagleg þrif.
• Bónhreinsun & bónhúðun.
• Rimlagardínur, hreinsaðar
með hátíðni.
Betri þrif
Benjamín Friðríksson,
Vestursíða 18, Akureyri,
sími 4621012.
prédikar.
Fundur æskulýðsfclagsins verður kl.
18.00.
Sóknarprestur._____________________
Þarfað
endurnýja
raflögnina?
Öll rafmagnsþjónusta og
rafmagnsteikningar, hvort
sem verkið er stórt eða
smátt.
LÖGGILTUR
RAFVERKTAKI
Sími
461 1090
Laufássprestakall.
1 Kirkjuskóli nk. laugardag
18. nóv. í Svalbarðskirkju
kl. 11 og í Grenivíkur-
kirkju kl. 13.30.
Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs-
kirkju sunnudagskvöldið 19. nóv. kl.
21.
Sóknarprestur._____________________
Möðruvallaprestakall.
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta
verður í Möðruvallakirkju nk. sunnu-
dag 19. nóvemberkl. 11.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað
með svipuðu sniði. Bamaefnið verður
afhent, sögustund, mikið sungið og fl.
Axel og Ösp koma í heimsókn. For-
eldrar em hvattir til að mæta með
bömum sínum.
Verið velkomin.
Sóknarprestur.____________________
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli nk. sunnitdag kl. 11.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með
bömum sínum.
Guðsþjónusta kl. 14.
Femtingarböm aðstoða. Vænst er þátt-
töku fermingarbama og foreldra
þeirra.
Sóknarprestur.
Líkkistur
Krossar á leiÖi
Legsteinar
EINVAL
Óseyri 4, Akureyri,
sími 461 1730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 462 3972,
Valmundur Einarsson 462 5330.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrlr útgáfudag.14.00.
KFUM og KFUK Sunnuhlíð.
Sunnudagur 19. nóv. kl. 20.30.
Bænasamkoma. Beðið fyrir starfmu.
Allir em hjartanlega velkomnir.
HUÍTASUnnUHIfíKJAfl V/5KARÐ5HL1Ð
Laugard. 18. nóv. kl. 20.30: Vakninga-
samkoma, John og Dorothy Zpinden,
biblíukennarar frá Englandi tala.
Sunnud. 19. nóv. kl. 11.00: Safnaðar-
samkoma. (Brauðsbrotning).
Sunnud. 19. nóv. kl. 15.30: Vakninga-
santkoma. Zpinden hjónin tala, á báð-
um samkomunum.
Samskot verða tekin til kristniboðsins.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210.
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöiium 10.
Laugardaginn kl. 15.00:
> Basar. Laufabrauð og kök-
ur til sölu. Líka verður
hægt að kaupa heitar vöfflur og kafft.
Sunnudaginn kl. 13.30: Sunnudaga-
skóli.
Kl. 20.00: Almenn samkoma. Ann
Merethe Jakobsen talar.
Mánudaginn kí. 16.00: Almenn sam-
koma. Heimilasamband.
Miðvikudaginn kl. 17.00: Krakka-
klúbbur.
Fimmtudaginn kl. 20.30: Hjálparflokk-
ur.
Allir em alltaf velkomnir á Her.
Frá Sálarrannsóknafé-
iaginu á Akureyri.
Miðillinn Þórunn Maggý
Guðmundsdóttir starfar
hjá félaginu dagana 18,-
22. nóv. og spámiðillinn Lára Halla
Snæfells starfar dagana 24.-26. nóv.
Tímapantanir kl. 15 og 18 og alla virka
daga milli kl. 13.30 og 15 í símum 461
2147 og 462 7677.
Einnig verður hcilun í húsi félagsins
laugardaginn 18. nóv. milli kl. 13.30
og 16.
Stjórnin.
Landlæknir varar við
Mansjúríu-sveppnum
- talinn hafa orsakað alvarlegar
sýkingar og dauðsföll
Undanfarna mánuði hafa margir
íslendingar neytt Mansjúríu-
sveppatesins, afurð svepps sem
gengið hefur endurgjaldslaust
milli manna. í leiðbeiningum sem
oft fylgja er sveppasafmn sagður
hafa þá náttúru að hægja á öldrun-
arbreytingum, laga hægðatregðu,
niðurgang, vöðvabólgu og margt
fleira, svo sem dekkja höfuðhár.
Þá er því haldið fram að teið hafi
hjálpað ónæmiskerfi fjölmargra
alnæmissjúklinga.
Ólafur Guðlaugsson, læknir á
Landspítalanum, hefur í samvinnu
við Hollustuvemd og sýkladeild
Landspítalans ræktað sveppa-
vökvann og kynnt sér ítarlega
skrif um hann í erlendum tímarit-
um. Hér er á ferðinni gersveppur
af tegundinni Saccharomyces
cerevisiae, en sveppur honum
skyldur er velþekktur sjúkdóms-
valdur í mönnum og margir telja
sig hafa óþol gegn honum. í fag-
tímaritum hefur verið lýst alvar-
legum sýkingum og nokkrum
dauðsföllum þar sem Sacchar-
omyces cerevisiae var talinn vera
orsakavaldur, oft reyndar með
öðrum sveppum eða bakteríum.
Sjúklingar voru oftast með alvar-
lega sjúkdóma fyrir þó dæmi séu
um alvarlegar sýningar hjá
hraustu fólki með væga sjúkdóma,
svo sem sykursýki og gerfiloku í
hjarta. Þá hefur komið í ljós að
sveppurinn getur valdið endur-
teknum leggangabólgum í hraust-
um konum.
Umsagnir um jákvæðan árang-
ur af sveppateinu hvetja fólk með
ýmsa sjúkdóma til neyslu þessa
töfravökva. Sjúklingar með alvar-
lega sjúkdóma hafa beinlínis verið
hvattir til neyslu. í Ijósi þess þyk-
ir Landiæknisembættinu full
ástæða til að vara við neyslu
þessa vökva. Á það sérstaklega
við um sjúklinga með ónæmis-
bælandi sjúkdóma svo sem
krabbamein og sjúklinga á
ónæmisbælandi lyfjum. HA
Félag íslenskra organleikara:
Nýium sálmum
safnað
í tilefni af norrænu kirkjutónlistar-
móti í Gautaborg á næsta ári er
Félag íslenskra organleikara að
leita eftir nýjum kórsöngslögum
eftir íslensk tónskáld. Til stendur
að kynna þessa tónlist á hátíðinni
með nótnaútgáfu og flutningi
verka.
Til þess að þetta megi takast
sem best hefur félagið leitað til
tónskálda, organista og kórstjóra
eftir efni. Undirtektir hafa verið
nokkuð góðar, en vitað er að víða
leynast gimsteinar og eru nú allir
beðnir um að láta hendur standa
fram úr ennum og leita í dyrum
og dyngjum að kórverkum eftir ís-
lenska höfunda og láta organleik-
arafélagið vita.
Jafnframt er nauðsynlegt að
vita hvaða kórar og einstaklingar
hafa hugsað sér að fara til Gauta-
borgar, svo unnt sé að skipuleggja
flutning og kynningu verkanna á
staðnum. Stjórn Félags íslenskra
organleikara skorar á alla sem hlut
eiga að máli að hafa samband hið
fyrsta, svo unnt sé að ganga frá
skipulagningu mótsins í góðum
tíma. (Frétlatilkynning)