Dagur - 01.02.1996, Síða 12
12- DAGUR - Fimmtudagur 1. febrúar 1996
Smáaucflýsingar
Húsnæði til leigu
Til leigu er 2ja herb. íbúð.
Laus strax.
Uppl. í síma 462 1114 frá kl. 19-
20.___________________________
Til leigu einbýlishús á góðum stað
miðsvæðis í bænum.
Laust strax.
Uppl. í síma 462 1370 eftir kl. 19.
Tll leigu húsnæði í Kaupangi, 75
fm.
Hentar vel fyrir margskonar rekstur.
Uppl. á Fasteignasölunni Holt,
Strandgötu 13, sími 461 3095.
Til leigu herbergi nálægt Sundlaug
Akureyrar.
Aðgangur að sturtu og snyrtingu.
Uppl. í síma 462 5842.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 2Ja til 3Ja herb. íbúð
frá og með 20. febrúar.
Tvennt fullorðiö I heimili.
Uppl. í síma 462 7853 eftir kl. 18.
Par óskar eftir húsnæði á svæðinu
frá Hauganesi til Dalvíkur.
Uppl. í sfma 466 1708 á kvöldin.
Atvinna
Óska eftir vinnu allan daginn og
um helgar.
Flest kemur til greina.
Hef stúdentspróf og er föröunar-
fræðingur.
Uppl. í síma 462 1938.
Gistiheimiii
Gistiheimili til sölu.
Gistiheimili f góðum rekstri á Kópa-
skeri er til sölu.
í gistiheimilinu er möguleiki fyrir 9
manns í gistingu, einnig matsalur,
setustofa og fullkomiö eldhús.
Nánari uppl. f síma 465 2121, Sig-
urbjörg Sveinsdóttir.
Fatnaður
Max kuldagallar á alla fjölskyld-
una.
Hagstætt verð.
Einnig aðrar gerðir.
Sandfell hf.,
Laufásgötu, sími 462 6120.
Oplð virka daga frá kl. 8-12 og 13-
17.
Fíkniefna
upplýsingar
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Nafnleynd
Verum ábyrg
Vinnum saman
gegn fíkniefnum
Segðu frá því
sem þú veist
GENCIÐ I
Gengisskránlng nr. 22 31. janúar 1996 Kaup Sala
Dollari 65,36000 68,76000
Sterlingspund 98,32300 103,72300
Kanadadollar 47,97700 50,17700
Dönsk kr. 11,31430 11,95430
Norsk kr. 9,98200 10,58200
Sænsk kr. 9,39180 9,93180
Finnskt mark 14,25670 15,11670
Franskur franki 12,73780 13,49780
Belg. franki 2,11510 2,26510
Svissneskurfranki 54,74160 56,78160
Hollenskt gyllini 39,06590 41,36590
Þýskt mark 43,86540 46,20540
ítölsk Ifra 0,04068 0,04328
Austurr. sch. 6,21440 6,59440
Port. escudo 0,42060 0,44760
Spá. peseti 0,51670 0,55070
Japanskt yen 0,60514 0,64910
(rskt pund 101,58100 107,78100
Orlofshús
Orlofshúsin Hrísum.
Við hjá orlofshúsunum Hrísum,
Eyjaljarðarsveit bjóðum fjölskyldur,
fyrirtæki og félög velkomin.
Húsin eru rúmgóö og björt með öll-
um þægindum.
Þá er á staönum 50 manna salur,
tilvalinn til hvers kyns mannfagnað-
ar, billjardstofa og borðtennisað-
staöa.
Einnig höfum við íbúð á Akureyri og
bíla til leigu, bæði á Akureyri og í
Reykjavík, til lengri eða skemmri
tíma.
Uppl. í sfmum 463 1305 og 896
6047.
Gisting í Reykjavík
Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir,
aðstaða fyrir allt að sex manns.
Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587
0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími
557 9170.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardfnur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853
9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speecT bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsið sjálf.
Leígjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
eftir Tennessee Williams
Sýningar klukkan 20.30
Aukasýning fimmtudaginn
1. febrúar
föstudaginn 2. febrúar
laugardaginn 3. febrúar
föstudaginn 9. febrúar
laugardaginn 10. febrúar
Miðasalan er opin daglega kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu.
Símsvari tekur
við miðapöntunum allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
Ökukennsla
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. '93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 462 5692, farsími 855 0599.
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristin Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
simi 462 1768.
Klæði og geri við húsgögn fýrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Vísaraögreiðslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitið upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Heilsuhornið
Megrunarkúrarnir, Citri Max, Zero 3
og Nupo létt.
Sláðu tvær flugur í einu höggi og
kauptu Kyolick hvítlauk með hinu
minnisbætandi Gingko Biloba!
Skallin plus, vinur magans, bætir
meltinguna og magasýrurnar.
Bio Bicho góður við iðrakveisum
og óþægindum í maga.
„Urte Pensil" kvefþaninn kröftugi,
ómissandi á þessum árstíma.
Silica belgir með Elftingu, vinnur
gegn brjósklosi og beinþynningu.
Propolis olía við eyrnabólgum.
Heilhveitipasta, gróft og hollt.
Soyamjólk og hrísgjónamjólk, góð
fýrir fólk með mjólkuróþol.
Sykurlausar vörur, gerlausar vörur,
glútenlausar vörur og mjólkurlausar
vörur.
Súrdeigsþrauðin frá Björnsbakaríi á
miðvikudögum og föstudögum og
eggin góðu flesta daga.
Ath. Byrjum með nýbökuðu heilsu-
bollurnar á fimmtudaginn.
Verið velkomin!
Heilsuhorniö, fýrir þína heilsu!
Heilsuhornið,
Skipagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889,
sendum í póstkröfu.
Vélsleði
Polaris Indy Widetrack tfl sölu,
árg. '93.
Þrumusleði á góöu verði.
Uppl. í símum 466 1600 milli kl. 9
og 16 (Jónas Pétursson) og 846
3270 (Einar). _______ ________
CcreArbíc
Q 462 3500
MORGAN
FREEMAN
AGNES
Örlagasaga um ástir, afbrý&i og bló&ugar hefndir
SEVEN
Syndimar eru sjö - Sjö leiðir til að deyja - Sjö ástæður til að sjá hana.
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 21.00 og 23.15 Seven - Strangl. B.i. 16
ÖKUKEIMIMSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓIM S. ÁRNASON
Símar 462 2935 • 854 4266
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Agnes
Verð kr. 750,- B.i. 16 ára
Munið söfnun Lions
fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi
Söfnunarreikningur í Sparisjóði
Glœsibœjarhrepps á Akureyri
nr. 1170-05-40 18 98
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- TöT 462 4222
ITI ITI ■■■■■■■■■■■■■■■............ ■ ■ i ■ ■ ■ f ■ I ■