Dagur - 01.02.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 31. janúar 1996 - DAGUR - 13
Smáauglýsingar
Trésmíöi
Alhliða trésmíöaþjónusta.
Nýsmíði
Breytingar
Viögerðir
Líkkistur
Krossar á leiði
Legsteinar
• íslensk framleiösla.
Trésmiðjan Einval,
Óseyri 4, Akureyri,
sími 4611730.
Einar Valmundsson,
heimasími 462 3972.
Valmundur Einarsson,
heimasími 462 5330.
HREINSIÐ LJOSKERIN
REGLULEGA
IUMFERÐAR
Iráð
Fundir
I.O.O.F. 15 = 177211014 = E.I.*
Akureyrarkirkja.
Fyrirbænaguðsþjónusta
verður í dag, funmtudag,
kl. 17.15 í Akureyrar-
kirkju. Allir velkomnir.
Bílar og búvélar
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
símar 451 2617 og 854 0969.
Við erum miðsvæðis!
Sýnishorn af söluskrá, m.a. á ann-
að hundrað dráttarvélar:
Case 4230 árg. '95, Case 595 árg.
’91, Case 595 árg. ’92, Fiath 8290
árg. ’94, MF 362 árg. ’93, MF
3060 árg. ’87, MF 362 árg. ’92,
MF 399 árg. ’92, Same lOOha árg.
’86, Valmet 665 árg. ’95.
Nýjar vélar á tilboðsverði.
Nýjir sturtuvagnar, stálgrindarhús,
skítadreifarar, vinnuvélar, vörubílar,
jeppar, pickupar.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
símar 451 2617 og 854 0969.
Sóknarprestar.
Ferðafélag
Akureyrar.
Laugardaginn 3. febrúar
verður farin göngu- eða
að Baugaseli í Barkárdal.
Skráning og upplýsingar á skrifstofu
félagsins fimmtud. og föstud. kl.
17.30-19 ísíma 462 2720.
Samhygð - samtök um
sorg og sorgarviðbrögð
verða með opið hús í
Safnaðarheimili Akureyr-
arkirkju fimmtudaginn 1.
febrúar kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Aðalfundur samtakanna verður hald-
inn fimmtudaginn 14. mars 1996 kl.
20.30.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknafé-
iaginu á Akureyri.
Sigríður Guðbergsdóttir
læknamiðill, starfar hjá fé-
laginu dagana 27.-31.
janúar. Nokkrir tímar lausir.
Opið hús verður hjá félaginu
fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.30 í
húsi félagsins, Strandgötu 37b.
Ræðumaður kvöldsins er María Sig-
urðardóttir miðill frá Keflavík.
Allir hjartanlega velkomnir.
Einnig verður María Sigurðardóttir
með opinn skyggnilýsingafund í Lóni
við Hrísalund sunnudaginn 4. febrúar
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Munið ókeypis Iteilun alla laugar-
daga kl. 13.30-16.
Stjórnin.
Takið eftir
félaginu.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akureyri.
Minningarkort félagsins
fást í Bókval og Möppu-
dýrinu Sunnuhlíð og hjá
Minningarkort Menningarsjóðs
kvenna í Hálshreppi, fást í Bókabúð-
inni Bókval.__________
Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak-
ureyri og nágrenni fást í Bókabúð
Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og
Sjálfsbjörg Bjargi._______________
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Sfmatími til kl.
19.00 í sfma 562 6868.
Minningarkort Styrktarsjóðs
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
verslunum á Akureyri og einnig í
Blómabúðinni Akri, Kaupangi.______
Minningarspjöid Kvenfé-
lagsins Framtíðar fást í:
Bókabúð Jónasar, Blómabúð-
inni Akri, Dvalarheimilinu
Hiíð, Dvalarheimilinu Skjaldarvík og
hjá Margréti Kröyer, Helgamagra-
stræti 9.
I UMFERÐINNI
ERU ALLIR
í SAMA LIÐI
UMFERÐAR
RÁÐ
DA65KRA FJÖLMIÐLA
Þorrablót
'iy1 Saurbæjarhreppsbúa!
verður haldið í Sólgarði, laugardags-
kvöldið 10. febrúar og hefst það
kl. 20.30, stundvíslega.
Hljómsveit lngu Eydal sér um fjörið.
Miðapantanir fimmtudags- og föstudagskvöld 1. og 2.
febrúar kl. 20-22 og á laugardag 3. febrúar til kl. 21 í
síma 463 1292.
Ath. Ekki verður tekið við pöntunum eftir þann tíma.
Miðarnir verða seldir í Sólgarði á þriðjudags- og
fimmtudagskvöld 6. og 7. febrúar kl. 20-22.
Verð kr. 2.500,-
Miðað er við að hvert sveitaheimili fái ekki fleiri en
tvo aukamiða.
Burtfluttir sveitungar velkomnir,
án gesta.
Aldurstakmark: Fæddir 1980 og eldri.
Þorrablótsnefnd.
Bréfasími
auglýsinga
deildar er:
auglýsingadeild
ORfl DAGSINS J4B21840
ö
SJÓNVARPIÐ
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 Fróttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi:
Anna Hinriksdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur.
18.30 Ferðaleiðir. Um víða veröld-Al-
aska. (Lonely Planet) Áströlsk þáttaröð
þar sem farið er í ævintýraferðir til ým-
issa staða. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son.
18.55 Búningaleigan. (Gladrags) Ástr-
alskur myndaflokkur fyrir börn og ung-
linga. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagsljós.
21.00 Syrpan. í Syrpunni eru m.a. sýnd-
ar svipmyndir af óvenjulegum og
skemmtilegum íþróttagreinum. Umsjón:
Amar Björnsson.
21.30 Ráðgátur. (The X-Files) Banda-
rískur myndaflokkur. Mannaveiðari tek-
ur Dönu í gíslingu og Fox neyðist til að
láta nýfundinn ástvin í skiptum fyrir
hana. Honum mistekst að leggja gildm
fyrir dusilmennið og eltir það síðan á
norðurslóðir í von um að finna aftur þá
sem hann hefur tvisvar glatað. Aðal-
hlutverk: David Duchovny og Gillian
Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son. Atriði í þættinum kunna að
vekja óhug bama.
22.25 Gjöfin. (Short Story Cinema: The
Gift) Bandarísk stuttmynd um konu
sem á erfitt með að ná tökum á tilver-
unni eftir að slitnar upp úr sambandi
hennar við elskhuga sinn. Leikstjóri er
Laura Dern og leikendur Mary Steen-
burgen, Peter Horton, Mary Kay Place,
Diane Ladd, Isabella Rosselini og
Bonnie Bedelia. Þýðandi: Hrafnkell Ósk-
arsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
0
i)
STÖÐ 2
12.00 Hádegisfréttlr. Frá og með deg-
inum í dag lengist dagskrá Stöðvar 2 og
fréttastofan stóreykur þjónustu sina
með fjórum nýjum fréttatímum.
12.10 Sjónvaipsmarkaðurinn.
13.00 Kokkbús Kládiu.
13.10 Ómar.
13.35 Andinn i flöskunni.
14.00 Mæðglnin. (Criss Cross) Falleg
mynd um upplausn fjölskyldu í skugga
Víetnamstríðsins. Aðalhlutverk. Goldie
Hawn, Arliss Howard, James Gammon,
David Arnott og Keith Canadine. Leik-
stjóri. Chris Menges. 1992.
15.35 EUen. (Ellen).
16.00 Fráttir. Ferskar síðdegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 verða ávallt á
þessum tima.
16.05 Heilbrigð sál f hraustum Uk-
ama. (Hot Shots) Forvitnilegur íþrótta-
þáttur með fjölbreyttum svipmyndum.
16.30 Glæstar vonir.
17.00 MeðAfa.
18.00 Fréttir. Nýr fréttatími Stöðvar 2
en aðalfréttatími kvöldsins er klukkan
19.30 íþættinum 19.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19 >20. Nýr fréttaþáttur Stöðvar 2
þar sem fréttir og dægurmál eru flutt í
einni samfellu. Þátturinn hefst á stutt-
um fréttum en ísland i dag tekur við
klukkan 19.05. Laust fyrir klukkan 19.30
koma iþróttir og veður en aðalfréttatim-
inn hefst klukkan 19.30 og stendur út
þáttinn.
20.00 BramweiL
21.05 Seinield.
21.35 Almannarámur. Þjóðmálaum-
ræða í beinni útsendingu. Þátttakendur
á palli taka við fyrirspurnum úr sal og
áhorfendum heima í stofu gefst kostur
á að segja álit sitt með atkvæðagreiðslu
simleiðis. Umsjónarmaður er Stefán Jón
Hafstein. Dagskrérgerð: Anna Katrín
Guðmundsdóttir. Stöð 2 1996.
22.40 Taka 2. Athyglisveröur þáttur um
innlendar og erlendar kvikmyndir. Um-
sjón: Guðni Elísson og Anna Svein-
bjamardóttir.
23.10 Dick Tracy. (Dick Tracy) Teikni-
myndahetjan Dick Tracy vaknar til lífs-
ins í þessari stórfenglegu mynd. Warr-
en Beatty fer á kostum í hlutverki lögg-
unnar snjöllu sem segir bófaforingjan-
um Big Boy Caprice stríð á hendur. En
skyldustörfin bitna á einkalífinu og ekki
batnar ástandið þegar Tracy kynnist
hinni lostafullu Breathless Mahoney
sem leggur snörur sinar fyrir hann. Að-
alhlutverk. Wanen Beatty, Madonna og
A1 Pacino. Leikstjóri. Warren Beatty.
1990. Bönnuð bömum.
00.50 Dagskrárlok.
Ráðgátur
Ráðgátur verða á dag-
skrá sjónvarps í kvöld
kl. 21.30. Mannaveiðari
tekur Dönu í gíslingu
og Molder neyðist til að
láta nýfundinn ástvin í
skiptum fyrir hana.
Honum mistekst að
leggja gildru fyrir dusil-
mennið og eltir það síð-
an í von um að finna
aftur þá sem hann hef-
ur tvisvar glatað.
o
RÁSl
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ag-
nes M. Sigurðardóttir flytur. 7.00 Frétt-
ir. Morgunþáttur Rásar-Steíanía Val-
geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Dag-
legt mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda timan-
um“, Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út-
varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Pistill: Illugi Jökulsson. 8.35 Morg-
unþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50
Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskál-
inn. Afþreying i tah og tónum. Umsjón:
Sigrún Bjömsdóttir. 9.38 Segðu mér
sögu, Danni heimsmeistari eftir Roald
Dahl. Ámi Árnason les þýðingu sina
(19:24). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld).
9.50 Morgunleikfimi. með Halldóm
Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður-
fregnir. 10.18 Árdegistónar. 11.00 Frétt-
ir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnar-
dóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01
Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá
morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur
um. sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregn-
ir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit
Útvarpsleikhússins, Morð í mannlausu
húsi, byggt á sögu eftir Arthur Conan
Doyle. Útvarpsleikgerð: Michael Hardw-
ick. Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir.
Leikstjóri: Benedikt Ámason. Fjórði
þáttur af tíu. Leikendur: Sigurður Skúla-
son, Pálmi Gestsson, Steindór Hjörleifs-
son og Þórhallur Sigurðsson. (Áður flutt
1989). 13.20 Hádegistónleikar. Djass.
Swingle Singers og Modern Jazz Quar-
tett syngja og leika. Guðmundur Ing-
ólfsson og félgar syngja og leika. 14.00
Fiéttir. 14.03 Útvaipssagan, Hroki og
hleypidómar eftir Jane Austen. Silja Að-
alsteinsdóttir les þýðingu sina (23:29).
14.30 Ljóðasöngur. Verk eftir Robert
Schumann. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðlífs-
myndir. Furðusögur og fiamandleg fyr-
irbæri. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.17.00 Fréttir. 17.03
Þjóðarþel-Landnám Islendinga í Vestur-
heimi. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar-
dóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál.
Haraldur Bessason flytur þáttinn. 18.00
Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingai og veður-
fregnir. 19.40 Morgunsaga bamanna
endurflutt.-Bamalög. 19.57 Tóniistar-
kvöld Útvarpsins. Bein útsending frá
tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð-
urfregnir. Orð kvöldsins: Margrét K.
Jónsdóttir flytui. 22.30 Þjóðarþel-Land-
nám íslendinga í Vesturheimi. Umsjón:
Anna Margrét Sigurðardóttir og Ragn-
Breytingar á Stöð 2
Frá og með deginum í
dag lengist dagskrá
Stöðvar 2, m.a. fjölgar
fréttatímum og verða
fróttir á dagskrá kl.
12, 16 og 18. Kvöld-
fréttatíminn tekur h'ka
breytingum. 19.19 fell-
ur niður en nýr frétta-
og þjóðmálaþáttur
kemur í staðinn.
heiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dag-
skrá fyrr í dag). 23.00 Aldarlok. Fjallað
um þær bækur sem Danir leggja fiam til
Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
1996.24.00 Fréttii. 00.10 Tónstiginn.
Umsjón: Einar Sigurðsson. (Enduitekinn
þáttur frá síðdegi). 01.00 Nætuiútvaip á
samtengdum rásum til morguns. Veöur-
spá.
RAS
RÁS2
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45
Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunút-
vaipið. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á
níunda tímanum" með Rás 1 og Frétta-
stofu Útvaips: 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: Illugi Jökuls-
son. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Lisuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veð-
ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir
máfar. Umsjón: Gestui Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún
Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 17.00
Fréttir.-Ekki fréttir: Dagskrá heldur
áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin-
Þjóðfundur i beinni útsendingu. Siminn
er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttii. 19.30
Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milh
steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfrétt-
ir. 20.30 Gettu betur-spumingakeppni
framhaldsskólanna. Síðari umferð. 22.00
Fréttir. 22.101 sambandi -
http://this.is/samband. Þáttur um tölv-
ur og Intemet. Tölvupóstfang: samband
@mv.is. 23.00 Frá A til Ö. 24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Nætur-
tónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Næturtónar á sam-
tengdum rásum til morguns: 01.30
Glefsui. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00
Með grátt í vöngum. (Umsjón: Gestur
Einar Jónasson). 04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
Ðugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2. Út-
varp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-
19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-
19.00. Svæðisútvarp Vestflarða kl.
18.35-19.00.