Dagur - 01.02.1996, Síða 15
Fimmtudagur 1. febrúar 1996 - DAGUR - 15
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR
17.00 Frtttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Lightj Bandarískur
myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Brimaborgarsöngvaramir. (Los 4 mus-
icos de Bremen) Spænskur teiknimyndaflokkur
um hana, kött, hund og asna sem ákveða að
taka þátt í tóniistarkeppni í Brimaborg og
lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Diego.
Leikraddir: Ingvar E. Sigurðsson, Margrét Vil-
hjálmsdottir og Valur Freyr Einarsson.
18.30 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak High)
Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal
unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Dagsljós.
21.05 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiða-
leikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrir
keppendur eigast við í spurningaleik í
hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra
verðlauna. Þættirnir eru gerðir í samvinnu við
Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmað-
ur er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unn-
ur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðs-
son.
21.50 Flugmóður8kipið. (The Final Co-
untdown) Bandarísk ævintýramynd frá 1980.
Kjamorkuknúið flugmóðurskip hverfur árið
1980 og skýtur upp aftur tæpum fjömtíu áram
áður, daginn fyrir árás Japana á Pearl Harbor.
Leikstjóri: Don Taylor. Aðalhlutverk: Kirk Dou-
glas, Martin Sheen, Katharine Ross og James
Farentino. Þýðandi: Jón O. Edwald.
23.40 Gísl. (Hostage) Bresk spennumynd frá
1992. Útsendari bresku leyniþjónustunnar fer
til Argentínu að sinna verkefni, verður ást-
fanginn og fyn en varir er lif hans í hættu.
Leikstjóri: Robert Young. Aðalhlutverk: Sam
Neill, Talisa Soto, Art Malik, Michael Kitchen
og James Fox. Þýðandi: Veturhði Guðnason.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.
01.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.45 Hlé.
13.45 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtu-
degi.
14.10 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá
mánudegi.
14.50 Enska knattspyman. Bein útsending
frá leik í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Bjöms-
son.
16.50 íþróttaþátturinn. í þættinum verður
bein útsending frá leik kvennalandsliða ís-
lendinga og Rússa í Evrópumótinu í hand-
bolta. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna. Vandræði ungfrú Vein-
ólínó-Seinni hluti. (Les aventures de Tintin)
Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamann-
inn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem
rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld.
Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felbt
Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á
dagskrá 1993.
18.30 Sterkasti maður heims. Þýðandi er
Guðni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannes-
son.
19.00 Strandverðir. (Baywatch V) Bandarísk-
ur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í
Kaliforniu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pa-
mela Anderson, Alexandra Paul, David Char-
vet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaa-
son Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir
Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver
Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn
Árnason bregða á leik. Stjórn upptöku: Sigurð-
ur Snæberg Jónsson.
21.05 Simpson-fjölskyldan. (The Simpsons)
Ný syrpa í hinum sívinsæla bandariska teikni-
myndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og
Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
21.35 Mömmuskipti. (The Mommy Market)
Bandarísk gamanmynd frá 1993 um þrjú börn
sem em orðin leið á mömmu sinni og tekst að
láta hana hverfa með sprenghlægilegum af-
leiðingum. Leikstjóri: Tia Brelis. Aðalhlutverk:
Sissy Spacek og Anna Clumsky.
23.20 Betty. Frönsk spennumynd frá 1992
byggð á sögu eftir Georges Simenon. Leik-
stjóri er Claude Chabrol og aðalhlutverk leika
Marie Trintignant og Stéphane Audran. Þýð-
andi: Valfríður Gísladóttir.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.40 Morgunbíó. Jói og sjóræningjamir. (Jim
och piratarna Blom) Sænsk barnamynd.
12.10 Hlé.
14.00 íslandsmót i badminton. Bein útsend-
ing frá úrslitaviðureignum í einhliðaleik karla
og kvenna.
15.55 Steini og Olli i villta vestrinu. (Laurel
and Hardy: Way Out West) Bandarísk gaman-
mynd með þeim Stan Laurel og Oliver Hardy í
aðalhlutverkum. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls-
son.
17.00 Uppfinningamaðurinn. Heimildar-
mynd um Eggert V. Briem, flugmann, eðlis-
fræðing og uppfinningamann eftir Júlíus
Kemp og Sæmund Norðfjörð. Áður á dagskrá
21. janúar.
17.40 Á Bibliuslóðum. í þessum þáttum, sem
em tólf talsins, er farið ásamt biskupi íslands,
herra Ólafi Skúlasyni, á helstu sögustaði Biblí-
unnar í ísrael og sögur og boðskapur hennar
rakinn í stómm dráttum. Fimm þættir em um
gamla testamentið og sjö um það nýja. Dag-
skrárgerð önnuðust Jónmundur Guðmarsson,
Þórður Þórarinsson og Viðar Vikingsson.
Framleiðandi er kvikmyndafyrirtækið Veni-
Vidi.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson
og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragn-
heiður Thorsteinsson.
18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir
ungu kynslóðina. í Pílu mætast tveir bekkir 11
ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga
kost á glæsilegum verðlaunum. Umsjón: Eirík-
ur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dag-
skrárgerð: Guðrún Pálsdóttir.
19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voya-
ger) Bandariskur ævintýramyndaflokkur um
margvisleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð
geimskipsins Voyagers. Aðalhlutverk: Kate
Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien.
Þýðandi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Komið og dansið. (Kom og dans) Þáttur
frá norska sjónvarpinu um starfsemi samtaka
áhugafólks um almenna dansþátttöku á fs-
landi. Farið er á ball með hljómsveit Geir-
mundar Valtýssonar og félagar í Þjóðdansafé-
lagi Reykjavikur sýna stutta þjóðdansa. Þýð-
andi: Matthias Kristiansen.
21.05 Tónsnillingar. Síðasta von Hándels
(Composer's Special: Hándels Last Chance)
Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur
helstu tónskáld sögunnar koma við sögu í sjö
sjálfstæðum þáttum. Þýðandi: Óskar Ingimars-
son.
22.00 Helgarsportið. Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
22.30 Kontrapunktur. Danmörk-Sviþjóð.
Spumingakeppni Norðurlandaþjóða um sí-
gilda tónlist. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nord-
vision-Sænska sjónvarpið).
23.20 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
MÁNUDAGUR S. FEBRÚAR
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá
sunnudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandariskur
myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Köttur í krapinu. (Tom the Naughty
Cat) Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem
kötturinn Tumi og Stefán vinur hans huga að
ýmsum úrlausnarefnum. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Halla Margrét Jó-
hannesdóttir og Halldór Björnsson.
18.30 Fjölskyldan á Fiðrildaey. (Butterfly Is-
land) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri
nokkurra bama í Suðurhöfum. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
18.55 Sókn í stöðutákn. (Keeping Up Appe-
arances) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð
um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Bucket.
Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagsljós.
21.00 Krókódflaskór. (Crocodile Shoes)
Breskur myndaflokkur um ungan verkamann
frá Newcastle sem heldur út í heim til að
freista gæfunnar sem tónlistarmaður. Aðal-
hlutverk: Jimmy Nail og James Wilby. Þýð-
andi: Örnólfur Ámason.
21.55 Undir gervitungii. Umræðuþáttur um
íslenska menningu á umbrotatimum. Umræð-
um stýrir Ingólfur Margeirsson og aðrir þátt-
takendur eru Björn Bjarnason menntamálaráð-
herra, Hjálmar H. Ragnarsson, forseti Banda-
lags íslenskra listamanna, Magnús E. Krist-
jánsson, framkvæmdastjóri markaðssviðs
Stöðvar 2, Sveinbjörn I. Baldvinsson, dagskrár-
stjóri innlendrar dagskrárdeildar hjá Sjónvarp-
inu og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri. Þor-
geir Gunnarsson stjórnar upptöku.
23.00 EUefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. f þættinum er sýnt úr leikj-
um síðustu umferðar í ensku knattspymunni,
sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá
giskari vikunnar og íþróttafréttamaður í leiki
komandi helgar. Þátturinn verður endursýnd-
ur á undan ensku knattspymunni á laugar-
dag. Umsjón: Ingólfur Hannesson.
23.55 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur
myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór
Hilmarsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bamagull. Brúðuleikhúsið (The Puppet
Show) Hlunkur (The Greedysaums Gang)
Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Nanna
Gunnarsdóttir. Sögumaður: Ingólfur B. Sig-
urðsson. Gargantúi Franskur teiknimynda-
flokkur byggður á frægri sögu eftir Rabelais.
Þýðandi: Jón B. Guðlaugsson. Leikraddir: Val-
geir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð og Þórdís Am-
ljótsdóttir.
18.25 Pfla. Endursýndur þáttur frá sunnudegi.
18.55 Bert. Sænskur myndaflokkur gerður eftir
víðfrægum bókum Anders Jacobsons og Sör-
ens Olssons sem komið hafa út á islensku.
Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagsljós.
21.00 Frasier. Bandarískur gamanmynda-
flokkur um Frasier, sálfræðinginn úr Staupa-
steini. Aðalhlutverk: Kelsey Gramer.
21.30 Ó. Þáttur með fjölbreyttu efni fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn em Markús Þór Andrés-
son og Selma Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er rit-
stjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrár-
gerð.
21.55 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur um
Derrick, rannsóknarlögreglumann í Múnchen,
og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tapp-
ert. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandariskur
Laugardagur kl. 21.35:
Mömmuskipti
í bandarísku gamanmyndinni Mömmuskiptum eða The
Mommy Market frá 1993 segir af þremur systkinum sem eru
orðin þreytt á mömmu sinni og vilja helst losna við hana.
Martin-krökkunum leiðist lífið því mamma þeirra er nöldur-
skjóða. Þau dreymir um að einhver uppfylli óskir þeirra um ný
föt, ný gæludýr og nýja vini. Systkinin vita ekki að svarið er
að finna í næstu götu. Þetta er bráðskemmtileg gamanmynd
með þeim Sissy Spacek og Önnu Chlumsky í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er Tia Brelis.
Föstudagur kl. 23.40:
Gísl
í bresku spennumyndinni
Gísl, sem er frá 1992, segir
frá atvinnumorðingjanum
John Rennie. Hann er útsend-
ari bresku leyniþjónustunnar,
myrðir í nafni þjóðaröryggis
og spyr einskis - fyrr en nú.
Hryðjuverkamenn taka varn-
armálasérfræðing í gíslingu
og Rennie eltir slóð þeirra til
Argentínu. Þar leggur hann á
ráðin um barnsrán en allt fer
úrskeiðis og svo verða honum
á þau afdrifaríku mistök að
verða ástfanginn. Þegar hann
er hættur að hlýða fyrirmæl-
um er hann orðinn hættuleg-
ur yfirboðurum sínum og
leggur á flótta. Leikstjóri er
Robert Young og aðalhlut-
verk leika Sam Neill og James
Fox. Kvikmyndaeftirlit ríkis-
ins telur myndina ekki bæfa
áhorfendum yngri en 16 ára.
Sunnudagur kl. 20.35:
Komið og dansið
Á sunnudagskvöld sýnir Sjónvarpið norskan þátt frá
árinu 1993, sem segir frá starfsemi Komið og dansið,
samtaka áhugafólks um almenna dansþátttöku á ís-
landi. Samtökin standa fyrir stuttum námskeiðum
sem miða fyrst og fremst að því að fá fólk til að þora
á dansgólf og henta vel byrjendum. Námskeiðin eru
byggð á aðferðum sem þróaðar hafa verið í Noregi,
en markmiðið með þeim er að auka áhuga fólks á
dansi og kenna því undirstöðuatriði sem nýtast vel á
dansleikjum. í þættinum er meðal annars farið á
dansleik þar sem hljómsveit Geirmundar Valtýsson-
ar leikur og einnig sýna félagar í Þjóðdansafélagi
Reykjavíkur stutta þjóðdansa.
Miðvikudagur kl. 21.30:
Fjölskyldan
Á næstunni sýnir Sjónvarpið fimm nýja fræðsluþætti um málefni
fjölskyldunnar og samskipti innan hennar og verða þeir á dagskrá
annað hvert miðvikudagskvöld. Fjallað er um hvernig fjölskyldan
geti stuðlað að hamingju og þroska þeirra sem henni tilheyra.
Engin fjölskylda er án vandamála. Hamingja fjölskyldu felst ekki
síst í því hvernig tekið er á vandamálunum sem upp koma. TO
þess þarf þekkingu sem hvorki er meðfædd né kemur af sjálfu sér
þegar fólk byrjar að búa saman. Brugðið er upp myndum úr dag-
legu lífi fjölskyldunnar og sálfræðingar svara margvíslegum
spurningum um hvernig
megi rækta fjölskylduna,
hjónabandið og sjálfan
sig sem einstakling. Að
gerð þáttanna standa
Sálfræðingafélag íslands
og Plús film. Handrit er
eftir dr. Sigrúnu Stefáns-
dóttur og sálfræðingana
Önnu Valdimarsdóttur,
Odda Erlingsson og Jó-
hann Thoroddsen í sam-
ráði við Svein M. Sveins-
son, framleiðanda þátt-
anna.
myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdótt-
ir.
17.50 Tálmmálsiréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Ronja ræningjadóttir. (Ronja rövar-
dotter) Sænskur myndaflokkur byggður á sögu
eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri er Tage Dani-
elsson og aðalhlutverk leika Hanna Zetter-
berg, Dan Háfström, Börje Ahlstedt og Lena
Nyman. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
18.55 Úr riki náttúrunnar. Norðurljós (Aur-
ora) Japönsk fræðslumynd. Þýðandi: Jón D.
Þorsteinsson. Þulur: Hjalti Rögnvaldsson.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagsljós.
20.45 Víkingalottó.
21.00 Nýjasta tækni og vísindi. 1 þættinum
er fjallað um teframleiðslu og tesmökkun, eft-
irlit með háspennulinum, bergmálsmynda-
töku, blandaða skógrækt og vélknúinn fisk.
Umsjónarmaður er Sigurður H. Richter.
21.30 Fjölskyldan. I. Að skila sínu hlutverki.
Fyrsti þáttur af fimm um málefni fjölskyldunn-
ar og samskipti innan hennar. Fjallað er um
hvemig fjölskyldan geti stuðlað að hamingju
og þroska þeirra sem henni tilheyra. í fyrsta
þættinum em tekin fyrir þau síbreytilegu hlut-
verk sem þarf að uppfylla í hverri fjölskyldu.
Handrit skrifuðu dr. Sigrún Stefánsdóttir og
sálfræðingarnir Anna Valdimarsdóttir, Oddi
Erlingsson og Jóhann Thoroddsen í samráði
við Svein M. Sveinsson. Framleiðandi: Plús
film.
22.00 Bráðavaktin. (ER) Bandariskur mynda-
flokkur sem segir frá læknum og læknanemum
í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Ant-
hony Edwards, George Clooney, Sherry
Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria
Reuben og Julianna Margulies. Þýðandi: Haf-
steinn Þór Hilmarsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur
myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur.
18.30 Ferðaleiðir. Um víða veröld-Ekvador og
Galapagos-eyjar. (Lonely Planet) Áströlsk
þáttaröð þar sem farið er í ævintýraferðir til
ýmissa staða. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson.
18.55 Búningaleigan. (Gladrags) Ástralskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Dagsljós.
21.00 Syrpan. í Syrpunni em m.a. sýndar
svipmyndir af óvenjulegum og skemmtilegum
íþróttagreinum. Umsjón: Samúel Öm Erlings-
son.
21.30 Ráðgátur. (The X-Files) Bandariskur
myndaflokkur. Byggingaverkamaður finnst
látinn og verksummerki benda helst til þess
að fíll hafi gengið þar berserksgang, en eng-
inn hefur séð neinar stórvirkar skepnur á ferli.
Fox og Dana svipast um í dýragarðinum sem
er frægur fyrir það, að þar hafa dýr aldrei eign-
ast afkvæmi. Aðalhlutverk: David Duchovny
og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. Atriði i þættinum kunna að
vekja óhug baraa.
22.25 Á tindi Cho Oyu. Heimildarmynd um
leiðangur þriggja íslenskra fjaligöngumanna
til Tibet til þess að freista þess að verða fyrstir
fslendinga til að klífayfir átta þúsund metra
hátt fjall. Dagskrárgerð: Jón Þór Víglundsson.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Mánudagur kl. 21.55:
Undir
gervitungli
Er stóraukið framboð á er-
lendu sjónvarpsefni, ekki síst
frá gervihnattasjónvarpi, ógn-
un við íslenska menningu?
Glötum við á skömmum tíma
tungu okkar, sérstöðu og sér-
kennum? Hvernig eigum við
að vernda einkenni okkar og
menningarsjálfstæði sem
smáþjóðar án þess að ein-
angrast? Þessum spurningum
og fleiri þeim tengdum verður
velt upp í umræðuþætti um
íslenska þjóðmenningu á um-
brotatímum í Sjónvarpinu á
mánudagskvöld. Umræðum
stýrir Ingólfur Margeirsson
og aðrir þátttakendur eru
Björn Bjarnason menntamála-
ráðherra, Hjálmar H. Ragn-
arsson, forseti Bandalags ís-
lenskra listamanna, Magnús
E. Kristjánsson, framkvæmda-
stjóri markaðssviðs Stöðvar 2,
Sveinbjörn I. Baldvinsson,
dagskrárstjóri innlendrar
dagskrárdeildar hjá Sjónvarp-
inu og Þórhildur Þorleifsdóttir
leikstjóri. Þorgeir Gunnarsson
stjórnaði upptöku.