Dagur - 15.02.1996, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 15. febrúar 1996
DA6DVEUA
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Fimmtudagur 15. febrúar
Vatnsberi
(S0. jaxi.-18. feb.;
Þú treystir um of á framtak annarra
Hafðu trú á þínum eigin verkum og
ákvörðunum því aðstæður eru góð-
ar núna til að byggja upp sjálfs
traust. Happatölur 11, 23 og 28.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Stressið hleðst upp, líklega vegna
tilfinninga sem þú ættir miklu
frekar að fá útrás fyrir en að bæla.
Þér hættir til ab verða afskaplega
leyndardómsfull(ur).
)
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Vandamál truflar þig eða þína
nánustu. Þab ætti vel ab vera
hægt ab leysa þetta seinni partinn
í dag því aðstæður batna. Kvöldib
er rólegt.
(Naut
(20. april-20. maí) J
Einhver ruglingur er í gangi og þú
skalt fara vel yfir áætlanir dagsins í
dag. Annars mun stutt ferðalag
færa þér skemmtilega tilbreyt-
ingu.
(4vjk Tvíburar ^
\AA (21. maí-20. júní) J
Hugmyndaflugið er í hámarki svo
þú ættir ekkert að vera ab fela
það neitt fyrir öðrum. Sjálfsöryggi
þitt hrífur abra meb sér í hæstu
hæbir.
06
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Fólk notar þig til ab fá útrás fyrir
pirring og streitu. En núna er
kannski ekki rétti tíminn fyrir þig
að leika sálfræbing. Þú eignast þín
eigin vandamál í kvöld.
(0Má»IOÓn 'N
\^ry>TV (23. júlí-22. ágúst) J
Þú ert ekki beint drífandi í dag.
Kvöldið hins vegar, þrátt fyrir að
upp gæti komib tilfinningalegt
vandamál, lofar bara góðu.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.
D
Það lítur út fyrir endalok einhvers
sambands, sem veldur þér von-
brigðum en þú verður fegin(n)
þegar lengra líbur. Þú nýtur ró-
legheita í kvöld með vinum.
fWví ^
y-Ur -Ur (23- sept.-22. okt.) J
Óvæntur atburður mun verða þér
í hag, þ.e.a.s. ef þú kannt ab nýta
þér aðstæöurnar. Fjölskyldumálin
gætu þarfnast nauðsynlegrar um-
hugsunar.
(\mC Sporðdreki^N
(23. okt.-21. nóv.) J
Þú gætir misst af góðu tækifæri ef
þú hlustar ekki á þá sem segja ab
þú sért ab gera það rétta. Þú ert
ófeimin(n) við annað fólk og at-
burði.
(/A Bogmaður 'N
\^l\ (22. nóv.-21. des.) J
Allt fer í uppnám þegar þú reynist
full bjartsýn(n), ekki vottur af
raunsæi og þú tekur allt of mikið
ab þér. Fórnaðu skemmtunum fyr-
ir kvöld heima með fjölskyldunni.
Steingeit 'N
71 (22. des-19, jan.) J
Tómstundir og ýmis afþreying
gefa þér mikið, reynast jafnvel arb-
vænlegar fyrir þig. Þér gefst góður
tími til ab hugsa um hvort þú sért
ab nýta hæfileika þína til fulls.
V
Ui
o\
111
Prófessor, hvað geta "~J~
margir englar staðið
á höfði títuprjóns? ■'
________T
I Hvernig stendur á því að þegar fólk
Iblotnar getur það ekki hrist sig eins p
/og hundar til að þurrka sig? ______)
Kvaðratrótin Nei bíðið!
af ?. kósínus!
Tópas w/Vftj'Gandhi.
eina syarið. '
A léttu nótunum
Leti
„Er það satt ab maðurinn þinn sé óskaplega latur?"
„Það er nú vægt til orba tekib, góba mín. Heldurðu að hann hafi ekki beð-
ib mig um ab kaupa nýja rottugildru í gær."
„Nú, hvað er ab hinni?"
„Hún varorðin full."
Afmælisbarn
dagsins
Ar tækifæranna er framundan
þótt þú verbir ekki var/vör vib ab
mikið sé að gerast fyrstu mánuð-
ina. Eftir frekar leiðinlega byrjun
fara hjólin heldur betur ab snúast
og þú kynnist hópi fólks sem hef-
ur mikil áhrif á gang mála. Breyt-
ingar verba í vinnu og stefna í
fjármálum verður aubveldari en
ástalífið er í lægb.
Orbtakib
Canga á tréfótum
Merkir að ganga illa, ganga á
bakkastokkunum. Orðtakib er
kunnugt úr fornmáli. Tréfótur
merkir „gervifótur úr tré". Sú
merking er kunn úr fornmáli.
Þetta þarftu
aö vita!
Vínekrusnigillinn
Vínekrusnigillinn getur orðið 40
ára. Hann er stór og góbur til átu
og finnst á vínekrum i Frakklandi
og Þýskalandi. Til Danmerkur
kom hann á miböldum.
Spakmælib
Hugsunin og maburinn
Hugsunin skapar mikilleik manns-
ins. (B. Pascal)
STÓFIT
Klósettheimur
kvenna
Á skemmti-
stöðum og
víbar kemur
það ósjaldan
fyrir ab konur
skreppa sam-
an á klósettib.
Hvab gerist
bak vib luktar
dyr kvennaklósettsins er nokk-
ub sem abilum hins sterkara
kyns hefur til þessa verib ab
mestu hulib og þar af leibir ab
margir hafa verib nokkub for-
vitir ab komast ab hinu sanna.
Nú gæti verib ab rætast úr því,
þó ekki þannig ab klósett á op-
inberum stöbum verbi héban í
frá „blandabir vinnustabir",
heldur hefur Hlín Agnarsdóttir,
leikstjóri, samib leikrit er nefn-
ist Konur skelfa og gerist eina
kvöldstund á kvennaklósetti á
skemmtistab. Er þab nú til sýn-
inga á litla svibi Borgarleik-
hússins og þar er komib tæki-
færi fyrir karlpeninginn ab
komast loks ab hinu sanna.
• Athvarf fyrir
konur
í tímaritinu
Upphátt, sem
Flugleibir gefa
út fyrir far-
þega í innan-
landsflugi, er
ab finna vibtal
vib höfundinn
og leikstjórann
um þessa nýjustu afurð henn-
ar. En hvab gerist þá á kvenna-
klósettinu? „Kvennaklósettib er
eins og hálfgert athvarf fyrir
konur þar sem þær geta talab
sig frá ýmsum vandamálum.
Konur fara mjög gjarnan á
trúnaðarstigib hver vib abra
inn á kvennaklósettum. Vin-
konur segja til dæmis hvor
annari eitthvab sem þær hafa
aldrei rætt ábur, þab leibir svo
ef tii vill til þess ab slitnar upp
úr vinskapnum. Eba tvær ólíkar
konur, sem þekkjast lítib, fara
allt í einu ab trúa hvor annari
fyrir einhverju sem gerir þab
ab verkum ab þab myndast
einhver tengsl milli þeirra, sem
haldast ekki endilega þegar út
af klósettinu er komib," segir
Hlín mebal annars.
• Dytta ab
útlitinu
„Kvennakló-
sett er ekki
bara klósett.
Kvennklósett
er stabur þar
sem konur
koma til þess
ab tékka á
sjálfum sér.
Inn á kvennaklósettinu eru
konur fyrst og fremst ab kanna
útlitib, athuga hvort allt gangi
upp, föt „meikupp" og hár.
Konur eru ab dytta ab útlitinu
allt kvöldib. Þær eru ab passa
ab gríman haldi sér, ab þær
geti farib aftur fram í lætin fyr-
ir utan án þess ab þab sjáist
einhver misfella eba hrukka á
þeim. Og þar sem konur
staldra svo lengi vib á klósett-
inu myndast allt annab sam-
band þar en inn á karlaklósett-
um." Þar höfum vib karlarnir
þab.
Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.