Dagur - 15.02.1996, Page 11
IÞROTTIR
Fimmtudagur 15. febrúar 1996 - DAGUR - 11
FROSTI EIÐSSON
Úrslit leikja
í 1. deild karla
í handknattleik:
UMFA-ÍBV 26:22
Haukar-Grótta 25:32
Valur-FH 25:17
FH komst í 0:8 og Valsinenn skoruöu
sitt fvrsta mark ekki fyrr cn á 20.
mín.
Víkingur-KR 27:26
Selfoss-ÍR 26:25
Stjarnan-KA 26:27
Staðan er nú þessi:
Valur 1714 2 1 463:376 30
KA 16 15 0 1 458:403 30
Stjarnan 17 92 6 443:418 20
Haukar 16 83 5 417:39619
UMFA 15 81 6 368:355 17
Grótta 16 72 7 384:385 16
Selfoss 17 80 9 426:450 16
FH 16 63 7 412:395 15
ÍR 17 6 110 378:404 13
Víkingur 17 5 0 12 378:404 10
ÍBV 16 4 1 11 370:408 9
KR 16 0 1 15 375:478 1
1. deild kvenna:
ÍBV-FH 29:25
Stjarnan-KR 19:12
Haukar-Fylkir 28:19
Blak:
Undanúrslit í bikarkeppni kvenna:
ÍS-HK 3:1
ÍS leikur gegn KA eða Þrótti
Neskaupstað í úrslitaleik en liðin
leika annað kvöld í KA- heimil-
inu.
Knattspyrna - England:
4. umferð bikarsins:
Grimsby-West Ham 3:0
Bolton-Leeds 0:1
Port Vale-Everton 2:1
Man. City-Coventry 2:1
Deildarbikar,
undanúrsiit:
^^^a°naaaaa°a°
i i »DDDDC
Hamar
félagsheimili Þórs:
Líkamsrækt og tækjasalur
Ljósabekkir
Vatnsgufubað
Nuddpottur
Salir til leigu
Beinar útsendingar
Getraunaþjónusta
Hamar
sími 461 2080
Allir búnir að afskrifa okkur
„Þetta eru skemmtilegustu sigramir, því það voru allir
búnir að afskrifa okkur. Guðmundur Arnar var sá eini
sem gat eitthvað í fyrri hálfleiknum, en í þeim seinni tók-
urn við okkur saman í andlitinu og smám saman kom-
umst við inn í leikinn. Lokamarkið hjá Dumona var frá-
bært. Hann tyllti sér á tá og laumaði knettinum yfir þá
„niður“ í ofanvert markhomið," sagði Erlingur Kristjáns-
son, fyrirliði KA.
Hörmuleg dómgæsla
„Við vorum klárir á því að síðari hálfleikur yrði erfiður.
Fyrri hálfeikurinn er með því besta hjá okkur í vetur en í
þeim síðari misstum við „tempóið“ í sókninni. Þá er ég
afskaplega óánægður með leik Fillipovs. Það sem skipti
þó sköpum í leiknum var hörmuleg dótngæsla. Þessir
dóntarar ráða ekkert við svona leiki og þetta er annar
leikurinn í vetur sem þeir eyðiieggja fyrir okkur, með
vafasömum dómum á lokasekúndunum. Það að stoppa
tírnann þegar fimm sekúndur voru eftir, einungis til að
KA-menn geti stillt upp í aukakast fyrir Duranona er
óskiljanlegt," sagði Viggó Sigurðsson.
Ákvaö að fá rautt spjald
„Það þurfti að gera eitthvað til að hrista upp í strákunum
og ég ákvað því að fá rautt spjald. Uppfrá því fóru hlut-
irnir að ganga,“ sagði Árni Stefánsson, en ummæli hans
voru „Stattu við helv. dóminn,“ að sögn Egils Más, ann-
ars dómarans.
„Annars fannst mér þetta dálítið harkalegur dómur, en
það var eiginlega skemmtilegra að standa í Stjömuþvög-
unni og fylgjast rneð leiknum þaðan.“
Knattspyrna:
Örvar
tilKA
Örvar Eiríksson, sem leikið hef-
ur með Dalvíkingum undanfarin
ár er genginn til liðs við KA, en
hann hefur æft með Akureyrar-
liðinu í vetur.
Örvar er sóknarmaður og skor-
aði átta mörk í 17 leikjum sínum
fyrir Dalvík í 3. deildinni síðasta
sumar og er reyndar markakóngur
félagsins frá upphafi, með 47
mörk í deildarleikjum. Dalvíking-
ar hafa því misst helstu marka-
hróka sína frá því í fyrra, því
Bjami Sveinbjömsson, sem skor-
aði 11 mörk í fyrra er genginn til
liðs við Þór.
Karfa - Urvalsdeild:
Friðrik hættur hja Þorsurum
Friðrik Stefánsson, sem gekk til
liðs við Þórsara í ársbyrjun frá
KFÍ, er hættur hjá félaginu.
Friðrik sem er fyrrum unglinga-
landsliðsmaður, náði ekki að
vinna sér sæti í liðinu, auk þess
sem honum tókst ekki að útvega
sér atvinnu og það varð að sam-
komulagi á milli hans og stjórn-
arinnar að hann hætti.
Óvíst er með framtíð Kristins
Friðrikssonar hjá Þór. Hann mætti
ekki í leik liðsins gegn Skalla-
grími um síðustu helgi og ekki er
vitað hvort eða hvemig Þórsarar
bregðast við því en Andri Gylfa-
son, formaður körfuknattleiks-
deildar félagsins vildi ekki tjá sig
um það mál í gærkvöld.
Fred áfram?
„Við emm að sjálfsögðu famir að
huga að næsta vetri, enda er mótið
að verða búið hjá okkur,“ aðeins
fjórir leikir eftir,“ sagði formaður-
inn. „Jón (Guðmundsson) verður
ekki áfram þjálfari næsta vetur, en
Kristján (Guðlaugsson) og Böðvar
(Kristjánsson) verða væntanlega
áfram. Þá hefur Fred (Williams)
lýst yfir áhuga sínum að verða
áfram hjá félaginu, þrátt fyrir að
gengi liðsins hafi ekki verið eins
og menn vonuðust til,“ sagði for-
maðurinn.
Kristinn Friðriksson, verður hann
áfram hjá Þór?
Friðrik Stefánssun, er farinn frá
Þór eftir stutt stopp.
Julian Duranona tryggði KA sigur í Garðabænum í gærkvöldi gegn Stjörnunni. Hann skoraði fimmtánda mark sig
og sigurmark KA-liðsins á lokasekúndum leiksins. Myndin er tekin úr fyrri viðureign liðanna í KA-heimilinu.
og það hafði strax góð áhrif á leik
liðsins og í síðari hálfeiknum fór
hann einnig að taka þátt í sókn-
inni, sem línumaður. Á fyrstu
mínútunum skoraði Patrekur Jó-
hannesson, þrjú mörk eftir að hafa
átt fremur erfitt uppdráttar í fyrri
hálfleiknum. En það var allt annað
að sjá til hans í þeim síðari.
Stjaman breytti síðan vöm sinni,
úr flatri vöm yfir í 4-2 þar sem
menn voru settir til höfuðs Patreki
og Duranona en það skilaði ekki
tilætluðum árangri. Duranona átti
einnig stórleik í síðari hálfleikn-
um, skoraði mörk í öllum regn-
bogans litum. KA jafnaði 18:18
regar fimmtán mínútur voru eftir.
Þegar sex mínútur voru eftir hafði
KA yfir í fyrsta sinn í leiknum,
22:23 og síðan var jafnræði alveg
til loka. Patrekur náði forystunni
þegar ein og hálf mínúta var eftir
25:26 en Fillipov jafnaði úr víta-
kasti í næstu sókn Stjömunnar.
Dómaramir stöðvuðu leikinn þeg-
ar fimm sekúndur voru eftir og
fannst mörgum heimamönnum
það vafasamur dómur. KA-mönn-
um gafst kostur á að stilla upp í
aukakast og Duranona nýtti sér
það til hins ýtrasta.
Guðmundur Amar lék frábær-
lega allan leikinn og Duranona,
Patrekur og Alfreð voru fima-
sterkir í þeim síðari. ÁH/fe
Mynd: BG
Karfa:
Tindastóll
gegn UMFN
Heil umferð fer fram Urvals-
deildinni í körfuknattleik í
kvöld og er það fjórða síðasta
umferð deildarkeppninnar.
Tindastóll tekur á móti topp-
liði Njarðvíkur á Sauðárkróki.
Þórsarar eiga útileik gegn Val.
Leikimir hefjast klukkan 20.
^ Handknattleikur -1. deild karla:
Otrúleg sveifla í Garðabæ
- KA menn höfðu heppnina með sér eftir mjög slakan fyrri hálfleik
KA sigraði Stjörnuna 26:27 í
einum mest spennandi leik vetr-
arins. Stjarnan hafði tögl og
haldir framan af leiknum en
KA-menn náðu að jafna leikinn
í fyrsta sinn um miðjan síðari
hálfleikinn. Eftir það var jafnt á
flestum tölum, en Julian Duran-
ona tryggði KA tvö sæt stig á
lokasekúndum. Þá var stillt upp
fyrir hann í aukakast og hann
þrumaði knettinum efst í mark-
hornið.
Það má segja að Guðmundur
Arnar Jónsson, markvörður hafi
haldið KA-liðinu á floti í fyrri
hálfleiknum í Garðabænum í gær-
kvöldi. Guðmundur Arnar varði
ellefu skot og skoraði auk þess
síðasta mark hálfleiksins yfir
endilangan völlinn. Frábær
frammistaða hans bjargaði því
sem bjargað varð í fyrri hálfleikn-
um en heimamenn höfðu engu að
síður sex marka forskot í leikhléi
15:9. Stjaman var líklega að spila
sinn besta hálfleik á vetur og Kon-
ráð Olavson fór á kostum og skor-
aði sjö mörk í hálfleiknum. Á
meðan vom KA-menn að spila
mjög slakan sóknar- og vamarleik
og til marks um það, skoruðu þeir
aðeins þrjú mörk á fyrstu tuttugu
mínútum leiksins. Fimm mínútum
fyrir leikhlé fékk Ámi Stefánsson
að sjá rauða spjaldið fyrir að mót-
mæla dómi.
KA kom inná með allt öðru
hugarfari í síðari hálfleikinn. Al-
freð Gíslason kom inná í vömina
Stjarnan-KA 26:27
íþróttahúsið Ásgarði.
Gangur leiksins: 1:1, 9:3, 12:6,
(15:9), 17:12,18:18, 22:20, 24:25,
26:27.
MÖrk Stjörnunnar: Konráð 01-
avson 8/1, Magnús Sigurðsson 4,
Jón Þórðarson 4, Sigurður Bjama-
son 4, Dmitri Fillipov 4/3, Magn-
ús A. Magnússon 1, Hafsteinn
Hafsteinsson 1.
Varin skot: Ingvar Ragnarsson 13
(þaraf 1 til mótherja), Axel Stef-
ánsson 2.
Utan vailar: 4 mfnútur.
Mörk KA: Julian Duranona 15/8,
Patrékur Jóhiinttesson 6, Björgvin
Björgvinsson 2, Guðmundur Am-
ar Jónsson 1. Leó Örn Þorleifsson
1, Erlingur Kristjánsson l.Jóhann
G. Jóhannsson 1.
Varin skot: Guðmundur Arnar
Jónsson 21/1 (þar af 2 til mót-
herja).
Utan vaiiar: 2 mínútur. (Ámi
Stefánsson rautt spjald).
Dómarar: Egili Már Markússon
ög Örn Markússon. Dæmdu erfið-
an leik ágætlega.
Áhorfendur: Unt 500
Hvaö sögöu þeir eftir leikinn?