Dagur - 15.02.1996, Síða 12

Dagur - 15.02.1996, Síða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 15. febrúar 1996 GENCIÐ Gengisskráning nr. 32 14. febrúar f 996 Kaup Sala Dollari 64,79000 68,19000 Sterlingspund 99,50500 104,90500 Kanadadollar 46,71800 49,91800 Dönsk kr. 11,36070 12,00070 Norsk kr. 10,03740 10,63740 Sænsk kr. 9,26470 9,80470 Finnskt mark 14,02120 14,88120 Franskur franki 12,73830 13,49830 Belg. franki 2,12230 2,27230 Svissneskur franki 53,81690 56,85690 Hollenskt gyllini 39,21670 41,51670 Þýskt mark 44,02290 46,36290 ítölsk llra 0,04077 0,04337 Austurr. sch. 6,23730 6,61730 Port. escudo 0,42120 0,44820 Spá. peseti 0,51950 0,55350 Japanskt yen 0,60030 0,64430 írskt pund 101,85400 108,05400 Sýningar 26. feb. mánud. kl. 14 og kl. 17 Sýningar 27. feb. þriðjud. kl. 10.30 og kl. 13.00 Sýningar 28. feb. miðvikud. Miðasalan er lopin daglega kl. 14-18 og sýningardaga fram aö sýningu. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 El jnBTi, rtdð LEIKFÉLAG AKUREYRAR Sm áauglýsinyar Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblaö til kl. 14.00 fímmtudaga - “ET 462 4222 Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leöurlíki í mikiu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, síml 462 3.768. Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Gelslagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Sporvagninn , Girnd eftir Tennessee Williams Sýningar klukkan 20.30 Föstudaginn 16. febrúar Laugardaginn 17. febrúar Næstsíðasta sýningarhelgi Laugardaginn 24. febrúar Síðasta sýning ★ Gestaleikur frð Þjóðleikhúsinu Lofthræddi örnjnn hann Örvar , l i ri Arlm H Q 462 3500 CLUELESS Óvæntasti smellurinn í Bandaríkjunum er kominn til íslands til að ylja okkur svellköldum. Frábær grínmynd með Alicu Silverstone (vúha) mesta megabeibí sunnan Surtseyjar (hei, þið vitið dísin úr Aerosmith videoinu sem var valið besta myndband allra tíma). Fimmtudagur: Kl. 23.00 Clueless MONEY TRAIN Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Men Can’t Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðarlesta New York-borgar. Mikil spenna! Mikill hraðil! Miklir peningar!!! Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Money Train NINEMONTHS GRÍNMYND ÁRSINS Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Williams (Mrs. Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs. Doubtfire). Fimmtudagur: Kl. 21.00 Nine Months Föstudagur: Kl. 23.00 Nine Months Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Guðsþjónusta í Laufáss- ikirkju nk. sunnudag 18. /febrúarkl. 14. Minnst aldarafmælis sr. Þorvarðar Þonnars, fyrrum prests í Laufási. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur._____________________ Dalvíkurkirkja. Kvöldbænir og kyrrðarstund sunnu- daginn 18. febrúarkl. 18. Fermingarbörn lesa. Sóknarprestur. Kirkjustarf í Breiðabólsstaðar- prestakalli í Húnavatnsprófasts- dæmi sunnudaginn 18. febrúar, sem er sunnudagur í föstuinngangi. Hvammstangakirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Fjallað verður um skírn Jesú. Ferming- arböm lesa úr Ritningunni. Bamafræð- arar lesa sögu, kirkjuskólabömin flytja bamasöngva og kirkjukórinn leiðir al- mennan söng undir stjóm Helga S. Ól- afssonar, organista. Sr. Kristján Björnsson.____________ Vesturhópshólakirkja. Messa kl. 14. Messa með altarisgöngu. Fermingar- bam safnaðarins les úr Ritningunni. Kirkjukór Vesturhóps og Vatnsness, syngur og leiðir almennan söng undir stjóm Helga S. Ólafssonar, organista. Sr. Kristján Björnsson. Takið eftir Samhygð - samtök um sorg og sorgarviðbrögð verða með opið hús t Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 15. febrúarkl. 20.30. Gestur fundarins verður séra Sigurður Ægisson á Grenjaðarstað. Allir velkomnir. Aðalfundur samtakanna verður haldinn fímmtudaginn 14. mars 1996 kl. 20.30. Stjórnin.___________________________ Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. i i t— Minningarkort félagsins fást í Bókval og Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og hjá iginu. órnin. Styrktarsjóðs hjartasjúklinga fást í öllum bókaverslunum á Akureyri og einnig í Blómabúðinni Akri, Kaup- angi,_____________________________ Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak- ureyri og nágrenni fást í Bókabúð Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og Sjálfsbjörg Bjargi. Messur Húsnæði óskast Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 462 1353 eftir kl. 18. Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð til lelgu. Reglusamur og reyki ekki. Upplýsingar í símum 462 4125 og 462 4101 til kl. 24. Húsnæði til leigu Til leigu er góð 4ra herb. íbúð í fjöl- býlishúsl á Brekkunni. Laus 1. mars eöa fljótlega, eftir samkomulagi. Nánari uppl. í síma 462 6980 og í vinnusíma 463 0445, Ágúst. Snjóblásarar Til sölu Sekura 750 árg. 90 og pólskur snigilblásari árg. ’94. Uppl. í síma 466 1836. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. fbúðir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Upplýsingar hjá Grlmi og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 557 9170. Ökukennsla Kennl á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Krlstín Hansdóttir, ökukennari, heimasíml 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606.____ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreingernlngar, teppahrelnsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Hrelnsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. OKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASON Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskyld- una. Hagstætt verö. Einnig aörar gerðir. Sandfell hf., Laufásgötu, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Bólstrun

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.