Dagur


Dagur - 15.02.1996, Qupperneq 13

Dagur - 15.02.1996, Qupperneq 13
Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akurevri. Valgarður Einarsson miðill starfar þessa dagana hjá félaginu. Nokkrir tímar lausir. Lára Halla spámiðill starfar hjá fé- laginu frá 23. feb. til 27. feb. Tímapantanir í símum 461 2147 og 462 7677 á skrifstofunni næstu daga. Fyrirhugað er að halda námskeið í heilun ef næg þátttaka fæst. Leiðbein- andi er Skúli Lórenzson. Innritun fer fram í sömu símum. Þeir sem hafa hug á að komast að hjá Bjarna Kristjánssyni transmiðli sem væntanlegur er fljótlega, hafí samband við skrifstofuna. Ath. Heilun án gjalds á laugardögum frákl. 13.30 til 16. Stjórnin. Ferðalög Ferðafélag Akureyrar Laugardaginn 17. febrú- ar verður farin göngu- og skíðaferð um bakka Eyja- fjarðarár. Skráning og upplýsingar á skrifstofu félagsins fimmtud. og föstud. kl. 17.30-19 ísíma 462 2720. Ferðafélag Akureyrar, Strandgötu 23, pósthólf 48, 602 Akureyri, sími 462 2720, bréfasími 462 2740. FISKIÐJAN SKACFIRÐINGUR Yfirverkstjóri Fiskiðjan Skagfirðingur hf. óskar eftir að ráða yfirverkstjóra til starfa. Við leitum að manni með reynslu í verkstjórn og saltfiskmati til að stjórna vinnslu og mati. Leitað er að áhugasömum einstaklingi til framtíðarstarfa hjá fyrirtækinu. Vinnslan felst í flatningu á þorski og einnig móttöku og pökkun sjósaltaðs fisks. Skreiðarvinnsla, þ.m.t. hausa- þurrkun, fellur ekki undir yfirverkstjóra í saltfiski. Nánari upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Gylfi Dalmann. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Fisk 071“, fyrir 20. febrúar nk. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Hestamenn! Látum ekki aka á okkur ískammdeginu- notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Munið söfnun Lions fyrir endurhœfmgarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glœsibœjarhrepps á Akureyri nr: 1170-05-40 18 98 Fimmtudagur 15. febrúar 1996 - DAGUR - 13 JÓHANN TRYGGVI JÓHANNESSON, áður Hinriksmýri, sem lést á Dvalarheimilinu Hlíð þann 10. febrúar, verður jarð- sunginn frá Stærri-Árskógskirkju fösfudaginn 16. febrúar kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Dvalarheimilið Hlíð. Fyrir hönd aðstandenda, Jóhannes Baldvinsson. Ástkær eiginkona mín og móðir, GUÐRÚN HALLGRÍMSDÓTTIR, Vesturgötu 3, Ólafsfirði, verður jarðsungin frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 17. febrúar kl. 14. Sæmundur Ólafsson, Hallgrímur Björnsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sam- úð og hlýhug við andlát og útför eig- inmanns míns og föður okkar, SIGURÐAR VIÐARS SIGMUNDSSONAR, Asparfelli, Laugum. Sérstakar þakkir færum við Nick Cariglia lækni og öllu starfsfólki lyflækningadeildar I á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fyrir frábæra umönnun. Guð blessi ykkur öll. Jónína Þ. Helgadóttir, Þröstur Jón Sigurðsson, Björg Helga Sigurðardóttir, Ingi Páll Sigurðsson. DAOSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Ferðaleiðir. Um víða veröld- Kyrrahafseyjar (Lonely Planet) Ástr- ölsk þáttaröð þar sem farið er í ævin- týraferðir til ýmissa staða. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.55 Búningaleigan. (Gladrags) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 20.55 Gettu betur. Spumingakeppni framhaldsskólanna. Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans við Sund og Verslunarskóla íslands. Spyrjandi er Davíð Þór Jónsson, dómari Helgi Ólafsson og dagskrárgerð annast Andrés Indriðason. 21.45 Syrpan. í Syrpunni eru m.a. sýndar svipmyndir af óvenjulegum og skemmtilegum íþróttagreinum. Um- sjón: Arnar Björnsson. 22.10 Ráðgátur. (The X-Files) Banda- rískur myndaflokkur. Fjarskipti við bandarískt herskip rofna þegar það er statt undan strönd Noregs, en síðan finnast nokkrir skipverja í björgunar- báti. Það vekur sérstaka athygh Mul- ders að mennirnir virðast hafa elst um marga áratugi á nokkrum dögum. Að- alhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug baraa. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfrétth'. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkbús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í Höskunni. 14.00 Svartigaldur. (Black Magic) Al- ex er ofsóttur af vofu frænda síns sem var hinn mesti vargur og lést fyrir skemmstu. Draugagangurinn ágerist og Alex ákveður að heimsækja unnustu frændans í von um að hún geti hjálpað sér. Þau verða ástfangin og allt leikur í lyndi þai til vofan birtist aftur. 15.30 Ellen. 16.00 Fréttir. 16.05 Hver lífsins þraut (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Með Afa (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019S20. 20.00 Bramwell. 21.05 Seinfeld. Þátturinn í kvöld ber yfirskriftina „Eld- urinn" og verður spennandi að sjá hvemig Jeriy Seinfeld og vinir hans pluma sig þegar „hitnar í kolunum". 21.40 Almannarómur. Þjóðmálaum- ræða í beinni útsendingu. Þátttakend- ur á palli taka við fyrirspurnum úr sal og áhorfendum heima í stofu gefst kostur á að segja álit sitt með at- kvæðagreiðslu simleiðis. Umsjónar- maður er Stefán Jón Hafstein. 22.50 Taka 2. íslenskur þáttur um innlendar og erlendar kvikmyndir. 23.20 Ósiðlegt tUboð. (Indecent Pro- posal) Sagan fjallar um hjónin David og Diönu Murphy sem fá ósiölegt til- boð frá John Gage, forríkum fjármála- manni. Hann segist kaupa fólk á hverjum degi og býður þeim miljón dala fyrir eina nótt með frúnni. 01.15 Dagskrárlok. RÁS1 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Brynjólfur Gislason flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayf- irlit. 8.31 Pistill: Dlugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tah og tón- um. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Sögur og sagnir frá rómönsku Ameríku. Þýðing: Baldur Óskarsson. Maria Sigurðardóttir les (3). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veð- urfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigrið- ur Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Frú Regína, eftir Illuga Jökulsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Fjórði þáttur af tíu. Leikendur: Þóra Friðriks- dóttir, Randver Þorláksson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Hilmir Snær Guðna- son og Guðrún Gisladóttir. (Endur- flutt n.k. laugardag kl.17.00). 13.20 Leikritaval hlustenda. Leikritið flutt kl.15.03. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þrettán rifur ofan í hvatt, saga Jó- hanns bera eftir Jón Helgason. Þórar- inn Eyfjöið les 4. lestur. 14.30 Ljóða- söngur. Amerískir negrasálmar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikritaval hlustenda. Leikritið sem valið var af hlustendum kl.13.20 flutt. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ein- ar Sigurðsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Landnám Islendinga í Vesturheimi. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld). 17.30 Allrahanda. Diabolus in Musica og Þokkabót leika og syngja. 17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þáttinn. (Endurflutt úr Morgun- þætti). 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dags- ins Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð- urfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson á Akureyri les 10. sálm. 22.30 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá fyrr í dag). 23.00 Tónlist á síðkvöldi. 23.10 Aldar- lok: Eyja dagsins á undan. Fjallað um nýjustu skáldsögu ítalska rithöfundar- ins Umbertos Ecos. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. mánu- dag). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. 01.00 Næt- urútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. iáb RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunút- varpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: Dlugi Jök- ulsson. 8.35 Morgunútvaipið heldur áfram. 9.03 Lisuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dæguimálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ól- afs H. Torfasonar. 17.00 Fróttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dag- skrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svörum. Siminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endur- fluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvaipsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi - http://this.is/samband. Þáttur um tölv- ur og Intemet. Tölvupóstfang: sam- band ðruv.is. 23.00 Á hljómleikum. 24.00 Fréttir. 00.10 3Ljúfir næturtón- ar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. Nætur- tónar á samtengdum rásum til morg- uns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Nætur- tónar. 03.00 Með grátt í vöngum. (Um- sjón: Gestur Einai Jónasson). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Gettu betur Spurningaþáttur fram- haldsskólanna „Gettu bet- ur“ hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.55. Þetta er fyrsti þátt- urinn af sjö. Spyrjandi að þessu sinni er grínarinn góðkunni Davíð Þór Jóns- son, annar Radíusbræðra. Dómari er Helgi Ólafsson. Almannarómur Stefán Jón Hafstein verð- ur með þátt sinn Al- mannaróm á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 21.40. Þar veltir hann upp máli sem ofarlega er á baugi í þjóðmálaumræð- unni. í síðasta þætti var fjallað um ofbeldi og var þá heldur betur heitt í kolunum.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.