Dagur - 15.02.1996, Síða 14

Dagur - 15.02.1996, Síða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 15. febrúar 1996 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn í flöskunni. 14.00 Á vit gleðinnar. (Stompin at the Savoy) Myndin gerist í New York árið 1939. Fjórar ungar blökkukonur leigja saman íbúð og ala með sér stóra drauma. Tvö kvöld vikunnar sækja þær Savoy-dansstaðinn til að gleyma fá- tæktinni og misréttinu sem hvarvetna blasir við. Aðalhlutverk. Lynn Whitfield, Vanessa Wilhams, Jasmine Guy og Mario Van Peebles. Leikstjóri. Debbie Allen. Lokasýning. 15.35 Eilen. 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2 (e). 16.30 Glæstar vonir. 17.05 Köngulóarmaðurinn. 00.35 Á lífi. (Ahve) Föstudaginn 13. október 1972 hrapaði farþegavél í Andesfjöllunum. Hún var á leiðinni frá Úrúgvæ til Chile og um borð var heilt íþróttahð. Flestir úr áhöfninni létu hfið en farþegar komust margir hverjir hfs af þótt þeir væru iha leiknir. Þeir biðu eftir björgunarhði en hjálpin barst seint. í tíu vikur hírði þetta ólánsama fólk í hrikalegum kulda á fjahstindinum og varð að grípa til örþrifaráða til þess að halda lífi. Aðalhlutverk. Ethan Hawke, Vincent Spano, Josh Hamilton og Bruce Ramsay. Leikstjóri. Frank Marshall. 1993. Lokasýning. 02.40 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR17. FEBRÚAR 09.00 Með Afa. 12.00 NBA- tilþrif. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Hjartað á réttum stað. (Untaimed He- art) Adam er feiminn strákur sem vinnur við að taka af borðum á veitingastað í Minneapol- is. Samskipti hans við annað fólk eru ekki upp á marga fiska og hann hefur aldrei verið við kvenmann kenndur. Adam á sér enga ósk heitari en að ná athygli gengiibeinunnar Caro- line. Hún hefur verið í hálfgerðum vandræðum í karlamálum og það virðist enginn vhja neitt með hana hafa nema Adam. Aðalhlutverk. Christian Slater, Marisa Tomei og Rosie Perez. Leikstjóri. Tony Bill. 1993. Lokasýning. 14.35 Ellen. 15.00 3 BÍÓ. BurknagU. (Fernguhy) 1 hjarta skógarins er Burknagil. Þar á skrítin og skemmtileg stelpa heima sem á fjöldann ahan af sniðugum vinum. Þau lifa í sínum eigin töfraheimi sem er eiginlega hálfgert leyndar- mál og aðeins ein mannvera hefur séð þennan fallega stað. En nú er illt í efni þvi það á að eyða skóginum og enginn getur bjargað skritnu stelpunni og vinum hennar nema mannveran. Leikkraddir eru í höndum Robins Wihiams og fleiri þekktra leikara. Lokasýning. 16.15 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. Oprah Winfrey tekur á móti gestum í sjónvarpssal og ræðir við þá um það hvernig má greiða úr flækjum hins dag- lega hfs. 18.00 Fyrir frægðina (e). (Before They Were Stars). 19.00 19S20. Þátturinn NBA-stjörnuhelgin er hluti af 19§20. Auk þess fast efni: Fréttayfirht, fréttir, íþróttafréttir og veður. 20.00 Smith og Jones. (Smith and Jones). 20.35 Hótel TindastóU. (Fawlty Towers). 21.15 Veröld Wayne's II. (Wayne's World II) Drepfyndin gamanmynd. Flestir muna eftir hinum bráðfyndnu félögum Wayne og Garth úr fyrir myndinni úr þessum flokki. í þessari mynd halda þeir áfram að senda út sinn kol- ruglaða sjónvarpsþátt á nóttunni en Wayne dreymir stærri drauma. Hann ákveður að halda risastóra tónlistarhátíð undir heitinu Waynestook. En margt fer úrskeiðis og kostu- legar uppákomur eiga sér stað. Aðalhlutverk: Mike Myers og Dana Carvey. Leikstjóri: Steph- en Surjik. 1993. 22.50 VUltar stelpur. (Bad Girls) Óvenjulegur vestri með úrvalsleikurum. Hér segir frá fjór- um réttlausum konum í Villta vestrinu. Þær hafa engan th að tala máh sínu og engan til að treysta á nema hver aðra. Þær gerast útlagar, ríða um héruð og verja sig með vopnum eins og harðsvíruðustu karlmenn. Aðalhlutverk: Madeleine Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew Barrymore og Andie McDoweh. Leik- stjóri: Jonathan Kaplan. 1994. Bönnuð börn- um. 00.30 Einkaspæjarar. (P.I Private Investigati- ons) Hörkuspennandi mynd frá Sigurjóni Sig- hvatssyni og félögum í Propaganda FUms. Myndin gerist í bandarískri stórborg og fjahar um dularfuUa og spennandi atburði sem eiga sér stað. Saklaus einstakhngur lendir á mhh steins og sleggju þegar miskunnarlausir aðUar telja hann vita meira en honum er hoUt. 02.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 09.00 Bamaefni. 12.00 Helgjarfléttan. Það besta úr magasín- þættinum ísland í dag og spjahþætti Eiriks Jónssonar. Edda Andrésdóttir og EirUtur Jóns- son kynna úrvahð. Stöð 2 1996. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor fjölskyldunnar. (Snowy River). 17.50 Vika 40 af Flórida. Þáttur um ferð vinn- ingshafa í útvarps- og símaleik Pepsi til Flor- ida. 18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 19.00 19§20. Mörk dagsins eru inni í 19 > 20 en auk þess fréttir, veður og íþróttafréttir. 20.00 Chicago sjúkrahúsið. (Chicago Hope). 20.55 Með ástarkveðjum til dóttur minnar. (To My Daughter With Love) ÁhrifamikU og hjartnæm kvikmynd um föðurást og erfiða lifs- baráttu. Joyeu og Ahce Cutter eru ung og ást- fangin hjón sem berjast við að láta enda ná saman en eru fuh bjartsýni á framtíðina. Þau eiga yndislega dóttur, EmUy. Foreldrar Alicar eru auðugt fólk en þau eru ekki ánægð með ráðahaginn. TUvera htlu fjölskyldunnar hrynur tU grunna þegar Ahce deyr skyndUega. Joey þarf að basla einn með htlu dótturinni og hon- um reynist það afar erfitt. Foreldrar Ahcar vUja taka EmUy að sér en í fyrstu má Joey ekki heyra á það minnst. En getur hann bjargað sér einn með barnið? Aðalhlutverk: Rick Shroeder, Megan Galhvan og Ashley Maling- er. Leikstjóri: Kevin Hooks. 22.30 60 Mínútur. (60 Minutes). 23.20 Hálendingurinn H. (Highlander II) Skoski hálendingurinn Connor MacLeod er mættur tU leiks öðru sinni ásamt læriföður sín- um Juan ViUa-Lobos. Þeir ferðast fram og aft- ur um tímann í þessari æsispennandi ævin- týramynd og eiga í höggi við mun öflugri og hættulegri fjandmenn en í fyrri myndinni. Með aðalhlutverk fara Christopher Lambert, Sean Connery, Virginia Madsen og Michael Iron- side. LeUtstjóri er Russel Mulcahy. 1991. 01.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady fjölskyldan. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn f ilöskunni. 14.00 Forfallakennarinn. (Substitute) AU- hrikaleg spennumynd um enskukennarann Lauru Elhngton sem klikkast þegar hún kemur að karli sínum í bóhnu með kynþokkafullri námsmey. Hún myrðir þau bæði, fer síðan huldu höfði og sest að í fjarlægum bæ. Þar ger- ist hún forfahakennari fyrir fröken Fisher sem hefur þjáðst af hjartasjúkdómi. Ekki hður á löngu þar tU Laura hefur sængað hjá bráð- myndarlegum nemanda sem ber hlýjan hug tU hennar. Hún sparkar honum hins vegar á dyr en gengur ef til vUl einum of langt þegar hún kálar fröken Fisher tU að halda starfinu. 15.35 Ellen. 16.00 Fréttir. 16.05 NÚU 3. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Ferðir Gullivers. 17.30 Himinn og jörð. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 > 20. 20.00 Eirikur. 20.25 Neyðarlínan. (Rescue 911) Efni þáttar- ins í kvöld: Kona fehur niður háan hamravegg í frumskógum Mexíkó; karlmaður lendir í al- varlegu bifhjólaslysi; 12 ára stúlka slasast al- varlega þegar hún stelst í bUtúr ásamt jafn- öldru sinni; og 4 ára stúlka lendir í hfshættu þegar hún er úti að leika við hundinn sinn. 21.15 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt). 22.10 Að hætti Sigga Hall. 22.40 Forfallakennarinn. (Substitute) Loka- sýning. 00.10 Dagskrárlok. 12.00 Hádegisfrétttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady fjölskyldan. 13.10 Ómar. 13.35 Lásilögga 14.00 Quincy Jones. (Listen Up. The Lives of Quincy Jones) Hér er á ferðinni lífleg og áhrifarik kvUtmynd um ævi og störf tónhstar- mannsins Quincy Jones. 16.00 Fréttir. 16.05 Að hætti Sigga Hall. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Frumskógardýrin. 17.10 Jimbó. 17.15 í Bamalandi. 17.30 Bamapíumar. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 > 20. 20.00 Eiríkur. 20.25 VISA- sport. 21.00 Bamfóstran. (The Nanny). 21.25 Þorpslöggan. (Dangerfield). 22.20 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue). 23.10 Quincy Jones. (Listen Up. The Lives of Quincy Jones) Hér er á ferðinni hfleg og áhrifarík kvikmynd um ævi og störf tónlistar- mannsins Quincy Jones sem hefur verið mjög afkastamikUl við tónsmíðar og útsetningar. Quincy rifjar upp erfiða æsku og kemur viða við þegar hann rekur sögu sína á leið tU frægð- ar og frama. Þessi mynd fær tvær og hálfa stjörnu í kvUtmyndahandbók Maltins. Leik- stjóri er EUen Weissbrod. 1990. 01.05 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady fjölskyldan. 13.10 Ómar. 13.35 Lásilögga. 16.30 Giæstar vonir. 17.00 fVinaskógi. 17.30 Jarðarvinir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019 > 20. 20.00 Eiríkur. 20.25 Melrose Place. (Mehose Place). 21.20 Núil 3. Nýr íslenskur þáttur um lífið eftir tvitugt, vonh og vonbrigði kynslóðarinnar sem erfa skal landið. Stöð 2 1996. 21.50 Hver Iffsins þraut. Islenskur þáttur i umsjón fréttamannanna Kristjáns Más Unn- arssonar og Karls Garðarssonar, í þáttunum er rætt við fólk sem á að baki erfiða lífsreynslu vegna alvarlegra veUdnda. Jafnframt eru kynntar framfarir og nýjungar í læknavísinum. Dagskrárgerð: Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson. Stöð 2 1996. 22.20 Tildurrófur. (Absolutely Fabulous). 22.55 Laumuspil. (Sneakers) Spennumynd sem fjahar um úrvalshóp tæknisérfræðinga sem tekur að sér ýmis verkefni á sviði öryggis- mála þar sem upplýsingar eru guhs íghdi. En það hitnar í kolunum þegar þeh eru fengnh tU að taka að sér glæfralegt verkefni á vegum stjórnarinnar. Aðalhlutverk. Robert Redford, Dan Aykroyd, Ben Kingsley og River Phoenix. LeUtsstjóri. PhU Alden Robinson. 1992. Loka- sýning. 00.55 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady fjölskyldan. 13.10 Ómar. 13.35 Lásilögga. 14.00 Boomerang. (Boomerang) Eddie Murp- hy leikur Marcus Graham, óforbetranlegan kvennabósa sem hitth ofjarl sinn í þessari skemmtUegu gamanmynd. Hann verður yfir sig ástfanginn af konu sem tekur vinnuna fram yfh rómantfldna og kemur fram við Marc- us eins og hann hefur komið fram við konur fram að þessu. Með önnur aðalhlutverk fara Robin Givens, HaUe Berry, David Alan Grier, Martin Lawrence, Grace Jones og Eartha Kitt. 1992. Lokasýning. 16.00 Fréttir. 16.05 Hver lífsins þraut. 16.30 Glæstar vonir. 17.00 Með Afa. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 > 20. 20.00 Seaforth. 21.05 Seinfeld. Að þessu sinni verður sýndur um það bU klukkustundar langur þáttur um Seinfeld og vini hans. Best er að segja sem minnst um efni þáttarins en vist er að regnkápur koma þar meha en lítið við sögu. 22.00 Almannarómur. Þjóðmálaumræða í beinni útsendingu. Þátttakendur á palli taka við fyrirspurnum úr sal og áhorfendum heima í stofu gefst kostur á að segja áht sitt með at- kvæðagreiðslu símleiðis. Umsjónarmaður er Stefán Jón Hafstein. 23.05 Taka 2. tslenskur þáttur um innlendar og erlendar kvUonyndh. 23.35 Ryð. íslensk kvikmynd efth leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar um BUaverkstæði Badda. Pétur snýr aftur heim efth tíu ára fjarveru og sest að hjá Badda og bömum hans. Pétur var á flótta undan réttvísinni og er langt þvi frá að vera vel séður á bUaverkstæðinu þar sem Baddi og Raggi hafa ráðið ríkjum. Dramatísk spennumynd í leUcstjórn Lárasar Ýmis Óskars- sonar. Aðalhlutverk: EgUl Ólafsson, Bessi Bjarnason, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Jónsson og Christine Carr. 1989. Bönnuð bötnum. 01.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur kl. 21.20: Viðtalsþátt- urinn Núll 3 Viðtalsþátturinn Núll 3 er á dagskrá Stöðvar 2 á miðviku- dagskvöldum. í hverjum þætti hafa þrír viðmælendur orðið. Þeir eiga það allir sam- eiginlegt að vera á þrítugs- aldri en hafa að öðru leyti ólíkan bakgrunn. Fyrsti við- mælandi þessa þáttar er Knútur Rafn Ármann bóndi. Hann hefur nýlega fjárfest í stórbýh fyrir austan fjall þar sem hann temur hross auk þess sem hann ræktar græn- meti. Knútur er uppalinn í Reykjavik þar sem hann lærði matreiðslu en skipti síðan yfir í búfræðinám á Hvanneyri. Ægir Guðmundsson er ungur stjörnuspekingur. Hann reiknar út stjömukort fyrir fólk en einnig hefur hann sent frá sér ljóðabækur, bók um rúnir og aðra um sögu stjörnuspekinnar. Linda Gunnarsdóttir er 24 ára göm- ul flugkona hjá Flugleiðum. Flug hefur átt hug hennar all- an frá fyrstu tíð og því má sannarlega segja að hún sé komin í draumastarfið. Laugardagur kl. 22.50: Kvikmyndin Villtar stelpur Kvikmyndin Villtar stelpur, eða Bad Girls, er á dagskrá Stöðvar 2. Þetta er óvenjulegur vestri með fjómm úrvals- leikkonum í aðalhlutverkum. Myndin gerist í villta vestrinu og segir frá fjór- um réttlausum konum sem hafa eng- an til að tala máli sínu og engan til að treysta á nema hver aðra. Þær gerast útlagar, ríða um hémð og verja sig með vopnum eins og harðsvímðustu karlmenn. Aðalhlutverk leika stjörn- urnar Madeleine Stowe, Mary Stuart Masterson, Drew Barrymore og Andi MacDowelI. Leikstjóri er Jonathan Kaplan. Myndin er frá árinu 1994. Föstudagur kl. 21.00: Leynilögregluþemað heldur áfram Leynilögreglumyndir em þema febrúarmánaðar á Stöð 2 og nú er röðin komin að lögreglukonunni Jane Tennison í myndinni Djöfull í mannsmynd 5, eða Prime Suspect 5. Að þessu sinni fá Jane og félagar hennar í bresku lögreglunni til rannsóknar morð á klúbbeiganda sem finnst látinn á heimili sínu og þykja kringumstæður í hæsta máta grunsamlegar. Nágrannar mannsins em fljótir að skella skuldinni á utangarðsunglinga sem hafast við í niðurníddu húsi í grenndinni. Lögreglan telur þessa skýringu líklega í fyrstu en Jane Tennison sér strax eitthvað athuga- vert við hana og lendir upp á kant við samstarfsmenn sína. Brátt kemst hún að því að morðið tengist pólit- ískri spillingu og flóknum svikavef sem nær um allt breska stjórnkerfið. Aðalhlutverk leikur Helen Mirren. Laugardagur kl. 21.15: Fimmtudagur kl. 20.00: Breski myndaflokkurinn Seaforth Þeir sem unna viðburðaríkum og tilkomumiklum sögum ættu ekki að láta breska myndaflokkinn Seaforth fram hjá sér fara. Þetta er áhrifamikið drama um fólk sem brýst úr sámstu fátækt til æðstu metorða og mikilla auðæfa. En miklu þarf að fórna fyrir þennan ævintýralega frama, leiðin á toppinn er þyrnum stráð og enginn kemst þang- að án þess að ryðja öðrum úr vegi. Myndaflokkurinn spannar 50 ára sögu stórfjöl- skyldu í bænum Seaforth á Englandi. Persónur em marg- ar og fjölskrúðugar en þeim em gerð góð skil af úrvals- hópi breskra sjónvarpsleik- ara. Aðalleikari þáttanna er Linus Roache en hann hefur vakið athygli fyrir kvik- myndaleik, lék m.a. aðalhlut- verkið í Prestinum, sem und- anfarið hefur verið sýnd við góðan orðstír í Háskólabíói. Gamanmyndin Veröld Waynes II Grínmyndirnar um þá félaga Wayne og Garth njóta mikilla vinsælda hjá þeim sem hafa gaman af geggjuðum húmor. Stöð 2 sýnir nú aðra myndina í þessum flokki, Veröld Way- nes II, eða Wayne’s World II. Félagarnir senda út kolrugl- aðan sjónvarpsþátt á nótt- unni líkt og í fyrri myndinni en nú dreymir Wayne stærri drauma. Hann ákveður að halda risastóra rokktónleika undir heitinu Waynestock! En ýmislegt á eftir að fara úr- skeiðis og kostuleg óhöpp að verða áður en draumur Way- nes rætist. Aðalhlutverk leika Mike Myers og Dana Carvey. Myndin er frá árinu 1993.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.