Dagur - 15.02.1996, Page 15

Dagur - 15.02.1996, Page 15
Fimmtudagur 15. febrúar 1996 - DAGUR - 15 FÖSTUDAGUR16. FEBRÚAR 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.50 Táknmálsiréttir. 18.00 Brimaborgarsöngvaramir. (Los 4 mus- icos de Bremen) Spænskur teiknimyndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Diego. Leikraddir: Ingvar E. Sigurðsson, Margrét Vil- hjálmsdóttir og Valur Freyr Einarsson. 18.30 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Dagsljós. 21.10 Happ i hendi. Spurninga- og skafmiða- leikur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spumingaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Þættimir em gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmað- ur er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unn- ur Steinsson. Stjóm upptöku: Egill Eðvarðs- son. 21.55 Piparsveinn og stuttir sokkar. (The Bachelor and the Bobby-Soxer) Bandarísk bíó- mynd frá 1947. Glaumgosa nokkmm er refsað fyrir minni háttar afbrot með því að honum er gert að umgangast unghngsstúlku sem er yfir sig hrifin af honum. Sidney Sheldon hlaut ósk- arsverðlaun fyrir handritið að myndinni. Leik- stjóri: Irving Reis. Aðalhlutverk: Cary Grant, Myrna Loy og Shirley Temple. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 23.35 Perry Mason og glerkistan. (Ferry Ma- son: The Case of the Glass Coffin) Bandarisk sakamálamynd frá 1991. Aðstoðarstúlka töfra- manns deyr á sýningu. Gmnur fellur á sjón- hverfingamanninn en lögmaðurinn snjalU, Perry Mason, tekur að sér að verja hann. Leik- stjóri: Christian I. Nyby n. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, WiUiam R. Mos- es, Julie Sommars og Peter Scolari. Þýðandi: VeturUði Guðnason. 01.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.45 Hlé. 13.45 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtu- degi. 14.10 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leUt í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Björns- son. 16.50 íþróttaþátturinn. Umsjón: Samúel Örn ErUngsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Tinna. Eldflaugastöðin-Seinni hluti. (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: FeUx Bergsson og Þorsteinn Bachmann. Áður á dagskrá 1993. 18.30 Ó-Myndbandaverðlaun. 1 þættinum verða veitt verðlaun fyrir bestu tónUstarmynd- bönd ársrns 1995 og rætt við myndbandagerð- arfóUdð. Umsjónarmenn em Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er rit- stjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrár- gerð. Áður sýnt 16. janúar. 19.00 Strandverðir. (Baywatch V) Bandarísk- ur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í KaUforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pa- mela Anderson, Alexandra Paul, David Char- vet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaa- son Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennimir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. Stjórn upptöku: Sigurð- ur Snæberg Jónsson. 21.05 Simpson-fjölskyldan. (The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívinsæla bandaríska teikni- myndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. i þættinum eru atriði sem geta vakið ótta hjá bömum. 21.35 Boðberinn. (AU Things Bright and Beautiful) Bresk sjónvarpmynd í léttum dúr frá 1994. Myndin gerist í Tyrone-sýslu á Norð- ur-írlandi árið 1954. Tíu ára drengur sér Mariu mey bregða fyrir í hlöðu og í framhaldi af því flykkjast pilagrímar til þorpsins. Leikstjóri er Barry DevUn og aðalhlutverk leika Tom WUk- inson, Kevin McNaUy og Gabriel Byrne. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 23.05 Blóð og steinsteypa. (Blood and Concr- ete) Bandarisk spennumynd frá 1991. Smábófi er á flótta undan lögreglu og glæpasamtökum grunaður um að hafa drepið mann og stoUð miklum fjárfúlgum. LeUtstjóri: Jeffrey Reiner. Aðalhlutverk: BUly Zane, Jennifer Beals og Darren McGavin. Þýðandi: Gunnar Þorsteins- son. Kvikmyndaeftirlit rikisins telur mynd- ina ekki hæfa áhorf endum yngri en 16 ára. 00.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35 Morgunbió. Skraddarinn hugprúði (The Brave Little TaUor) Þýsk ævintýramynd. Þýð- andi: Jóhanna Þráinsdóttir. 12.10 Hlé. 14.35 Steini, OIli og stúlkan í Sviss. (Swiss Miss) Bandarísk gamanmynd frá með Stan Laurel og OUver Hardy í aðaUilutverkum. Þýð- andi: Þorsteinn ÞórhaUsson. 15.45 Sade á tónieikum. (Sade Live in San Di- ego) Upptaka frá tónleikum í San Diego þar sem bresk/nígeríska söngkonan Sade Adu Ðytur mörg af sínum þekktustu lögum, m.a. The Sweetest Taboo, Smooth Operator, Not- hing Can Come Between Us, Love is Stranger Than Pride, Is It a Crime og No Ordinary Love. 16.45 Hallbjörg. HaUbjörg Bjamadóttir söng- kona á Utrikan feril að baki. í þessum þætti er stiklað á stóru í Ufi hennar og rætt við hana, auk þess sem hún skemmtir áhorfendum með söng. Umsjón: Eva Maria Jónsdóttir. Dag- skrárgerð: Jón EgiU Bergþórsson. Áður sýnt 6. janúar. 17.40 Á Biblíuslóðum. í þessum þáttum, sem eru tólf talsins, er farið ásamt biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni, á helstu sögustaði BUrU- unnar í ísrael og sögur og boðskapur hennar rakinn í stórum dráttum. FUnm þættir eru um gamla testamentið og sjö um það nýja. Dag- skrárgerð önnuðust Jónmundur Guðmarsson, Þórður Þórarinsson og Viðar VUdngsson. Framleiðandi er kvikmyndafyrirtækið Veni- Vidi. 17.50 Táknmáinfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: FeUx Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragn- heiður Thorsteinsson. 18.30 Pfla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í PUu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þrautum og eiga kost á glæsUegum verðlaunum. Umsjón: Eirik- ur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dag- skrárgerð: Guðrún Pálsdóttir. 19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voya- ger) Bandarískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðalhlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Hún veit bvað hún vill. Sigrún Stefáns- dóttir heimsótti Benedikte Thorsteinsson, fé- lagsmálaráðherra á Grænlandi, og eiginmann hennar, Guðmund Þorsteinsson í Nuuk og ræddi við þau um málefni Grænlendinga, lif þeirra á Grænlandi og tengsUn við ísland. 21.05 Tónsnillingar. Hljómkviða Liszts (Com- poser's Special: Liszt-s Rhapsody) Kanadískur myndaflokkur þar sem nokkur helstu tónskáld sögunnar koma við sögu í sjö sjálfstæðum þáttum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 22.00 Helgarsportið. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.30 Kontrapunktur. Noregur-Svíþjóð Spumingakeppni Norðurlandaþjóða um sí- gilda tónhst. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nord- vision-Sænska sjónvarpið). 23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. MÁNUDAGUR19. FEBRÚAR 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 8w 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Köttur i krapinu. (Tom the Naughty Cat) Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem kötturinn Tumi og Stefán vinur hans huga að ýmsum úrlausnarefnum. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Halla Margrét Jó- hannesdóttir og Halldór Bjömsson. 18.30 Fjölskyldan ó Fiðrildaey. (Butterfly Is- land) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri nokkuna barna í Suðurhöfum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Sókn i stöðutákn. (Keeping Up Appe- arances) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Bucket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 Krókódflaskór. (Crocodile Shoes) Breskur myndaflokkur um ungan verkamann frá Newcastle sem heldur út í heim til að freista gæfunnar sem tónlistarmaður. Aðal- hlutverk: Jimmy Nail og James Wilby. Þýð- andi: Ömólfur Ámason. 22.00 Krossferðirnar. Jerúsalem (Crusades: Jemsalem) Breskur heimildarmyndaflokkur þar sem spaugarinn Terry Jones úr Monty Python sviptir krossferðirnar töfraljómanum og rekur þá hörmungasögu sturlunar, morða og mannáts sem einkenndu viðleitni vest- rænna manna til þess að snúa þjóðum Litlu- Asíu og Austurlanda nær til kristni. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. 1 þættinum er sýnt úr leikj- um síðustu umferðar í ensku knattspyrnunni, sagðar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamaður í leiki komandi helgar. Þátturinn verður endursýnd- ur á undan ensku knattspyrnunni á laugar- dag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 Táknmálsfréttb'. 18.00 BamaguU. Brúðuleikhúsið (The Puppet Show) Hlunkur (The Greedysaurus Gang) Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Sögumaður: Ingólfur B. Sig- urðsson. Gargantúi. Franskur teiknimynda- flokkur byggður á frægri sögu eftir Rabelais. Þýðandi: Jón B. Guðlaugsson. Leikraddir: Val- geir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð og Þórdís Arn- ljótsdóttir. 18.30 Pfla. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.55 Fuglavinir. (Swallows and Amazons Laugardagur kl. 21.35: María mey birtist Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er bresk sjónvarpsmynd í létt- um dúr frá 1994 og nefnist Boðberinn eða All Things Bright and Beautiful. Myndin gerist í Tyrone Árið hefur verið helgað Maríu mey og um allt land eru reistar steinhvelfingar henni til heið- urs, nema í þorpinu Eglish og prestinum þar gremst mjög trú- leysi þorpsbúa. Þá gerist það að tíu ára snáði sér Maríu mey bregða fyrir í hlöðu og þegar það spyrst út fara pílagrímar að flykkjast til þorpsins. Leikstjóri er Barry Devlin og aðalhlutverk leika Tom Wilkinson, Kevin McNally og Gabriel Byrne. ■sýslu á Norður-írlandi árið 1954. Sunnudagur kl. 20.35: Hún veit hvað hún vill í fyrra var Benedikte Thorsteinsson skipuð fó- lagsmálaráðherra Græn- lendinga en hún er ís- lendingum að góðu kunn. Benedikte hefur búið lengi á íslandi en eiginmaður hennar er Guðmundur Þorsteins- son. Þau hjón búa nú í Nuuk og hafa frá mörgu að segja. Dr. Sigrún Stef- ánsdóttir og Páll Reynis- son kvikmyndatökumað- ur heimsóttu þau Bene- dikte og Guðmund í fyrra og í þættinum ræðir Sigrún við þau um mál- efni Grænlendinga, líf þeirra á Grænlandi og tengslin við ísland. 4 Forever) Breskur myndaflokkur sem gerist á fjórða áratugnum og segir frá ævmtýrum sex bama sem una sér við siglingar og holla úti- vist. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 21.00 Frasier. Bandarískur gamanmynda- flokkur um Frasier, sálfræðinginn úr Staupa- steini. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.30 Ó. í þættinum verður fjallað um ástar- sorg og kynlíf, og greint frá því sem gerist í líkamanum þegar fólk fær fullnægingu. Um- sjónarmenn eru Markús Þór Andrésson og Selma Bjömsdóttir, Ásdis Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerð. 21.55 Derrick. Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Munchen, og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tapp- ert. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdótt- ir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Ronja ræningjadóttir. (Ronja rövar- dotter) Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri er Tage Danielsson og aðalhlutverk leika Hanna Zett- erberg, Dan Háfström, Börje Ahlstedt og Lena Nyman. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. 18.55 Úr rflú náttúrunnar. Geitungar (Histo- ire de guepes) Frönsk fræðslumynd. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vflringalottó. 20.38 Dagsljós. 21.00 Nýjasta tækni og visindi. í þættinum er fjallað um hálmmottu sem notuð er gegn mengun og landeyðingu, fljúgandi stjörnukíki, græðandi sáraumbúðir, óvenjulega hljóðfráa þotu og nýja tækni sem gerir undirskriftaföls- umm lífið leitt. Umsjónarmaður er Sigurður H. Richter. Þriðjudagur kl. 18.55: Fuglavinir Átta næstu þriðjudaga sýnir Sjónvarpið breska mynda- flokkinn Fuglavini, sem byggður er á þekktum barna- bókum eftir Arthur Ransome. Þættirnir gerast á fjórða ára- tugnum og segja frá tveimur Lundúnabörnum sem ætla að dvelja sumarlangt hjá frænku sinni á vatnasvæðinu í Nor- folk og una sér þar við sigl- ingar og fuglaskoðun. Þau kynnast fljótt syni læknisins á staðnum og tvíburasystrum sem eru þaulvanar siglingum og komast að því að þótt vissulega sé friðsælt í sveit- inni leynast ævintýrin víða, og að þar er meira að segja hægt að eignast óvini með lit- illi fyrirhöfn. 21.30 Fjölakyldan. 2. Reglur skapa frelsi. Ánnar þáttur af fimm um málefni fjölskyid- unnar og samskipti innan hennar. Fjallað er um hvernig fjölskyldan geti stuðlað að ham- ingju og þroska þeina sem henni tilheyra. Handrit skrifuðu dr. Sigrún Stefánsdóttir og sálfræðingarnir Anna Valdimarsdóttir, Oddi Erlingsson og Jóhann Thoroddsen í samráði við Svein M. Sveinsson. Framleiðandi: Plús film. 22.00 Bráðavaktin. (ER) Bandariskur mynda- flokkur sem segir frá læknum og læknanemum i bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Ant- hony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Juhanna Margulies. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefulréttir og dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálafréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Ferðaleiðir. Um viða veröld - Á slóðum Maya (Lonely Planet) Áströlsk þáttaröð þar sem farið er í ævintýraferðir til ýmissa staða. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 18.55 Búningaleigan. (Gladrags) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagsljós. 20.55 Gettu betur. Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Nú eigast við lið Fjölbrauta- skólans við Ármúla og Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Spyrjandi er Davið Þór Jónsson og dagskrárgerð annast Andrés Indr- iðason. 21.45 Syrpan. í Syrpunni eru m.a. sýndar svipmyndir af óvenjulegum og skemmtilegum íþróttagreinum. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 22.10 Ráðgátur. (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Fox og Dana verða vitni að furðulegum fyrirbærum þegar þau eru send til að rannsaka allmörg morð, sem framin hafa verið á löngum tíma, en virðast ekki fylgja neinu mynstri. Síðasta fómarlambið var Krókó- dílamaðurinn, einn margra skemmtikrafta sem halda til í Gibsontown á Flórída. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði i þættin- um kunna að vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Föstudagur kl. 23.35: Perry Mason og glerkistan Á föstudagskvöld sýnir Sjón- varpið bandaríska sakamála- mynd frá 1991 þar sem lög- maðurinn Perry Mason sýnir snilli sína við úrlausn erfiðra sakamála. Kvöld eftir kvöld hefur sjónhverfingamaðurinn David Katz hrifið áhorfendur með hinu fræga glerkistuat- riði sínu. Hin glæsilega að- stoðarstúlka töframannsins klifrar þá upp í kistuna og hverfur - en svo kemur að þvi að hún deyr í stað þess að hverfa. Grunur leikur á að sjónhverfingamaðurinn hafi banað henni en lögmaðurinn snjalli, Perry Mason, tekur að sér að verja hann. Leikstjóri er Christian I. Nyby II og að- alhlutverk leika Raymond Burr, Barbara Hale, William R. Moses, Julie Sommars og Peter Scolari. Mánudagur kl. 21.00: Lokaþátturinn af Krókódílaskóm Undanfarin mánudagskvöld hefur Sjónvarpið sýnt hinn ágæta breska myndaflokk Krókódílaskó og nú er komið að lokaþættinum. Söguhetjan er heldur ólánlegur iðnverkamaður frá Newcastle, Jed Sheppard, sem dundaði sér við lagasmíöar í fristundum. Systir hans sendi upptöku af lögum hans til útgefanda í London og þá fóru hjólin að snúast. Ungur umboðsmaður tók að sér að koma honum á framfæri og þótt hann hafi reynst heldur vafasamur pappír hefur hann komið popparanum alla leið til Nashville í upp- tökur og vakiö áhuga stórbokkanna í útgáfubransanum á honum. Og nú er bara að bíða og sjá hver sögulokin verða. Höfundur og aðalleikari þáttanna er Jimmy Nail.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.