Dagur - 16.02.1996, Blaðsíða 9

Dagur - 16.02.1996, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. febrúar 1996 - DAGUR - 9 LE5ENDAHORNIÐ Kvöldstund með dalvískum ungmeimum - takk fyrir skemmtunina! Hermína Gunnþórsdóttir, Dal- vík, skrifar: Síðastliðið þriðjudagskvöld fór ég í leikhús á Dalvík. Ég er ekki vön að tjá mig opinberlega um leiksýningar, en ég get ekki orða bundist. Sýningin sem var í Ungó heitir Ýmislegt og er sett upp af nokkrum unglingum hér í bæ sem kalla sig leikhópinn „Við“. Ég var á báðum áttum um Þuríður Björnsdóttir skrifar: í framhaldi af umræðu um sölu á 52% hlut Framkvæmdasjóðs Akureyrarbæjar í Útgerðarfélagi Akureyringa hf. langar mig að segja frá draumi sem mig dreymdi fyrir skömmu. Hann var þannig að ég var stödd í járnbrautarlest með þúsundum eða tugþúsundum fólks. Mér fannst lestin í raun óendanleg. Ég sá fólk fara í útskot út úr lestinni í laumi í trássi við lestarstjórana og ég dáðist að hug- rekki þessa fólks. En það komst ekki langt frá lestargæslumönnun- um. Þeir skipuðu því að setjast við langt borð þar sem tómir diskar hvort ég ætti að drífa mig, láta let- ina hafa yflrhöndina og... nei, mig langaði að sýna þessu unga fólki stuðning og sjá það sem það hefur verið að gera. Ég mætti í Ungó rétt fyrir hálf níu, keypti mér bland í poka eins og flestir gestir þetta kvöld, kom mér vel fyrir á 8. bekk og naut þess að vera nú komin aftur í Ungó eftir nokkurt hlé. voru á borðum. Þá sé ég að lestar- gæslumaður dregur upp þunnt blað sem hann rífur í örsmáar tætlur. Því næst úthlutar hann þessu á diskana. Mér stóð veru- legur stuggur af þessum lestar- gæslumönnum. Mér leið eins í draumnum eins og þegar ég horfði á í sjónvarpi í fyrrvetur þátt um helför gyðinga. Mig dreymdi á sínum tíma um hrun Sambandsverksmiðjanna hér á Akureyri en skrifaði hann ekki niður á sínum tíma. Ég man þó kjamann úr honum og þetta er þegar komið fram. I upphafi gat ég umræðunnar Ég vissi ekkert hverju ég myndi eiga von á en sviðið og sviðs- myndin lofaði góðu, stólar og dúk- uð borð á veitingastað. Þrenn ólík pör á sviðinu að lyfta sér upp hvert með sínum hætti og leikþátturinn rann áfram eins og hér væri þaul- vant fólk á ferð, búningar undir- strikuðu persónur hvers og eins og skiptingar milli samtala paranna gengu klakklaust fyrir sig. Áhorf- um sölu á hlut Framkvæmdasjóðs í ÚA og ég tel að í draumnum gæti verið vísbending um að for- ráðamenn Akureyrarbæjar eigi að fara sér hægt í sölumálin. Bréfin á að mínu viti ekki að selja til ann- arra en bæjarbúa og alls ekki nema að undangenginni allsherjar- atkvæðagreiðslu^ og samþykki bæjarbúa. Við íslendingar eigum ekki gull og græna skóga en við eigum heimsins bestu fiskimið sem ég tel vera gulli æðri. Það sama á við um fallvötnin og hreina loftið. Fyrir þessu eigum við að bera virðingu og hlúa að. endur fengu sfðan að fylgjast frek- ar með þessum einkennilegu fugl- um þegar fram liðu stundir. Dagskráin var sum sé fjöl- breytt, leikþættir, ævintýri, söng- ur, frásagnir og fleira og sviðs- myndinni auðvitað breytt eftir því sem við átti. Þetta er hláturvæn sýning, ég hef a.m.k. ekki hlegið eins mikið og lengi í langan tíma, heyri og sé þó ýmislegt spaugilegt á degi hverjum. Að sýningu lokinni, fór ég bak- sviðs og þakkaði fyrir skemmtun- ina. Þar átti ég von á einhverjum fullorðnum, t.d. kennara, sem væri þeim innan handar og aðstoðaði þau við sýninguna. Nei, það var nú aldeilis ekki, aðstoðarfólkið var á sama aldri og leikaramir enda er þetta alfarið þeirra sýning, þeirra vinna og ánægja. Sýningin á þriðjudagskvöldið var aukasýning en hópurinn hefur ákveðið að bæta við einni sýningu sem ekki hefur verið dagsett þegar þetta er skrifað. Ég vil hvetja alla sem tök hafa á, að eyða einni kvöldstund í Ungó með leikhópnum „Við“ og skemmta sér með ungu og heil- brigðu fólki sem hefur lagt á sig mikla vinnu og tekist vel upp. Það á athyglina skilið! Forráðamenn Akureyrar- bæjar eiga að fara sér hægt VTÖE3i£>ÁRrÉt- AKUREVRiS'GA . Gleymd forsenda Brynjólfur Brynjólfsson skrifar: I frétt um verðhækkun á mjólk var þess getið að nú væru cola- drykkir í tilteknum umbúðum fimm til átta krónum ódýrari en mjólk. Hugsanlega er verið að skírskota til þess að ódýrara verði fyrir fólk að kaupa coladrykki en mjólk til neyslu. Það gæti haft óheppileg áhrif á mjólkurfram- leiðslugrein landbúnaðarins. Mjög er óheppilegt þegar fjölmiðlar vinna fréttir sínar með þessum hætti og gefa fólki rangar hug- myndir um staðreyndir. Þarna gætu þeir haft framangreind áhrif. En í þessa umfjöllun vantar stað- reynd um hvaða áhrif slfk neyslu- breyting hefði á tannheilsu manna og bama. Kostnaður af auknum tannviðgerðum sem fylgdu óhjá- kvæmilega slíkri neyslubreytingu mundi breyta dæminu mikið. Hætt Leiðrétting Ranglega var sagt í frétt í blaðinu sl. þriðjudag að hið merka Hille- brandtshús á Blönduósi væri sam- kvæmt óstaðfestum heimildum fyrst reist á Skagaströnd árið 1833. Hér á réttilega að vera ártal- ið 1733. er við að spamaður heimilanna sem gefinn er í skyn f þessum samanburði yrði ekki mikill. Þama hefði bara átt að segja frá hækkuðu mjólkurverði en ekki gera þennan samanburð fyrst allar forsendur voru ekki hafðar með í samanburðinum. Fjölmiðlun er mikið alvömmál. iMTtm VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN AÐALTÖLUR Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1 . 6 af 6 2 67.665.000 r\ 5 af 6 Z. t bónus 1 2.144.620 3. 50,6 2 158.910 4. 4 af 6 229 2.200 f- 3 af 6 O. + bónus 916 230 Samtals: 1.150 69.970.960 Hoildarvlnningsupphæð: A [slandi: 138.506.920 3.176.920 Upplýslngar um vinningstölur fást einnlg I simsvara 568-1511 eða Grænu númerí 800-6511 og (textavarpi á síöu 453. 14.02.1996 MMC L-200 D-C, árg. ’92, m. hús, Nissan Sunny LX 1,4 I, árg. ’94, upph. o.fl. ek. 75 þús. Verð: 1.400.000,- ek. 18 þús. Verð: 900.000,- juuaiu juMy ek. 75 þús., upph. Verð: 340.000,- Mazda E-2000 disel sendib., árg. ’85, ek. 159 þús. Uppt. vél. Verð: 360.000,- Subaru Legacy St. 1,8, árg. ’90, ek. 120 þús. Verð: 1.020.000,- Toyota Carina E GLi A/T, árg. ’93, ek. 60 þús. Verð: 1.490.000,- Vantar 4x4 bíla á skrá og á staðinn Góð inniaðstaða Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, sími 462 6900 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ártröð 5, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Oddur Guðmundsson og Ásdís Björk Ásmundsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Líf- eyrissjóður Vestfirðinga og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 21. febrúar 1996 kl. 11. Svarfaðarbraut 16, Dalvík, þingl. eig. Gunnar Þórarinsson, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Dalvíkur, Gjaldtökusjóður, Póst- og síma- málastofnun, Sjóvá-Almennar h.f., Sýslumaðurinn á Akureyri, Vá- tryggingafélag íslands h.f. og ís- iandsbanki h.f., 21. febrúar 1996 kl. 14. Sýslumaðurinn á Akureyri, 15. febrúar 1996. HREINSIÐ LJ0SKERIN REGLULEGA Jeep Grand Cherokee 4,0 I, A/T, '93, ek. 34 þús. Verð: 2.800.000,- MMC Space Wagon 4x4, árg. ’88, ek. 83 þús. Verð: 750.000,- Einnig árg. ’91. Nissan Patrol 3,3 disel, árg. ’83, e„ 295 þús. 35“. Verð: 780.000,- Einnig árg. ’84 og ’86. BÍLASALA við Hvannavelli Símar 461 3019 & 461 3000

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.