Dagur - 16.02.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 16.02.1996, Blaðsíða 12
Sýningar 26. feb. mánud. kl. 14 og kl. 17 Sýningar 27. feb. þriðjud. kl. 10.30 og kl. 13.00 Sýningar 28. feb. miðvikud. kl. 10.30 og kl. 13.00 Miöasalan er opin daglega kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 461 2080. 12 - DAGUR - Föstudagur 16. febrúar 1996 Móttaka smóauglýsinga er til kl 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga - -SQT 462 4222 Sporvagninn , Girnd,, eftir Tennessee Williams Sýningar klukkan 20.30 Föstudaginn 16. febrúar Laugardaginn 17. febrúar Næstsíðasta sýningarhelgi Laugardaginn 24. febrúar Síðasta sýning ★ Gestaleikur fró Þjóðleikhúsinu Lofthræddi örnjnn hann Örvar CcreArbic Q 462 3500 VIRTUOSITY Sid 6,7 er háþróaðasti, hættulegasti og best klæddi fjöldamorðingi sögunnar. Ræður hinn mannlegi Parker við slíkt skrímsli? Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 Virtuosity - B.i. 16 MONEY TRAIN Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Men Can’t Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðarlesta New York-borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 og 23.00 Money Train NINE MONTHS GRÍNMYND ÁRSINS Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assassins), Robin Williams (Mrs. Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs. Doubtfire). Föstudagur og laugardagur: Kl. 23.00 Nine Months Akureyrarkirkja. Sunnudagurinn 18. febrúar. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið kirkjubflana! Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm og foreldrar þeirra sér- staklega hvött til að mæta. Ungmenni aðstoða við messugjörð. Bamakór Ak- ureyrarkirkju syngur við messuna. Guðsþjónusta á Seli kl. 17. Biblíulestur í Safnaðarheimili mánu- dagskvöld kl. 20.30. Akureyrarkirkja.__________________ Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26. Messa laugardag kl. 18. Messa sunnudag kl. 11. Messa öskudag kl. 18._____________ Glerárkirkja. Laugardagur 17. febrúar. Biblíulestur og bænastund verður í kirkjunni kl. 13. Þátttakendur fá afhent sluðningsefni sér að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Sunnudagur 18. febrúar. Barnasam- koma verður í kirkjunni kl. 11. For- eldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa verður kl. 14. Sigurður Páls- son framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags predikar. Sr. Sigurður mun jafnframt flytja fræðsluerindi um Biblíuna, tilurð hennar og mikilvægi, í safnaðarsal kirkjunnar að messu lok- inni. Einnig verður þar athyglisverð sýning um sama efni kynnt og fylgt úr hlaði. Ath. Boðið verður uppá bamagæslu í kirkjunni meðan messað er. Undir sálmi fyrir predikun verða bömin leidd í safnaðarsalinn þar sem þeim verður boðið uppá efni við hæfi. Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 20. Sóknarprestur.____________________ Möðruvallaklausturskirkja. Sunnudagur 17. febrúar. Barnasam- koma verður í kirkjunni kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að koma með bömum sínum. Allir velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Guðsþjónusta í Laufáss- 'íT’AÍÍii kirkju nk. sunnudag 18. febrúarkl. 14. Minnst aldarafmælis sr. Þorvarðar Þormars, fyixum prests í Laufási. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur.____________________ Dalvíkurkirkja. Kvöldbænir og kyrrðarstund sunnu- daginn 18. febrúar kl. 18. Fermingarböm lesa. Sóknarprestur.____________________ Kirkjustarf í Breiðabólsstaðar- prestakalli í Húnavatnsprófasts- dæmi sunnudaginn 18. febrúar, sem er sunnudagur í föstuinngangi. Hvammstangakirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Fjallað verður um skím Jesú. Ferming- arböm lesa úr Ritningunni. Bamafræð- arar lesa sögu, kirkjuskólabömin flytja bamasöngva og kirkjukórinn leiðir al- mennan söng undir stjórn Helga S. Ól- afssonar, organista. Vesturhópshólakirkja. Messa kl. 14. Messa með altarisgöngu. Fermingar- bam safnaðarins les úr Ritningunni. Kirkjukór Vesturhóps og Vatnsness, syngur og leiðir almennan söng undir stjóm Helga S. Ólafssonar, organista. Sr. Kristján Björnsson. Opið hús Opið hús í Hafnarstræti 90, laugardaginn 17. febrú- ar kl. 11-12 f.h. Komið og ræðið bæjarmálin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélag Akureyrar. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Iðnaðarhúsnæði lönaðarhúsnæði tll leigu, ca. 100 fm., vel staðsett. Upplýsingar í síma 463 1422 eða 463 1149 á kvöldin. Bændur Til sölu kvígur komnar að burði. Uppl. í síma 466 1658.___________ Til sölu nokkrar vorbærar kýr. Uppl. í síma 463 1155 eftir kl. 19. Gæludýr g Kettlingur, vel vaninn og gullfalleg- ur, fæst gefins. Uppl. í síma 462 4016. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. t Bónleysing. • Hreingerningar. t Bónun. t Gluggaþvottur. t „High speed' bónun. t Teppahreinsun. t Skrifstofutækjaþrif. t Sumarafleysingar. t Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Kripalu jóga Fullbókað á byrjendanámskeið. Nýtt námskeið hefst 22. febrúar. Framhaldsflokkur tvisvar í viku. Sími 462 1312. Árný Runólfsdóttir, jógakennari. Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúslð, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Búvélar Græna hjólið, búvélamiðlun. Upplýsingabanki landbúnaðartækja. Nú er rétti tíminn til að skrá það sem á að selja og panta lista yfir það sem er á skrá. Græna hjólið, búvélamiðlun, sími 451 2774, fax 451 2890. Framsóknarvist . d Þriggja kvölda keppni að 1||1 Hótel KEA. I Þriðja og síðasta spilakvöld- rr ið verður miðvikudaginn 21. febrúar. Vistin hefst kl. 20.30. Kvöld- verðlaun og góð heildarverðlaun fyrir öll þrjú kvöldin. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Akureyrar. Athugið Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hombrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. GENCIÐ Gengisskráning nr. 33 15. febrúar 1996 Kaup Sala Dollari 64,57000 67,97000 Sterlingspund 99,38900 104,78900 Kanadadollar 46,45800 49,65800 Dönsk kr. 11,37040 12,01040 Norsk kr. 10,04500 10,64500 Sænsk kr. 9,27230 9,81230 Finnskt mark 14,02930 14,88930 Franskur franki 12,74340 13,50340 Belg. franki 2,12450 2,27450 Svissneskur franki 53,95930 56,99930 Hollenskt gyllini 39,25610 41,55610 Þýskt mark 44,07320 46,41320 l'tölsk Ifra 0,04045 0,04305 Austurr. sch. 6,24370 6,62370 Port. escudo 0,42130 0,44830 Spá. peseti 0,51930 0,55330 Japanskt yen 0,60493 0,64893 írskt pund 101,86500 108,06500 TTTT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.