Dagur - 08.03.1996, Blaðsíða 8

Dagur - 08.03.1996, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 8. mars 1996 BRÆÐINCUR Akureyringurinn Arnar Jónsson þykir sýna stjörnuleik í upp- færslu ÞjóSleik- hússins ó leik- gerS Þórunnar SigurSardóttur úr skóldsögu Olafs Gunnarssonar, Tröllakirkjan. Arnar er norSan- mönnum aS góSu kunnur, enda hefur hann oft komiS viS sögu leiklistar ó Akureyri ó mörgum undanförnum órum. Hann hefur unniS margan leikhússigurinn og nægir (Dar aS nefna aSalhlutverkiS í Gísl óriS 1963, titilhlutverkiS í Galdralofti óriS 1968, Þorleif Kortsson lék hann í eftirminni- legri uppfærslu AlþýSuleikhúss- ins ó Skollaleik óriS 197ó aS ekki sé tal- aS um Platonov í Villi- hunangi Antons Tsjek- hovs 1986. (Islenska alfræSibókin) j eldlínunni. Kæmi ekki á óvart þótt leikirnir yróu þrír „Selfoss er sýnd veiSi en ekki gefin, en ég reikna joó með að KA komist áfram. Það kæmi mér ekki á óvart þó leikirnir yrðu Jorír. Þreyta og leikgleði eru tveir þætt- ir sem munu hafa mikið að segja um úrslit leikjanna," er álit Sigfúsar Karlssonar, sem undanfarin ár hefur verið kynnir á heimaleikjum KA í handknattleik, en liðið mætir Selfossi í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og fer fyrsti leikur liðanna fram á sunndagskvöld.. - En er ekki oft erfitt að hafa hemil á sér, með hljóðnemann fyrir framan sig? „Jú, ég fékk reyndar ákúrur frá HSÍ fyrir nokkrum árum, en nef reynt að passa mig betur og er meira með hugann við leikinn heldur en áður. Eg reyni að hvetja bæði leikmenn og áhorfendur, en forðast að bölsótast út í aðra. Ahorfendur ættu helst ekki að láta Ijót orð falla um leikmenn eða dómara. Það hefur miklu meiri áhrif að púa, þegar mönnum mislíkar eitthvað á vellinum." Spurning vikunnar __________________Spurt á Akureyri. .Heldurðu að vorið sé komið?. Björn Sveinsson: Já, nú er vor í lofti. Það gæti kannski átt eftir að snjóa í 3 daga eða svo. Hörður Finnbogason: Það er ekki spurning! Þetta er al- veg frábært veður. Það kemur kannski smá hret en snjórinn hverfur alveg um leið. Guðlaug Ringsted: Já, nú er kominn svona ekta „garðfílingur" í mann. Það kemur samt smá páskahret en svo kemur vorið bara aftur. María Hrund Marinósdóttir: Já, mér finnst það, það er kominn vorhugur í mig. Þessir hressu krakkar á Akureyri tóku sig til á dögunum og söfnuðu hvorki meira né minna en 10.864 krónum til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Þau bjuggu til vinabönd, gengu með þau í hús og buðu fólki að styrkja þetta þarfa málefni, með þessum aóða árangri. Aftari röð: Daniel Páll Snorra- son, Kristján Þór Kristjánsson og Gunnar Þór Kristjánsson. Fremri röð: Ágústa Fanney Smáradóttir og Maj-britt Kolbrún Snorradóttir. Mynd: Halldór Una Sveinsdóttir: Það er vorlegt, en ekki komið vor. Eg er nokkuð viss um að það eigi eftir að koma smá bakslag. Fróðleikur Kartöflustappa í tonnavís Þann 4. september 1982 voru hrærð 8,26 tonn af kartöflustöppu í steypuhrærivél handa gestum á árlegri kartöfluveislu í Grand Forks í Noröur-Dakóta í Bandaríkjunum. Heilræði dagsins Gleðst ei af annara gæfuleysi. um helgina? „Ég verð að vinna alla helgina í eldhúsi Smiðjunnar og Bautans," sagði Guðmundur Karl Tryggvason, matreiðslumeistari frá Mýri í Bárðardal. „A laugardagskvöldið sjáum við um matinn á árshátíð Slippsins, sem verður haldin á Oddvitanum. Þar ætlum við að bjóða upp á villikryddað lambafille fyrir 250 manns. Svo þegar líður á kvöldiÖ þá ætla ég að fara í Laugarborg á árshátíð Hesta- mannafélaganna Léttis og Funa og skemmta mér þar fram undir morgun. Klukkan níu á sunnudagsmorguninn mæti ég svo galvask- ur í vinnuna á Bautanum," sagði Guðmundur. KU V) «o 'O Hvað veistu? Nú skal ég sýna þér nokkuð, sem nýtt er svo litlum kút. Við skulum ganga fram göngin og gægjast um dyrnar út. Skemmtilegar Ijóðlínur eftir norð- lenskt skáld. Hver orti? •juun||9i]UjJDA V" jjjiei] 9190I1 60 5jæ|Ddn!(] pjj uDjjsjj)] 491] 9$ 'SpUDpj DjOJjSDgipUDlj 60 -Dlijjpu/yi/ g|A UiDU unij j^opuh|s jD^is 60 gujtjjAg 60 jpuDjoijiýj 'jpuDj -jjsjDjj 'uinunlijUDpuDg j uuDUD|oum6un| 9 puqs DjDAjpg !§dd| 59ý[ jjjp wv 9-4 j9Í*twpois Jjijg 'Jjii9ps||DijJ94 6jojqjn6j5 uwsy 60 uoss^adq 90663 íuoa jduuoi/ jDjpjOJOj' jyý [ jDui 'g 1 |Dpj96jop| j ujnjjOAnj^ovV 9 ts! -ppæj 'jngDUJjDjsjjpuXuj 'jjnppsiioéBg jngjj6js BjOAjpg o > Hvað ætlar þú að gera

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.