Dagur - 15.03.1996, Blaðsíða 13

Dagur - 15.03.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 15. mars 1996 - DAGUR - 13 Messur Messur Samkomur Glerárkirkja. Laugard. 16. mars. Biblíulestur og bæna- stund verður í kirkjunni kl. 13. Þátttakendur fá afhent stuðningsefni sér að kostnaðar- lausu. Sunnud. 17. mars. Barnasamkoma verður kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínunt. Messa verður kl. 14. Fermingarböm og foreldrar þeirra em hvött til að mæta. Ath. Bamagæsla verður í kirkjunni meðan messað er. Undir sálmi fyrir predikun era bömin leidd inn í safnað- arsalinn þar sem þeim verða sagðar sögur, sungið með þeim og beðið. Fundur æskulýðsféiagsins er kl. 20. Sóknarprestur. Akureyrarprestakali. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Öll böm velkomin og fullorðnir einnig. Munið kirkjubílana. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Flutt verður Iítam'a séra Bjama Þor- steinssonar, sem margir telja eitt það fegursta sem íslenska kirkjan á. Sálmar: 340, 350, 252 og 345. B.S. Biblíulestur verður í safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20,30._______ Kaþólska kirkjan, 1] Eyrarlandsvegi 26, Akureyri. Messa laugardag kl. 18. Messa sunnudag kl. II.______ Hríseyjarkirkja. Messa sunnudaginn 17. mars kl. 14. Sóknarprestur._____________________ Hvammstangakirkja. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Kirkju- kaffi eftir guðsþjónustu. Böm og ung- lingar aðstoða við helgihaldið undir leiðsögn bamafræðara kirkjunnar. Kirkjukórinn leiðir almennan söng undir stjóm Helga S. Ólafssonar. At- hugið breyttan tíma frá auglýsingu í Sjónaukanum í vikunni. Kristján Björnsson.________________ Húsavíkurprestakall. Sunnudagaskóli í Mið- hvammi nk. sunnudag kl. 10.30. Foreldrar hvattir til þess að koma með bömum sínum. Sóknarprestur. Laufássprestakall. \ Guðsþjónusta, sem átti að / vera í Grenivíkurkirkju nk. sunnudag, frestast til 31. mars (Pálmasunnudags). Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju sunnudagskvöldið 17. mars kl. 21. Sóknarprestur.___________________ Stærri-Arskógskirkja. Kirkjukvöld verður sunnudaginn 17. mars kl. 20.30. Halldór Blöndal samgönguráðherra flytur ræðu. Séra Sigríður Guðmars- dóttir flytur hugvekju. Kór Stærri-Ár- skógskirkju syngur. Eiríkur Stephen- sen leikur á hljóðfæri ásamt nemend- um tónlistarskólans. Kirkjukórinn sel- ur kaffiveitingar í Árskógi á eftir. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Samkomur KFUM & KFUK, 1 c Sunnuhlíð. Föstud. 15. mars. Ath. Samkoman fellur niður! Laugard. 16. mars. Samvera frá kl. 14-17. Samvera í heimahúsi kl. 20.30. Hittumst heima hjá Jóa og Addý í Skútagili 7. Sunnud. 17. mars. Samvera frá kl. 14-17. Almenn samkoma í Sunnuhlíð kl. 20.30. Gestir helgarinnar verða Friðrik og Vilborg Schram. Þau munu sjá um samveramar og miðla okkur af reynslu sinni. Allir era hjartanlega velkomnir! SJÓNARHÆO HAFNARSTRÆTI 63 Föstudagur: Unglingafundur á Sjón- arhæð kl. 20.30. Allir velkomnir! Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskólakl. 13.30. Foreldrar, hvetjið böm ykkar til að koma. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir innilega velkomnir. Mánudagur: Bamafundur kl. 18. Öll böm velkomin! Þau böm sem hafa verið við Ástjöm era sérstaklega hvött til þess að koma. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. í dag kl. 10-17. Flóamark- 1 aður. Kl. 17.30. 11+ Laugard. kl. 21. Gospeltónleikar í Glerárkirkju. Sunnud. kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 19.30. Bænastund. Kl. 20. Almenn samkoma. Allir era hjartanlega velkomnir. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Sigurður Geir Ólafsson, Guðfinna Sverrisdóttir árateiknari og Lára Halla Snæfells starfa hjá félaginu dagana 13. mars til 24. mars. Tímapantanir á einkafundi fara fram milli kl. 13 og 15 á daginn í símum 461 2147 og 462 7677. Ath. Heilun á laugard. kl. 13.30-16. Stjórnin. Opið hús í Hafnarstræti 90, laugardaginn 23. mars kl. 11-12 f.h. Komið og ræðið bæjarmálin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélag Akureyrar. Dll (plast-ál-tré) (Sólarfílma-myrkva-venjulegar) Strimlagardínur Komdu og líttu ó úrvolið 0 KAUPLAND Kaupangi • Sími 462 3565 DACSKRÁ FJÖLAAIÐLA Kiwanisklúbburinn Embla á Akureyri: Söfitiunarfé til gerðar körfiubolta- vallar í Súðavík Kiwanisklúbburinn Embla á Ak- ureyri stofnaði þann 18. janúar 1995 söfnunarsjóð í Landsbankan- um á Akureyri með 100 þúsund króna framlagi en söfnunin var til styrktar Vestfirðingum. Inn á reikninginn söfnuðust 257.500 kr. og var ákveðið að nota söfnunar- féð til uppbyggingar á körfubolta- velli fyrir böm og unglinga í Súðavík. Þetta er í samræmi við kjörorð hreyfingarinnar: „Bömin fyrst og fremst“. Kiwanisklúbburinn Embla er kvennaklúbbur á Akureyri. Klúbburinn var stofnaður í apríl árið 1992 og er hann fyrsti kiwan- isklúbburinn á landsbyggðinni sem eingöngu er skipaður konum. Kiwanis er alþjóðleg þjónustu- hreyfing sem lætur sig varða líkn- ar- og mannúðarmál. Klúbbamir vinna að ýmsum styrktarverkefn- um og afla tekna í styrktarsjóð á ýmsan hátt. Emblufélagar stóðu í vetur í fjórða sinn fyrir sölu á jólaskreyt- ingum sem konurnar unnu í sam- einingu og seldu síðan til fyrir- tækja og félagasamtaka í bænum fyrir jólin. Allur ágóði rann til líknarmála, meðal annars til kaupa á matarkörfum sem þær afhentu Mæðrastyrksnefnd til úthlutunar til sinna skjólstæðinga. Mikil umræða er um eiturlyf og notkun vímuefna í landinu og benda Emblu-konur á að Kiwanis- hreyfingin á íslandi hefur tvívegis gefið út eiturlyfjavísi sem borinn var í hvert hús á landinu. í honum er að ftnna gagnorðar upplýsingar um eiturlyf, önnur en áfengi og eru foreldrar og forráðamenn bama og unglinga hvattir til að endurskoða vísinn. Þá vilja Emblu-félagar koma á framfæri þökkum til þeirra sem lagt hafa klúbbnum lið. JÓH Veitingahúsið Greifinn óskar eftir vönum pizzubakara í hlutastarf. Einnig eru laus til umsóknar störf við útkeyrslu og er þar sömuleiðis um hlutastarf að ræða. Umsækjendum er bent á að hafa samband við Ara eða Jóhann á Greifanum mánudaginn 18. mars og þriðjudaginn 19. mars frá kl. 9-12.30. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.02 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Brimaborgarsöngvararnir. (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teikni- myndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistar- keppni í Brimaborg og lenda í ótal ævin- týrum. Þýðandi: Sonja Diego. Leikraddir: Ingvar E. Sigurðsson, Margrét Vilhjálms- dóttir og Valur Freyr Einarsson. 18.30 Fjör á fjölbraut. (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem ger- ist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. 20.55 Handknattleikur. Bein útsending frá lokakaflanum í þriðja leik Hauka og FH í úrslitakeppninni í handknattleik. 21.20 Happ í hendi. Spurninga- og skaf- miðaleikur með þátttöku gesta í sjón- varpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Þættirnir eru gerðir í samvinnu við Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmaður er- Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unn- ur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Eð- varðsson. 22.15 Sumartískan. Seinni þáttur Katrín Pálsdóttir bregður upp myndum frá sýn- ingum tískuhúsanna í París og segir frá nýjungum í sumartískunni. Dagskrár- gerð: Agnar Logi Axelsson. 22.40 Halifax. (Halifax f.p. - Acts of Betrayal) Áströlsk sakamálamynd frá 1994. Geðlæknir sem sakaður er um morð biður réttargeðlækninn Jane Hali- fax að hjálpa sér að hreinsa mannorð sitt. Þetta er fyrsta myndin af sex um Jane Halifax en þær hafa unnið til fjölda verðlauna í Ástralíu. Aðalhlutverk: Re- becca Gibney. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-Qölskyldan. 13.10 Lísa í Undralandi. 13.35 Ási einkaspæjari. 14.00 Takturinn. 15.35 Ellen. 16.00 Fróttir. 16.05 Taka2. 16.35 Glœstar vonir. 17.00 Köngulóarmaðurinn. 17.30 Eruð þið myrkfælin? 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 > 20. 20.00 Suður á bóginn. (Due South) 21.00 Heilagt hjónaband. (Holy Matrim- ony) Gamansöm glæpamynd um stúlk- una Havana sem eftir að hafa brotið af sér neyðist til að leita skjóls í afskekktu samfélagi strangtrúaðra sveitamanna.Til að fá að vera þama þarf Havana að semja sig að siðum heimamanna og gift- ast einhverjum úr söfnuðinum. Fyrir val- inu verður 12 ára strákur sem vitanlega hefur enga reynslu af ástinni en á eftir að reynast stúlkunni erfiður. 22.35 Worth og veðmálið. (Worth Winn- ing) Gamanmynd um veðurfréttamann- inn Taylor Worth sem er mikið upp á kvenhöndina og getur ómögulega bund- ist einni konu. Vinir hans ákveða að taka málin í sínar hendur og finna handa hon- um hina einu réttu. En gallinn er sá að þeir finna þrjár konur sem koma allar til greina. 00.20 Duldar ástriður. (The Secret Passions of Rob) Þegar hallar undan fæti hjá lögfræðingnum Robert Clayton yngri snýr hann heim til Georgiu og gerist um- dæmissaksóknari. Brátt tekur hann upp fyrra samband við gamla kæmstu sem er því miður harðgift kona. En eiginmaður hennar er grunaöur um að hafa myrt fatafellu og Clayton yngri sækir málið fyrir ríkið. 1992. Bönnuð bömum. 01.50 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Ed- ward Frederiksen. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir - „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 Vogun vinnur Stöö 2 sýnir í kvöld kl. 22.35 gamanmyndina Vogun vinnur. Veður- fréttamaðurinn Taylor Worth er mikið upp á kvenhöndina og getur ómögulega bundist einni konu. Vinir hans ákveða að taka málin í sínar hendur og finna handa honum hina einu réttu. heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45 í dag). 9.00 Frétt- ir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. 10.15 Sagnaslóð. Frásagnir af atburðum, smáum sem stórum. Gluggað í ritaðar heimildir og rætt við fólk. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnar- dóttir. 12.00 Fréttayfirht á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðhndin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Ást í meinum eftir SUnon Moss. Þýð- andi og leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Lokaþáttur. 13.20 Spurt og spjaUað. KeppnisUð eldri borgara úr nágranna- byggðalögum höfuðborgarinnar keppa. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan, Kaldaljós eftir Vigdísi Grims- dóttur. Ingrid Jónsdóttir les (5:16). 14.30 Menning og mannlíf í New York. Lokaþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 FUnm fjórðu. Djassþátt- ur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudótt- ur. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti). 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Landnám íslendinga í VesturheUni. Umsjón: Anna Margrét SigurðardóttU og Ragnheiður Gyða JónsdóttU. 17.30 AUrahanda. John MoUnari leikur á harmóniku. 17.52 Umferðarráð. 18.00 FréttU. 18.03 Frá Alþingi. Umsjón: Valgerður Jóhanns- dóttir. 18.20 Kviksjá. Umsjón: HaU- dóra FriðjónsdóttU. 18.45 Ljóð dags- ins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 DánarfregnU og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Auglýsmgar og veðurfregnU. 19.40 Bakvið GuUfoss. Menningarþáttur bamanna í umsjón Hörpu Arnardóttur og ErUngs Jó- hannessonar. 20.10 Hljóðritasafnið. 20.40 Komdu nú að kveðast á. Rabb- þáttur með ljóðrænu ívafi. Kristján Hremsson skáld fær gesti og gangandi til að spreyta sig á þvi að botna stökur. 21.30 PáUna með prikið. Þáttur Önnu PáUnu Ámadóttur. (Áður á dagskrá sl. þriðjudag). 22.00 FréttU. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. GísU Jónsson les 35. sáhn. 22.30 Þjóðarþel - Landnám ís- lendinga í Vesturheimi. 23.00 Kvöld- gestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 FUnm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi). 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns Veður- spá. Happ í hendi Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er að vanda get- raunaþátturinn Happ í hendi þar sem gestir í sjónvarpssal freista gæf- unnar í spurninga- og skafmiðaleik. Þátturinn er unninn í samvinnu sjón- varpsins og Happdrættis Háskóla íslands. Éa RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 VeðurfregnU. 7.00 FréttU. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Bjöm Þór Sigbjömsson. 7.30 Fréttayf- Ulit. 8.00 FréttU - „Á níunda tíman- um“ með Rás 1 og Fréttastofu Út- varps: 8.10 Hér og nú. 8.30 FréttayfU- Ut. 8.31 Pistfll. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 LísuhóU. Umsjón: Lísa PálsdóttU. 12.00 FréttayfUUt og veður. 12.20 HádegisfréttU. 12.45 HvitU máfar. Umsjón: Gestur Ernar Jónasson. 14.03 Brot úi degi. Umsjón: Eva Ásrún AlbertsdóttU. 16.00 Frétt- U. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttU. Starfsmenn dægurmálaút- varpsms og fréttaritarar hehna og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - Ekki fréttU: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóðarsáUn - Þjóðfundur í beUmi útsendingu. SUn- Um er 568 60 90.19.00 KvöldfréttU. 19.30 Ekki fréttU endurfluttar. 19.32 MUU steins og sleggju. 20.00 Sjón- varpsfréttU. 20.30 Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 FréttU. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson, 24.00 FréttU. 00.10 Næturvakt Rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 01.00 Veðuispá. Næturtónar á samtengdum rásum tfl morguns: 02.00 Fréttir. Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttU af veðri, færð og Ðug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttU af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚT- VARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35- 19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.