Dagur - 16.05.1996, Blaðsíða 1

Dagur - 16.05.1996, Blaðsíða 1
79. árg. Akureyri, fímmtudagur 16. maí 1996 92. tölublað a\ Stúdentastjörnur 14 kt. gull Verð kr. 3.300 1996 GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI Á gleðidegi Nemendur á fjórða ári í Menntaskólanum á Akureyri dimitteruðu í gær og kvöddu lærifeð- ur sína á táknrænan hátt. Framundan eru síð- ustu prófin í áfanganum að hvíta kollinum, sem verður að vanda settur upp á þjóðhátíðar- daginn. Þessi mynd var tekin upp við gamla skólahúsið í gær þegar stúdentséfnin kvöddu Ólaf Rafn Jónsson, ensku- og þýskukennara. Á innfelldu myndinni má sjá að búningarnir voru hinir skrautlegustu. óþh/Myndir: BG Skemmdir í malbiki á Siglufiröi: „Einsýnt að krefjast bóta“ - segir bæjarstjóri Eg tel einsýnt að við förum fram á einhverjar bætur vegna þeirra skemmda sem hafa komið í ljós. Athugun Rann- sóknastofnunar byggingariðnað- arins og Verkfræðistofu Siglu- Qarðar hafa leitt í ljós að skemmdir stafa af því að ekki var rétt staðið að blöndun mal- biksins, en það verk var unnið af Króksverki hf. á Sauðárkróki,“ segir Björn Valdimarsson, bæj- arstjóri á Siglufirði. Verulegir gallar og skemmdir hafa komið fram í malbiki sem lagt var á nokkrar götur í bænum sl. sumar. Útlögn malbiksins var unnin af Bæjarverki hf. á Akur- eyri, en Króksverk hf. blandaði malbikið og ljóst þykir að þar hafi ekki verið staðið rétt að málum. Bjöm Valdimarsson segir að á Bæjarstjórn Blönduóssbæjar sendir öllum sveitarfélögum í sýslunni bréf: Kostir og gallar sam- einingar verði skoðaðir Víða um land eiga sér nú stað þreiflngar varðandi aukið samstarf eða sameiningu sveit- arfélaga. Þannig hafa t.d. sveit- arfélög við utanverðan Eyjaljörð verið að auka samstarf sín í milli og viðræður um hugsanlega sameiningu eru í gangi bæði í Skagafírði og V-Húnavatns- sýslu. Nú gæti styst í að sam- bærilegar viðræður fari í gang í A-Húnavatnssýslu. vera með stórar væntingar um ein- hverja heildar sameiningu. Þetta er fyrst og fremst þreifingar í þá veru hvort menn eru tilbúnir að setjast niður og meta á hlutlausan hátt hvað felst í sameiningu sveit- arfélaga í megin atriðum," sagði Skúli og benti á að sambærilegir hlutir hefðu verið að gerast víða um land, þ.e. menn eru að þreifa fyrir sér hvort sameining sé fýsi- legur kostur og eru með því að bregðast við stöðugum samdrætti í dreifbýlinu. „Ef menn eru tilbúnir að setjast niður og skoða málið er það vissu- lega áfangi út af fyrir sig, án þess að það feli í sér neinar væntingar eða ákvarðanir um framhaldið. Það mun ráðast af viðbrögðum sveitarstjórna og því sem út úr næstunni muni bæjaryfirvöld funda með forráðamönnum Króksverks þar sem mál þetta verður rætt. Bótakrafa verður væntanlega lögð fram, en eftir er að ræða á hvern hátt skaði Siglu- fjarðarbæjar verður bættur. -sbs. þessu kann að koma. Á fyrsta stigi þessara viðræðna verður væntan- lega reynt að rneta hvað sarnein- ing þýðir í krónum og aurum, ef við getum sagt sem svo, þ.e. íjár- hagslegan grundvöll sameining- ar,“ sagði Skúli. Hann reiknaði með að í júnímánuði verði boðað til fundar með þeim sveitarstjóm- um sem sýnt hafa málinu áhuga. HA Sveitarfélög í Skagafirði: „Sameining- armál í fullri vinnslu" Þetta sameiningarmál er í fullri vinnslu. Að vísu er þetta á hægferð þessa dag- ana, enda eru bændur, sem eiga sæti í sveitarstjórnum, önnum kafnir við sauðburð- inn,“ sagði Snorri Björn Sigurðsson, bæjarstjóri á Sauðákróki. Eins og fram hefur komið í Degi eru nú í gangi viðræður fulltrúa ellefu sveitarfélaga í Skagafirði um sameiningu þeirra. Starfshópar hafa verið myndaðir sem fjalla um ýmis hagsmunamál sveitarfélag- anna, svo sem skólamál, at- vinnumál, skipulags- og bygg- ingamál og fjórði hópurinn fjallar um fjármál þeirra og þá meðal annars hvaða áhrif sam- eining hafi á greiðslur úr Jöfn- unarsjóði sveitarfélaga. „Málin eru í sjálfu sér í fullri vinnslu. Hver Svo sem niðurstaðan af sameiningarvið- ræðum kann að verða þá hafa menn altjent gott af því að koma saman og ræða þessi mál,“ segir Snorri Björn. -sbs. Snæfell SH-740 til heimahafnar Á fundi bæjarstjórnar Blöndu- óss 7. maí sl. var samþykkt svo- hljóðandi tillaga: „Bæjarstjóm Blönduóss samþykkir að kanna með formlegum hætti kosti og galla sameiningar sveitarfélag- anna í héraðinu og óska eftir sam- starfi við nágrannasveitarfélög um þá vinnu.“ I framhaldi af þessu hefur Skúli Þórðarson, bæjarstjóri á Blönduósi, sent öllum sveitarfé- lögum í sýslunni bréf, en þau eru 9 talsins auk Blönduóss, þar sem farið er fram á við viðkomandi sveitarstjórnir að þær taki þátt í verkefninu og er óskað eftir skrif- legu svari fyrir 15. júní nk. Þegar kosið var um sameiningu sveitarfélaga á sínum tíma, árið 1993, gekk tillaga sem fyrir lá út á að í A-Húnavatnssýslu yrðu tvö sveitarfélög. Annas vegar Skaga- strönd og tveir aðrir hreppar og hins vegar þeir sem eftir eru, þ.e. Blönduós og sex dreifbýlishrepp- ar. Þessi tillaga var kolfelld á báð- um stöðum en nú hefur sem sagt öllum sveitarstjómum í sýslunni verið sent bréf með ósk um að þau taki þátt í að kanna kosti og galla sameiningar. „Á þessu stigi er ekki rétt að Snæfell SH-740, frystiskip sem Njörður hf., sameignarfyrir- tæki Snæfellings hf. og Útgerð- arfélags Dalvíkinga, festi nýlega kaup á af Ottó Wathne hf. á Seyðisfirði, kom til heimahafn- ar, Ólafsvíkur, sl. þriðjudag. Síð- degis þann dag var bæjarbúum boðið að skoða skipið og þiggja veitingar. Snæfellsnafnið má því nú frnna í skipastól KEA að nýju, að vísu í sameign með öðr- um. Á þriðjudaginn hittust fulltrúar seljenda og kaupenda í Ólafsvík og skrifuðu undir skjöl er varða afhendingu skipsins, en kaup- samningur hafði áður verið undir- ritaður. Verulegur dráttur hel'ur orðið á afhendingu skipsins, eða um tveir og hálfur mánuður. Nefna má að skiptið festist í drátt- arbraut í Reykjavík er það vár tek- ið upp til botnskoðunar og síðan hefur ýmislegt komið í ljós sem seinkað hefur afhendingu skips- ins, skilyrði sem seljandi hefur þurft að uppfylla. Snæfell SH er tæplega 850 tonna togari, smíðaður í Noregi árið 1969 og var fyrst í eigu norskrar útgerðar en hefur síðan verið mikið endumýjaður. Skipið fer á rækjuveiðar á Flæmingja- grunni við Nýfundnaland fyrir helgina. Dótturfyrirtæki Kaupfé- lags Eyfirðinga eða fyrirtæki sem KEA á hlut í eiga eiga sem stend- ur fimm togara eða báta; Björgvin EA-311 og Björgúlf EA-312 í eigu Útgerðarfélags Dalvíkinga, sem nú eru á grálúðuveiðum, sá fyrrnefndi fyrir vestan en hinn fyr- ir austan, Sighvatur Bjamason VE-181 í eigu ÚD Vestmannaeyj- um ehf., sem er á síldveiðum, Kambaröst SU-200 í eigu Gunn- arstinds hf. á Stöðvarfirði, sem er á úthafskarfaveiðum á Reykjanes- hrygg og Már SH-127 í eigu Snæ- fellings hf. í Ólafsvík, sem er á leiðinni til úthafskarfaveiða á Reykjaneshrygg. Fyrstu sfld sem landað hefur verið úr bát í eigu KEA síðan í byrjun níunda áratug- arins var landað úr Sighvati Bjamasyni VE sl. sunnudag á Norðfirði, eða 300 tonnum. Síðan hefur hann landað 611 tonnum á Reyðarfirði. Sjá nánar um afhendingu Snæfells SH á bls. 5. GG Við afhendingu Snæfells SH í Ólafsvík sl. þriðjudag, f.v.: Valdimar Braga- son, útgerðarstjóri skipsins, Árni Magnússon, fjármálastjóri KEA, Ari Þor- steinsson, forstöðumaður sjávarútvegssviðs KEA, og Stefán Garðarsson, framkvæmdastjóri Snæfellings hf., en þeir þrír síðastnefndu skipa stjórn Njarðar hf. Mynd: GG

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.