Dagur - 16.05.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 16.05.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 16. maí 1996 Smáauglýsingar Húsnæði til leigu Stórt herbergi meö aögangi aö baði, eldhúsi, setustofu og þvotta- vélum til leigu í sumar. Uppl. gefur Jónas í síma 854 0787. Húsnæði óskast Vegna flutninga til Akureyrar ósk- um viö eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö frá 15. maí. Erum reyklaus. Uppl. T síma 475 1444. Sumarhús Sumar og sól! Höfum til sölu sumarhús, 42 fm. + 20 fm. í risi Húsiö er fullfrágengið aö utan og einangraö. Loft panelklætt og gólf plötuklætt. Auövelt fyrir laghenta að fullgera húsiö. Falleg lóö meö frábæru útsýni í Stekkjahvammi í Bárðardal getur fylgt. Trésmiöjan Mógil sf. Svalbarðsströnd, sími 462 1570. Tjaldvagn Til sölu tjaldvagn, Alpen Kreuzer Prestige (stór) árg. '91. Lítið notaöur og vel með farinn. Uppl. í síma 453 5822. Gæludýr Til sölu nokkrir gullfallegir hrein- ræktaðir Collie- hvolpar. Á sama stað fæst gefins gömul þvottavél. Uppl. í síma 462 7672. _____ Til sölu hreinræktaöir Collie hvolp- ar. Uppl. í síma 471 1733 eftir kl. 17. Sveitastörf Sveitaheimlli vantar starfskraft á sveitaheimili í sauöburö. Uppl. í síma 451 2949 eftir kl. 16. Sveitadvöl 15 ára íslenskan strák, búsettur { Svíþjóö, iangar mikiö aö komast í sveit í sumar sem matvinnungur í júní og júlí. Uppl. I síma 462 1986. Veiðarfæri Ódýrir handfærakrókar! Til sölu vandaðir handfærakrókar meö gúmmíbeitu á kr. 85,- m/vsk. Meö snúningsplötu kr. 110,- Allt annað til handfæraveiöa. Sendum í kröfu. Sandfell hf., veiöarfæraverslun, Akureyri, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17. Múrviðgerðir Tilboö óskast! Húsfélagið í Skaröshlíð 9-11 óskar eftir tilboði í múrviögeröir utanhúss 1996. Áætlaöur verktími 6-8 vikur. Áskilinn réttur til aö taka hvaöa til- boði sem er eöa hafna öllum. Tilboö sendist húsfélaginu í Skarös- hlíö 9. Nánari upplýsingar í símum 462 5192 og 461 1468. GENCIÐ Gengisskráning nr. 92 15. maí 1996 Kaup Sala Dollari 65,54000 68,94000 Sterlingspund 99,30800 104,70600 Kanadadollar 47,56100 50,76100 Dönsk kr. 11,05580 11,69560 Norsk kr. 9,93130 10,53130 Sænsk kr. 9,69900 10,23900 Finnskt mark 13,76210 14,62210 Franskur franki 12,58640 13,34640 Belg. franki 2,06100 2,21100 Svissneskur franki 52,33660 55,37660 Hollenskt gyllini 38,13490 40,43490 Þýskt mark 42,74180 45,08180 itölsk Ifra 0,04200 0,04456 Austurr. soh. 6,04190 6,43040 Port. escudo 0,45040 0,44050 Spá. peseti 0,50820 0,54220 Japanskt yen 0,61162 0,65562 írskt pund 102,05700 108,11500 Bifreiðar Til sölu Lancer árg. '89, ekinn 83 þús. Skipti á ódýrari, helst fjórhjóla- drifsbíl. Uppl. í síma 464 2284. Græna hjólið Græna hjólið, búvélamiölun. Upplýsingabanki landbúnaðartækja. Tækjalistinn er nú til afgreiöslu, pöntunarsími 451 2774. Bfla- og búvélasala Viö erum mlösvæöis! Bíia- og búvélasalan, Hvammstanga, sími 451 2617 og 854 0969, fax 451 2890. Fólksbílar og jeppar, flestar geröir. Vörubílar, sýnishorn: Man 32-361 '88, pallur, stóll, krani. Benz 1626 '80, 4x4x6 pallur, stóll. Scania T 113 ’90 dráttarbíll. Man 26-361 '88, framdrif, stell, dráttarbíll. Benz 26-38 '91, pallur. 4 öxla bílar. Dráttarvélar, nýjar og notaöar: T.d. Steyr 970 '95, Valmet 665 ’95 m/tækjum. Mikiö af eldri vélum. Traktorsgröfur. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, sími 451 2617 og 854 0969, fax 451 2890. Íshokkífundur Aöalfundur íshokkídeildar Skauta- félags Akureyrar verður haldinn í kaffistofu umhverfisdeildar fimmtu- daginn 23. maí nk. kl. 20. Sala Hnakkur til sölu! Til sölu nýlegur og vel meö farin „Eldjárns” hnakkur. Verð kr. 30.000,- Uppl. í síma 462 2760. Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýning miðvikud. 15. maí kl. 20.30 Fá sæti laus Sýning föstud. 17. maí kl. 20.30 Sýning laugard. 18. maí kl. 20.30 Aukasýning sunnud. 19. maí kl. 20.30 Næstsíðasta sýningarhelgi Sýning föstud. 24. maí kl. 20.30 Sýning laugard. 25. maí kl. 20.30 Síðustu sýningar Veffang Nönmt systur: http://okureyri.ismeiint.is/-la/verkefm/nanna.litml. Miðasalan er opin virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 ± 4 i Lil li ii ?rl aiALi; i Iniiilnlfiibiilli/llTBiillniiiLtl L'iSbIs 15 5Í31® JJLJulwI’Í] NANNA SYSTIR LEIKFÉLAG AKUREYRAR Kaup Mótatimbur óskast. Vil kaupa notaö mótatimbur. Uppl. í síma 462 7991, fax 461 2661._________________________ Óska eftir myndbandsupptökuvél. Uppl. í síma 854 5384. Atvinna óskast Reyndan kennara sem veröur í hálfu fjarnámi viö KHÍ næsta vetur vantar vinnu. Uppl. í síma 462 6636. Heilsuhornið Fyrir prófin, Lecithin til aö skerpa minnið, nýtt sterkt gingseng og góöir drykkir til aö halda sér vak- andi! Chrom, til aö slá á sykurþörfina. Græna vörnin, frábær vörn sem styrkir ónæmiskerfið, góöur kvef- bani. Bætiefnarik blómafrjókorn á mjög góöu veröi. Propolis olía viö eyrnabólgum. Graskersolían viö blöðrubólgu og þvagfæravandamálum. Augnvítamín. Kanne brauödrykkurinn, 1 glas viö fótaferð og þú finnur muninn! Ostrin ostrutöflurnar, góö lausn fyr- ir eldra fólk sem vantar betra út- hald. Ljúffengar hreinar ávaxtasultur án sykurs. Rauðkál, rauöbeöur og fleira gott án sykurs, skoöaöu veröiö. Heilhveitip- asta, gróft og hollt. Lífrænt ræktuð hýöishrísgrjón. Muniö Ijúffengu súrdeigsbrauðin á miðvikudögum og föstudögum og egg úr hamingjusömum hænum flesta daga, alltaf fersk og góö. Einnig er í athugun aö hefja sölu á glútenlausum brauöum ef nægur áhugi er fyrir hendi. Veriö velkomin, alltaf eitthvaö nýtt! Heilsuhorniö, fyrir þína heilsu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889, sendum í póstkröfu. Sumarbústaður Til sölu sumarbústaöur í Öxarfiröi. 3ja herb. 60 fm. bústaður í Þverár- dal í Öxafirði, meö verönd, byggöur 1988. Bústaöurinn stendur í rjóöri við ána Þverá og er á mjög fallegum staö. Uppl. gefur Jóhann í vinnustma 465 1200, heimasfma 465 1212 og bllasTma 852 9865 og 892 8965. Garðeigendur Úðum fyrir roöamaur, lús og maöki. 15 ára reynsla. Verkval, sími 4611172, fax 461 2672. Takið eftir Sópum bílastæöi, plön og götur. Verkval, sími 4611172, fax 461 2672. Múrviðgerðir Tilboö óskast! Húsfélagiö T Skarðshlíð 9-11 óskar eftir tilboði í múrviðgeröir utanhúss 1996. Áætlaður verktími 6-8 vikur. Áskilinn réttur til aö taka hvaöa til- boði sem er eöa hafna öllum. Tilboö sendist húsfélaginu í Skarðs- hlíö 9. Nánari upplýsingar í símum 462 5192 og 4611468. Veiðarfæri Ódýrir handfærakrókar! Til sölu vandaöir handfærakrókar með gúmmTbeitu á kr. 85,- m/vsk. Með snúningsplötu kr. 110,- Allt annað til handfæraveiða. Sendum í kröfu. Sandfell hf., veiöarfæraverslun, Akureyri, simi 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-17. Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. CcreArbic Tj S 462 3500 DRAUMADISIR Aðalhlutverk: Silja Hauksdóttir, Baltasar Kormákur, Ragnheiður Axel, Bergþóra Aradóttir, Ragnheiður Rúriksdóttir og Margrét Ákadóttir. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Fimmtudagur og föstudagur kl. 21.00 Draumadísir - Miðaverð kr. 700,- STRANGE DAYS ★★★★ „Snilldarþriller - minnir á Blade Runner" - Empire Smákrimminn Lenny (Fiennes) lendir í vondum málum þegar raðmorðingi sendir honum upptöku af morði... Mögnuð spennumynd með alvöru plotti Fimmtudagur kl. 21.00 - Föstudagur kl. 23.00 Strange Days - B.i. 16 IL POSTINO Ein stórkostlegasta ástarsaga allra tfma. Magnaður leikur í ótrúlegri kvikmynd sem farið hefur sannkallaða sigurför um heiminn. Ein þessara mynda sem enginn má láta framhjá sér fara. Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Föstudagur kl. 21.00 II Postino HOME FOR THE HOLIDAYS Jody Foster leikstýrir sæg stjarna í kostulegu gamni. Litrík gamanmynd um efni sem flestir þekkja: Óþolandi fjölskylda sem maðurverður skyldunnar vegna að heimsækja. Föstudagur kl. 23.00 Home For The Holidays THE USUAL SUSPECTS YFIRLEITT þegar glæpur er framinn er ástæðal! YFIRLEITT þegar glæpur er framinn er aðeins einn grunaður!! EN þetta er ekki venjulegur glæpur!!! ÞETTA er ekki venjulegi sökudólgurinn!!! Fimmtudagur kl. 23.15 Föstudagur kl. 23.00 The Usual Suspects NOWAND THEN Nýjasta mynd Demi Moore og Melanie Griffith. Áður fyrr voru sumrin endalaus, leyndarmálin heilög, vináttan eilíf. Hugljúf grínmynd, uppfull af frábærri músík. Fimmtudagur kl. 23.00 Now and Then b ■■■■■■ i ■■■■■■ ■ ■ I II l-i 11 ■ I ■■■ I ■■■■■■■■■■ I ■■■■■■■■■■■■■■■■ M ■■■■■■ ■ rr.TT■ ■!■■■■■ ■ ■ llllll ■■■■■!■■■■ ■ TIl ■ ■ II1 111 ■ ■ ■ II

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.